Alþýðublaðið - 19.02.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.02.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróttir j Sundmóf skólanna 19. marz ^ffclar iikur P.%rðurSöndin FORMAÐUEí Handknatt- leikssambands íslands, Ásbiörn Sigurjónsson, sem var aðalfar- aríjóri la'idsliðsins í nýafstað- inni för til Norðurlanda, ásamt landsliðsnefnd og fyrirliða landsliðsins, Herði Felixsyni, boðuðu íbróttafréttamenn á sinn fund í fyrradag. íslendinoar HÆTTU- LEGÍR ANDSTÆDINGAR. Ásbjörn lét miög vel af för- inní í heild. saffð; að hún hefði verið í senn laerdóms- og keppn isför og einnig til að auka kynni o» koma á nánari skipt- um mil'í hióðanna á sviði hand knattle’ksíhróttarinnar. Þessi atriði tókust öll vel. að vísu komum við ekki með sigra heim, en bessar frændþjóðir okkar, ern fremstu hand- knattleikshióðir heims, viður- kenna að Tslpndingar séu hættu legir andstæðingar og hafa mikinn áhuea á framhaldi þessara hpimsókna. Því miður geta þessnr bióðir ekki sótt okk ur heim í landsleik, vegna þess að löglpcf+ kennnishús vantar, en vonandi rætist úr þeirri brýnu þörf á næstu árum. NORÐU»T STANDA FRAMT»w T’ÆK'NILEGA. Tæknílpga séð standa Danir, á lapcisfekjum vs'® í mar* næsta ár ar Jónsson jpfnbeztur, en einn- ig sýndu báðir markmennirnir og Gunnlaugur frábæran leik. Guðjón .Tn’'~on kom mjög á ó- vart. Anns'c er erfitt að gera upp á einstakra leik- manna. Ásbjörn, allir gerðu si++ 0g meira er ekkí h—"+ a* hrefjast. Móttökur voru mjög góðar alls staðar bó beztar í B-orás, og HndVnp+'i"ii<sSambandið °K liðsmenn allir voru leystir út með gjöfum Formaður danska samband=ins. Sqndholt, flutti skemmtil"r-o rTOgu 0g færði HSÍ st’'íi*isnvi mikla, sem tákn um hörku og ffott keppnisskap íslendinffp Að lokum Ásbiörn, að miklar ]íkn” v»ru á því, að sams kona” fn1* vrði farin næsta ár oe bá í marZ Þessi för hefði verið heldiur erfið og yrði að líða lenff”i -"ími milli leikja í næstu ferð. SKEMM'1'*1 ÆG FÖR, ' GÓDIR FÉT.AOAR. Hörður Felixson, fyrirliði landsliðsins. lét miög vel af förinni, hún hefði verið skemmtíleg. aliir leikmennirnir góðir félagar og einhuga um að Landsleikurinn — 2 gera íþróttalegan hlut hennar sem beztan. Að sínu áliti hefði limm WSm yiipillilp Danskur leikmaður reynir að brjótast í gegn um ísl. vörnina, -- •• • Wpp ÍÍjÉ||||jÍSpS >. 1 Norðmenn og Svíar okkur framar, bæði í knattmeðferð og samspili. Okkar menn höfðu ekki lag á að nota breidd sal- anna í sóknarspili og vörnin kunni ekki rétta aðferð til að stöðva sóknarleik andstæðing- anna, sem beindist meira út í hornin, en við eigum að venj- ast í hinum litla sal að Háloga- landi. En þetta lagaðist eftir fyrsta leikinn. Reynsla okkar manna er heldur ekki éins mik il og hinna, sem alltaf eru að keppa við erlend lið, t. d. höfðu leikmenn danska landsliðsins leikið 250 landsleiki samanlagt fyrir leikinn, en þeir íslenzku aðeins 38. LÍKUR Á NORÐUR- LANDAFÖR NÆSTA ÁR. Af okkar mönnum vai* Ragn- það tekizt vonum framar. Herði fannst leikurinn gegn Dönum beztur af hálfu íslenzka liðs- ins, en Svíarnir voru sterkustu andstæðingarnir. Hann varð fyrir mestum vonbrigðum með fyrsta leikinn. ■ Landsliðsnefndarmennirnir Hannes Þ. Sigurðsson og Frí- mann Gunnlaugsson þjálfari voru ánægðir með liðið, en sögðu að tekið hefði nokkurn tíma að venjast breyttri vallar- stærð og verst hefði þetta kom ið sér í leiknum gegn Norð- mönnum. íslenzku