Alþýðublaðið - 21.02.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.02.1959, Blaðsíða 6
Bylling í aparíkinu j í APANÝLrENDUNNÍ j Oita í Suður-Japan ríkir jstjórnleysi og hin mesta lógnaröld, svo að Japans- stjórn heíur þungar áhyggj- ur og stórar. Um margra 'ára skeið hefur ríkt ró og íspekt meðal hinna 500 apa, jsem lifa í garðinum í Oita. :En dýrafræðingar og sál- jfræðingar eru nú í ’standandi vandræðum og ,enn hefur þeim ekki 'hugkvæmzt ráð, sem •jkomið hefur að gagni. Það jer ekki nóg með, að aparn- jir berjist innbyrðis, heldur jer hverjum manni hætta bú iin, sem kemur riálægit garði ■þeirra. Apanýlendunni var fyrir byltinguna skipt í tvo hluta og fóru þrír virtir og ráð- settir apar með stjórn í hvorum hluta. Þeir hétu Pan, Jupiter, Tito, Monta, Bakkus ag Búi. Þeim fórst stjórnin mjög skörulega úr hendi. Ef einhver gerðist sekur um ósæmilega hegð- un var hann bundinn við tré og sveltur í nokkra daga. Gaf þetta sérstaklega góða raun. Þetta fyrirmyndar aparíki vakti geysilega at- hygli oig gerði það að verk- um, að ferðamannastraum- ur jókst að mun. , Upptök byltingarinnar voru í stuttu máli.þessi: — Einn fagran sunnudag, sat Pan stjórnarmeðlimur hátt uppi í tré og leit yfir þetta myndarlega og friðsæla ríki. Skyndilega kemur hann auga á unga apynju fyrir neðan tréð og heldur hún á gríðarstórum steini. Og fyrr en varði fékk Pan hnullunginn í ennið og lá örendur. Apynjan hafði ver ið útsendari frá flokki sam- særismanna, sem á einum degi drap fjóra af stjórnar- meðlimum ríkisins og tók völdin í sínar hendur. Og nú er sem sagt draum urinn búinn. í stað þess að hagnast á aparíkinu, verða íbúar í Oita daglega fyrir hinu mesta tjóni. Nýlega skipulögðu aparnir til dæm is herferð og eyðilöigðu stór lega akra í nágrenni Oita. ★ Svaf í skrifía- stólnum ÞEGAR meðhjálparinn við kirkjuna í Hövik í Bær um kom morgun nokkurn til þess að líta eftir, fann hann mann sofandi í skrifta stólnum, og hafði hann meira að segja breitt alt- arisdúkinn yfir höfuðið. — Meðhjálparanum var óskilj anlegt, hvernig maðurinn hafði komizt inn, þar sem kirkjan er harðlæst á næ.t- urnar. Þegar maðurinn var leidd ur fyrir rétt, sagðist hann ..................mmmmmmmmmmmimmmmimmmmmmmmmm hafa tekið lestina frá Oslo um miðnættið og farið af í Hövik. Þegar hann gekk framhjá kirkjunni sá hann, að dyrnar stóðu opnar og gekk inn í forvitnisskyni. — Segist hann þá hafa séð hempuklæddan mann, sem hafi boðizt til að ferma hann. ; — En af því að ég var nú fermdur, þegar ég var strák ur, sagði máðurinn, þá lagði ég mig í skriftastólinn af því að ég var þreyttur eftir förina. Mál þetta er enn í rann- sókn og hefur vakið mikla athygli í Noregi. <!iiimimiiiiiiiiimiimmimimiimimimiimii! I ;ÞAÐ mætti ætla að f 1 þetta væru náttföt, en f 1 svo er ekki. Þetta er = | skíðaútbúnaður teikn- f 1 aður af franska tízku- f | sérfræðingnum Pierre f £ Cardin. Það verður að f | virða sérfræðingnum I 1 það til vorkunnar, — i 1 þótt klæðnaður hans f 1 sé ekki beint hlýlegur f f eða girnilegur til f | skjóls uppi á háfjöll- f 1 um. Cardin hefur f f nefnilega sjálfur aldr- f | ei stigið á skíði. f lÍMHiHHHHUimmMuimHHiHnHuuimiiiiniuii .★ ★ ★ ★ ★ ★ DRAUGASA6A STYZTA draugasaga, sem heyrzt hefur er aðeins tvær setningar og hljóðar svo: Það var kvöld eitt, að síð asti maðurinn á jörðinni sat í hægindastól og las í bók. Þá var barið að dyrum. >✓ ÁST 06 SVEFN ÍTALSKUR taugalæknir hefur látið svo ummælt, að ástfangið fólk þurfi að sofa minna en abnennt gerist.— Ástin, segir hann, gerir það að verkum, að mjólkursýru- myndun minnkar að mun, en hún er sem kunnugt er orsök þreytu. 