Alþýðublaðið - 19.02.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.02.1959, Blaðsíða 11
FlUgvélarnars Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Hrímfaxi.er vænt- anleg til Reykjavíkur ki. 16.35 í dag frá Kaupmanna- höfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.30 í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Bíldudáls, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir. Hekla kom frá New York kl. 7 í morgun. Hún hélt á- leiðis til Stavangurs, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8.30. Saga er væntanleg frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Osló kl. 18.30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20. Skfplns____________ Ríkisskip. Hekla fór frá Reykjavík í gær austur um land í hring- ferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á leið frá Aust fjörðum til Reykjavíkur, Skjaldbreið fer frá Reykja- vík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Reykjavík til Áust- fjarða. Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er í Reykjavík. Jök ulfell er á Sauðárkróki. Dís- arfell for frá Reykjavík 17. þ. m. áleiðis til Sas van Ghent. Litlafell er í Reykja-. vík. Helgafell er í Gulfport. Hamrafell er væntanlegt til Batum í dag. Jelling er á Ak- ureyri. Eimskip. • Dettifoss fór frá Reykja- vík 16/2 til Rostock og Vent- spils. Fjallfoss fór frá Hafn- arfirði í gær til Vestmanna- eyja, Akraness, Patreksfjarð ar, Þingeyrar, Akureyrar og Reyðarfjarðar og þaðan til Hull og Hamborgar. Goðafoss fór frá Ventspils 17/2 til Hangö, Gautaborgar og Rvík ur. Gullfóss fór frá. Kaup- mannahöfn 17/2 til Leith, Thorshavn og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavík ur 16/2 frá Hamborg. Reykja foss fór frá Seyðisfirði 15/2 til Hamborgar, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Selfoss fer frá New York 24—25/2 til Reykjavíkúr. Tröllafoss er í Trelleborg í Svíþjóð. Tungu foss fer frá Reykjavík í kvöld til ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglúfjarðar, Dalvíkur, Ak- ureyrar og Húsavíkur. Að gefnu filefni viljurn við benda heiðruðum viðskiptavinum vorum á. að verð á brauði er sem hér segir: Cokt. sm. kr. 3,00 — Kaffisnittur kr. 5,00--og stórar brauðsneiða 10,00 —• 11,60 og 12,00 kr. Smmrbrauðsstofan Njáísgötu 49 Sím; 1-51-05. „Hvað er að?“ sagði hann. Hann vildi rífast. „Eruð þ ð hætt að borJa. Eruð þið ekki svöng lengur? Finnst yður vont fyllt kál? Þegar á allt er litið eruð biS heppin. „Hann talaði til cikkar allra. „Það eru engir Ungvsrjar með ykkur. Það yr ’ i fyrir ykkur ef svo væri. Hvað?“ Það var smáþögn. Frú Rhinelandsr og frú Kretschm er litlu á mig, „Maturinn er ágætur“, sagði Cotter II virðulega. „Ég er viss um að við kunnum öll að meta gestrisni yðar“. Serov fékk sér annan sopa. „Þér eruð einum of kurteis". sagði hann. „Yður langar ekki t.l að rífast. Það er gott að komast hjá rifrildi. Það hef ég einu sinni reynt, það skiptir engu máll hvenær það var. Þá lokaði ég mig inni imeð vodkaflösku og ég henti lyklinum út um gluggann. Ég ætlaði ekk að rífast. „Hann fékk sér annan opna. „Þið vit- ið ekki hve heppin þið eruð. Hugsið um það. Það er fólk*- að deyja hér rétt hjá og hét- sitj ð þið og borðið heita rrtáf- tíð. Seinna sofið þið í mjúku rúmi. Á morgun leggið þið af stað. Hugsið ykkur ef ég væri e/nn af þessum voriáu Rússum, seon kunna enga maunasiði og tala ekki orð í ensku!