Alþýðublaðið - 19.02.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.02.1959, Síða 1
. ■-Í:\VPÍ:KS :v\\\:::\' Vitaskipið Hérmóður ALÞIINGI -minntist í gær ihinna þrjátíu sjómanna, sem fóru-st tniieð t-ogaranum- Júlí í einu mesta sjóslysi í sögu þjóð- arinnar. En aðeins fáir þing- manna vissu, þegar athöfnin fór fram-, að saknað væri ann- ars skips, aftur væri leitað — í veikri von. 'Meðal þeirra, sem þetta vissu, var Emil Jónsson fors-æt- isráðlherra, en- hann er n'á-tengd ur bá-ðum skipum. Hann hefur FÁNIAR blöktu í liálfa stöng í Reykjavík í gær; Reykvíkingar voru að votta skipverjum á Júlí hinztu virðingu sína, Ljósm'yndari blaðsins tók mynáina efst á síðunni niður við höfn. MMHIHMMMMMUMWMMtl frlá öndverðu verið einn- af for- ustumönnum Bæjarú-tgerðar- innar í Hafnarfirði, og hann hefur -um langt skeið verið vita málastjóri. Átti hann mikinn þátt í sm-íði vitaskipsins Her- móðsl -og hafði jafnan m-iklar mætur á skipshöfn og skipi. -Sameinað þing kom- saman á venju-legum fundar-tíma og f-lutti Jón Pá-lmason- forseti minningarræðu um á-höfn Júlís. „Missir 30 hraustra manna er m-ikið áfall-,“ sagði hann-. „Við, sem hér er-um saman komin, kveðjum hinar föllnu hetjur í nafni þjóðarinnar með virðingu og þaikklæti fyrir mikið og gott ævisfarf.“ Forseti þingsins þakkaði öll- janúar, sama mánaðardag og ætla má að Júlí hafi farizt, en fyrir 34 árum, fórust 68 menn Minning^ralhöfn í Sameinuöu þingi í gær. á tveim togurum í *einu mesta fá-rviðri, sem skollið hefur á þessa ö-ld'. j Forset þingsins þakkaði öll- um þeim, sem af fórnfýsi, hug- rekki og atorku tóku þátt í hinni víðtæfcu leit að J-úlí. Hann vottaði útgerðarstjórn og eigendum skipsins samúð og sagði sv-o: „En fyrst og fremst, einkum og sérstakleg-a viljum við í okkar veikleik-a votta syrgj andi ástvinum hinna látnu manna einlæga samúð og dýpstu hlutte-kningu í þeirra sáru sorg.“ Að lokinni athöfninni voru þingstönf felld niður. (Minn- ingarræða forseta • sameinaðs þings er birt í heild á bls. 4 ) SÚ HÖRMULEGA FREGN barst í gær, að Vita- skipið Hermóður hefði farizt með allri áhöfn í fyrj-i- nótt í Reykj anesröst, er það var á leið frá Vestmanna- eyjum til Reykiavíkur. Skipið var væntanlegt ttl Reykjavíkur í gærmorgun, en er það kom ekki fram, var hafin leit á Reykjanesi. Eftir skamma leit fund- ust tveir björgunarbátar úr Hermóði, reknirr annar í Kalmanstjöm, en hinn í Merkinesi, skámmt frá Höfnum. Þótti þá sýnt, að Hermóður heíði farizt. MEÐ vitaskipinu Hermóði fórust eftirtaldir menn: Ólafur G. Jóhannesson skipstjóri. Hann var 41 árs að aldri, til heimilis að Skaftahlíð .10, Reykjavík. Sveinbjörn Finnsson, 1. stýrmaður. Hann vai’ 24 ára að aldri, til heimilis að Útgarði við Breiðholtsveg, Reykjavík. *> * Eyjólfur Hafstein, 2. stýrimaður. Hann var 47 ára að aldrir.»til heimilis að Bústaðavegi 65, Reykjavík. Guðjón Sigurjónsson, 1. vélstjóri. Hann var 40 ára að aldri, íil heimilis að Kópavogsbraut 43, Kópavogi. Guðjón Sigurðsson, 2. vélstjóri. Hann var 65 ára að aldri, til heimilis að Freyjugötu 24, Reykjavík. Birgir Gunnarsson, matsveinn. Hann var 20 ára að aldri til heimilis að Nökkvavogi 31, Reykjavík. Magnús Pétursson, háseti. Hann var 46 ára að aldri, til heimilis að Hávallagötu 13, Reykjavík. , ^ Jónbjörn Sigurðsson, háseti. Hann var 19 ára að aldri, til he.im- ilis að Gnoðavogi 32, Reykjavík. Kristján Friðbjörnsson, háseti. Hann var 27 ára að aldri^ til heimilis á Vopnafrði. Davíð Sigurðsson, háseti. Hann var 23 ára að aldri, til heimilis að Samtúni 32, Reykjavík. Einar Björnsson, viðivaningur. Hann var 30 ára að aldri, til heimilis á Vopnafirði. Helgi Vattnes Kristjánsson, aðstoðarmaður í vélarúmi. Hann var 16 -ára að aldri, til heimilis að Þinghólsbraut 23, Kópa- vogi. Meðalald-ur þessara manna var rösklega 33 ár. Kort af slysstaðnum er á 2. síðu. Blaðinu barst í gærkvöldi eftir-farandi tilkynning frá landhelgisgæzlunni: Talið er víst að vitaskipið Hermóður hafi farizt með allri áhöfn í stórsjó og ofviðri und- an Reykjanesi í nótt. Va-r síðast haft samband við það frá öðru skipi um kl. 4 í nótt. Var Hermóður þá stadd- ur við Reykjanes, og síðan hef. u-r ekkert heyrzt eða sézt til skipsins. Hermóður var á leið frá Vest mannaeyjum, þar sem- hann haifði verið við bá-tagæzlu á veg ura iandhelgisgæzlunnar und- anfarinn hálfan mánuð, og var væntanlegur til Rey-kjavíkur í morgun. iStrax þegár ekki heyrðist til skipsins í morgun og það held- ur 'ekki ko-mið til Reykjavíkur, sendi landlhelgdsgæzlan gæzlu. flugvélina Rán til þess að ióita að því og noÁkrú síðar jvar slysavamafélsgið beðið um að lá-ta leita mieðfram ströndhini frá' Grinda-vík -og vcstur. og norður fyrir Rey-kjanes allf að Garðs-ka-ga. Brugðu slýsavaína- deildirnar í Grindavík og Böfn um svo og- 3 leitarflokkar'. frá Reykjavík skjótt við óg fúndu skömmu eftir hádégi brak úr skipinu rékið undan bænum Kalmánstjörn sunnan við EJafni ir. Leitað var allt tíl dimmu. en mu-n verða haldiið áfr-am: s.trax í birtingu á morg-un. Vitaskipið Iíermóður : vaT byggt í S víþjóð fyrir vitamála- s'tjórnina árið 1947 og var rúm Framhald á 2. síéu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.