Alþýðublaðið - 20.02.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.02.1959, Blaðsíða 10
?, heimsmóf æsku i| stúdenta í Vín. SJÖUNDA „Heimsmót æsku Og stúdenta fyrir frsSi og vin- áttu“ fer fram í Vínarborg dag aaa 26. júlí til 4. ágúst á sumri Icomanda. Er gert ráS fyrir, að Jjáííiakendur í mótirni verði alls 15'—17 þúsund. Frá fslandi mega koma 80—löo, á aldrin- Um 15—35 ára. Hentugasta ferðin vérður VneS „Gullfossi“ 18. júlí oa heim .aftur frá Kaupmannahöfn 8. ágúst. Kostnaður er áætlaður kr. 7—7500,00 á mann fyrir þá, sem komast á 2. og 3. farrými, en aðrir verða að sjálfsögðu að greiða hærra verð. Ætlazt er til Jjess, að íslenzki hópuririn búi í tjöldum í Vín, sem búin verða nauðsynlegustu þægindum. — Aliar nánari uppiýsingar gefur Aiþjóðasamvinnunefnd íslenzkr ■ar æsku, sími 155—86 miili kl. t—5 e.h. Pósthólf 233. hefur náð heilsu að fullu. Enn- íremur er tekið fram, að ekki verði hægt að segja um árang- ur aðgerðarinnar að fuliu fyrr en eftir nokkur ár, en þetta væri í fyrsta sinn, sem. sjúk- Jingur lifði af fyrsta stig að- gerðarinnar. Framliald af 2. síðu. 12) Bifreiðir 14® ®0ö í stað 200 000. 13) Bifreiðákostnaður 5® 000 í stað 80 000. 14) Ýmislegt 400 ®0® í stað 550. 000. 15) Ýmislegt 15® ®®9 í stað 200 000. 16) SinfóníuWjóínsveit 500- 00® í stað 600 000, 17) íþróttasvæði 700 000 í 6tað 750 000. ■ 18) ílþróttaistanfsemá 750 000 í stað 850 000. ☆ Félagslíf ■—Q-- INNANHÚSSMEISTARA- MÓT ÍSLANDS f FRJÁLSUM ÍMSÖTTUM £er fram sunnudaginn 8. marz næstk. að LAUGARVATNI, og hefst kl. 4 e. h. Mótið er haldið á vegum Héraðssam- ibandsins Skarphéðins. Keppt verður í þessum igreinum: 1. Langstökki án atrennu; 2. Hástökki, án atr; 3. Þrístökki, án atr. 4. Hástökki með atr. 5. Kúluvarpi, { 3 tanga r s tökkskep.pn. in fer fram í Reykavík síðar í mán- uðinum samkværn.t nánari til- kynningu). Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt stjórn FRÍ (póst- hólf 1099) fyrir 3. rnarz n.k. Frjálsíþróítasamband íslands. Pósthólf 1099, Reykjavík Hiaupaætfing verður f ikvöld kl. C,30, stundvíslega, frá Melavell inum. Gufubað é eftir. 19) Hátíðahöld 100 000 í stað 300 000. 20) Nýr liður: Tii barnáheim ilisins Vorbocans til lagfæring. ar á húsnæði félagsins í Rauð- hólum 25 000. 21) Kirkjubyggingarsjóður 500 000 í stað 1 000 000. 22) Sjiúkrasamlagsiðgjöld 200 000 í stað 300 000. 23) Innheimta sjúkrasamlags iðgjalda 300 000 í stað 430 000. 24) Endurgreiddi meðlög með skilgetnum börnum 1 900 000 í stað 2 300 000. 25) Endiurgreidd meðlög með óskilgetnum börnum 3 500 000’ í stað 4 000 000. 26) Framiag úr Jöfnunar. sjóði 1 000 000 í stað 500 000. Alls ncma spamaðartillögur Magnúsar Ástmarssnnar 6—7 milljómim króna, ef samþykkt ar yróu. Útsvörin lækka Framhaid aif 2. síðu. til grundvallar grunnlaun samkvæmt launasamþj’kkt frá 1956 að viðbættum 5% samkvæmt 1. 33/1958 urn út- fiutningssjóð o. fl, og verð- lagsuppbót samkv. vísitölu 202 stigum. Hins vegar var ekki reiknað með 6% og 9% grunnkaupsbækkunum, sem samþykktar voru í desember sl. og giltu frá 1. september 1958. Sams konar reglu var beitt við útreikning á launum ann arra starfsmíanna en þeirra, er taka kaup samkv. kjarsamn ingurn stéttarfélaga, nema annað væri ákveðið í þeim samningum, sbr. samning við Stéttarfélag verkfræðinga. KauipþeSirra istajrfsmanna, er laun taka samkv, kjarasamn in-gum við stéttarfélög var miðað við gildandi grunn- taxta, þegar frv. var samið (nóv. 1958) og verðlagsuppbót reiknuð á þá skv. visitölu 202 stiguan, Þar sem nú hefur verfð lög- bundið að greiða verðlagsupp bót á laun samkv. vísitölu 175, færist verðlagsuppbót á kaup gjaldsliði áætlunarinnar nið- ur um 13,4% í 11 mánuði, eða 12,23% fyrfr aHt árið 1959. Hins vegar hækka lið- irnir um