liðsmenn- irnir kunnu ekki að notfæra sér hinn breiða völl og vörnin hefði gert skyssur, en þetta lag aðist í leikjunum gegn Dönum og Svíum, sérstaklega þeim síðarnefnda. Svíinn Ulf Richardsson skorar 20. míark Svía í leiknum gegn íslendingum. EFNIVIÐURINN ER GÓBUR. Úthaldið virtist gott, en í framtíðinni þurfa handknatt- leiksmenn okkar að sefa allan ársins hring. Á meðan við fá- um ekki stórt hús, er sérstak- lega nauðsynlegt að æfa á stór um velli utanhúss á sumrin. Að lokum sagði Hannes fréttamönnunum frá því. að hann hefði talað við 60 ára gamlan sænskan þjálfara eftir leikinn gegn Svíum og skýrt honum frá öllum aðstæðum hér og meðalaldri ísl. lands- liðsins. Svíinn varð undrandi og tjáði Hannesi, að með þess- um efniviði gæti ísland orðið stórveldi í handknattleik innan nokkurra ára og ógnað beztu handknattleikshðum heimsins. Hvað sögðu densk og sænsk blöð. í fyrri viku var getið blaða- um.mæla um leik íslands' og Noregs og hér kemur dönsk og sænsk rödd um' leikina í Slag- gelse og Borás. Politiken segir: — Þetta va-r ekkí mikilfeng- legur landsleikur. Dans'ka liðið olli miklum vonbrigðum1, en ís- lendingarnir ikomu á óvart, sér- staklegai í fyrri hálfleik. Tækni þeirra, þ. e. íslendinganna, var ótrúlega góð, og þó að þeir hefðu ekki góða línuspilara, tókst þeim að opna dönsku vörnina, svo að stórskyttturnar Ragnar Jónsson og Gunnlaug- ur Hjálmarsson fengu notið sín. Sænska blaðið Borás Tidning segir m. a.: íslendingarnir komu þægilega á óvart og eftir lélegan leilk í byrjun fcom ágæt ur ikaifli. Það er greinilegt, að íslenzka liðið notar mieginlands aðferðir í handknattleik, þeir slógu knöttinn úr höndum and stæðinganna og hindruðu með hönduniumi. Sennilega lærdóm- ur frá heiimsmeistarakeppninni í fyrra. Helzt virtist vanta línuspil hjá hinum blálhivítu gestum sögueyjarinnar, það sást varla í fyrri hálfleik. í síðari bálfleik komu þó í ljóis tilþrif, sem‘ geta gefið ávöxt. Blaðið hrósar Ragn ari mjög mikið, einnig Hjalta marfcmanni, Guðjóni Jónssyni og Gunnlaiugi, HIÐ síðara sundmót skól- anna 1958—’59 fer fram í Sund höll Reykjavíkur 19. marz n. k. og hefst kl. 20.30. Keppt verður í þessum greinum: I. SUNDKEPPNI STÚLKNA: 1. 6x3310 m. skrið-boðsund, Bezti tími: Gagnfr.sk. Aust urbæjar ’58: 2:24,5. 2. 66% m. bringusund. Bezti tímd: Þórdiís Árnadóttir ’51: 58,1. 3. 33% m. skriðsund. Bezti tími: Ágústa Þorsteinsdóttir ’58: 18,8. 4. 33% m. baksund. Bezti tími: Ágústa Þorsteinsdótt- ir ’57 og ’58: 24,0. 5. 33% mi. björgunarsund. — Bezti tími: Kristín Þórðar. dóttir ’53: 35,0. — Hulda Ólafsdóttir ’58: 35,0. Gagn'fræðaskóli Keflavíikur vann 1958 bikar ÍFRN. II. SUNDKEPPNI PILTA: 1. 10x33% m. skrið-'boðsund. Bezti tími: Iðnskólinn í Reykjavík ’42: 3:01,2. 2. 66% m. skriðsund. Bezti tími: Pétur Kristjánsson ’51: 38,5. 3. 33% m. björgunarsund1. —• Bezti tími: Eiður Sigþórs- son ’54: 30,0. 4. 66% m. baksund. Bezti ÁKVEÐINN er landsleikur í Dublin í september n. k. Lands liðið mun fara utan 11. sept. og leika þar við íra hinn 13. sept. og síðan sennilega 2 aukaleiki. Liðið kemur heim 19. sept. Til stóð að leikinn yrði hér heima unglingalandsieikur við Dani, en þeir gátu ekki þegið boðið. Nú hefur Norðmönnum verið boðið til unglingalands- leiks (undir 21 árs aldri) í á- gústmánuði, en svar þeirra hef ur enn ekki borizt. OLYMPÍULEIKAR. í samráði við Olympíunefnd íslands hefur verið tilkynnt þátttaka ísl. landsliðsins