Alþýðublaðið - 30.12.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.12.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Viðskifti tsiendinga og ítala. I ítalska blaðinu Gionnale deí Commencio Ligur]e birtist 20. nóv. gijein um viöskifti Itaía og islend- inga, eftin Dr. E. Cesmonde, for- seta ítaiska fi'skráðsins. Bendir gneittabböf. á, að islendingar flytji ml ftsk til •Itaiílu fyrir 20—30 miiljónir líria, en Italir selji is- lendingum vöruar fyrir að eins tloikkur hundmð húsund límr ár- lega. Nú hafi telenzkir fiskfram- leiðendur stofnað einokunciihring á saltfiski til að geta hækkað verðflð, og róði þieir mú verðinu en ekki ítalsikir kaupendur. En Sslenzkir fiskbraskarar hafi verið till jress neyddir til að reyna að „hæfa hag íslenzkra firma og balnlkia, sem á undanförnum árium hafa hleypt sér út í óhemjulega spákaúpmienisku (ecoessivi specu- lazoni)“ Höf. hefir eflaust heyrt um íramferði Coplands, Fiskhrimgsins, Stefáns Th. og hið glæpsamlega fraimferiðá íslandsbankasitjóranna. Sfg. Eggerz og Eggerfs Claessens. Og líklega hefir hann lika heyrt, að peir hafi ekki enn verið driegn- ir fyrir löig og dóm. Hann telur því, að1 ítölsku þjöðinni beri ekki síkylda til aö liæta fyrir brot peirra eða byggja upp aftur hag íislenzkra fiskkaupmanna (fare Le spese di ta!e risanamento). Greinarhöf. segist befa bfent itölsku stjórhiWni á þáð í sumar, pegar Fisksölusamlagið var stofn- að, aö sjálfsagt væri að leggjai hömlur á útflutniíng á peningum til Islands, til þess að verðið hækkaðá ekki á íslenzkum fiski: ert því hafi ekki veráð sint enn, og þvi hafi fiskurinn hækkaö. En 4. október gerðu ítálskiir fiskinn- flytjendur samþyktir með sér til þess að geta ekki síður en ís- lenzkir fiskútflytjendur ráðið verði á íslenzkum fiski. Greinin ber það öll með sér, að Itaílir hafi fullan hug á því að neyta aðlstöðu sinnar til að kúga Isilendinga í fiskverzluninni, * og neyðíá þá til að kaupa ineiri ít- alskar vömr en hinigað til. Ekki hefir enm heyrst að telenzka stjórnin hiafi gent nieáina tilraun til þess alð koinast að sæmilegum verzlunarsamniingum við stjórn Mussolinis um þessi rná.1. En benda mætti ítölum á, að íslend- ingar þurfi að fá sæmitegt verð fyrir vörn sína, og það, að ís- lenzkur fiskur sé dýr fyrir fá- tæklingalnia íltölsku, muni írekar komia af óhæfilegri álagningu ít- álskra fiskiinnflytjenda og ann- ara milliliða en of háu kaupi ís- lenzkra fiskimamna. Nóg af hualltjscmi- Fyrsta send- ipgin af hvailfeiti úr Suðúrhafs- leiðaingri Riiser Larsen er nú kom- irt til Fredierikstad og nemur 63 þúsundum tunlna. Verkalýðrarinn mótmælir. Víðs vegár að af landinu berást nú mótmæli verkalýðSins gegn ríkfe! ögneglubröltinu. Auk þeir.ra mótmæla, sem Al- þýðubláðið hefir áður birt, Ipifa því boriist eftdrfárandi: VerklýZtpjékig Álftfirðmga. SiMtuvík, samþykti. í einu hljöði á fundi sínum 11. dez. svo hljóðandi ályktun: „Verklýðsfélag Álftfirðinga lýs- ir megnri óánægju sinni yfir þeirri ráðMöfun rikisstjórnarininar að setja á stofn fjölmenna vara- lögrieglu, sem