Morgunblaðið - 11.07.1991, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.07.1991, Blaðsíða 4
¦ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1991 Miðbærinn: Fjórargöt- urendur- ^ nyjaðar VEGFARENDUR um Fischer- sund hafa eflaust orðið varið við miklar gatnaframkvæmdir þar í sumar. Sigurður Skarp- héðinsson, aðstoðargatnamála- stjóri, segir að þessar fram- kvæmdir séu liður í áætlun um endurnýjun gatna í Grótaþorpi. í fyrra voru tvær götur, Bratta- gata og Mjóstræti, teknar fyrir en í sumar hefur verið unnið við Grjótagötu og Fischersund. Göt- urnar eru teknar upp, allar lagnir eru endurnýjaðar og steinar eru settir í götuna í stað malbiks. Verið er að vinna við endurnýjun lagna í Grjótagötu. Framkvæmd- um við Grótagötu og Fischersund verður lokið me'ð haustinu. VEÐUR VEÐURHORFUR I DAGf 11, JUU YFIRLIT: Um 400 km SV af Vestmannaeyjum er 995 mb lægð sem þokast S V, en önnur lægð er við írland og hreyfist hún allhratt NV. SPÁ: Norðaustan og austan gola eða kaldi. Dálítíl súld um austan- vert landið. Hiti 9-17 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á FÖSTUDAG: Austan og norðaustan átt. Skýjað um mest allt land og víða þurrt. Helst rná þó búast við úrkomu á Suð- austurlandi. Fremur svalt verður í veðri. HORFUR Á LAUGARDAG: Norðlæg og norðaustlæg átt. Skýjað og víða dálítil rigning, síst þó við vesturströndina. Afram verður svalt. , Svarsfmi Veðurstofu íslands — Veðurfregnir: 990600. x Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. , / t / / / / / Rigning / / / * / * r * f * Slydda / » / » ? ¦-* * * * * Snjókoma # # * — .- ¦\ 0 Hrtastig: 10 gráður á Celsius y Skúrir v » = Þoka = Þokumoða ', ' Súld OO Mistur j- Skafrenningur YZ Þrumuveður VEÐUR VIÐA UM HEIM kl.12:00 ígær að t'sl. tíma Akureyrl Reykjavfk hlti veður 12 alskýjað 16 mistur 15 Heisinki 22 Kaupmannahöfn 21 Piarssarssuaq 13 Nuuk S Ósló 23 Stokkholmur 18 Þórshöfn 14 skýjað sktir haífskýjað léttskýiað þoka skýjað skýjað Skýjað Algarve Amsterdam Barcelona Berifn Chlcago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madn'd , Malaga Mailorca Montreal NewYork Orfando París Madeira Rom Vfn Washington Winnipeg 32 22 27 22 27 18 21 23 18 26 33 30 33 18 26 26 22 30 25 16 heiðskírt léttekýjað heíðsk/rt skýjað vantar vantar léttskýjað skýjað skýjað skýjað alskýjað léttskýjaö heiðskirt heiðskfrt léttskýjað skýjað vantar skýjað skjjað léttskýjað vantar skýfað alskýjað léttskýjað Fjármálaráðherra fund- ar með forystu BHMR FRIÐRIK Sophusson fjármálaráð- herra átti á þriðjudag óformlegan fund með formanni og fram- kvæmdasfjóra BHMR en hann hefur áður átt fund með forystu- mðnnum samtakanna, að sögn I'á'.s Halldórssonar formanns BHMR. Lög á lgarasamninga BHMR renna út 1. september og sagði Friðrik að rætt hefði verið um stöðu málsins og ákveðið að halda uppi óformlegum viðræðum á næstunni. Páll sagði að þrátt fyrir þetta séu engar samninga- viðræður í gangi. „Það voru engar -ákvarðanir teknar en báðir aðilar vita af því að það er ákveðin óvissa ríkjandi um hvað taki við 1. september. Samkvæmt lögum er gert ráð fyrir þvf að gamall kjarasamningur rakni upp en þá vaknar spurning um hvaða samningur mun gilda og hvað gerist í framhaldi af því. Eru lögfræðingar að vinna úr því þessa stundina. Fráfarandi ríkisstjórn setti lög á þennan kjarasamning vegna þess að hann var ekki í sam- ræmi