Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.06.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1991 5 Fínar línur í sj ónmáli! Nú er sýrða léttmjólkin komin á markað en hún er fitu- skert, bragðmild súrmjólk. f hverjum 100 g eru aðeins 43 hitaeiningar svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur af línunum þótt þú borðir hana að vild. Sýrða léttmjólkin er ljúffeng og svalandi ein sér en einnig kjörin með morgunkorni, ávöxtum eða grænmeti. Hún er við hæfi allra í fjölskyldunni, heilnæm og hressandi í sumarblíðunni! AUK/SÍAk3d51-920

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.