í knattspyrnukeppni Olympíu- leikanna 1960. Keppni þessari verður þannig hagað, líkt og heimsmeistarakeppninni síð- ast, að þátttakendum verður skipt í riðla, sennilega 3 lið í hverjum, er keppa hvert við annað tvisvar, heima og heim- an. Sennilega hefst þessi und- ankeppni á næsta hausti og lýkur að vori (1960). í úrslita- keppnina í Róm, í ágúst 1960 komast síðan 16 lið, þ. e. sigur- vegararnir í riðlunum í undan- keppninni. Allt bendir til þess að ísl. landsliðið muni heyja 2 leiki í þessari keppni á næsta hausti, sennilega erlendis, og aðra 2 leiki heima að vori. Að sjálf- sögðu taka ekki aðrir þátt í keppninni en áhugamenn (ama törar) er gerir viðureignina við ráðanlegri fyrir ísl. landsliðið, en t. d. þátttöku í heimsmeist- arakeppninni, þar sem atvinnu knattspyrnumenn voru með. Knattspyrnusambandið mun gera allt sem í þess valdi er til þess að undirbúningur og þjálf un knattspyrnumanna þeirra, er valdir verða til þess að koma fram fyrir landsins hönd í vænt anlegum landsleikjum geti ver ið í sem beztu lagi. Hefur KSÍ tími: Guðmundur Gíslason ’57: 46,8. 5, 100 m. bringusund. Bezti tími: Sigurður Sigurðsson ’57: 1:18,7. 6. 33% m. flugsund. Bezti tími: Þórir Jólhannesson: ’54 20,7. — Steinþór Júlíusson ’58: 20,7. Keppt um bikar, sem Vél- smiðjan Hamar h.f. í Reyikjaivík gaf. Menntaskólinn í Reyikja- vík hefur unnið bikarinn einu sinni. Iðnskólinn í Reykjavík einu sinni, Verzlunarskóli ís- lands tvisvar í röð og er nú handihafi hans. Stigaútreikning ur er samibvæmtt því, sem hér a) Hver skóli, sem sendir segir: sveit í boðsund hlýtur 10 stig', (Þó skóli sendl 2 eða fleiri sveit ir hlýtur hann eigi hærri þátt- tökustig). b) Sá einsaklingur eða sveit, sem verður fyrst, fær 7 stig, 2. 5 stig, 3. 3 stig og 4. 1 stig. Leikreglum um sund'keppni verður stranglega fylgt. Hefjið æif-ingar strax. Hafið. samband við sundkennarana. - Tilkynningar urn þátttöku send is't sundkennurumi skólanna i Sundlhöll Reykj'avíkur fyrir ráðið Karl Guðmundsson knatt spyrnuþjálfara til starfa fyrir sambandið og væntir góðs á- rangurs af starfi hans. HEIMSÓKNIR OG UTAN- FERÐIR Á VEGUM FÉLAGA Þróttur í Reykjavík hefur leyfi til að bjóða heim erlendu liði í lok maí í vor og verður sennilega þýzkt lið fyrir val- inu. K.R. mun bjóða heim úrvals liði frá Jótlandi 4.—15. júlí og síðan fara utan í ágúst að nokkru leyti á vegum Jótanna. Þá mun 2. aldursflokkur K.R. sennilega fara til Danmerkur í ágústmánuði. FÆREYJAFÖR. íþróttasamband Færeyja hef ur farið þess á leit að KSÍ sendi úrvalslið (B-lið) til keppni f Þórshöfn 29. júlí og er útlit fyrir að úr ferðinni geti orðið. LANDSMÓTIN 1959. Landsmótin munu að venju flest fara frarn í Reykjavík á vegum Knattspyrnuráðsins. Þessir aðilar verða í I. deild: A-kranes; Fram; Keflavík; K.R.; Valur; Þróttur. — Keppt verð- ur í tvöfaldri umferð, heima og heiman. IL deild: Þessir aðilar hafa tilkynnt þátttöku sína í 2. deild: Akureyri; Hafnarfjörð- ur; ísafjörður; Sandgerði; Keflavíkurflugvöllur; Suður- Þingeyingar; Vestmannaeyjar; Víkingur; Ungmennafél. Skarp héðinn. — Um þátttöku £ lands mótum yngri flokkanna er enn ekki vitað með vissu, en hún verður án efa mjög mikil. (Fréttatilkynning frá Knatt- spyrnusambandi íslands). laugardaginn, 14. rnarz. VerkefBGi knatfspyrnumanna ísl. knaítspyrnumenn taka þátt í OL í Róm. Alþýðublaðið — 19. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.