kostar offjár, en hefir ekki anrnað að gera en að veria till taks til þesis að hjálpa a,t- vinnurekendum að rteyna að kúga verkalýðinn í kaupgjaldsdeilum þeim, sem fyrir kunna að koma og virðá aö vettugi þantn sjálf- sagða nétt verkalýðsinis, sem er að hann hafi íhlutunarrétt um að verðleggja þá einu eign, sem hann á, sem eru starfskraftaT hans, Enn fremur, saimþykkir félagið að banna meðilimum siníum að taka hokkurn þátt i slíkri starfsemi, sem þama er hafin, hvar sem hún kemur fram.“ Verklijdpjéluq Þmget/mr sam- þyktí í einu hljóði eftir farandi tillögu á fundi sínum 4. dez. „Verklýðisfélag Þingeyrar sam- þykkilr áði víkja tafariaust úr fé- lagiwu öllurn þeim, sem láta inn- ritá sig f várialögreglufiðið, er tmyndáð var i afleiðingu af upp- þotii því — í Reykjavík — er varð miðvikud. 9: f. m. Eno fremur, samþykti félagið eftir fára'ndi V fMýsingu,: „Hér með tilkynnist, að Jón Amfinnssion, bóndi friá Botni í Dýrafirði, sem nú er meðlimur vaqálögiieglufiðsins í Reykjavík, er rekinn úr „Verklýðsfélagi Þing- eyrár,“ samkvæmt fundarsaim- þykt félagsins frá 4. þ. m. f. h. Verklýðsfélags Þingeyrar, Sig. E. BmBfjötft) (form.). Bandalag með Rússnm, Kinveijnm og Japönum. f enska blaTinu Daily, Te’egraph birtóst grein frá fréttaritara þess í Austur-Asíu um nýja samning- inn milli Rússlands og Kíiia. Tel- ur hann að samningurinn sé ekki gerðúr af Rússa hálfu af fjand- skap við Japana, heldur muni Rúsisár ætla sér að koma á sám- komulagi mifii Japana og Kín- verja, ef tilra'unir Þjóöabanda- lagsins misheppniast. Séú margir þeirrar skoðunax, að ef þetta tak- tst, þá muni Rússar, Kínverjar og Japannr gera með sér barnda- lajg. 0. Einkennileg kona. Nýlega er komin út á ensku bók eftir næstum niraeða konu, frú Homeward. Hinn frægi rithöf- undur G. K. Chesterton ritar for- mála fyrir bókinni og segir að frú Homiewa’íd hafi lagt af stað tái þess áð fara hjólriðandi kring um hnöttinn á venjufegu hjóli, og þáð með jafnmiklu jafnaðargeði, eins og hún hefði verið að fara til næsta þorps. Hún var 66 ára gömul er hún fór í för þessa, en hafði verið komin yfir fimt- ugt þegar hún lærði að hjóla. Fyrsta árið hjólaðj hún 13 þúsuhd enskar mílur, en næsta ár 12 þúsund mfflur, og síðan í mörg ár 10 þúsund mflur á hverju ári, þar táll hún var komin kring um hnöttihn, og er bókin um ferða- lag hennar. Frú Homeward hjói- aði viö og við þangað til hún varð áttræð, en er hætt því nú. Hana langar til að koma aftur til Nýja-Sjálands og er að tala um að faæa þamgað í flugvél. Bertram hættur við f ugið Þýzki fiugnxaðurinn Bertram, sem ætliáði að fljúga frá Ástralíú til Englandis, hefir nú hætt við flugför sína. Hann braút vél sína um dagiúm, er hann var kominn tii Java. Sorglegur endir brnð- kaupsfarar, Á Spáni hrapiaðii flugvél í fyrra- dag og kvikniaði í henni, er him kom niður. — Ern;n maður og ein konla fórust, og var konan ný- gift o.g á brúðkaupsferð, en máður hennar, sem var með í vélirmj, slapp lítið meiddur. Tíu verkameim drukna. Tvö stnandferðaskip rákust á fyfir utain höfnina í Napier á Nýja Sjálandi. Tíu verkamenin, isem verið var að flytja til vinnu, drukknuðu, en nokkrir meiddust af ketilspnengingu, sem varð við áneksturinn, og voru þeir fluttir á spítála. Ú. Mzkt herskip kemnr til íslanðs. Berlíh, 29. dez. UP.