Alþýðublaðið - 20.02.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.02.1959, Blaðsíða 11
Flugvélamars Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflyg: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupm,- hafnar kl. 08.30 í dag. Vænt- anleg. aftur til Rvk kl. 22.35 í kvöld. Flugvélin fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 08.30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Fagurhólsmýrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, ísafj., Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Leiguflugvél Loftleiða er væntaníleg frá New York kl. 07.00 í fyrramálið. Hún held- ur áleffis til Oslo, Kaupm,- hafnar og Hamborgar, kl, 08. 30. Edda er væntanleg frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri.kl. 18.30 á morg- un. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20.00. Skfpfrcg Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk. Arnar- fell er í Rvk. Jökulfell er á Skagafjarðarhöfnum. Ðísar- fell var við Vestm'annaeyjar í gær á leið til Hollands. —• Litlafell er í Rvk. .Helgafell ér í Gulfport. Hamrafell er i Balum. Jeilirig er á Akur- eyri. Eimskipafélág íslands h.f.: Dettifoss fór frá Rvk 16.2. til Rostock og Riga. Fjallfoss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld 19.2. til Akraness eða Hafnarfjarðar, Patreksfjarð- ar, Þingeyr-ar, Ak-ureyrar, og Reyðarfjarðar og þaðan til Hull og Hamborgar. Goðafoss fer frá V.entspils 20.2. til Hangö, Gautaborgnr og Rvk. Gullfoss kom til Leith 19.2, fer þaðan 20.2. til Thorshavn og Rvk. Lagarfoss kom tii Rvk 16.2. frá Hamborg. — Reykjafoss fór frá Seyðisfirði 15.2. til Hamborgar, Rotter- dam,'Antwerpen og Hull. —• Selfoss fer frá New York 24. —25.2. til Rvk. Tröllafoss er í Tralleborg í Svíþjóð. Tungu foss fer frá Rvk kl. 16.00 í dag 19.2. til ísafjöarðar, Sauð árkróks, Siglufjarðar, Dal- víkur, Ákureyrar og Húsa- víkur. Ríkisskip. Hekla er á Auistfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvík á morgun vestur um lánd í liringferð. Herðubreið er á AustfjörSum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á Aust- fjörðum. Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. (Framhald af 5. síðu) boð sitt að þangað yrði ráðinn rafvirki. Þetta væri helvíti mikið kerfi, alls konar straum ur. Við vildur ekki svekkja Guðstein meira árafvirkjaleys inu, sér í lagi þar' sem við viss um að hánn er .sjálfur lærður vélstjóri og smelltum af hon- um mynd með rafmagnsvind- urnar á Goðafossi í baksýn. „Fari fyllta kálið til fj . . „Nei, það var ekki það“, sagði ég. „Mér fannst ég heyra óþ.“ Hann gekk til dyranna og leit fram í bor.ðstofuna, svo - giekk hann til mín. „Það er alveg rétt“, sagði hann og krosslagði hendurnar á mag- anum. „Hr; Flemyng æpti“. Ég leit alltof snöggt við. „Nú held ég að þér ættuð iað segja mér sannleikann“, sagði hann með sömu rödd og ikennarar nota í prófum. „Við hvað eigið þér?“ „Avron vaknaði fyrr í nótt. Hann kveikti á eldspýtu til að sjá hvað klukkan væri óg þá heyrði hann stunu. Það var Flemyng hann bylti -sér og snéri í rúminu. Avron stóð upp og gekk til hans. Flem- yng talaði upp úr svefninum. í þetta skipti heyrðist hvað hann sagði. Vitið þér hvað Segitség þýðir?“ Ég vildi ég hefði ekki þurft að ljúga, en ég hafði svarið V. dýran e ð. „Nei.“ ,Það þýðir hjálþ“, svaraSji Cotterill alvarlegur. ,,Á ung'- versku“. „nú?“ „E-r það ekki furðulegt ejö Flemyng skuli taia ung- versku“. „Nú?“ „Er það ekki furðulegt?“ „Það gera flestir Austur- ríkismenn“, sagði ég. „Að minnsta kosti orð og orð.