Alþýðublaðið - 31.12.1932, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.12.1932, Blaðsíða 5
Laugandaginn 31. díez. 1932. ALÞtÐUBLAÐIÐ 5 Einkasála Ólafs Thers. Áum 1923, 1924, 1925 og 1929 —30 var, af hálfu Alpýáuflokksíns foöriið fiiam á Alþingi frv. til laga uin einka'söilu á saltfiski Fxjv. var ýxnist dnepið frá 2. umnæðu eða svæft. Eni umnæð'ur urðu máiklafr um má'iið, og voru þáð ihalds- menn, er þax höfðu orðið til ándmæla. Þó viðurlkendu sumir heirra ga'lla hinls „frjáilsa“ sölu- fyrirkomul;igs, en einikasölu máttu þeiB samt ekki heyra nefnda á jtafn. Á þessum ánum voriu töp Cop- lands-fiskhrjngsins, sem sliguðiu Islandsbanka, mönnum í fersku .mimij. Græðgi fiskspekúlantanna Mddi til stórfeldara tjóns fyxir þjóðina, en hún hafðii nokkru .sinná áður oröið fyrir, þegar frá ea talin sílcLar-vitleysam í útgerð- armönnum árp.ð 1919. Hvort tveggja þetta leiddi til þess, að fleiri og fleiri iéllust á jjöksemdir Alþýðuflokksins fyrir ríkiseLnkasöiu á þessium stærstu útfliutningsvörum landsnmnna. Tímamienn á þingi létu svo, af ótta við frjáLslýnda kjósendur silnla, að þeir vildu að minsta kosti stuöla að skipulagi á síldarverzl- uniimi.. Samt vildu þeir ekki hið öruigga og fasta skipuilag ríkis- •einkasölu á síld, sem Alþýðu- flokkurinin barðist fyrir, heldur fóru þeir eins konar milliveg milli frv. Ólafs Thors ög Björns fbjeit. Líndals frá' 1926 og einka- sölufrv. Alþýðuflokksins. Jafnað- 'armienn á þingi bentu á gailana á þesisum tiillögum Fnamsóknari- flokksims, en þieár töldu réttara áð samþýkkja þær, heldur en að . ekkert væri gert til að tryggja . sildarveiizluniníi. Þessir gallar, sem jafniaðarmienin bentu á, komu fíka í ljós. Menu sem voriu óvin- veittSr eðla jafnvel fjandsamlegir, þessum samtökum um sálldar- verzluninia, komust inn í stjótn síldareinkasöiunnar svo kölliuöu og gátu ráðið því, að síldareinka- salan brálst þvi hlutverki, sem hennii m. a. var ætlað að innia af 'liendi, áð takmarka söltunjna og miðja hana við sölugetu í rnark- aðsilöndunuim. Fór svo að lokum, sem kunnlugt er, að stjóm Fraxn- sóknar ákvað að láta síldareinka- söluna hætta og gera hama upp. Tapið var að vísu mikið, eitthvað yfiB eina milljön króna, en það var ái/CLðíimlega 8—9 milljónum króna minna en þegar hin „frjálsa samkeppni“ var á sfldarsölunni á|áð 1919, og tapið var hlutfalls- lega minnia hjá eimkasölumnii en á fisksölunni 1931, er! þá var „ifrjjáj:s;“ og í höndum hinna „fær- ustu samíkeppnisman|na“. Þótt iíhaldsmenn á þingi hafi ekki viljað líta við tillögum jafn- aðarmanna um ednkasölu á salt- fiski í þalu skifti, sem onáiið hefir .leigiö fyitr þinginti, þá hafa, samt hin sterJtu rök jafnaðiarmamnia fyr- iíB skipuliagi á fisksölunnii haft á- hrif og borjið árangur. 