við^ aðra kjarasamninga í landinu. Ég er því að gera mér vonir um að fyrir þennan tíma verði samningsaðilarnir búnir að semja um að fara í samningsgerðina með öðrum hætti en hingað til hefur verið gert," sagði Friðrik. Páll sagði að viðræðurnar hefðu verið á almennum nótum. Samning- ar renni út í lok ágúst og þrátt fyrir bráðabirgðalögin séu veiga- mikil atriði enn í gamla kjarasamn- ingnum varðandi launaleiðréttingu BHMR. „Ég tel nokkuð ljóst að þessar greinar samningsins gildi áfram því ella yrði enginn samning- ur í gildi," sagði Páll. Siglufjörður: Skarðs- vegur fær fólksbílum SiglufjBrður. UNNIÐ hefur verið að við- •gerðum á Skarðsvegi og er hann nú fær fólksbílum. Siglufjarðargöng verða lok- uð frá 15. júlí fram í septeni- ber vegna viðgerða og þurfa bílar að aka um Siglufjarðar- skarð á meðan. Vegagerðarmenn hafa síðustu daga unnið að því að gera við sprungur og yfirfara Skarðsveg sem ekki hefur verið notaðir í fjöldamörg ár. Nú er hins vegar þörf á því að opna veginn því ákveðið hefur verið að ganga frá Siglufjarðar- göngunum og fóðra þau að inn- an. Göngin verða lokuð frá 15. júlí fram í september en opnað verður um þau tvisvar á dag fyrir stóra bíla. - Matthías. Heildverslunin Hagur hf. tekin til gjaldþrotaskipta HLUTAFÉLAGIÐ Hagur hf. heUdverslun hefur verið tekið til gjald- þrotaskipta en aðaleigandi þess er Ólafur H. Jónsson. Meðal eigna félagsins var 63,9 niilljóna króna hlutur í Stöð 2 en hluti hans var seldur Kaupþingi í desember og í mars keyptu aðrir hluthafar það sem eftir var af hlutafé í eigu Hags. Meðal annarra eigna hlutafélag- ið til gjaldþrotaskipta á þriðjudag, ins um tíma voru reiðhjólaverslunin Örninn, verslunin Vesturröst og Hummelbúðin en fyrirtækin voru seld á síðasta ári. Samkvæmt árs- reikningi síðasta árs var félagið rekið með um 43 milljóna króna tapi, að sögn Páls A. Pálssonar hrl. bústjóra. Hann vildi ekki tjá sig um fjárhag búsins, sem var tek- að svo stöddu, en sagði að eignir þess væru ýmis konar lausafé og viðskiptakröfur. Undir bústjórann heyrir einnig þrotabú Skóhússins H.J. Sveinsson hf., einnig í eigu Ólafs H. Jónsson- ar, en rekstrartap þess á liðnu ári nam 10,7 milljónum króna. ^ Eru þeir að ^ ^i^, \ t ------------------ fá 'ann **&be^« *\ ' f **4 i ? ^^^^^S * ^^ WÁ Óvenjuhár vatnshiti hamlar laxveiðum Kjarrá 23ja stiga heit í vikubyrjun Laxveiðin hefur ekki gengið sem skyldi það sem af er sumri og er kennt um miklum hlýindum, þurrkum og í kjölfarið á því vatnsleysi í ám. I hitunum að undanförnu hefur það gerst að vatnshitinn hefur orðið óvenjulega hár. Þannig var Kjarrá 23ja stiga heitt í vikubyrjun og það fréttist að Grímsá hefði verið um eða yfir 20 stig. Elliðaárnar hafa mest mælst 18 til 20 stig. Lax er lítið á ferðinni og tekur grannt og illa í svona hita. Þrátt fyrir þessa miklu hita þykir vera talsvert af laxi í borg- firskum ám og lax er alltaf að ganga. Þverá og efri hluti hennar Kjarrá höfðu til dæmis gefið 550 laxa á hádegi í gær. Að sögn Jóns Ólafssonar, eins af leigutök- um' svæðisins, veiddust 32 laxar síðasta sólarhringinn í beinu framhaldi af því að vatnshítinn lækkaði úr 23 stigum í 10 stig. „Þetta er mjög gott hjá okkur og Þveráin ásamt Kjarrá eru lan- gefstar það sem af er sumri," sagði Jón í samtali við Morgun- blaðið í gærdág;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.