Morgunblaðið - 11.07.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.07.1991, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JULI 1991 Gríptu tækifæriö 1. júlí er sparifé á ýmsum sérkjarareikningum laust. Kauptu spariskírteini ríkissjóös meö háu vöxtunum. Skoðaðu þá ávöxtun sem nú býðst á markaðnum og þá kemstu að því að vextir á spariskírteinum ríkissjóðs eru með þeim hæstu sem bjóðast. Vextir á spariskírteinum eru nú 7,9% í almennri sölu og 8,1% á spariskírteinum í áskrift og þessa háu vexti getur þú tryggt þér óbreytta næstu 5 árin. Láttu ekki þetta tækifæri renna þér úr greipum, kauptu spariskírteini ríkissjóðs með háu vöxtunum. Vextimir geta lækkað þá og þegar. Spariskírteini ríkissjóðs fást hjá Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, Seðlabanka íslands og helstu verðbréfasölum. ÞJONUSTUMIÐSTOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, 2. hæö, sími 91- 62 60 40 Kringlunni, sími 91- 68 97 97

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.