Alþýðublaðið - 19.02.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.02.1959, Blaðsíða 3
Skyndifundur í gær vegna afstöðu hans, er ailir voru orðnir sammála. LONDON, 18. febr. (REUT- ER.) Skyndifundur var haldi inn á ráðstefnunni um sjálf- stæði Kýpur í kvöld til þess að varna því, að samningaviðræð- urnar færu út um þúfur. Fund- ur þessi, sem ekki hafði verið gert ráð fyrir, var haldinn eftir að fregnir bárust um, að Maka- rios erkibiskup, hinn útlægi leiðtogi Kýpur-Grikkja, væri orðinn ósammála Grikkjum um framtíð eyjarinnar. — Seinna mótmælti talsmaður biskups frétt. Upphaflega hafði verið róð- giert að ljúka' ráðstefnunni í dag með samikomulagi um stjórn- arskrá lýðveldis ó Kýpur. Skyldi hún byggð á samikomu- lagi því, sem Grikkir og Tyrk- ir náðu í Zúrioh fyrir vlku, og enn hefur efcki verið birt. BRETAR OG KUCHUK MEÐ Bretar og Kucíhuk leiðtogi Kýpur-Tyrfcja, hatfa síð'an fall. izt á samkomulagið. Makarios er hins vegar sagður hafa neit- að að samlþykkja nokkrar grein %r þess. Hafa skoðanir biskups. ins og flugslysið í gær sett aha tímaófcvörðun ráðstefnunnar úr skorðum. 15 FÓRUST í SLYSINU 15 fórust, er flugvéi Mender- es, forsætisráðherra Tyrkja, rakst á tré hulin þoku við Gat- wick-flugvöll í gær. Menderes er sjálfur í sjúkrahúsi að ná sér eftir taugaáfall og fer tæpast þaðan fyrr en á föstudag. Fund um á ráðstefnunni var frestað vegna slyssins, þar sem fórust 50% líkur LONDON í gærkvöldi. Skyndi fundurinn stóð tvo tíma og lauk kl. rúmlega 8. Segja góð ar heimildir, að samningavið- ræðurnar hafi ekki strandað, en ekki hafi heldur náðst sam komulag á kvöldfundinum, segir AFP. Jafnframt er til- kynnt, að annar fundur verði haldinn á morgun. Enn er ekki ákveðið, hvort forsætis- ráðherrarnir sitji þann fund. — Averoff sagði í kvöld, að 50% líkur væru fyrir sam- þýkkt Kýpuráætlunarinnar. Zorlu segir, að undirskriftir fari fram á föstudag, ef sam- komulag náist á morgun, Seint í kvöld sögðu áreið- anlegar heimildir, að Makari- os hefði verið eini maðurinn, sem mælt hefði gegn Kýpur- áætluninni á fundinum í kvöld. Ætlazt er til, að hann leggi fram skoðanir sínar á fundinum á morgun. Makari- os féllst ekki á beiðni Aver- offs um að setja ekki láusn deilunnar í hættu. Fyrr í dag mun Makarios hafa vísað á bug rétti grísku stjórnarinnar til að taka á- kvarðanir fyrir hönd Kýpur- Grikkja á þeim grundvelli, að það væri hann, sem væri full- trúi Kýpur-Grikkja. margi,. tyrkneskir fulltrúar á ráðstefnuna. MAKARIOS Á FUNDINUM En í diag var haldinn skyndi- fundur vegna hættunnar á, að allt færi út um þútfur. Sat Ma- karios þann fund. Utanríkisráð. herrarnir ihéldu klukkustundar fund í dag og er talið að Aver- off hatfi skýrt frá viðbrögðum Makariosar. LONDON, 18. feb. (REUTER). Krústjov, forsætisráðherra, gerði enn í gær harða hríð að þeim mönnum á Vesturlönd- um, er „væru að skaka sverð sín“, og ráðlagði þeim að „taka sér kalt bað og róa taugarnar“. I ræðu, er hann hélt í gær í Tula, nokkru fyrir sunnan Moskva, kvað hann stríðmundu hljótast af því, að bandamenn Krústjov á Vesturlöndum reyndu að skjóta sér leið til