“ Cotterill reyndi að breyta um umræðuefni. „Þér talið mjög góða ensku. Hvar lærB- uð þér hana?“ „í Kanada“,- svaraði Surov. „Ó, Kanada! Ég starfaði við sendiráðið þar. Fallegt larad, Kanada.“ Hann lokaði augun um og andlitsdrættir hans mýktust. ,Afskaplega úrkynj- að land, ekki er því að neita“, hann glotti „Þar er fullt af börnum og Ijósaauglýsingum og stúlkurnar eru í háhæla skóm. Það var rétt eftir að stríðinu lauk. Mér fannst gott að vtera í Kanada. Kanada er stórt land, og ég kann vel við mig, þar sem imaður get- ur verið á hestbaki í viku án þess að koma að landamærum og fólkið hefur eitthvað stór- kostlegt v.ð sig líka. Snjór- inn bragðast eins og snjórinn heima. Ég var þar ekki Iengi“. Hann var búinn að fá hæðn- ishrteim.nn aftur. „Þið vitið thvernig það er Þeir vilja ekki að við séum of lengi erlend- is f einu.“ „En hvað þe/r eru and.styggi Iegir“, sagði frú RhinelandeK;.. Surov leit á hana. „Það get ur verið að svo sé,“ sagði hann. ,,En þér ættuð ekki að dæma um það!“ Kapteinninn með skegg ð kom inn og sagði eitthvað við Surov, síðan settist hann og fékk sér að borða. Hann hafði áðeins ver.ð fitmm mínútur í brott og -matur kólnar ekki á fimm mínútum. Yið störðum öll á Surov. Hann skemmti sér vel. „Það var ósköp smávægilegt, sem kom fyrir”, ságði hann eftir smá þögn. „Bíll reynd; að komast fram hjá vörðunum. Það slasaðist enginn“. „Guði sé lof“, sagði frú Rhinelander. Einhverra hluta vegha áesti þetta Surov. „Nú veit ég“, kallaði hann. „Nú man ég á hvern þér rn.nnið mig. Már fannst ég kannast við yður! Það var kon& j Ottawa. Hún vann í lyfiábúð nálægt sendi- ráðinu. í hvers skipti, sem ég kom þár inn, króssaði hún sig. Þér hald.ið að ég sé skratt jnn sjálfur, er ekki svo?“ „Þvættingur“, sagði Cott- GEORGE erill. „Þér hafið verið mjög kurteis“. „Ég var ekki að biðja vður að hrósa mér“, sagði Surov. Ég var 'að btðja yður um hreinskilnislegt álit yðar. Er það til of mikils mælst?“ Cotteriil svaraði v nalega: „Ég veit ekki við hvað þér <eigið“. „Það vitið þér vel“, Surov hallaðj sér fram á borðið og benti í áttina til gluggans. „Hvað haldið þið um allt þetta?“ „Það er erfitt að segja“. „Þa5 má ve] vera, segið það samt“. „Hvað er það, sem þér vilj ið að ég segi?“ Sutov var orðinn rauður í andliti. „Ég vil ekki, að þér seg ð eitthvað, sem þér vilj- ið ekki segja. É.g vil fá að vita skoðanir yðar. Eða hafið þér tengar?“ „Þetta er hvorki réttur stað ur né stund“, sagði Cotterill. Surov hélt áfram: ,Hvað er að? Eruð þér hræddur?