“ ,Fróðir menn . hafa sagt mér“, sagði Cotterill, „að mann dreymdi alltaf á móður málinu, alltaf". Hann ypppti öxlum. „Þetta va-r ek-ki allt‘. Ég náði í bakka og bolla. , Hann hélt áfram -að tala. „Náttjakkinn var frá hneppt ur“. Cotter.ll beið en ég sagði ekki orð. „Hann. er með bindi um hægri öxlina- og það er al blóðugt". Það hvein í tekatlinum og óg gekk að eldavélinni. „Avron varð hræddur og vakti okkur Kretschmer. Flemyng var eins og maður með óráð.Ég sótti vatn handa honum og við stóðum hálf- bognir yfir honum allir þríx’, þá opnað-i hann augun og sá okkur. Ég veit ekki hverja hann hélt okkur en hann varð hræddur og æpti“. „Hann hefur haft martröð", sagði ég’. „S-vo sagð-i hann.“ Það var erfitt fyrir mig að h-afa stjórn á mér. „Hvernig lítur honum núna?“. „Hann e-r sofnaður“, Cotter ill gekk til mín. Ég' hélt hakk anum milli okkar. „Sjáið nú tilí‘, sagð. hann. ,ÍÞetta er ekki. til neins. Þér ljúgið. ekki nægilega vel”. „Ég veit ekki vi'ð hvað þér eigið.“ „Flemyng sagði annað orð áður en hann vaknaði“. ,Hvaða orð var það?“ Cottierill snerti hendi mína. „Hann sagði Díana“. Yið gátum heyrt hófatak á ■torginu. Ég gekk að gluggan um. „Þetta er majórinn á hesti sínrim“, útskýrö; Cotterill.. „Hann er sjálfsagt að fá út- -rás fyrir gremju sína. Furðu- legur maður. Ég veit að mér ætti að ]íka illa við hann en mér geðjast mjög vel að hon- nm Er það ekki undar- legt?“ 'v Ég sagði: „Fólk, sem þjáist er vénjulega mjög geðfellt“. „Ef til v 11“. Cotterill horfðí á mig, er ég hellti tei í bolla hans. „Mig langar ekki til að vita hvað hann gerir, ef hann y' " y Sagan 11 GEORGE TABORI; kemst að því að við erum.að reyna að lei-ka á hann. Sjáið þér nú til“s sagði hann og tók bollann sinn. „É-g er ekki vanur að skipta mér af því sem mér kemur -ekki við en ég er vinur Cecils og mér finnst ég bera ábyrgð á yður. Avron og Kretscmer eru vissir um, að þér þekkið Flemyng mjög vel og að þér eigið yðar þátt í þessu öllu. Þeir eru beztu menn, en þeir eru áhyggjufull ir og þeir ætla að halda fund um málið á morgun. Þeir spyrja yður margra óþægi- legra spurninga og fyrr eða síðar verðið þér að svara þeim. Ég vil gjarnan vera á yðar bandi, ekki þeirra." Hiesturinn þaut yfir torg- ið og hvarf. Cotterill hélt áfram máli sínu“. Ef Flemyng er Ung- verji og í vanda standdur vil ég fá að vita það. Ég er ekki hræddur. Geti ég hjálpað vð- ur að koma honum yfir landa mærin. gerði ég það. Það er aðeins eitt, sem ég verð að fá að vita.“ Hann var vand- ræðalegur. „Það er ekki að- eins af forvitni, sem ég spyr. Hvernig þekkið þér Flemyng eða hvað hann heitir? Eruð þér að leika Rauðu Akurlilj- una eða“, hann hikaði, „er það eitthvað alvarlegra?" Ég leit á hann. „Það er al- varlegra en það.“ „Væna imín“, andvarpaði hann. Hann beið eftiT því, að ég segði honum meira þó var hann hræddur við það, sem ég myndi segja. Ég reyndi að tala eins og málið væri ekki jafn alvarlegt og það var: „Flemyng heitir Veres. Hann særðist fyrir fjór um dögum við Killian bragg- ana. Kúlan hefur eyðilagt nokkra-r taugar, sárið er kvala fullt, en hreint og é-kki mjög alvarlegt. Hann nær sér, fái hann Hvíld og læknishjálp. Hann hefur passa, sem Mont- gomery gaf honúm. Þetta er allt.“ Hann beið enn. „Gecil veit allt“, fullvissaði ég hann. Honum létti. „Þetta var allt, sem ég vildi vita“. Ég vildi ekki Ijúga aftur. „Við erum skilin", sagði ég. Ég gat ekki sagt honum allt. Cotterill deplaði augim- um, „Það var leiðinlegt“ sagði hann. „Ég hef alltaf haldið að hjónaband ykkar Cecils væri mjög gott“. „Cecil hélt það 'sama‘‘, sagði ég eins blíðlega og mér vár unnt. „Það er framorðið“, sagði hann og stóð á fætur. Við gát um heyrt hófatak hests Sur- ovs á dimmum götunuim. Við gengum upp stigann. Cotterill fyl-gdi mér að dyrunum. Hann vissi ekki, hvað hann átti að segja. „Ég er þneyttur“, sagði hann kvartandi. „Og