-FB. Flagg- skipið Schlesiien leggur af stað nú þegar, að því er frézt hefir, ájleiðis tál Islandis frá Wilbelms- haven. Skipið fer í æfingafeiíð með ný sjófiðáefni. Er þetta' í fyrsta skifti frá því fyrir heimis- styijjöld,. að þýzkt orustuskip er sent svo la'ngt norður á bóginn. Mötuneyti safnaðanna. Eins og a'llfilesta lesendur þessa bláðs mún reka minni til, var sú krafa borin fram af fjölmörg- um kjósendum ,úr verklýðsstétt, að bæjarstjórn Rvíkur setti á stofn álmienningsmötuneyti i haust. Jaifnaðarmienn börðust fyr- ih þessu í bæjarstjóTD ásiamt öðír- um málum, sem miðúðiu til hags- bóta fyrir atvinnuleysingja þessa bæjar. En íhal ds-meirihl utinn húmmaði þetta fram af sér eins> og ált annað, en vék því hins vegar til safnaðanna. Söfnuðimir stofnuðu síðan tal matgjafa méð líku sniði og í fyrra vetur og fengu húsnæði á Franska spítalanum. Þetta mötu- neyti hefir orðið talsvert umræðu- lefni í bænum, sem ekJki er undr- unarefni. Eins og vita mátti hefir það hvergi nærri fullhægt þörf- inná og rekstri þess verið ábóta- vant í ýmsu. Fyrst og friemst er það alls ekki viðunandi, að slíkt mötuneyti sé á eihum stáð í bænr úni, enda var krafa alþýðunuar, að það væri í þnernur stöðum. 1 öðru lagi er algeriega ólraeft, að þarrra fæst ekki nema 1 máltið á dág, og í þriöja lagi, að engitt máltíð er veitt á sunnudögum. Vegna þessa var borin fram krafa um það', að veittur yrði sunnu- dagsmatur, og að veittar yrðu tvær máltíöir á> dag minst. Voru þessar kröfur borniar fram skrif- lega í mötuneytinú sjálfu, og. safrrað þar un>dirskniftum í tvo dága. Skrifuðu um 80 undir þess- ar kröfur, og að því loknu voru. þær afhentair1 framkvæmdanefnd mötuneytisins. Nú í dag er upp- lýst, að m-átur verði veittur fram- vegis á sunnudögum, og að rann- sökn verði látin fam fram um það, huerjir\ pujhfi aið borfki á kvöldlnt Aðálmótbánan, sem hieyft var gegn, þessum kröfum, var sú, að illa genigi að snikja handa mötu- neytinú; annars værj sjálfsagt að veita þeim mat, sem pi/rftu. Þessi hök em vitaniega einskis virði.. Söfnuðdrmr tóku þarna að sér frámkvæmd á skglduverki bœj- ftrjékigsin&l gegn loforði bæjarins um fjárstynk. f þessu skiftir þvi engu máli.hvort auðborgarar bæj- arins eru gjafmiltlir á matvörur eða ekki. Bærinn hefir siðferðte- lega skyldu að verja íbúa sína hungri og hörmúngum, og þá skyldu Mefjujn&t við ocí bœrirni uppfi/lli ú\n allhft umkmbragcki. Þá er það höfuðatriðið í und- anflæmingi Ástvaldar og félaga hans i framkvæmdanefndinni. Þeirna viðibárur er*i fjas um vafa- sahra matarþörf atvinnuleysingj- anna. Þetta atriðá er vert að at- huga nokkuð gaumgæfilega. Grundvöllur þessarar viðbáru mun vera hán fræga setning Knút^ Zimsen fyrv. borigarstjóra: „Það

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.