Alþýðublaðið - 19.02.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.02.1959, Blaðsíða 12
MYNDIN er tekin í lands leik Norðmanna og íslend inga í handknattleik á dögunum. Norskur leik- maður (nr. 10) var í skot- færi, en íslenzki mark- maðurinn, Hjalti Einars- son, var vel á verði. Lengst til vinstri sést Ragnar Jónsson, en lengra í burtu sjást Gunn laugur Hjálmarsson og Pétur Sigurðsson. — Sjá viðtal á íþróttasíðu bls. 9 um Norðurlandaför hand knattleiksmannanna. BÆJARTOGARINN Þormóður goði er í Bremerhaven til víðgerðar. Áhöfn hans er komin heim, undanskildum 1. BtýrÍKianni og tveimur vélstjórum, isem líta eftir skipinu og .fylgjast með viðgerðinni. iGallar 'komu frarn á vélum Þtomtóðs í fyrra. Tóku byggj- eu-iur þá við honum, og fór við- g,orð fram Bæjarútgerðimii að Beigfu kostnaðarlausu, enda var togar inn í 6 ménaða ábyrgð. Að við- gerð lokinni var ábyrgðin fram lengd um sex mánuði tii við- bótar — og nú er togarinn áft- ur kominn í hendur byggjend- anna. Sömu gallar og áður hafa komið fram á aflvélum og hjálp arvélum togarans: legurnar eru skemimdiar. r NYTT SKIP KOM TIL SIGLUFJARÐAR í GÆR BRUSSEL, 18. fefer. (NTB— JREUTER.) V erkf allsaWan í -Belgíu. mun á morgun aukast mjfeg', þar eð verkalýðssamband líðsíalista ákvað í kvöld, að 157 Jrús. n.ámuverkamenn í landinu líkrali hefja verkfali til að mót- *íMeIa fyrirætlunum stjórnar- femar nm að leg-gja niður nám- «í.c, semi ekki boi’gar sig að reka. Verkfallið kemur nú fyrir .jóingið og leiðir vafalaust til pó-Iitísks uppgjörs. I dag náði VerfefaliLið til Iheimings allra niáimumannia landsins og hiaut ftúk þess stuðniftg mörg þúsund jðftverkamanna. sem gerðu • (i atmúðarver kf a 11, Verfcfalls- mehn hafa lokað mörgum járn- brautalínum og vegum, ■ QllffllllHIIIIIIlllllllllllllllllllllillÍIUUIHIIIflllflIIIIIIlllll :j „Valnajöku!!' ( varð að dæla ( i ðlíu á sjóinn. I \ „V/4TNAJÖKULL“ kom til | ; Reykjavíkur um 6-Ieytið í | \ gærmorgun. Hafðj skipið | | (ent í voðaveðri og haugasjó 1 'i.andan Reykjanesi og var | g áælt olíu á sjóinn til aÖ lægja § J ölclumar. \ |j. ,,Vatnajökull“ hafði lagt \ ji a£ sfað frá Vestmannaeyj- = ■jj uim á mánudagsmorgun á- § § leiðis til Bandaríkjanna með i jéferaðfrystan fisk. Vegma smá \ | fjilranar var snúið við til \ |-fEyja, en farið þaðan í- gær | § ínl Reykjavíkur, þar sem | | „Vatnajökull“ mun foíða unz | veður lægir. i fHniHfHllilUlUilllllllillllllllllllllllHiaaillllHIUlllllIIIII Fregn til Alþýðublaðsins. SIGLUEIRÐI í gær. NÝTT SKIP kom hingað til Siglufjarðar í gærdag. Er það Margrét SI—4, eign Vigfúsar Friðjónssonar útgerðarmanns. Er þetta eitt hinna 250 lesta skipa, sem smíðuð eru í Aust- ur-Þýzkalandi á vegum ríkis- stjórnarinnar. Fréttamaður Alþýðublaðsins Minningarafhöfn í bæjarsljórn Hafnarijaröar. ‘I GÆ'RDAG kl. 5 fcom- bæjar. stjórn Ha'fnarfjarðar saman til þess að minnast skipverja á bv. Júlí, sem var eign Bæjarútgerð a-r Hafnanfjarðar. F-orseti bæjarstjór,nar, Krist- inn Gunnarsson, fiutti minning arræðu. Einnig voru lesin upp samúðanskeyti, sem bæjar- stjórn og bæjarútgerð 'höfðu borizt, m. a. samúðarskeyti frá forseta íslands og ríkisstjórn íslandJs. Á eftir bæjarstjórnarfundin. um kom útgerðarráð saman. Minntist formaður útgerðar- ráðsins, Adolf Björnsson, hinna látnu sjómanna og vottaði að- standendum þeirra samúð og virðingu. á Siglufirði átti stutt viðtal við skipstjórann, Helga Jakobsson frá Dalvík. Sagði hann, að skip- ið hefði reynzt vel í alla staði á heimleiðinni. Þegar skipið var statt 100 mílur austur af Færeyjum, var það beðið að svipast eftir bátn um Gullver frá Norðfirði, sem var með bilaða vél á þessum slóðum. Eftir skamma leit tókst að finna bátinn og var skipið hjá honum, þar til Jökulfell kom bátnum til aðstoðar. Skipið verður gert út frá Siglufirði og mun fara á veið- ar eftir u.þ.b. eina viku. Mun það leggja afla sinn upp hjá hraðfrystihúsi ríkisins. 