ég hlakka ekki til morgundags- ins“. Hann þrýsti hendi mína eins og til þess að segja mér, a ðhvað sem fyrir kæmi, væri hann vinur minn. í svefnrofúnum fann ég. að sólin s-kein á andlit mitt og ég heyrði í kjúklingunum x garðinum. Herbergið var autt. Ég heyrði mannamál í næsta her -bergi. Þau töluðu ekki hátt, en samt svo, að ég heyrði orð og -orð á stangli. „Mér finnst þetta mj‘g illa gert af henni“. Ég vil ekki vera eigingjörn, en ég verð að hugsa um börn in . . . Já, börnin. Munið þið, hvað majórinn sagði um Ung verjan-a? . . Hún hefur logið að okkur . . Ég er yður sam- mála. . . Jú, jú, lygar. Ef ekki beint þá óbeint . . . Okkur kemur þetta að vísu ekki við, en . . . Uss, það er einhver að 'koma". Þá heyrði ég rödd frj Krets chmer, hún hvíslaði flissandi: „Hún er áreiðanlega ástmær hans“ Ég klæddi mig og fór til svefnherber.gis karlmann- anna. V. safa. É-g leit á um- búðirnar, þær voru blautar, en ég vildi ekki vekja hann. Hann varð að sofa, það var honum lífsnauðsyn, hann hafði sofið lítið sem ekkert undanfarnar þrjár vikur. Ég var að breiða ofan á hann, þegar hr. Rhinelander kom inn. Hann varð vandræða legur, er hann sá mig. Hann reyndi að setja upp alvöru- svip. „Vilduð þér vera svo væn- ar að koma inn í næsta her- bergi, Lady Ashton? Við þurf- um að ræða anjög alvai’legt mál.“ Þa-u voru þar öll samankom in nema ítalska stúlkan, sem hafði farið út að ganga með börnin, og Cotterill. Mér fannst ég svikin í tryggðuin, þe-gar ég sá Cotterill hvergi. Þau hljóta að hafa verið að •tala um mig, þegar ég gekk inn, því þau þögnuðu snögg- lega o-g litu hvert á annað. Rhinelander stóg við dyrnar, sem voru hálfopnar harin horfði fram á ganginn. Kon- urnar sátu þétt saraan á einú irúminu. Hr. Kretschmer Hr. Avron stóðu við glugganrí. Gulbranson reykti leirpípu. ’ „Hvernig líður sjúklin.gn- um“, spurði frú Kretschmer í árásarhug. •■' „Hann sefur“, ég settist á hitt rúmið og horfði á þæi* 1. „Hvair er Cotterill?“ Rhinelander varð fyrir svör um:: „Majór Surov g-eröi boð fy-rir hann fyrir hálftíma.“ „Það gerir þetta vandamáí okkar frekar aðkallandi, svo ég t-aki ekki dýpra í árina“i sagði. frú Rhúnelander. „Og skuggalegt“, bætti hr. Avi’on við. „Skuggalegt ér rétta orðið“. „Við skulum ekki vera að tala utan að þessu“, sagði frú Rhineland-er og dró i’ætur sína upp að sínum stóra maga. „Það er um vin yðar, hr Fle-myng, sem við erum ai tala. Er hann ekk; Ungverjif “ „Því spyrjið þér hann ekkí um það?“ 1 „Við erum að spyrja þig, vina“, Frú Rhinelander var rau-ð í andliti. „Þér virðist þekkja hann mjögvel“, sagð; Ixr. Avron og lagði áherzlu á mjög. Frú Kretschmer flissaði. Rhinelander leit föðurlega til mín eins og til að sýna mér -að hann væri á mínu bandi-. „Heyrið þér til, Lady Ashton-. Það er líklegt, að þér hafið góðar og gildar ástæður fyrir að halda þessu leyndu.. Mi-g langar til að virða þessar á- stæður, en ég get það ekki, þetta mál varðar okku;- öll. Við höfum rétt á að vita þetta. Ef þér segið okkur að imaðurinn sé ekki Ungverji, munum við trúa yður og mál ið er útrætt.“ „Bíðið þér nú við . . .“ mót-i mælti hr Kretschmer. i Rhinelander benti hanúm að þegja. „Ef hann er Ung- verji, verðum við að ákveða, hvað gera skal. Cbtterill getur komið hvenær sem er með fréttirnar, kannske kemur hann með ferðaleyfi fyrir okk ur, kannske ekki. Þér heyrð- uð hvað majórinn sagði ígær kveldi: „Það. eru engir Ung- verjar m-eð yk-kur. Það væri slæmt fyrir ykku'r, k£ svo væri.“ „Við viljum, fá að hayr-a -sannleikann", sagði hr. Kret.- schmer og klóra*’ ú+ f bláirin 0 R A N NÁ 8 N11? — xivao ntj.u „ hann pabba um? -j.ga spurt Alþýðublaðið — 20. febr, 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.