Vestur-Ber- línar, er Rússar hefðu afhent Austur-Þjóðverjum öll völd á hernámssvæði sínu í Þýzka- landi. Skýrði Tatt frá ræðunni í dag. Krústjov kvað flugferjustörf til Vestur-Berlínar, — sem er 170 km. austan við landamæri Austur-Þýzkalands, — heldur ekki verða þoluð. Rússneski herinn í Austur-Þýzkalandi er ekki þar til aö „leika kúluspil", sagði hann. (Atfhending valda til Austur-Þjóðverja á að fara fram 27. maí). SKOTHRÍÐ ÞÝÐIR STRÍÐ. Sagði Krústjov, að reynt væri að hræða Rússa með því, SAUÐÁRKRÓKI í gær. OFSAROK var hér í dag. Fuku jómplötur af mörgum í- búðarlhúsum og hluti atf þaki eins íbúðarlhúissins hér fauk einnig. Þá söikk einnig 22ja lesta bótur, er var við bryggju iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniifiiiiiiiiiiiimtiiiHiie | Heimfar Makarios | 1 handtekinn. | | LONDON, 18. feb. REUTER. 1 | Brezkur bókavörður, Alan 1 | Robertson að nafni, hefur | | nú gert tvær tilraunir til að | | Pá útgefna handtökutilskip- | 1 un á hendur Makariosi, erki- I | biskupi, á þeirri forsendu, að 1 | hann sé meðsekur um dauða | brezkra hermanna á Kýpur. | Fyrri beiðninni var neitað. 1 Hin er til úrskurðar. I að skothríð yrði hafin, ef leið- inni til Berlínar væri lokið, en það væri ljóst, að skothríð þýddi stríð. SKERÐING FULLVELDIS EKKI ÞOLUÐ. Hann sagði, að ef friðarsamn ingur yrði gerður við annað eða bæði þýzku ríkin yrði full veldi Austur-Þýzkalands tryggt af alþjóðalögum og „engin skerðing þess yrði þoluð“, hvorki á landi, í lofti eða á sjó. Hann kvaðst ekki vera að hóta stríði, en það yrði ekki þolað, að landamæri Rússlands eða bandamanna þess væru ekki virt. Engin ril- skoðun! MOSKVA, 18. febr. (REUT- ER.) Rússnesk yfirvöld munu veita aðstoð, „sem engin for- dæmi eru fyrir“, — þar með talið afnám ritskoðunar — við þá 100 vestrænu blaðamenn, sem skrifa munu um för Mac- millans forsætisráðherra. — Brezkur talsmaður, sem lýsti aðgerðum Rússa sem „án for- dæmis“, sagði, að rússneska utanríkisráðuneytið hefði fall- izt á að afnema ritskoðun um sinn, eftir komu Macmillans á laugardag. Öfugt við það, sem áður hef- ur tíðkazt, verður blaðamönn- um nú leyft að senda fréttir sínar beint tip ritstjórna sinna frá borgum utan Moskva. R'úm Iega 70 blaðamenn munu koma til Moskva sem liðsstyrkur við þá 30 fréttamenn, sem þar hafa aðsetur. Mikl-ar ógæftir hafa verið undanfarið. Haifa 4—5 dekk- bátar róið. Bá'turinn Andvari, 24 lestir, var hér við bryggjuna og sökk í veðrinu. Annar bátur var hætt kominn. Var stormur mikill hér og éljagangur. og fjúka á Saluðárkróki 24 lesta bátur sekkur við bryggju, ■ Gat kom á hlið skipsins. Fréttatilkinning frá Hf. Eim- skipafélagi Islands: SEINT í fyrrakvöld, er m.s. „Tröllafoss“ var á siglingu við suðurodda Svíþjóðar á leið FOKT Jöitiiijdji, x«. feb. (NTB —REUTER). George Marshall, hershöfðingi, hefur fengið slag að nýju og er líf hans í hættu. Marshall, sem er á áttræðis- aldri, fékk slag 15. janúar og hefur síðan verið á sjxikrahúsi hersins hér í Norður-Karólínu. Marshall fékk friðarverðlaun Nóbels 1953 fyrir störf sín í þágu Marshall-hjálparinnar. frá Ventspils til Hamborgar í dimmri þoku, varð