Alþýðublaðið - 30.12.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.12.1932, Blaðsíða 1
nblaðlð af álÞýðnlUkkiBiH 6amla Bf é KIRKJA 09 ORGEL. Stór dönsk tal-mynd eftir kvæði Holgers Drachmanns, leikin af dönskum leikurum Gullfalleg og hrifandi mynd Hyndin sýnd I kvöld í síðasta sinn. M ðrlð er liðið. i aldanna skaut. Hvað boðar nýárs blessuð 'Sói o. fl. sálmar til nýársins. MiBBBMBBlHMMía Hin vinsælu lög úr Sígsrvepmm Comedian Harmonist og Poiydor. — »Hann, hún og Hamlet«. »13 ára«. »Odds 777«. »Kirkja og Orgel« (Gl. Bió). 1 dag og á morgun eru síðustu dagar kveðj uútsiilitiMiiar li|éðfærahúsið '(í kjallaranum Austurstr, 10). Jitfabúð. (Laugavegi 38). Kaupið í dag pað borgar sig. Fyrir áramótin: Hðfnðbækur, Dagbækur, Fundarbækur, iKvartbækur, allar gerðír, Bréfamöppur, Reikningamöppur, Víxlalnöppur. Penninn. Pappírs- og ritfanga- verzlun, Ingólfshvoii. Föstudagitnn 30. dezember 1932. — 316. tbl. Litli drengurinn okkar, Eggert Steinn, lézt í nótt. Bergpóra Guðmundsdóttir, Vilhj. S. Vilhjámsson. Æfintýri á gönguför. Sjónleikur með söngvum í 4 páttum eftir Hostrup verður leikið á nýáFsdag kl. 3 og kl. 8. Kristján Kristjánsson og Jóhanna Jóhannsdóttir meðal söngfólksins. Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnö (sjmi 3191) á gamlársdag kl. 1—6 á báðar sýningarnar og eftir klukkan 1 á nýársdag. Happdrætti iðnaðarmannafé- lagsins i Hafnarfirði, sem draga átti um 31. dez. n, k., hefir verið frestað til 1. júlí 1933 að fengnu leyfi dómsmálaráðuneytisins. — Enn er því tækifæri til þess að ná í þessa ágætu happ- drættismiða. Vinningar eru samtals3—4 þúsund kr. virði. Tryggið yður rniða þegar í stað og freistið gæfunnar. Happdrættisnefndin. SjómanuaVéiag ReykjavikuF. Jólatrésskemtnn fyrir börn félagsmanna verður haldin í alpýðuhúsinu Iðnó, dag- ana 3. OG 4. JANÚAR kl. 5 síðdegis. Aðgöngumiðar kosta 50 aura og má vitja þeirra í skrjfstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, Hafnarstræti 18, 2. janúar frá kl. 1—7 e. h. og 3. janúar á sama tíma. Síðara kvöldið verður danz' leikur fyrir fullorðna að aflokinni jólatrésskemtuninni, og hefst harn kl. 11 um kvöldið. Aðgangur að danzleiknum kostar 2 krónur. Skírteini sýnist um leið og aðgöngumíðar eru sóttir. Hljómsveit Aage Lorange spilar undir danzinum. SKEMTINEFNDIN. Félag jámiðimðarnema heldur fund kl. 8 í kvöld í baðstofu iðnaðar- manna. Mikilvæg mál á dagskrá. Stjórnin. í Allt með íslenskuin skipum! "fk Mýja bíö 'mmm Signrvegarinn. Ljðmandi skemtileg pýzk tal- og söngvakvik-mynd í 10 páttum. Aðalhiutverkin leika: Kkthe von Nagy og Hans AHsofs. Comedian Harmonist syngja í myndinni. Siðasta sinn. Munið að kaupa töbak- ið fyrir gamláís- kvöld. Jólakerti og skemtilegir kertastjakar með góðu verði. Jtlabúð, Laugavegi 38. Kinverjar, púðurkerl- ingar, tappabyssnr, tappaskot, kveilhettn- byssnr og kvellhettur, er eins og áðnr ódýrast og bezt að kanpa i verzl Jons B. Helnasostsy, Laugavegi 12. Höfum Rakettur púðurkerlingar, kínverja, stóra og smáa, púður- tappa, Komið sem fyrst, meðan úr nógu er að velja. Kaopfélag Alpýðu. Simar 4417 og 3507« Fransékoarfélag Reykjavíknr heldur fund í Sambandshúsinu kl, 8 í kvöld Umræður ism bOTffarstiðrabosningana. Félagsstjórnin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.