Morgunblaðið - 11.07.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.07.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JULI 1991 25 ALMANIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 4 1.JÚIÍ1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) .......................................... 12.123 'A hjónalífeyrir ...................................................................... 10.911 Fulltekjutrygging ................................................................. 26.320 Heimilisuppbót ...................................................................... 8.947 Sérstök heimilisuppbót .......................................................... 6.154 Barnalífeyrir v/1 barns ........................................................... 7.425 Meðlagv/1 barns.................................................................. 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ..............................................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ....................................... 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fléiri ......................... 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturömánaða...................................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ................................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir ................................................................. 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................................... 15.190 Fæðingarstyrkur .................................................................. 24.671 Vasapeningarvistmanna .......................................................10.000 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ............................................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................................... 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ...................... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ............................................ 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvert barn á framfæri ....................... 140,40 18% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í júlí, er inni í upphæð- um tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbót- ar. Lokaðír fjallvegir, vega- og brúagerð, 11. júlí 1991 I FISKVERÐÁUPPBOÐSMÖRKUÐUM-HEIMA 10. júlí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði ' Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 96,00 96,00 96,00 0,772 74.112 Þorskur(ósl.) 84,00 80,00 83,5 48,859 4.081.285 Smáþorskur 60,00 60,00 60,00 0,131 7.860 Ysa 120,00 89,00 114,54 27,071 3.100.796 Smáufsi 53,00 53,00 53,00 0,491 26.023 Skötuselur 165,00 165,00 165,00 130 21.612 Ufsi 61,00 55,00 59,22 28,347 1.678.763 Steinbítur 49,00 47,00 47,22 781 36.881 . Lúða 320,00 150,00 252,63 571 144.250 Langa 52,00 47,00 48,54 246 11.942 Karfi 31,00 25,00 28,82 31,090 896.002 Blálanga 49,00 49,00 49,00 899 44.052 Samtals 72,63 139,391 10.123.578 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur(sl.) 91,00 77,00 84,01 76.261 6.406.535.25 Þorskursmár 74,00 74,00 74,00 4.816 356.384.00 Ysa sl. 97,00 53,00 84,87 3.209 272.354.00 Ysuflök 280,00 280,00 280,00 0,072 20.160.00 Blandað 10,00 10,00 10,00 0,020 200.00 Grálúða 78,00 78,00 78,00 0.650 50.700.00 Karfi 29,00 29,00 29,00 3.742 108.541.78 Lúða 330,00 254,00 308,73 0.0440 135.840.00 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0.024 480.00 Saltfiskur 