Alþýðublaðið - 31.12.1932, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.12.1932, Blaðsíða 6
6 AL1»ÝÐUBLAÖI» m Gleðilegt nýár! Tóbakseinkasala ríkisins. 38S haft á hendi sölu á nær öllum fiski lanidsmaima. Mun pað hafa veriö allmildið vierk, að koœaa þessum saimtökuan á fót, þ\a sum- &t hinua stærstu faskútflytjenda mun’u ekki hafa veitið fúsiir til saímvirmumrar. Þegaf eftir að söiu&amhandið tók tái stánfe' hækkaði verö á fiski ail-veruiega og hefir haldist stöð- ugt sfðan og útflutniiíngur fiskjar vocið jaín og eðlilegur. Ení þetta er stutt rjeynsla. 9g þótt játa megi, að mienn þeiif, er starf-a fyrir sölusambandið, hafi hæöi þekkingu og neynislu í fisk- verzlun!, þá hafa vist fáir búist við áð þetta fyrirkomulag myndi standast til frambúðar. Það eru iáir, sem því haía trúaö, að „frjáls saimtök" þeirra manmla, sem hér eiga hlut að máli, mundu geta haldist lengi, njema lagaboð kæimi 10. Enida er. það nú áþreifanlega Ptomijð! í ljós. Mátaudagiinin 5. dezember lét þívvera'mli dómsmálaráðherra, Ól- afuti Thors, kónghin gefa út hráðiabiTgðailög „Um útflutning á fíiski“, og er forjnáli þeiæra svo hijóðandi:: „Dórns- og útvegs-málaaáðherra Vor hiefir tjáð oss, að niaiuðsyntegt sé að riidsstjórtain fái heimild til fxesis fyrst um siimn, að hafa í- Mutun um sölu og útihitnlng á fiskfram'leiðisiu ársinis 1933, í því sikyni að tryggja og festa það sámstarf útvegstoatamjd', er hófst á þessu árf og leiddi til stofnunar Sölusamband s íslenzkra fiskfram- leiðenda. Sé siala og, útflutningur «ýju fiiskframleiðslunnar, með ellu frjálls, ern lík-ur tii að þaö valldi verðlækkun á eldri fisk- birgöum, en einkum þó á nýju JtaatoMðslunmi. Mundi slíkt verð- M1 færa yfir Söilusambandið ut- »n- og innanaðkoinandi hættur, sem sennilega mundi ríða þessuim |>i')rfu saintökuni að íullu, og á þaim hátt stórskaövi íslenzka &lamleiö:endur, bæði þá, er eiga ffekbixigðir liggjandii hér í landinu, ©n þó aðallega væntanlega eig- »rtdur nýju framleiðslunnar." 1. gr. láganna er þannig: „Ráðherría er heimilt að skipa svoi fyrfr, að á tímabilinu frá 1. jánúiaaj tíl 1. apidl 1933, megi ekki, niema meö samþykM Söilusam- bands ísl. fiiskfijamleiaenda, flytja eðld selja til útlanda saltaðan fisk, hvorf sem hann er verkaður eða óverjkaður, ef hann er iagður á land efth? 1. jan.úar 1933.“ Ráöherna hefir gefið út tíikynn;- ingu um áð banlna útflutning á fásild satokv. 1. gr. Það eriu ýinsir sanjntrúáðir í- haldsmenu, sem haida það, að þessi bráðjabirgðalög Ölafs Thors dómsmálaráðberfia, séu hið sama ■og einfeasalla sú, er Alþýðlufiokks- menjn háfa borfð fram tillögu um á þingi. Það sem Alþýðuflokkurfön hefir liagt tál þessara mála og baxist fytirf er áð ríkið taki leinikaisölu á öllum útftuttum sáltfiski, En iynirkomulag það, sem ólafur Thoijs er að Iögfesta er eins konar viðrfni, dálítið svipað og tilliaga Thniamianna í síldarsölumáliinu. Einna helzt mætti segja, að þietta mivciandi fyrirkornulag sé einka- sala Kveldúlfs og Affiance, sem eiiga tvo af þremur aðalfrato- kvæ-md arstjö rum Sö-lusamban cls- ins. Hitt er anmað mál, að með bráðabii|gðiarlögunum gengur ól- áfur Thocs itatai áþá röksemd Al- þýðuflokksins að ekki sé hægt að ‘ hálda uppi Jandssölu á fi'ski mema mieð tilstvrk löggjafarvaldsins. Og þá eru lögin' lika viðlurkenta- áþg á því — hvorf sem sú rviöun- kientaita|g er memia rétt í bili — 'aö fíisksölunini s.é betur boiígið á leáinn hendi, bæðti injn á við og út á við, heldur en með „frjálsrf sam- keppnjl“. Liiklega er nú sanmleikur- inn sá, að ól. Thóijs, telji fíisk- sölunn/i bezt borgið í höndum Kveldúlfs. Þegar Alþýð'uflokksþingmenn- irmir bám fram frv. um e-inkia- sölu á þinigiwu 1929 var ól. Thors einin af helztu andmælendum fry. I Alþingi'stíðindunum 1929, C—D, bls. 309—377, er áð finna um- ræðu'r um frumvarp um. einka- sölu á sáltfíski. Þar segir Ól. Th-oijs á bls. 361: „Otgerðíarmenn bera m-eixi á- hættu en aðrfr atvinnurekendur, Gleðilegt nýtt árf Þökk fyrir gamla árið. Brauns-Verzlun Gleðilegt nýtt ár! Þökk iyrir hið liðna. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Gleðilegt nýár! Verzlunin LIVERPOOL. óskar öllum :xx>ooooooooo<^x>^^öooc^ glill!lllj!!!llll!llllll!illiill!ill!!!llllllil jj Gleðilegt nýár! J§ |H Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. ll = K. Einarsson & Björnsson. II iillllllllllllllllllllillllllllllllllilllllllllllllllll

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.