Morgunblaðið - 11.07.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.07.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓNVARP FIMMTUDAGUR 11. JULI 1991 SJONVARP / SIÐDEGI b 9. 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 5TOÐ2 16.45 ? Nágrannar. Ástralskur framhalds- flokkur. 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ? 18.20 ? 18.50 ? Táknmáls- Þvottabirnim- Babar(9). fréttir. ir(20). Teiknimynda-flokkur. 18.55 ? Ámörkun-um(1). 19.20 ? Steinaldar-mennirinir(21). 17.30 ? Börn eru bestafólk. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugar- degi. 19.19 ? 19:19. Fréttaflutningur. SJOIUVARP / KVOLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 19.20 ? Steinaldar- mennirnir (21). 19.50 ? Jóki björn. 20.00 ? Fréttir og veður. 20.35 ? Saga flugsins (4). Af tveimur þýskum snilling- um, sagt frá Þjóðverjunum Claude Dornier og Willi Messerschmidt. 21.25 ? Evrópulöggur (Eurocops) (8). Evrópskursaka- málamyndaflokkur. Þessi þátturer frá Spáni og nefnist Örlög Durans varðstjóra. 22.25 ? Úrfrændgarði (Norfen rundt). í þættinum verður mannlífi á dönsku eyjunni Mandö, stálskúlptú firði. 23.00 ? Ellefufréttir og dagskrárlok. 24.00 JBiuiiunt vyruur m.a. sagt frá :úrum í Fínnlandi og kúabúi í Eyja- b o. STOD2 19.19 ?19:19. Fréttaflutningur. 20.10 ? MancusoFBI. Bandarískur spennumynda- flokkur um alríkislögreglu- manninnMancuso. 21.00 ? A dagskrá. 21.15 ? Sitt lítið af hverju (A Bit of a Do II). Breskurgamanmyndaflokkur. Fimmtiþátturafsjö. 22.05 ? Bragðarefurinn (The Cartier Affair) 1985. Curt Taylor er ungur svikahrappur sem nýsloppinn er úr fang- * elsi. Hann er skuldugur upp fyrir haus og ræður sig því sem einkaritara hjá vellauðugri kvimyndastjörnu í von um að komast yfir skartgripina hennar. UTVARP 0 RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnír. Bæn, séra Svavar Stefánsson ftytur, 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttír. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blóð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Arnason flytur þátt- inn. (Einnig útvaipað kl. 19.32.) 8.00 Fréttir. 8.10 Umferðarpunktar. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 1 farteskinu Franz Gíslason heilsar upp á vætti og annað fólk. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún Bjðrnsdóttir. 9.45 Segðu mér sðgu. „Svalur og svellkaldur" eftir Karl Helgason. Höfundur les (4) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Táp og fjör. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir og Halldóra Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Kristniboðar í orlofi. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) WliM'll' II.....,' IM''ni' WM 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttír. 14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Péturssonar" Sveinn Sæ- mundsson skrásetti og les (10) 14.30 Miðdegistónlist. — Tilbrigði i D-dúr fyrir mandolín og sembal eft- ir Ludwig van Beethoven. Elfriede Kunschak og Maria Hinterleiter leika. - Sónata Pimpante fyrir fiðlu og píanó eftir Jo- aquin Rodrigo. Leon Ara leikur á fíðlu og Vanden Eynden á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritð „Leyndar- dómur leiguvagnsins". eftir Michael Hardwick Sjötti þáttur: „Fimm þúsund þundin". Þýðandi: Eiður Guðnason, Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leikendur: Jón Sigurbjörnsson, Steindór Hjör- leifsson, Bjarni Steingrímsson, Rúrik Haraldsson, Jón Gunnarsson, Ævar R. Kvaran, Sigurður Skúlason, Sigurður Karlsson og Þorgrímur Ein- arsson. (Áður á dagskrá 1978.) SIÐDEGISUTVARPKL 16.00 -18.00 16.00 Fréttir, 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. (Frá Akureyri.