Morgunblaðið - 11.07.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.07.1991, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JULI 1991 l AUGLYSINGAR Skipstjóri óskast Skipstjóri óskast á 230 lesta skip sem veiðir með snurvoð á Suð-vesturlandi. Umsóknarfrestur er til 22. júlí. Umsóknir skal senda til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „A - 14809“. Hárgreiðsla Óska eftir vönum hárgreiðslusveini/meistara til starfa. Óska einnig eftir nemum. Upplýsingar gefur Dúddi í síma 667297 eftir kl. 17.00 eða á stofunni í síma 813055 milli kl. 9.00 og 11.00. Hjá Dúdda. Laus staða Laus er til umsóknar kennarastaða í uppeld- isgreinum við íþróttakennaraskóla íslands. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólameistara fyrir 26. júlí nk. Menntamálaráðuneytið, 9JÚIÍ1991. Frá Grunnskóla Njarðvíkur Lausar eru tvær kennarastöður við skólann. Kennslugreinar: Sérkennsla, einnig enska og líffræði í efri deildum skólans. Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson, skóla- stjóri, í síma 92-14369 (skóli), og heima í síma 92-14380. Skólastjóri. Garðabær Blaðbera vantar til afleysinga í Hraunsholt og Grundir. Upplýsingar í síma 656146. Kennarar Að Grunnskólanum á Hellu vantar áhugasama kennara til kennslu í eftirtöldum greinum: Kennsla yngri barna, sérkennsla og íþróttir. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 98-75943 eða 98-75138 og formaður skólanefndar í síma 98-78452. Frá Fræðsluskrlfstofu Reykjavíkurumdæmis Skólastjóri Staða skólastjóra við Álftamýrarskóla er laus til umsóknar frá og með 1. ágúst 1991. Umsóknarfrestur er til 27. júlí nk. Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis, Austurstræti 14. Trésmiðir Óskum eftir að ráða trésmiði til framtíðar- starfa á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar gefur Grímur í símum 985-28232 og 53443. SH VERKTAKAR Blaðberar óskast til afleysinga í Blesugróf og á Skólavörðuholtið. Upplýsingar í síma 691122. JMtangmiItiUiMfr Útkeyrsla Röskan starfsmann vantar til útkeyrslustarfa strax. Framtíðaratvinna. Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl. eigi síðar en 15. ágúst, merktar: „A - 14810“. T annlæknastofa Aðstoð vantar á tannlæknastofu nálægt Hlemmi. Viðkomandi þarf að vera stundvís, heilsuhraustur og hreinlátur, eiga gott með að umgangasffólk og reykja ekki. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 13. júlí merktar: „HR- 11834“. Sjúkrahús Skagfirð- inga - Sauðárkróki auglýsir hér með stöðu framkvæmdastjóra sjúkrahúss og heilsugæslu Skagfirðinga lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst nk. Umsóknir sendist til formanns sjúkrahúss- stjórnar, Jóns E. Friðrikssonar, Háuhlíð 7, Sauðárkróki. Upplýsingar um starfið veitir undirritaður. Sauðárkróki, 8.júlí 1991. SæmundurÁ. Hermannsson, framkvæmdastjóri, símar 95-35474 og 95-35270. TILKYNNINGAR Listskreyting í Ráðhús Reykjavíkur Verkefnisstjórn Ráðhúss Reykjavíkurauglýsir eftir listamönnum, sem hafa áhuga á að taka þátt í lokaðri samkeppni um listskreytingu innanhúss í Ráðhúsi. Um er að ræða tvö verk: A) Myndverk á vegg eða fyrir framan vegg í borgarstjórnarsal. Veggurinn er lítið bogmyndaður, klæddur gifsplötum á tré- grind og málaður gráhvítur. Veggurinn er 6,2 m á hæð og 10-15 m að lengd, samtals 83 m2. B) Klæðistjöld úr verksmiðjuofnum ullardúk til að setja upp milli Tjarnarsalar og al- mennra gönguleiða við sérstök tækifæri. Breidd teppiseininga er 4,2 m en hæð frá 4,3 til 5,6 m. Samtals 280 m2 Þeir, sem hafa áhuga, sendi umsókn sína ásamt upplýsingum um listferil til Ólafs Jónssonar trúnaðarmanns dómnefndar, pósthólf 1115, 121 Reykjavík, fyrir 23. júlí nk. Heimilt er að láta myndir og skyggnur fylgja umsókn. Dómnefnd skipuð af Reykjavíkurborg og SÍM mun velja 3 til 5 listamenn úr hópi umsækj- enda til að gera tillögur að hvoru verkefni í lokaðri samkeppni. Þátttakendum verða greiddar kr. 300.000,-, fyrir tillögugerðina. Auk þess verða veitt tvenn verðlaun kr. 300.000,- fyrir bestu til- lögu í hvoru verkefni fyrir sig og fá höfundar þeirra því alls greiddar kr. 600.000,- hvor. Samkeppnisreglur SÍM munu gilda um sam- keppnina. Tilgangur samkeppninnar er að fá fram tillög- ur sem til þess eru fallnar að útfæra í fullri stærð. Ákvörðun verðurtekin að lokinni sam- keppni um hvaða verk verða valin til út- færslu ef um framkvæmd verka semst. Gert er ráð fyrir að val á þátttakendum og samkeppnislýsing liggi fyrir 1. ágúst nk., til- lögum verði skilað inn fyrir 30. sept. og dómi Ijúki í byrjun október. Stefnt er að því að verkin verði tilbúin á sínum stað í Ráðhúsinu í mars 1992. Nánari upplýsingar gefur trúnaðarmaður í síma 681770 kl. 16-19. ATVINNUHUSNÆÐI Til leigu í Borgartúni 550 fm á götuhæð. Lofthæð 4 m. Malbikuð bílastæði, greið aðkoma. Hentar fyrir ýmsa starfsemi. Mætti skipta. Upplýsingar í símum 10069 milli kl. 14 og 17 og 666832 á kvöldin. BATAR-SKIP Skipasala Hraunhamars Til sölu 300 tonna skuttogari, byggður 1978, með Yanmar vél, árgerð 1990, vel búinn sigl- inga- og fiskleitartækjum. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hf., sími 54511. HUSNÆÐIIBOÐI \ Snyrtimennska Til leigu 3-4ra herb. íb. í Efra-Breiðholti. íb. er laus frá byrjun ágúst og leigist til lengri tíma. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Upplýsingar um persónu og fjölskyldustærð ásamt greiðslugetu sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: “Flúðasel - 9362“, fyrir mánu- daginn 15. júlí. Meirn en þú geturímyndad þér! wwtmwm&SMA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.