skipið fyrir árekstri, er olli skemmd- um á bakborðshlið, varð skip- um á bakborðshlið þess, þann- ig að skipstjórinn áleit réttast að leita þegar hafnar, sem var Trelleborg í Svíþjóð. Kom „Tröllafoss“ þangað heilu og liöldnu kl. 9 í morgun. VATN í LESTINA. Eimskipafélagið átti tal við skrifstofu sína í Kaupmanna- höfn snemma í morgun, til þess að fá upplýsingar um nánari atvik að óhappi þessu. Mun þetta hafa atvikazt þannig, að rússneskur drátt- arbátur, sem var með stóran pramma í eftirdragi, kom skyndilega út úr þokunni. Dráttarbáturinn beygði þegar í stað frá „Tröllafossi“, er hann varð var við skipið, cn pramminn hélt sinni itefnu, þótt dráttarbáturinn beygði, og sigldi liann á bakhorðshlið ina á „Tröllafossi“, með þeim afleiðingum að gat kom á hlið ina, aðallega fyrir ofan milli- þilfarið. Dálítið vatn kom í lpstina, en með því að halla skipinu, varð komið í veg fyr- ir frekari leka, og sigldi skip- ið síðan inn til Trelleborgar eins og fyrr segir, þar sem bráðahirgðaviðgerð á skemmd unum mun fara fram. Ekki er þess getið, að nein slys hafi orðið á mönnum vegna þessa árekstrar. 500. FÉLAGSFUNDUR Hins íslenzka pi'entarafélags verður hátíðlegur haldinn í Fram- sóknarhúsinu við Fríkirkjuveg næstkomandi sunnudag kl. 2 e. h. Engin sérstök dagskrármál verða tekin fyrir á fundinum, enda er hann haldinn tij há- tíðabrigða, en næsti fundur vei'ður aðalfundur. Dagskr.á' fundarins er á þessa leið: 1) Form-aður félagsins, Magn- ús Ástmarsson, flytur ávarp. 2) Lesin Upp i'undargerö fyrsta fundarins. 3) Fjórir heiðursfélagia’r flytja stutt óvörp. 4) Afhjúpun mlálvenka af tveim ur forustumönnum stéttar- innar. 5) Kaffidrykkja í boði félagsins — lét’t tónlist. 6) Kvikmyndasýning (Hóla- kvikmyndin o. fl.). Þess er vænzt, að sem flestir félaigsmenn, karlar og konur, komi á f'Undinn. Pr.entnemar eru einnig velkomnir.. ELZTA FÉLAG f ASÍ Hið íslenzka prentaratfélag hefur starfað óslitið í 62 ár og er elzta venkalýðsfélagið í AI- þýðusamlba'ndii Iislands. Stofn- endur félagsins voru 12 og var fyrsti formaður Þorvarður Þor varðsson. Hann var einnig fyrsti tformaður Leikfélags Reyikjavíkur, er stofnað var á sama éri, og voru stofnendur að einhverju leyti hinir sömu. Nú eru meðlimir HÍP rúmlega 300. Fregnir frá NTB-REUTER og AFP: WASHINGTON. Eisenhower forseti sagði í dag, að hann ósk- aði eftir að halda Dulles sem utanríkisráðherra svo framar- lega sem hann áliti sjálfur, að hann gæti haldið áfram. Hann hefði því ekki rætt við neinn um, hver taka ætti við af Dull- es. — GAZA. Öryggislið SÞ tilkynnti í dag, að einn af hermönnum þess hefði særzt lítillega í gær- kvöldi, er ísraelskur varðflokk- ur hóf skothríð nálægt vopna- hlélínunni. BRAZZAVILLE. Um 50 manns hafa látizt og margir særzt í alvarlegum óeirðum, er orðið hafa í tveim liverfum Afríku- manna hér. Landsstjórinn í Kongó hefur ákveðið að beita valdi til að kveða óeirðimar nður, en þær lvalda samt áfram. Óeiroirnar hófust með pólitísk um deilum, en hafa snúizt upp í uppgjör milli tveggja kyn- kvísla. ublaðið — 19. febr. 1959 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.