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Sögur af fólki. Af Jón Ögmundssyni helga og mannlífi á Hólum é hans tíð. Umsjón: Þröstur Ásmundsson (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 17.30 Tónlist á síðdegi . - „Réverie" ópus 24 eflir Aleksandr Skrjabín. Skoska Þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar. - Sellókonsert óþus 49 eftir Dmítríj Kab- alevskij. Yo-Yo Ma leikur með Hljómsveitinni Fíladélfíu; Eugene Ormandy stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Ur tónlistarlífinu. Þáttur i beinni útsendingu. Sigurður Ingvi Snorrason, klarinettuleikari, er gestur þáttarins. - Kvartett fyrir saxófón, klarinettu, fiðlu og píanó eítirAntonWebern.SigurðurFlosason.JónAðal- steinn Þorgeirsson, Sean Bradley og Þóra Fríða Sæmundsdóttir leika. — „Sköþun heimsins" eftir Darius Milhaud. Is- lenska Hljómsveitin leikur; GuðmundurÓli Gunn- arsson stjórnar. — Fjögur lög fyrir klarinettu og þianó óþus 5. Sigurður Yngvi Snorrason og Anna Guðný Guð- mundsdóttir leika. — „Kvöldlokka" ópus 44 fyrir blásara; Blásara- sveit (slensku Hljómsveitarinnar leikur; Hákon Leifsson stjórnar. Umsjón: Már Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.07 Aðutan.(Endurtekinnþátturfrákl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto Moravia Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (11) 23.00 Sumarspjall. Guðbergur Bergsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varþi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarþ á báðum rásum til morguns. ét FM90.1 7.03 Morgunútvarþið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - Sigriður Rósa talar frá Eski- firði. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alþertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Aslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Meinhornið: Óðurínn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Bítlarnir. Skúli Helgason leikur upptökur breska útvarpsins BBC með sveitinni. Sjöundi þáttur. (Áðurá dagskráríjanúar 1990. Endurtek- inn frá sunnudegi.) 20.30 islenska skífan. 21.00 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovísa Sigurjónsdótt- ir. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali'útvarpað ki. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á þáðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20 14 00 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30 og' 22.30. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar Hljóma áfram. 13.05 í dagsins önn - Kristníboðar í orlofi. Um- sjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarþi fimmtudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurlregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2 3.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. Enn ein kreppan Nú er enn eitt samdráttarskeiðið framundan í íslenskum þjóð- arbúskap. En þannig gengur það í fiskveiðisamfélaginu þar sem menn búa í raun við stöðugt kreppuástand þótt birti til á milli. Þessar sveiflur snerta lítt hina efnameiri en al- mennir launþegar sem standa að mestu undir velferðarkerfinu eiga ekki sjö dagana sæla í þessu landi. Þó er von ef ríkisvaldið stendur við fyrirheit um skattalækkun. En þótt menn séu nú bjartsýnir í góða veðr- inu þá hljómar gamli kreppusöngur- inn í fjölmiðlum. Er ekki vinnandi vegur að draga úr þessu kreppu- hjali sem letur menn til átaka og hlýtur því að draga úr framförum þegar til lengri tíma er litið. Hér hvílir þung ábyrgð á fjölmiðlamönn- um sem eru býsna uppteknir við að tala við stjórnmálamenn og efna- hagsspekinga sem eru manna dug- legastir við að útlista kreppuna. En svo er stundum talað við fólk sem ér fullt af bjartsýni og sóknarhug þrátt fyrir að það horfi ef til vill fram á atvinnuleysi. SÍNE námsmenn Sl. sunnudagskveld var þáttur á dagskrá ríkissjónvarpsins er nefnd- ist íslenskir námsmenn í London. I þættinum sem var óvenju skemmti- lega kvikmyndaður voru þrír náms- menn sóttir heim, Brynja Baldurs- dóttir, Elín Edda Arnadóttir og Steinþór Birgisson. Þetta fólk legg- ur