Morgunblaðið - 11.07.1991, Side 9

Morgunblaðið - 11.07.1991, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1991 Alúðarþakkir fyrir alla vinsemd mér sýnda í tilefni 90 ára afmœlisins. Megi Guð ríkulega blessa ykkur öll. Agnes Sigurdson. Toyota Double Cap turbo diesel '90, Ijós- blár, 5 g., ek. 35 þ. km. Upphækkaður, 12“ álfelgur, 38“ dekk, loftlæsingar, veltigrind, talstöð, o.fl. V. 2.3 millj. (sk. á ód). MMC Galant GLSi 4x4 '90, 5 g., ek 22 þ. km. V. 1480 þús. Toyota Corolla Touring 4x4 '89, 5 g., ek. 48 þ. km. V. 1150 þús. Toyota Corolla STD '89, beinsk., ek/40 þ. km. V. 660 þús. Toyota Corolla Liftback XL '88, 5 g., ek. 78 þ. km. V. 760 þús. MMC Colt GL 87, ek. 53 þ km. 530 þús. Alfa Romeo 33 (1.5) '86, 5 dyra, beinsk., ek. 70 þ. km. V. 395 þús. MMC Colt turbo '88 m/öllu, ek. 51 þ. km. V. 870 þús. Range Rover 4 dyra 84, sjálfsk., ek. 86 þús. Fiat Panda '84. „Ek. aðeins 39 þ. km.“ V. 185 þús. Suzuki Fox 413 langur, '85, ek. 42 þ. km. Mikið breyttur. V. 795 þús. Toyota Corolla 1600XC Sedan '88, ek. 48 þ. km. V. 830 þús. Lada Sport ’88-’89 á mjög góðum greiðslu- kjörum. M. Benz 190 E '83, sjálfsk., ek. 130 þ. km., sóllúga ofl. V. 980 þús. (Skipti á löngum Pajero ’84-’86 mögul.) Citroen 16TRS Station 86, 5 gíra, ek. 94 þ. km., aflstýri. Fallegur bíll. V. 590 þús. Dodge Shadow ’88, sjálfsk., ek. 11 þ. km. Sem nýr. V. 1100 þús. Saab 90 ’85, beinsk., ek. 58 þ. km. Óvenju gott eintak. V. 580 þús. Ford Bronco II XL ’88, ek. aðeins 32 þ. km. V. 1700 þús. Honda Civic Sedan ’88, beinsk. ek. 55. þ. km. V. 790 þús. Saab 900 turbo 16 v., ’86. Einn m/öllu. Ek. 52 þ. km., V. 995 þús. Bílamarkaburinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 Chevrolett Blazer S-10 Sport (4,3) '88, svartur, sjálfsk., ek. 35. þ. km., rafm. í öllu, álfelgur, toppgrind, litað gler o.fl. V. 1980 þ. Toyota Celica ST 1600 '87, steingrár, 5 gíra, ek. 84 þ. km. Fallegur bíll. V. 840 þús. Cherokee Laredo '87, brúnsans, sjálfsk., ek. 79 þ. km, sóllúga, álfelgur, rafm. í rúðum o.fl. V. 1790 þús. MMC Space Wagon 4x4, ’88, rauður, 5 gíra, ek. 57 þ. km. Fallegur 7 manna bíll. V. 1050 þús. Vakning Þrjár leiðir til einkavæð- ingar Útgjaldavandi ríkissjóðs verður aðeins leystur til frambúðar með því að færa verkefni og þjónustu frá hinu opinbera í hendur einkaaðila og fyrirtækja þeirra. Þetta er niðurstaða Sigurðar B. Stefáns- sonar, hagfræðings, í grein, sem hann hefur ritað um einkavæðingu. Grein Sigurðar nefnist „Einkavæðing - hvem- ig?“ en hún birtist í júlí- hefti fréttablaðs VSÍ „Af vettvangi", en einkavæð- ing var einmitt þeniað á aðalfundi samtakanna fyrr í vor. í grein Sigurð- ar segir: „Á íslandi er nú að renna upp áratugur einkavæðingar. Aðalrök- semdin fyrir einkavæð- mgu er sú að þaimig er unnt að auka framleiðni í þjóðarbúskapnum og auka ávöxtun eigin fjár í atvinnurekstri. Til þess að ná þvi marki er jafn- framt nauðsynlegt að auka samkeppni i við- komandi atvinnugrein. í samkeppnislöndum okkar er algengt að ávöxtun eiginfjár fyrir- tækja sé 15-25% á ári. Samkvæmt tölum, sem unnar em eftir upplýs- ingum „Fijálsrar versl- unar“ um 100 stærstu fyrirtækin á íslandi á árinu 1989 var hagnaður 50 þeirra stærstu í hlut- falli við eigið fé aðeins 4,2%. Þar af var arðsemi opinbera fyrirtælganna á þeim lista aðeins 2,4%, en eigið fé þeirra er 74% af eigin fé 50 stærstu fyrirtækjanna á íslandi. Einkavæðing er nýr hugsunarháttur á íslandi og honum þarf að fylgja vakning til að ávaxta fé í atvinnurekstri mun bet- ur en hingað til. Til skýr- ingar má greina einka- væðingu í þijá hluta. Bein sala Einkavæðing I er bein sala ríkisfyrirtækja í hendur einkaaðila. Hér þarf að gera skýran greinarmun á sölu fyrir- tækja, sem þegar eiga í samkeppni og