þær grunnkaups- hækkanir, sem samþykktar hafa verið eftir samningum áætlunarinnar. Um önnur útgjöld en kaup er ekki unnt að beita jafn ákveðinni reglu og nú var lýst. Lækkanir á vöruverði verða að sjálfsögðu mismun- andi og fer því eftir mati og atbugun á hverjum einstök- um gjaidlið hversu mikil tókk un er réttlætanleg af þessum ástæðum. IIIN HÆSTA í SÖGUN.NI Þrátt fyrir þá lækkun, er gerð hefur verið á fjárhagsá- ætluninni frá þrví að hún fyrst var lögð fram í bæjarstjórn um síðustu áramót er hún . hin hæsta í sögu bæjarins. Niður- stöðutolurnar tekna. og gjalda- megin eru 254 826 000 kr., en voru í fyrra 229 653 000 kr. Út- svörin) eru í hinni endurskoð- uðu áætlun 220 milljónir kr„ en voru 205 millj. kr. í frv. að fjárihagsáætlun fyrir 1958. Á- stæðan fyrir því, að samt sem áður er unnt að lækka útsvars- stigann er sú, að gjaldendum hefur að sjálfsögðu fjölgað mikið. — Atkvæðagreiðslu var ekki lokið, er blaðið fór í prentun. Rvík, 17.2. 1959. Herra ritstjóri. í BLAÐI yðar, Alþ.bl, þ. 15. 2. er smágrein með fyrirsögn- inni „Málarar deila um mynda val á íslenzka sýningu í Rúss- landi“. Það er algjör misskiln- ingur, sem stendur í fyrirsögn- inni, að „málarar deili um myndaval á sýninguna, enda hafa þeir, sem deila, ekki séð neitt af verkum þeim, er þar á að sýna. Það sem um er deilt, er fyrst og fremst hvernig til hennar er stofnað, enda lögð áherzla á það í síðustu málsgrein bréfs þess, er ég sendi menntamála- ráði. Það var ekki mín ætlan að gera bréfaskipti mín við háttv. menntamálaráð að blaðamáli. En úr því að blað, sem stjórn að er af háttv. form. Mennta- málaráðs, byrjar að birta rang- færða klausu úr bréfi mínu, finnst mér fara bezt á því, að fengnu leyfi háttv. form. Menntamálaráðs, að birta bæði, boðsbréfið og svar mitt, til glöggvunar fyrir lesendur Alþýðublaðsins. Með þökk fyrir birtinguna, virðingarfyllst Finnur Jónsson. Rvík, 15. janúar 1959. Samkvæmt samkomulagi milli menntamálaráðuneyta ís- lands og Sovétríkjanna, hefur verið ákveðið að efna til sýn- ingar á íslenzkrf málaralist í Sovétríkjunum vorið 1959. Er ráð fyrir því gert, að sýningin verði á tveimur stöðum, í Moskvu og Leningrad. Mennta- málaráðuneytið hefur falið Menntamálaráði íslands að sjá um undirbúning sýningarinn- ar. Hefur ráðið skipað í sýning- arnefnd Selmu Jónsdóttur, list- fræðing og listmálarana Jón Þorleifsson og Svavar Guðna- son. Menntamálaráð Islands leyf- ir sér íHr með að bjóða yður að sýna um það bil 5 myndir á sýningu þessari. Þætti oss æski legt. að þér hefðuð samráð við sýningarnefnd um val á mynd- unura. að svo miklu leyti, sem því vrði við komið. Um leið og vér látum í ljósi bá von. að bér siáið yður fært að +aka þessu boði, levfum vér að æskia heiðraðs svars yðar símleiðis eða með bréfi svo fljótt, sem við verður komið. Virðingarfyllst, f. h. Menntamálaráðs íslands e. u. Gils Guðmundsson. Hr. listmálari Finnur Jónsson. Rvík, 4. febrúar 1959. Um leið og ég bakka Mennta málaráði boð til þátttöku í fyr- irhugaðrf málverkasýningu í Rússlandi, vil . ég taka þetta fram: Undanfarin ár hefur Mennta málaráð haldið þeim hætti með íslenzkar landssýningar erlend- is, að fela alræðisváld um allar framkvæmdir í hendur nefnd- ar, 2ggia—3ggja listamanna, sem virðist hafa það að höfuð markmiði að útiloka frá þátt- töku, að eigin geðþótta, marga af beztu listamönnum íslenzku þjóðarinnar. Að þessu sinni eru það þeir Gunnlaugur Blöndal, Jóhann Briem, Guðmundur Einarsson frá Miðdal og Sveinn Þórarinsson svo nokkrir séu nefndir. Þessir listamenn eiga allir sinn mikla þátt í því, að byggja upp og skapa einmitt það, sem getur kallast íslenzk málaralist. En á hinn bóginn býður þessi sama nefnd hópi annarra, sem lítið hafa komið þar við sögu. Með