“ „Nei, en ég vil ekki rífast við yður“, svaraði Cötterill rólegur. Surov sló á enni sér, „Ég er ekki að biðja yður að ríf- ást við mig“, sagði hann. „Ég vll fá að heyrá sann- leiþann. Mér er samá hve óþægilegur sannleikurinn er. Ég vil fá að heyra hann. Ég verð hvorki sár né reiður, ég lofa því. Svona, talið þið!“ Það varð hræðsluleg bögn, sem Billy Rhinelander rauf. „Þið eruð vondu karlarnir“, sagði hann. Þið ættuð e'kki að raka ykkur. Þá vissu allir að þið eruð vondu karlaxnir.“ „Svo“, sagði Surov og sló í borðið. „Þið eruð öll hrædd. Öll nema barnið. Við hvað er uð þið hrædd?“ Hann horfði ögrandj á okkur. „Ég er fá- vís, gamall hermaður, sem ekkert veit.“ Hann leit á mig. „Hver er að gera hverjum hvað? Svarið mér!“ Augu hans hlógu en hann engdist eins og fiskur á öngli. ,,Ég hef verið hér í eitt ár. Ég hélt ég ættj vini hér. Nú talar enginn við mig nema Csiepege og hann talar við alla. Hvaðan kemur þessi þögn?“ Hann bað okkur um hjálp. „Ég hef barist frá Stalingrad yfir Krím og Bess- arabiu og Rúmeníu, að veggj um Budapest. Ég hélt að ég væri að frelsa þessa þjóð, en dag nokkurn, þegar ég kom að bóndabæ og bað um vatnsglas og þessir ræflar sögðu já, herra og réttu mér vatnsglas ið, en á imeðan ég drakk úr því hentu þeir hacdsprengju í fótinn á mér og gáfu djöfL- inum hann.“ Havm sló á holt stígvélið. „Heilög guðsmóðir, það var góður fótur. Og á sunnudaginn var,“ hann tal- aði til mín. „Á unnudaginn, var tóku þeir einn af mönn- um mínum og hengdu hann upp í tré. Síðan hræktu þfeir á hann“. Hann rétti fram fín- gerða hendina eins og betl- ari. Hann var svo þreyttur á að rfefsa sj'álifum sér, að hann þarfnaðist einhvers annars, sem refsaði honum. „Hvað er að ske?“ spurði hann. Enginn þorði að svara honurn. „Hvað er að ske? Segið mér það. Seg- ið mér það!“ Mér leið eins og læ'kni sem segir sjúklingi isínum að hann sé ólæknandi. „Þeir hata yð- ur“, sagði ég. Honum létti. „Þakka yður fyrir“ sagði hann og Csepege kom inri með ostinn. Seinna sá ég. er ég leit út um gluggann, að fjór'r her menn bár.u drenginn með pípu hattinn yfir torgið. Hann hélt á rifflinum og munnur hans var opinn, en annað var 'ekki eftir af adlitinu. 14. Ég vaknaði við óp. Ég sett- ist upp og vissi ekki hvar ég’ var né hver hafði æpt. Frú Kretscbmer hraut vært og frú Gulbranson brosti einnig með an hún svaf. Eg fór frarn úr rúminu og hlustaði við dyrnar. Það var þögult í þessu húsi. Hundur gelti langt í burtu, hi’æddur við hófáhljóð á steinstéttinni. Tunglið var hálft. Hesturinn nálgaðist hratt, ten hann kom ekki á torgið. Ég fór í kápuna og gekk fram á ganginn og að svefn- herbergi karlmannanna. Það heyrðist ekkert hljóð, en ég sá ljósglætu undan baðher- ibergisdyrurium hinu megin gangsins. Ég heyrðj manna- mál, þegar ég gekk nær. „Ég sagði ykkur að ég finndi þetta á mér“, heyrði ég, að Avron sagði bak við dyrn ar. „Um Gottes willen11, hvein í Þjóðverjanuim. ,Hvað á þetta allt að þýða?“ „Hafið ekk; svona hátt", sagði Cotterill. ,,É>g skil þetta allt“, hvíslaði hr. Evron hás: „Þessi maður er með falsað vegabréf. Hann er hvorki brezkur né áustur- rís'kur. Hann hlýtur að hafa vitað það.