stund á Iistnám en áður hafa ríkissjónvarpsmenn talað við list- nema hér heima. Þremenningarnir voru annars fullir af bjartsýni og sóknarhug. Brynja Baldursdóttir sem fæst við myndlist var ekki einu sinni á því að snúa aftur heim til gamla landsins og nefndi í því sam- bandi frægðarmanninn Erró. Stúlk- an á kannsk'i einhverja möguleika úti í hinum stóra heimi en hvað um enn einn kvikmyndagerðarmanninn á litla skerinu okkar? Vonandi verða verkefnin næg í næstu efnahags- uppsveiflu. Skýringin á bjartsýni náms- mannanna kom reyndar fram í ummælum kvikmyndagerðarnem- ans er hann sagði ... námslánin eru ágæt ef þau eru miðuð við fram- færslu. Almenn laun á íslandi hafa ekki að undanförnu miðast við framfærslu þótt námslán væru hækkuð rétf. fyrir kosningar. En auðvitað ber að hafa í huga að menn borga af námslánum og ætl- ast ráðamenn til að hin unga vel menntaða kynslóð skili sér aftur til gamla landsins ef afborganir af námslánum verða þyngdar í kapp við afborganir af húsbréfum? Undirritaður saknaði umræðna um þessa hlið námslánakerfisins í Lundúnaþættinum en það er löngu kominn tími til að fjalla í útvarpi og sjónvarpi á raunhæfan hátt um námslánakerfið og menntastefn- una. En fjölmiðlar eru stöðugt að hvetja ungt fólk beint og óbeint til listnáms sem er vissulega mikill ábyrgðarhluti miðað við ástand list- markaðarins. Er enda nokkurt vit að lána endalaust til námsleiða sem vitað er að skila námsmanni engu atvinnuöryggi? Á sama tíma er lítið gert með iðnnám en samt hafa iðn- aðarmenn töluverða atvinnumögu- leika og hvað um tungumálanám sem er svo mikilvægt á dögum efna- hagsbandalaga? Þannig hafa túlkar hjá alþjóðastofnunum allt upp í 70.000 krónur á dag. Það er líka athyglisvert hversu sjaldan er talað við raunvísindamenn. Þessu verður að breyta og víkka umræðuna og gera hana raunhæfari og markviss- ari. Stöðugt krepputal í bland við svif um listrænar hæðir - sem get- ur vissulega verið skemmtilegt og þroskandi - leiðir okkur ekki í átt til meiri stöðugleika. Fjölmiðlamenn verða að gefa gaum að öllum þátt- um hins margslungna veruleika. Ólafur M. Jóhannesson 23.40 ? Á móti straumi (Way Upstream). Strang- lega bönnuð börnum. 01.20 ? Dagskrárlok. FMT909 AÐALSTOÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 16.30 Akademían. 17.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar. 19.00 Eðaltónar. Umsjón Gísli Kristjánsson. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM-102,9 10.00 í himnalagi. Blandaður tónlistarþáttur i um- sjón Signýjar Guðbjartsdóttur. 12.00 Tónlist. 16.00 Kristinn Eysteinsson. Tónlist. 17.00 Blandaðir ávextir. 18.00 Blönduð tónlist. 23.00 Dagskrárlok. 989 líKiMffJWl 7.00 Þorsteinn Ásgeirsson sér um morgunþátt. 11.00 Hafþór Freyr Sigmundsson 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. 17.00 Kristófer Helgason á vaktinni. 21.00 Heimir Jónasson á kvöldvakt. 2.00 Þráinn Brjánsson. Næturvakt. 7.00 A-Ö. SteingrímurÓlafsson og Kolbeinn Gisla- son. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Kl. 10.40 Komdu í Ijós. kl,11.00 íþróttafréttir. Kl. 11.05 ívar Guðmunds- son bregður s leik. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.30 Með ívari í létturn leik. 16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir, tónl- st. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. Kl. 20.00 Fimmtudagskvöld til frægðar. kl. 22.00 Páil Sævar Guðjónsson. Kl. 22.15 Pepsí-kiþþan. Kl. 1.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 FM 102 flk 104 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Amarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeiidin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Hlöðversson. 12.00 Siguður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir og uþpákdmur. 17.00 Björn Sigurðsson. 20,00 Jóhannes B. Skúlason. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.