Alþýðublaðið - 19.02.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.02.1959, Blaðsíða 10
Aki Jakobsson og ]Krist|án Eiriksson hæstaréttar- og liéraSs- . ðómslögmena, Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53, Bifreiðasalan og leSgan Ingólfsstræfi 9 Sími 19092 og 18966 KynniS yður hið stóra ár val eem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði, Bifreiðasalan ðngólfssfræti 9 og leigan Síml 19092 og 18966 Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða saija BÍL liggja til okkar Bílasalan Klapparstlg 37. Símí 19032. Keflvíkingar! Suðurnesjamezm! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáaniega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Sigurður Olason hæstaréttarlðgmaður, •e Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14. Sími 1 55 35, Húsnæðfsmlðlunin Bfla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. Minnlngarspjöld DAS fást hjá Happdrætö DAS, Vea*- œveri, sfmi 17767 — Veifhirfæra veral. Verðenda, sfaai 13786 — SJómannafólagi Reykjavíkur, títoii 11915 — Gutfen. Andrés- syni guiksmið, Laugavsgi 50, fiími 13760. — í Hafnarfirði í Póethásinu, támi S0267. Krupp Láfið okkur aðstoða yður við kanp og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. AÐSTOD við Klalkofnsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. Sandblásfur Sandblástur og málmhéð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. Málflutnings- skrtfstofa Lúðvík Gizurarson héraðsdómslögmaður, Klapparstíg 29. Sími 17677. HJÓLBARÐAR nýkomnir í eftirtöldum stærðum: 500 x 16 600 x 16 560 x 15 670 x 15 710 x 15 750 x 20 825 x 20 FORD-umboðið Kr. Kristjánsson h.f. Laugavegur 168—170 Sími 2-44-66 Húseigendur. Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HITALAGNIR h.f Símar 33712 og 32844. Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- am um land allt. í Reykjavík 1 Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldóre- ióttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. LEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórg 1 Sími 1-15-80 Kuldahúfur fyrir telpur og drengi. Margar mjög falle-gar tegundir —■ nýkomnar. GEYSIR H.F. Fatadeildin Bifreiðastöð Reykjavfloir Sími 1-17-20 Rimlatjöld í Carda-glugga Sími 13743, Lindargötu 25 Framhald af 5. síðu. haft nokkur áhrif á starfsemi Kruppverksmiðjanna frá 1943 til stríðsloka, en dómurinn komst þó að þeirri niðurstöðu, að hann hefði borið ábvrgð á starfsemi þeirra á þessum tíma. Erfingi Krupp milljarð- anna var einnig fundinn sek- ur um að hafa notfært sér vinnu „þræla“ frá fangabúð- um nazista og stundað „rán- skap“ með því að setja upp í verksmiðjum sínum vélar frá þeim löndum, sem Þjóðverj- ar höfðu hernumið. Ásamt Krupp voru margir forstjórar fyrirtækisins dæmdir. D< 'OMURINN yfir Alfried Krupp vakti mikla ólgu í Þýzkalandi. Almenningur var alinn á þeim rökum, að Krupp hafi afSeins verið dæmdur vegna þess, að hann var Krupp. Það hafi þurft að refsa einhverjum Krupp. Þeim á- lyktunum dómsins, að Krupp hafi stundað þrælahald, var vísað á bug á þeim forsend- um, að hann hafi ekki haft neina möguleika á að hindra það. Var á það bent, að hefði hann ekki notað sér vinnu fanga, hefði honum verið vik- ið úr starfi og jafnvel sjálf- ur settur í fangabúðir. Þessi rök hafa nokkra stoð. En bess varð aldrei vart, að Alfried Krupp setti sig gegn þrælavinnu né ránum á vél- um. Ekki eitt einasta skjal var hægt að leggja fram í rétt inum, sem benti til að hann með einu orði hafi reynt að hindra shkar aðgerðir. Hið eina, sem ver jendur hans gátu hent á, var það, að Krupp hafði einstöku sinnum kraf- izt betri meðferðar á föngum þeim, sem ríkið lagði honum til. Þetta varpar skýru ljósi yfir afstöðu hans. Hið eina, sem hann hugsar um, er að fangarnir fái sæmilegan að- húnað, svo að þeir verði fær- ari til vinnu í verksmiðjum hans. Di ‘EILUM þessum lauk með því, að Alfried Krupp var sleppt úr fangelsi eftir að hafa afplánað þriggja ára refsivist í stað 12, sem hann var dæmd ur L Sú ákvörðun var tekin á ábyrgð þáverandi hernáms- stjóra Bandaríkjanna í Þýzka landi, John McCloy. Krupp var sem sagt náðaður og eigna upptökunni frestað. En hann fékk ekki verksmiðjur sínar aftur fyrr en síðar. Rússar, Bretar og Frakkar höfðu flutt margar verksmiðjur hans á brott, en kolanámur Krupp- fjölskyldunnar voru enn á sínum stað og þeim fékk hann að halda. Og brátt fór svo, að húnað, svo að þeir verði fær- ar aftur með þeim skilyrðum, að hann seldi verksmiðjur sín ar fyrir 1. febrúar 1959, en nú virðist allt útlit fyrir, að þær hverfi ekki um sinn úr eigu ættarinnar. Fyrir stríð voru Kruppverk smiðjurnar frægar fyrir vopnaframleiðslu. Nú eru að vísu ekki framleidd vopn í Kruppverksmiðjunum, en þess verður vart lengi að bíða að hið endurreista Þýzkaland notfæri sér reynslu og þekk- ingu Kruppættarinnar í fram leiðslu hernaðartóla. Varahlutir nýkomnir í enska FORD-bíla: Bremsuskálar Felgur Bremsuhlutir Spindilboltar Stýrisendar Drif og drifhlutir Fjaðrir og fjaðra- hlutir Mótorar Mótorhlutir Vatnskassahlífar Ganghretti Hurðir Hood Bretti Kveikjur og kveikju- lugtir Stuðarar Framlugtir Rúðurammar Púströr og hljóðdunkar. FORD-umboðið Kr. Kristjánsson h.f. Laugavegur 168—170 Sími 2-44-66 Félag mafreiðslumanna Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 19. marz kl. 21,30. Fundarstaður boðaður nánar síðar. STJÓRNIN. LOGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangegn- um úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, fyrir eftirtöldxun gjöldum: Söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi fyrir 4. ársfjórð- ung 1958, svo og farmiðagjaldi og iðgjaldaskatti fyrir sama tímabil og vanreiknuðum söluskatti og útflutn- ingssjóðsgjaldi eldri ára, gjaldi af innlendum toll- vörutegundum og matvælaeftirlitsgjaldi, útflutnings- gjöldum, svo og lögskráningargjöldum og tryggingar- iðgjöldum vegna sjómanna. Borgarfógetinn í Reykjavík, 18. febr. 1959. Kr. Kristjánsson. 10 19. febr. 1953 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.