“ „Hvað er hann bá?“ „Hvað er hann þá?“ „Hvað annað en Ungverji?“ Avron hélt sig við sama hey- garðshornið. „Sáuð þið ekki sárið?“ „Ungverji?“ sagði Krets- chmer óttasleginn. ,,Er það svo furðulegt?11 sagði Avron óþolinmóður. „Þetta land er Ungverjaland og Ungverjalarid er fullt af Ungverjum. Það sem gerir þetta einstakan atburð. er að þessi vinur okkar hefur. tekið 'þátt í uppreisninnþ særzt og er nú að reyna a.j ílýja.“ „Hvílík vandræði11, yældi Þjóðverjinn. „Rólegir, menn, rólegir" greip Cotterill fram í. „Það þýðir ekkert að geíast upp“. „Ég dáist að rósemi yðar“, sagði Þjóðvterjinn. „Ég get ekki séð neina ástæðu til að vera rólegur. Ég vorkenni Ungverjunum en ég vil ekki lenda í rússnesku fangolsi bara vegna eins Ungvíerja." „Og bvað um alla hina“„ Avron gat ekki á sér setið. „Hvað um konurnar og börn- in? Já hvað um þau?“ „Svona, nú góði maður". ,‘Svona hvað?1’ gargaði Kretschmer. „Hr. Cotter 11“, Avron var mjög alvarlegur. „Ég veit allt um brezkt rólyndi. En gerið þér yður Ijóst hvað það er, sem þór viljið að við tökum anieð rósemi? Ef majórinn kæmist að þessu . . . er nokk- ur þörf á að tala meira um það? Þá er hann búinn að fá ágæta ástæðu til að senda okk ur aftuT til Budapest, sek fyr ir að hjálpa Ungverja að flýja land.“ Ég hafði skilið sveínher- bergisdyrnar eftir opnar og nú lokuðust þær með ískrandi marri. „Hvað var þetta“, hvíslaði Kretchmer. Þeir opnuðu dyrn. ar og Cotterill ]eit varkárnis- lega út. Ég faldi mig bak við járnstigann sem lá upp á loft. Hann leit yfir gang nn. „Þegið þér“, sagði Cotterilli úrillur. ‘.Farið þið að hátta, ég skal rannsaka þetta“. Avron og Þjóðverjinn lædd ust yfir ganginn eins oghrædd ir samsærismenn. Cotterill toeið unz þeir höfðu lokað hurðinni, þá gekk hann yfir að aðalstiganum og hallaði sér yfir handriðið, hann hlustaði ropaði ögn, síðan fór hann niður. Ég heyrði þegar hann læddist yifir forstofuna og inn í borðstofuna. Ég varð að vita, hvað skeð hafði, svo ég elti bann. Það var dimmt í borðstof- unni, en í eldhúsirtu var ljós. Ég opnaði vænsjadyrnar var lega. Þarna var Cotterill að leita. Hann var í doppóttum greiðsluslopp. „Hvað hiefur skeð“, sagði ég eins róleg og ég gat.. ,Get ég ■gert eitthvað fyrir yður?“ Hann reis vandræðalega á fætuir. ,Þessi viðbjóðslegi Ungverski maður“, ságði ihann og reyndi að lejma ropa, „Haldið þér að þeir teigi sóda duft?" „Það veit ég ekki“, sagði ég. „Á ég að hita te?“ „Það vær; mjög gott“, Ég leit inn í gamla, raka eldhússkápinn og fann þar te ögn í blikkdós. Ég setti 'te- ketillinn á gasvélina. „Varð yður einnig illt af fyllta kálinu?“ spurði hahn. ☆ Félagslff --O-- Knatfspyrnufél. Þróffur Almennur félagsfundur verð- ur í Breiðfirðingabúð fimmtu daginn 19. febr. kl. 8,30. Fundarefni; Eyjólfur Jóns- son flytur erindi og sýnir kvikmynd. Guðbjörn Jónsson fulltrúi KDR skýrir knatt- spyrnulögin. Félagsmál og Bingo. Stjórnin. Alþýðublaðið — 19. febr. 1959 11 TABORI MYRKRIHU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.