hinna sem njóta einokunarstöðu. Bretar hafa selt hvort sem er símafyrirtæki, flugvelli, hafnir, raf- magnsveitur eða vatns- veitur án þess að til vand- ræða hafi komið vegna ónógrar samkeppni. Fyrst hefur verið leitað leiða til að koma á sam- keppni þar sem það er unnt. Síðan hefur verið komið á fót sérstökum skrifstofum sem starfa að neytendavemd á við- komandi markaði. Eigið fé 50 stærstu fyrirtækjanna á íslandi er um þessar mundir á milli 160 og 170 milljarð- ar kr. og um 74% þessara eigna era í eigu ríkis og sveitarfélaga eða um 120 milljarðar kr. Ljóst er að hið opinbera getur selt atvinnufyrirtæki fyrir marga tugi milljarða króna. Miðað við reynslu Breta af sölu ríkisfyrir- tækja frá árinu 1987 má áætla að íslenska ríkið geti selt rfldsfyrirtæki fyrir 2,5-3 milljarða kr. á hveiju ári, eða sem svar- ar til 20 til 30 milljörðum kr. fram til ársins 2000. Með frekari eflingu inn- lends hlutabréfamarkað- ar og hugsanlegri þátt- töku erlendra fjárfesta virðist ekki óraunhæft að áætla að sala nýrra hlutabréfa geti orðið um 7-8 mflljarðar kr. árlega, en þar af væri um þriðj- ungur vegna einkavæð- ingar. Útboð Einkavæðing II felst í, að einkaðaðilum er gert kleift að sjá opinberum stofnunum fyrir þjón- ustu. Opinberar stofnan- ir hafa löngum keypt að þjónustu frá einkaaðilum án þess að það hafi verið nefnt einkavæðing. Sem dæmi um það má nefna útboð þvotta og þrifa í sjúkrahúsum, útboð Vegagerðarinnar og út- boð sorphirðu í nokkram sveitarfélögum. Einka- væðing II er fólgin í því að bjóða út slíka þjónustu í meiri mæli og í miklu 9 víðari skilningi en áður hefur verið gert hér á landi. Ríkið stendur áfram undir kostnaðin- um og hefur eftirlit með árangrinum, en einkaað- ilar bera ábyrgð á rekstr- inum. Verkefni Einkavæðmg III felst í, að einkaaðilum er heimilað að takast á við verkefni, sem aðeins rikið eða opinberir aðilar hafa séð um áður. Undir einkavæðingu III fellur t.d. lagaheimild, sem fyr- irtækið Spölur hf. á Akranesi hefur nýlega fengið til að kanna og taka hugsanlega að sér byggingu og rekstur jarðganga undir Hval- fjörð fyrir eigin reiknhig án aðstoðar hins opin- bera. Um einkavæðingu í þessum skilningi era óþijótandi dæmi. Eitt þeirra gæti verið útboð á liluta af almanna- tryggingum á vegum rikisins i hendur trygg- ingafélaga, með þeim hætti verður kostnaður- hm við almannatrygg- ingakerfið eða hluta þess skýr og samanburðar- hæfur við kjör á fijálsum markaði. Eina leiðin til að komast hjá endalausri útþenslu rikisbáknsins og svimandi skattheimtu er að færa þessa þjónustu frá ríkinu í hendur einka- fyrirtækja. Sala rikisfyrirtækja gæti leitt til umtalsverðr- ar tekjuauknhigar fyrir ríkissjóð á komandi árum en hún er þó íjarri þvi að leysa útgjaldavanda ríkissjóðs. Hann verður aðeins leystur til fram- búðar með einkavæðingu II og einkavæðingu III, þ.e. með því að færa verkefni og þjónustu frá hinu opinbera í hendur ehikaaðila og fyrirtælga þeirra." I I I I I Viltu hærri vexti? Jón Jónsson keypti Einingabréf 1 fyrir 500.000 krónur þann 1. janúar sl. Hann kom við hjá okkur á mánudaginn til að athuga hversu mikla vexti hann hefði fengið á aurana sína og fékk uppgefið að Einingabréfin hans stæðu í 544-468 krónum. Hann hafði því fengið tæpar 45.000 krónur í vexti og verðbætur í þessa 6 mánuði en það sam- svarar um 18.6% ársávöxtun. Hvað fékkst þú? Gengi Einingabréfa 11. júií 1991 Einingabréf 1 5.755 Einingabréf 2 3.090 Einingabréf 3 3.773 Skammtímabréf 1,921 Sölustaðir Einingabréfa eru: Kaupþing hf., Kaupþing Norðurlands hf., Akureyri, sparisjóðirnir og afgreiðslustaðir Búnaðarbanka Islands. KAUPÞING HF Löggi/t verðbréfafyrirtœki Kringlunni 5, sttni 689080

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.