45,00 45,00 45,00 0.100 4.500.00 Siginn fiskur 100,00 100,00 100,00 0.012 1.200.00 Skarkoli 27,00 27,00 27,00 0.060 1.620.00 Skötuselur 385,00 385,00 385,00 0.020 7.700.00 Steinbítur 51,00 47,00 49,97 1.114 55.662.47 Tindabikkja 5,00 5,00 5,00 0.025 125.00 Ufsi 56,00 49,00 53,39 1.110 59.262.00 Undirmál 68,00 68,00 68,00 1.342 91.256,00 Samtals 81,41 93,019 7.572.521 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf Þorskur 100,00 30,00 89,15 35,440 3.159.376 Ysa 117,00 76,00 101,88 4,553 463.839 Keila 34,00 15,00 25,86 0,091 2.353 Hlýr/Steinb. 15,00 15,00 15,00 0,097 1.455 Humar 1195 999,00 1195,00 0,020 . 23.900 Skata 77,00 73,00 73,82 0,073 5.389 Hlýri 46,00 46,00 46,00 0,037 1.702 Sólkoli 66,00 66,00 66,00 0,060 3.960 Langa 52,00 48,00 48,77 0,248 12.096 Skarkoli 70,00 70,00 70,00 1,331 93.170 Undirmál 54,00 30,00 48,31 0,156 7.536 Steinbítur 50,00 45,00 48,60 506 24.590 Skötuselur 440,00 100,00 296,51 0,262 77.685 Lúða 400,00 140,00 264,83 0,553 146.450 Langlúra 60,00 55,00 58,68 1,181 69.305 Karfi 35,00 30,00 32,40 7,571 245.334 Blálanga 50,00 49,00 49,71 1,241 61.684 Ofugkjafta 40,00 33,00 36,66 1,044 38.276 Ufsi 62,00 35,00 58,81 37,743 2.219.718 Blandað 43,00 28,00 41,63 1,193 49.664 Samtals 71,81 93,400 6.707.482 Selt var úr Eldeyjar-Súlu, Þórshamri og fl. I dag jerður selt úr Skarfi GK, u.þ.b. 50 tonn. AKVEGtfíþeirsembéreiu smckeru etmmtfsnúmetaðirvegir, imnovegurinn, tveggja oj þriggja íSu i/egir svoog fJaSvigfr með F'númerum. O Tímabundnar tafir ? Lagning slitlags A Grófurvegur X Lokaðurvegur Vegagerðin og Náttúruvemdarráð hafa sent frá sér upp- lýsingar um hvaða svæði á hálendinu eru lokuð allri um- ferð vegna snjóa og/eða aurbleytu. Vegir á skyggðu svæð- unum eru lokaðir allri umferð þar til annað verður auglýst. Vegagerðin hefur einnig sent frá sér upplýsingar um hvar unnið er að vega- og/eða brúargerð hverju sinni. Þetta er þjónusta við vegfarendur og þeim bent á hugsanlegar tímabundnar tafir, minni umferðarhraða vegna lagningar slitlags, að vegna nýbyggingar eða styrkingar sé vegur mjög grófur og loks að vegur sé lokaður og þá jafnframt bent á aðra leið. Ofangreindar upplýsingar munu birtast á korti Morgunblaðsins með reglulegu millibili í sumar. Ágreiningur um uppkaups- tilboð ríkisins á fuUvirðisréttí VEGNA þess ágreinings sem er varðandi það uppkaupstilboð sem bændum er boðið í ríkisjörðum og landbúnaðaráðherra hefur tjáð sig um vill sr. Halldór Gunnarsson í Holti, sem jafnframt á sæti í' Framleiðsluráði landbúnaðarins koma eftirfarandi á framfæri: „í starfsreglum um kaup ríkissjóðs á fullvirðisrétti í sauðfjárfram- leiðslu sem landbúnaðarráðherra samþykkti 11. maí segir í inngangi að samningsaðilar hafi ákveðið að setja sér reglur. 1 viðkomandi starfsreglum í 8. kafla er í fyrsta skipti án nokkurrar lagastoðar skil- greint hvað fullvirðisréttur sé, þ.e.a.s. eignjarðareiganda. Þarmeð er 1500 til 1800 bændum engin tilboð gerð um uppkaup, heldur boðið upp á eignaupptöku með því að gegn fullvirðisréttarkaupum láti bændur af hendi eignir. Um er að ræða bændur á ríkisjörðum, kirkju- < jörðum, prestsetsjörðum, óðalsjörð- um og bændur sem búa á jörðum sem t.d. dánarbú eiga eða aðrir óskildir aðilar. Þessi aðgerð landbúnaðarráð- herra er í mótsöng við samning ríkisins og Stéttarsambands bænda frá 11. mars sem segir í viðauka í að fullvirðisrétt eigi að kaupa af framleiðenda og handhafa leigu- og riðuveikisamninga. í búvörulög- um frá 1985 er nákvæmlega skil- greint hver framleiðandi er • þ.e. „hver sá sem á eigin vegum hefur með búvöruframleiðslu að gera". Það er ekki jarðareigandi. Því er útlistun landbúnaðarráðherra um malartekjur á ríkisjörð og embætt- ismann á ríkisjörð þessu máli alveg óskild. Með þessari aðgerð er verið að koma í veg fyrir uppkaupin, sem á eftir að kosta bændastéttina í heild lægra tilboð í samningsbundnum niðurskurði eftir 31.