þessu háttalagi gef- ur ráðið þeim Svavari Guðna- syni og Jóni Þorleifssyni um- boð til að ákveða hverjir af ís- lenzku málurunum séu boðs- hæfir og hverjir ekki. Ég mótmæli eindregið að stofnað sé til landssýninga með þessum hætti, og verði þetta ranglæti ekki leiðrétt þegar í stað, mun ég ekki taka þátt í sýningunni. Virðingarfyllst, Finnur Jónsson. Til Menntamálaráðs íslands, Reykjavík. Kðnnun Suðurskaufs Framhald at 5. síðti. sóknarefni um mörg ókomin ár. Yfirlit það, sem hér fylgir, nær þv£ aðeins til helztu at- riðanna, þar sem niðurstöð- urnar eru aðgengilegri og auð veldari útskýringar. Veðurfræðin er vitanlega sú grein, sem mest áherzla hefur verið lögð á í suður- heimsskautsrannsóknunum. Til þess að samræma upplýs- ingar hér að lútandi og gera þær aðgengilegar eins fljótt og auðið var, var reist „veð- urmiðstöð“ í bækistöðinni. Litla-Ameríka, og þar hafa amerískir veðurfræðingar unnið sleitulaust að þessum verkefnum ásamt starfsbræðr um sínum frá Argentínu, Aust urríki, Ástralíu, Frakklandi, Nýja Sjálandi og Rússlandi. Hér er safnað saman unplýs- ingum frá athugunarstöðvum um gervallt suðurskautssvæð ið; því ftæst er unnið úr þeim og þeim dreift meðal allra stöðvanna gegnum útvarp. Það hefur komið í ljós, að hitinn fellur skyndilega. Frá hámarkssumarhita í janúar og þar til í api’íl lækkar hitinn um 50 til 60 gráður á Fahren- heit. Ekki heldur hitinn þó á- fram að falla með sama hraða og á þessu tímabili, heldur dregur úr hraðanum, og virð- ist ástæðan vera sú, að heit- ara loft kemur frá hafinu handan meginlandsins og leit- ar upp í landið. Þannig bætir þa ðupp það hitatap, er verð- ur inni £ landinu vegna geisl- unar. Athyglisverðasta rannsólm arstöðin með tilliti til veður- fræðinnar er stöðin við suð- urpól. Það er aðeins lítið úr- komumagn sem rannsakað var, enda þótt upphaflega hafi verið gert ráð fyrir öðru, og orsök úrkomunnar voru hin eðlilegu áhrif af lögþrýst- ingi eða hvirfilvindum, sem fóru það nærri pólnum, a’ð snjórinn féll úr skýjamynd- unum þeirra. Á tíu mánuðum var úrkoman ekki meiri ern sem svarar tveimur eða fjór- um þumlungum af vatni. Mestur kuldi, sem mældur var við bandarísku rannsókn- arstöðvarnar, var við pólinn, en þar var árshitinn að með- altali mínus 59 gráður á Fahr- enheit. Mesti kuldi mældist hinn 12. september 1957, og var það mínus 102 gráður á Fahrenheit. Rússar hafa aft- ur á móti tilkynnt, að þennam heimslcautavetur, sem nú er á enda, hafi mestur kuldi hjá þeim mælzt mínus 125 gráð- ur a Fahrenheit, og var það við Vostok, eina af rannsókn- arstöðvum þeirra inni í landL Það er augljóst, að suður- skautssvæðið er stærsti kulda framleiðandi £ heiminum. Hve víðtæk áhrif framleiðsla þess hefur á veðrið annars staðar í heiminum, verður aftur á móti ekki hægt að fullyrða neitt um, fyrr en nákvæmarl athuganir og rannsóknir hafa verið gerðar á þessum slóðum. Laus sfaða Staða ritara hjá rafmagnseftirliti ríkisins er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist rafarkumálastjóra, Laugavegl 116, fyrir 8. marz næstk. Raf orkumálast j óri. Faðir oikkar, GUDMUNDUR HELGASON, andaðist á Landakotsspítalanuim fimmtudaginn 19. þ. m. Ágústa GuðmunAsdóttir. Valgergur Guðmundsdóttir. Jarðarför konu minnar, HELGU THORSTEINSSON, tfer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 21. þ. na. kl. 10.30 f, h„ Árni Thorsteinsson. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andliát og úttför GARÐARS GÍSLASONAR stórkaupmanns, Josephine K. Gíslason. Gergur G. Gíslason. Ingibjörg Gíslason, Kristján B. Gísiason. Ingunn Gíslason, Þóra Briem. Gunnlaugur E. Briem. Margrét Garðaisdóttir. Halldór H. Jónsson. 20. febr. 1959 ■— Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.