Alþýðublaðið - 31.12.1932, Side 1

Alþýðublaðið - 31.12.1932, Side 1
Gleðilegs nýárs óskum við öllu starfsfólki, viðskifta- vinum og velunnuium með þökk fyiir gamla árið. Bæjarútgerðin i Hafnarfiiði Gleðileyt rtýár óska ég öllum. Davið Óiafsson bakari Hveríigötu 72, GLEÐILEQT NÝTT ÁR óskar öllum Austurstræti 12. Gleðilegt nýtt ár! Þökk fyrir hið liðna. Verzlunin Baldur, Framnesvegi 23. Laiugardaginji 31. dezember 1932. — 317. tbl. | ©aiœla Bfé j Sýnir á nýársdag kl. 9 fifikmpdaæðið. Sprenghlægileg talmynd i 10 páttum leikin af Harold Loyd. Alpýðusýning kl. 7 og pá sýnd hin gullfallega danska talmynd Kirkja og Orgel Sérstök barnasýning kl. 5og þá sýnd Strohnfélagavnlr litln. Bamasaga eftir Sinclar Lewis búin til fyrir börn leikin af börnum. Gleðilegt nýár aiiiiiiiiíiiiiiisiiiiisiiigiiiiiiiiiiiíiiitiai Danzskóli ístii Norðmann. Æfing þriðjudag 3. janúar í K R. húsinu uppi. Einkatímar í danzi. Miiiiiiiniiiiiimiiiiiiiiuiiiisiíisjiiiniiiiiniiiiiiiinn Lík móður minnar, Valgerðar Jensdóttur kenslukonu, verður jarð- sungið 3. janúar næstkomandi. Athöfnin byrjar kl. lVs síðdegis al heimili mínu við Hverfisgðtu 50 í Hafnarfirði. Sigríður Jónsdóttir. ' l Arshátið kennaraskólans verður haldin að „Café Vífill“ priðjudaginn 3. jan. 1933 og hefst kl. 21. Shemtiskrá: Skemtunin sett (af skólastjóra Kennaraskólans). Ræða (Sr. Þorsleinn Briem kennslumálaráðherra). Samdrykkja, Kórsöngur (prír nemendur skólans). Upplestur (prír nemendur skólans), Einsöngur (hr, Kristán Kristjánsson og spilar sjálfur undir). Kórsöngur (nemendur skólans). Danz (hljómsveit Aage Lorange). Þátttökukostnaður er kr. 3,00 pr. mann. Þar i falið kaffi. Kennarar og nemendur, einnig eldri nemendur vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti í Amatörverzlun Þorl. Þorl. í Austurstræti 2, 2, og 3. jan. til kl. 5 síðdegis. — Húsinu lokað kl. 23,30. Undirbrniingsnefndín, ABALFUNDUR VerkamannaKél. Hlff verður haldinn í bæjarþingsalnura, föstudaginn 6. jan. kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá sarakvæmt félagslögum. Stjórnin. Nýja Bfé fieta angn ðnnn logið? Bráð skemtileg pýzk tal- og söngvakvikmynd í 10 páttum. — Aðalhlutverk leika: HERMANN THIS- MIG og ANNY ONDRA. Sýnd á Nýársdag kl. 9. Jólamyndin: SIGUR- VEGARINN verður sýnd a nýársdag kl. 7 (alpýðusýning). Barnasýning klukkan 5. Sigrún á Sunnuhvoli. Gleðilegt nýtt árí nnnmmmmmm n n £3 Alþýðuhúsið Ö Ö a 5 d 13 6 IÐNO pakkar viðskiftavin- um sínum fyrir petta ár og óskar peim öllum gleðilegs og farsœls nýárs. n n mmmmmmmm !J GLEÐILEGT NÝÁR! jj H| Kjötbúðin i Ingólfshuoli. I§ H| M. Fredriksen. H§ HllllllllllllllllilllllilllIilSllllllllllllllBiilB

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.