Morgunblaðið - 11.07.1991, Page 27

Morgunblaðið - 11.07.1991, Page 27
((i xii.l .. ?T-i;*AnTTTr'/ur»T ^Ll / i.T / Tl.' í.n.j MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1991 Leiðsögn um sýningar Listahátíðar í Hafnarfírði MYNDLISTARSÝNINGUM á Listahátíð í Hafnarfirði lýkur á sunnudaginn og í kvöld, fimmtu- dag 11. júlí, kl. 20.30 verður í Listasafn Sigurjóns; Ljóðatónleik- ar endurteknir MJÖG mikil aðsókn var að ljóða- tónleikum Signýjar Sæmunds- dóttur og Bjarkar Jónsdóttur við undirleik David Tutt í fyrrakvöld og fjöldi manns varð frá að hverfa. Ákveðið hefur verið að endurtaka tónleikana í kvöld, fimmtudaginn 11. júlí, í Sigurjónssafni á Laugar- nesi og hefjast þeir kl. 20.30. Miða- pantanir milli kl. 15 og 17 í Lista- safni Sigurjóns. síðasta sinn leiðsögn um sýning- arnar. Þorgeir Ólafsson listfræðingur segir frá myndhöggvurunum og verkum þeirra, sem sýnd eru utan dyra í miðbæ Hafnarfjarðar og síðan verður farið í Hafnarborg og gerð grein fyrir málurunum sem þar sýna og verkum þeirra. Tilgangurinn með skipulögðum skoðunarferðum í fylgd kunnáttu- manna er einkum sá að veita áhorf- endum greiðari aðgang að lista- verkunum. Sum þeirra eru þess eðlis að þau þarfnast skýringa við og örlítil þekking á bakgrunni lista- mannanna hjálpar fólki oft við að fá innsýn í verkin. Leiðsögnin í kvöld er sú fjórða á Listahátíð í Hafnarfirði og hefur þátttaka verð mjög góð í fyrri skipt- in. Lagt verður af stað frá Fjöru- kránni, Strandgötu 55, klukkan 20.30 og það kostar ekkert að njóta þessarar þjónustu. Málþing haldið á Þingvöll- um um landnám og goðaveldi MÁLÞING verður haldið á Þingvöllum við Öxará sunnudaginn 14. júlí, hið annað í röðinni og fjallar um landnám og goðaveldi. Fyrirlesarar að þessu sinni eru: Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, Þórarinn Þórarinsson, arkitekt, Þor- geir Kjartansson, sagnfræðingur, Jón Ásgeirsson, tónskáld, Jörmund- ur Ingi, Reykjavíkurgoði, og sr. Heimir Steinsson, þjóðgarðsvörður. Málþingið hefst kl. 2 eftir hádegi og er haldið í Hótel Valhöll. Haldin verða erindi um landnámið og goða- veldið frá ýmsum sjónarmiðum. Þetta málþing, sem haldið er á hinum forna þingtíma, er að því leyti frábrugðið flestum öðrum slíkum að gert er ráð fyrir þátttöku almennings og var það vel sótt á síðasta súmri. Þeim sem áhuga hafa á að sækja þingið er bent á að hafa samband við Hótel Valhöll, þannig að hægt sé að áætla fjölda gesta fyrirfram. Þátttökugjald er kr. 950 og er inni- falið kaffihlaðborð í þinghléi. Litla leikhúsið sýnir leikritíð Anna ómögulega í SAMVINNU við dagvistun barna í Reykjavík sýnir Litla leikhúsið leikritið Anna ómögulega í júlí. Sýnt verður á eftirtöldum gæslu- völlum: Frostaskjóli fimmtudaginn 11. júlí, Ljósheimum föstudaginn 12. júlí, Malarási mánudaginn 15. júlí, Stakkahlíð þriðjudaginn 16. júlí, Rauðalæk miðvikudaginn 17. júlí, Tunguvegi fimmtudaginn 18. júlí og Fífuseli föstudaginn 19. júlí. Sýningar hefjast á öllum stöðum kl. 14.00. Leikritð Anna ómögulega er samið í hópvinnu leikhópsins undir leiðsögn Jóns Hjartarsonar sem einnig leikur eitt hlutverkið í leikrit- inu. Aðrir leikendur eru Ragnheiður Tryggvadóttir og Emil Gunnar Guð- mundsson. Leikritið Anna ómögu- lega er annað verk leikhússins á þessum vettvangi og er þessi sýning ætluð börnum á aldrinum 2-6 ára. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. \ ■ í TILEFNI tónlistarferðar þeirra félaga Kristjáns Kristj- ánssonar og Þorleifs Guðjóns- sonar til Evrópu um miðjan þennan mánuð, munu þeir halda tónleika á veitingastaðnurn Beriín í Austurstræti í kvöld, fimmtudagskvöld. Þeir munu spila fyrir gesti blús og hefja spilamennskuna kl. 22.00. Að- gangur er ókeypis. Þorleifur Guðjónsson og Kristján Kristjánsson. fiANÐT BSfi ODYRT - ODYRT Söluaðili V Handy Bed svefnbekkireru léttir, sterkirog henta vel í sumarbústaðinn, tjaldið, á ströndina eða til heimilisins. Handy Bed er auðveldur í uppsetningu og er í handhægum burðarpoka. Sendum í póstkröfu. Tværgerðir. Frábært verð: Kr. 4.300.- og 4.800.- Vatnsrum hf Skeifunni 11, sími 91-688466 KOMDU OG PRÓFAÐU HANN MtésOuífý HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVIK SÍMI 91-670000 08 674W

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.