ágúst nk. sem getur numið verulegum upphæðum. Auk þess geta framleiðendur sem ekki sitja eignarjarðir ekki annað en látið á það reyna með dómi hver réttur þeirra er gagnvart fullvirðis- réttinum. í dag geta því bændur sem ekki sitja eignarjörð lítið annað gert en haldið búskap áfram, jafnvel eru þeir neyddir til að auka framleiðslu, því ef þeir eiga inni fullvirðisrétt í leigu- eða riðuveikisamningi, verða þeir að hefja framleiðslu á ný til að viðhalda fullvirðisréttinum eða lagt hann í geymslu að öðrum kosti til 6 ára, bótalaust." Heimsmeistaramót barna í skák; Brösulega gekk í 8. umferð Frá Andra Grétarssyni, heimsmeistaramóti barna, Varsja, Póllandi. ÍSLENDINGUM gekk brösulega í áttundu umferð heimsmeistara- móts barna. I opnum flokki 14 ára og yngri tapaði Helgi Áss Grétars- son fyrir Sovétmanninum Sergei Ovseevich með hvítu. Tefld var óregluleg byrjun. Sovétmaðurinn náði fljótt að jafna taflið, náði síðan peði og Helgi varð að játa sig sigraðan eftir 76 leiki. |^ Helgi er nú í 2-3 sæti ásamt Ovseevich með 6 vinninga, efstur er Kaminski Pollandi með 7 vinn- ihga. I opnum flokki 12 ára og yngri gerði Jón Viktor Gunnarsson jafn- tefli við Júgóslavann Rastko Svicevic með svörtu. Tefldur var ítalskur leikur þar sem Jón Viktor náði fljótt betra tafli. Júgóslavinn varðist þó vel eftir að hann fékk verra og samið var um jafntefli eftir 37 leiki. Jón Viktor er nú í 9-11 sæti með 5 vinninga, efstur er Leko frá Ungverjalandi með 6'/_ og næstur Dualibe Brasilíu með 6 vinninga og biðskák. I opnum flokki 10 ára og yngri tapaði Bergsteinn Einarsson fyrir Zumtobel frá Austurríki með hvítu. Tefld var drottningapeðsbyrjun þar sem Austurríkismaðurinn náði fljótt yfirhöndinni. Bergsteinn varð síðan að gefast upp eftir 33 leiki. Bergsteinn er nú í 11-14 sæti með 4'/2 vinning. Efstur er Leroy Frakklandi með 7 vinninga. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 30. apríl - 9. júlí, dollarar hvert tonn 325- BENSIN 300- 275- Súríer- 235/ 233 '^^^S^' 200-----------Blýlaust 175---------------------------------- _218/ 217 150- 4-1----1—I—I—I—I—I----1—I----H- 3M 10. 17. 24. 31. 7.J 14. 21. 28. 5.J ÞOTUELDSNEYTI 300- 275- 250- 225- 200- 175- 150- 192/ _190 -++—I—I----1—I—I—I—I—I—H- 3M 10. 17. 24. 31. 7J 14. 21. 28. 5.J GASOLIA 300- 275- 250- 150- -H—H-H----1—I—I—I----1—I----H- 3M 10. 17. 24. 31. 7J 14. 21. 28. 5.J SVARTOLIA BU/ 68 -H—I—I—1—1—1—1—1—1—H- 3M 10. 17. 24. 31. 7.J 14. 21. 28. 5.J ísafjarðardjúp: Islax hf. lýst gjald- þrota TEKIN var ákvörðun um gjaldþrotaskipti fiskeldisfyr- irtækisins Islax hf. á Naut- eyri síðastliðinn þriðjudag. Ekki er enn Ijóst hversu skuldir fyrirtækisins eru miklar. í samtali við Pétur Kr. Haf- stein, sýslumann, kom fram að stjórn Islax hf. hefði óskað eft- ir að félagið yrði tekið til gjald- þrotaskipta á mánudag. Gjald- þrotaskiptin voru samþykkt á þriðjudag. Sagði Pétur ekki ljóst hversu skuldir fýrirtækisins væru mikl- ar og eftir væri að meta eignir félagins, vélar og tæki tengd fiskeldi, sem kæmi á móti. Sveinn Sveinsson, héraðsdóm- ari og bústjóri fyrirtækisins, fór vestur á miðvikudag til að kanna hvort hægt verði að halda áfram rekstri fyrirtækis- ins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.