'v' Kvenlegri en Sophia Loren ÞEIM fer nú óðum fækk- andi japönsku stúlkunum, sem halda við þeirri fornu venju að ganga , ,,kimano“ eins og japanski kvenbún- ingurinn er kallaður. Það er pó ekki af því að jap- anskar stúlkur séu óþjóð- legri en þær hafa verið um áldirnar, heldur er það að- eins staðreynd að vestrænn fatnaður er ólíkt hentugri við vinnu og auk þess ódýr- ari. Það er dýrt grín fyrir föður, að dóttir hans fylgi siðum formæðranna og gangi til altaris í ,,kimano“. — Hún þarf fjóra til fimm „kimanoa" til þess að hafa sómasamlega til skipt- anna. Einnig er nauðsynlegt að hafa höfuðskart úr ó- sviknu silki.og undir „kim- anoinn“ þarf efnismikinn ,,undirkjól“. Japanskar .stúlkur fá hugmyndirnar m að kjólum sínum fyrst og fremst úr vestrænum kvikmyndum og tízkublöðum. En pils jap- önsku stúlknanna eru síð- ari en á vesturlöndum, ná ★ ★ ★ ★ LÍKLEGA eru fáir menn ljósmyndaðir meira en Dag Hamm- arskjöld, framkv.stj. SÞ. En sjálfur er Hammarskjöld áhuga samur frístundaljós- myndari eins og marg ir Svíar. Síðustu jól var Hammarskjöld UOSMYNDi hjá hersveitum í Gaza-.svæðinu og tók hann mikii myndum, en ham ekki látinn í frið fremur en annars ar og náði blaðt myndari nokkur ari mynd af hc þar. imtMiiiiiitMimmiHimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiHmmiiiiiiiiMuuuitiiiiiiiii niður á miðja kálfa, Skinna japönsku stúlkum vörur eru ekki svo mjög líkja fullkomlega t eftirsóttar þar. Ungu stúlk rænum kvikmyi urnar á Vesturlöndum eins og Marilyn M dreymir flestar um sinn Sophiu Loren. Þæi fyrsta pels — ungu stúlk- öðruvísi vaxt.arlag urnar i Japan dreymir um lag og framkomu, sinn fyrsta kvöldkjól. vill eru þær, þrátt En það er eitt, sem háir-------kvenlegri. MARILYN MONROE er íú aftpr farin að leika í Hollywood eftir nokkra ára jarveru. Er það í gaman- nyndinni: „Some like it Hot“. Með leik sinum í þess iri mynd tekur hún aftur torystuna sem kynbomba ar. 1. Á ströndinni í Miami, þar sem flest atriðin eru tekin, sr ávallt mikill skari fólks neðan verið er að kvik- nynda, ef ske kynni að stjörnunni myndi bregða tyrir. Og ef trúa má þeim, sem séð hafa er hún nú neira eggjandi en nokkru ;inni fyrr, að ekki sé talað im dansana. Framleiðend- irnir hafa lagt mikla pen- nga í þessa mynd, en þeir :ru vissir um að fá' þá ríf- ega til baka. Þegar sýning- ir á myndinni hefjast. Þeir segja að eingöngu ;öngvar og dansar Monroe ;éu milljónavirði. Eiginmaður hennar er yf- r sig hrifinn af söngrödd íennar, segir að það sé bara :etra að hún sé svolítið hás. ún hefur sunfiið eiriá plötu og er hún auð- vitað uppáhaldsplata. Milí- ers. Það hefur tekið mjög langan tíma að taka þessa mynd og margar tafir hafa orðið. Meðal -annars þurfti Mnoroe að leggjast inn á sjúk.rahús, og er hún korn þaðan, var hún komin í hóp þeirra frægu kvenna, æm ékki geta orðið rnæður. —- Meðal þeirra má nefna: — Sorayu, fyrrverandi drottn- ingu, Sophiu Loren, Mart- irie Carol og Vivien Leigh. „Some like it Hot“ gerist á öðrum tug þessarar aldar og leikur Monroe söngkonu sem syngur með kvenna- hljómsveit sem er á leiðinni frá Chicago til Miami, þar sem hún er ráðin yfir vetr- armánuðina. En það er ekki allt kvenfólk í kvennahljóm sveitinni, því tveir afbrota- menn á flótta, klæddir pils- um, hafa ráðið sig í hana, þeir Tony Curtis og Jack Lemmon. Og auðvitað skeð- ur margt skemmtilegt fyrir þennan félagsskap á langri leið. i ..^mÉ LEYNDARDÓMUR MONT EVEREST . Frans hefur varla féng'ið sér sæti í setustofu gistihúss ins, þegar maðúr nokkur, er hafði setið þar og lesið í blaði einu söguna um „Hol- lendinginn fljúgandi“, geng ur til hans og segir: „Fyrir- gefið, ég þekki yður af myndinni í þessu blaði. Er yður sama, þótt ég trufli yð K U ur andartak?“ Fr; ur, að þetta sé eh maðurinn enn, e fljótt að annarri ni Hinn ókunni maði sig sem hr. Percy ] 6 21. febr. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.