1926 mynda ýrosir stæijstu út- geröarmenm viö Faxaflóa eins konar saansölu á frski, en það gaifst iilla, bæði vegna þess, að þeir tortrygðu hvern annan inn- byrðrs, og eins vegna þess, að er- lendir fiskkaUpmenn vildui heldur skifta við þá, sem drieifðir voru og ekki meiirum samtökum bundn- ir. Gliðnuðu því þessi saimtök þá, enidia var víst lítil einlægni hjá' hinium stærstu útflytjendum og fiskfralmleiðendu'm að halda þeim áfram. En fraim af þessu myndast og festast héraðshundin samlög um sölu á fiski. Stærst þeiira var Fisksöilusamlagið við Faxaflóa, er einnág var í sambandi við ýms önm'ur fisksöilusiamlög úti um land, svo sem í Vieistmiannaeyjum og viðiar. Ert — Kveldúlfur hefir jafnan verið Kveldúlfur og ekkert annnö. Það félag hefir um nokkurt skeið' hait míesten útflutning á fiski héð- an bæði eigin veiði og auk þess kieypt fisk í stórum stíl. Það félag var utau við öll fisksöílusamTög. „Alliance", annaö stærsta fisik- veiðafélagið, var í Faxiaflóasiamr laginu fram a áxið 1931, þá byrj- aði það sjájít, útflutningsverz'liin á fiski og gekk úr samlaginu. Kveldúffur, ALliance og auðvit- aö hinar útlendu fiskverzianir tóiku þá upp áð senda fis’k í urn- ífa'OðisaölU í stiærri sitíl en áður. Er tálið, að sú söluáðferð hafi leitt tii þesSi, að verð á islenzkum salt- fiski konnst þá lægra, haustið 1931, en nokkru sinni fyr, eða milli 45—50 kr. fyrp: skippundið af fiski nr. 1. Það eru mialrgar milljónir króna, sem ísienzkir fiskiimenn og út- gerðlarjmienn hafa tapað fyr oig síðar vegna umiboðssiöil'ufyiir- toomullalgsinis, en það1 var svo stór- kostlegt árið 1931, að jafnvel hliindir forsvarsmenn „frjálsrar s:aímikeppni“ fóru að sjá að eitt- hváð .mundi verai bogið við söilu- i'ydrkomalagið. Eftir áralmótin x fyrra hækkaðii dáíítið venð á fiskinUm, og gömlu birgðirnar voru aillar seldar fyrir aþrillok. Má það áð miklu lieyti þakka f isksöl us ara laginiu við faxflóa, sem neiteði að láta fisk einini í UlmbO'ðislSiölu, 'en Kveldúlfur O'g Alliainoe voru þá uppseldir og gátu því eigi lengur látiið fisk í umhoðissölu. Engin tilsvariandi verðbreyting var á fiski í uleyzlui- Löndunum móts við verösveifl- urnar hér. S. 1. vor leit út fytir að a'lt mundi fiara á sömu Mð. Afli var mikill I verstöðvunum sunnan- lands. Helztu fisikútfiytjendur voru aið byrja að setja fisk í umr bóðssölu og verðið fór lækkahdi. Þá vafa fytir forgöngu nokkurra útvegsmanna og annara stofnaö „Sölusambaind ísl. fiskframiMð- enda“, er síðan í sumar hefir u 15 Gleðilegs nyárs n £5 óskar öllum. u 15 S5 15 15 15 Á. Einarsson & Funk. |5 g 13 £5 U S3 n mmmxmmummmmmmxmmzi mmmmmmmmmmmmmmmmzi Í3 13 n 15 15 15 n n Gieðilegt nýár\ Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. rt Hvannbergsbrœður, %í Þakka fyrir viðskiftin á þessu ári. Gleðilegt og farsœlt nýtt ár. O. Ellingsen. m * x\r* »o/S« * mkmmmmsmmkxmmmmsmmm.m a j3 . rx Gleðílegt nýár! )'j 0 15 Þökk fyrir viðskiftin á þessu ári. ^ Aðalbtiðin, a. a u a a $3 15 Laugavegi 46. u 15 Þakka uiðskiftin á liöna árinu og óska öllum gleði- legs og farsœls nýs árs. Hafliði fíaldvinsson. X' *Vw

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.