1. stýri maður er Halldór Hallgrímsson írá Akureyri og 1. vélstjóri Björn Jónsson frá Dalvík. J.M. Eldur laus í timhurskúr SLÖKKVILIÐIÐ var kvatt út kl. 13.23 í gærdag. Hafði eldur komið upp í litlum timb- urskúr við Suðurlandsbraut. Kviknað hafði í út frá olíu- ofni, sem var í skúrnum, og stóð skúrinn í björtu báli, er slökkviliðið kom á vettvang. Tókst samt að slökkva eldinn, en skemmdir urðu miklar á skúrnum. Var mjög mikill reykur af eldinum og áleit fólk, að þarna væri um stórbruna að ræða. tmmM) 40.. árg. — Finuntudagur 19. febrúar 1959 — 41. tbl. Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær. 1 GÆR livessti hérna og var hvassviðri í nótt og þó sérstak- lega í morgun, allt fram að há- degi. Hefur ofviðrið valdið i miklu tjóni hér um slóðir. — Fyrst skal geta þess, að fjárhús að býlinu Kotá, sem er hér í bæjarlandinu, fauk og 6 eða .7 kindur drápust. Þá fauk mikið af járni af húsum og heil og hálf þök af íbúðarhúsum í smíðum. Bátur, sem var í smíðum hér [ bæn- um, fauk fram í sjó og rak aust ur yfir fjörðinn. Skúr frá Vegagerð ríkisins fauk og lenti á bílum og skemmdi þá eitthvað. Loks fauk jeppabifreið út af veginum rétt fyrir utan bæinn Lá við slysi TVEIR sölumenn voru á leið fyrir Hvalfjörð í fyrradag. Innarlega í firðinum vildi það skyndilega til, að skriða féll yfir veginn rétt framan við bif reið þeirra. Ökumaður hemlaði í skyndi og mátti ekki seinni vera. Veginn tók alveg burtu þar sem skriðan féll og steyptist í hyldjúpan fjörðinn. Gátu sölu. mennirnir snúið bifréið sinni við illan leik, enda dimmt og hvassviðri mikið. Héldu þeir hið skjótasta til Reykjavíkur aftur og sögðu sínar farir ekki sléttar. í gærkvöldi. Kom hann niður - á hliðina og mölbrotnaði yfir- byggingin. ’Slys urðu ekki telj- andi á mönnum, nema hvað, farþegi hlaut nokkrar skrám- ur. — B.S. AKUREYRI í gær. VIKA er nú liðin síðan póst- ur kom síðast hingað til Akur- eyrar. Síðast var flogið á fimintudaginn, en þá kom eng- inn póstur. Síðan hefur ekkl verið flugveður og er þetta einn lengsti tími, sem ekki hefur verið flugfært hingað í einu. — B.S. — IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIHIIIIimillllHIIIIB 1 WASHINGTON, 18. febrúar. I I (NTB—REUTER). Eisen- 1 | hower, forseti, sagði á blaða 1 \ mannafundi í dag, að ef | | valdi yrði beitt í sambandi | | við Berlínar-deiluna, mundu | | það verða andstæðingarnir, | | sem fyrstir gripu til þess. | | „Vesturveldin hafa ekki | | hugsað sér að „skjóta sér | | leið til Berlínar“, heldur | | munu þau halda áfram að § | ieysa af höndum sín störf í 1 | bænum. Verði þau hindruð I | i því, verður það andstæð- | | ingurinn, sem beitir valdi,“ § = sagði hann. § imihHMiiiiiiiiiiiD'aiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiim í GÆRMORGUN, er eftir- litsmaðurinn með bjorgunar- bátnum „Gísla J. Johnson“ fór um borð í bátinn, þar senf hann iifrp-j,*. v;?S —vtii tnorarahrvs'o'i- fjöimörg mannslíf oltið. una við Grandagarð, tók hann eftir því, að búið var að brjóta stóra rúðu í stýrishúsi hans. Er eftirlitsmaðurinn fór að athuga þetta nánar, kom í ljós, að búið var að stela úr bátnum línubyssunni. En línubyssan er ieitt af nauðsynlegustu björg- lunartækjum bátsins. Verður að telja þennan þjófn að hina mestu svívirðu, þótt verðmætin séu ekki mikil. En það er ekki þjófnum að þakka, að þessi glæpsamlegi verknað- ur hans hefur ekki kostað mörg mannslíf, því eftir þjófnaðin- um var tekið í tíma. Ef slys hefði borið að höndum, hefðl björgunarbáturinn orðið að fara fyrirvaralaust á haf út, og er þá alls ekki víst að tekið hefði verið eftir þessum glæp- samlega verknaði nægilega fljótt. Það verður að gera þá lág- markskröfu að úrþvætti þjóð- félagsins þjóni lund sinni á öðru en því að stela eða skemma björgunartæki, sem líf fjölda. manna gétur verið komið und- ir. Þá kröfu verður einnig að gera til dómsvaldsins, að það láti þá ógæfumenn, sem svona verknað fremja, sæta þyngstu refsingum, er lög leyfa, og sýna enga linkind.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.