Morgunblaðið - 11.07.1991, Page 11

Morgunblaðið - 11.07.1991, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1991 —i—c | ;"t ~: ■ n rntl—" li Heimsókn í Akureyrarkirkj u LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 15. júlítil 6. ágúst. Skjólborg, heildverslun, Klapparstíg 38, sími 16935. Einn sá glæsilegasti ' \ ... ■k>&éyr. • •* c V; ‘ v \ • -,v eftirLeif Sveinsson Ég brá mér til Akureyrar í lok júní til þess að eiga þar viku í frið- sælu umhverfi. Eftir nokkra dýrðar- daga hringdi ég í vin minn Gunn- laug J. Briem til að spyrja frétta að sunnan. Tjáði hann mér að nafni hans, gamall sundlaugarfélagi okk- ar og vinur úr Laugardal, hefði rit- að neikvæða grein í Morgunblaðið þá um daginn. Varð ég mjög undr- andi á þessu, en lét kyrrt liggja. Sunnudaginn 7. júlí ákvað ég að fara í messu til séra Birgis Snæ- bjömssonar í Akureyrarkirkju til að freista þess, að fá þar hjálp fyr- ir lögmanninn, vin okkar Gurinlaugs J. Briem. Lagði séra Birgir út af Korintubréfinu, 13: „Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður, kærleikurinn öfundar ekki, kærleik- urinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp, hann hegðar sér ekki ósæmilega, leitar ekki síns eigin. Hann reiðist ekki, tilreiknar ekki hið illa, hann gleðst ekki yfir órétt- vísinni, en samgleðst sannleikanum, hann breiðir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt. Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi.“ I messulok bað séra Birgir m.a. fyrir forseta vorum og ríkisstjóm, en ég bað sérstaklega fyrir vini okkar Gunnlaugs J. Briem, að hann mætti góðrar heilsu njóta um alla framtíð og snúa sér að jákvæðum verkefnum. Héldu síðan kirkjugest- ir út í sumardýrðina, litu út á Poll- inn og minntust hins dýrðlega kvæðis Davíðs Stefánssonar: SAAB 9000 CD turbo, árgerð 1989, ekinn aðeins 23 þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri, álfelgur, ABS bremsukerfi, leðurklæddur, topplúga, splunkuný dekk, o.fl., o.fl. Verð 2 millj. staðgreitt. Ath.: Nýr bíll kostar tæpar 3 millj. Bifreiðin er til sýnis hjá Sigling inn Eyjaíjörð Verja hinn vígða reit Varðtröllin klettablá máttug og mikilleit Múlinn og Gjögratá hljóti um breiða byggð blessunogþakkargjörð allir sem tröllatryggð takaviðEyjaprð. IBILASAIANJJ BORGARBILASALAN GRENSÁSVEG111, SÍMAR813150 -813085. Borgarbílasalan er aðeins á Grensásvegi 11. Höfundur er lögfræðingjur. / Atak í landgræðslu Söfnun vegna Átaks í landgræðslu, sem staðið hefur yfir í 3 ár, er nú lokið. Alls nemur söfunarfé með vöxtum og verðbótum 27 milljónum króna og hefur Landgræðslan fengið þá upphæð í hendur. Við þökkum sérstaklega eftirtöldum aðilum fyrir rausnarleg framlög: • Félag íslenskra stórkaupmanna • Trygging hf. • Lýsing hf. • Visa-Island • Hekla hf. • Verslunarbanki íslands hf. • Bræðumir Ortnsson hf. • Globus hf. • Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis • Seðlabanki íslands • Osta- og smjörsalan • ísal • Landsbanki íslands • Fjárfestingarfélag Islands hf. • Morgunblaðið • Sjóvá/Almennar hf. • Prentsmiðjan Oddi hf. • Loftorkahf. • Starfsmannafélagið Sókn • Brunabótafélag Islands • Mr. J.C. Bamford • Vátryggingafélag íslands hf. • íslandsbanki hf. • Búnaðarbanki Islands Einnig þökkum við öllum, sem lagt hafa málinu lið með fjárframlögum og öðrum hætti. Gragöum Graeðum F.h. stjómar Átaks í landgræðslu • Þýsk-íslenska hf. • Markús Runólfsson • Jöfurhf. • Skeljungur hf. • GBB. Auglýsingaþjónustan hf. • Smith & Norland hf. • Flugleiðir hf. • VR. félagar • Eimskip hf. • Gallup á Islandi • Bátsmiðja Guðmundar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.