Morgunblaðið - 11.07.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.07.1991, Blaðsíða 35
teGr Liíii. .11 anoAciuTiíKn cugai8kudj[on: MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1991 35 BILDUDALUR: Kringlukastari heim- sækir íþróttaáhugaf ólk Kringlukastarinn landskunni, Eggert Bogason, var feng- inn, á vegum Hrafnaflóka, til Bíldudals, Tálknafjarðar og Par- teksfjarðar fyrir skömmu til að leiðbeina áhugasömu íþróttafólki í kringlukasti og öðrum kastgrein- um. Eggert staldraði við í einn dag á Bíldudal og leiðbeindi yngri kyn- slóðinni um daginn, en þeim eldri um-kvöldið. Ágætis þátttaka var og voru allir á eitt sáttir um að nú yrði hver og einn að nota þetta einstaka tækifæri og læra undir- stöðuatriðin í kringlu-, kúlu- og spjótkasti, því það er ekki á hverj- um degi sem landsþekktir íþrótta- garpar heimsækja landsbyggðina til að veita fólki kennslu í íþróttum. R. Schmidt Morgunblaðið/Róbert Schmidt BILDUDALUR: I túlípanafans Aþessum árstíma eru blómin sprungin út og litadýrð þeirra prýðir fjöl- marga garða. Einn er sá garður á Bíldudal sem hvað mest sker sig úr varðandi fjolda blóma og litadýrðar. Garðeigandinn er Jón Jóhanns- son, en hann er mikill áhugamaður um garðrækt. HITACHI HJÓLSÖG • 185mmblað* • Aðeins 4 kg • • 1.150 Wmótor* • 5000 snúninga • •Verð 17.900.- • © VÖLUSTEINNhf Faxofcn 14, Sími 679505 Umboísmenii um ullt land. Morgunblaðið/Róbert Schmidt Hér er Eggert Bogason kringlukastari að leiðbeina yngri kynslóð- inni með undirstöðuatriðin í kringlukasti. Eins og sjá má leynir áhuginn sér ekki. Fyrralífskortið sameinar fortíð hvaðan kemur þú? endurfæðingarkenninguna persónuieikiþinnífyrraiffi Og Sálfræðilega Stjörnuspeki. veikleikar vegna fyrri lífa Það fjallar Um: hæfíleikar vegna fyrri lífa nútíd hver er tilgangur þinn f þessu Iff i? grunneðli, framkoma, hugsun, vinna, ást, kynlíf og samskipti Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! iíf senaum i p "5^ stjörn uspekistöði n ^^ & sendum í póstkröf u guðmundsson miðbæjarmarkaðnum aðalstræti 9, sími 10 3 77 stjörnuspeki: sjálfsþekking og umburðarlyndi Ginger Rogers. AFANGI Ginger Rogers ritar ævi- sögu sína Leikkonan og dansarinn Ginger Rogers sem gerði garðinn einkum frægan sem mótdansari Freds Astair í gamla daga verður áttræð í næsta mánuði. í tilefni af árunum áttatíu, hefur hún ritað æviminningar sínar og er sú bók væntanleg á markaðinn í október. Ginger segir það alla tíð hafa farið í taugarnar á sér að fólk taldi hana hafa lært dansinn hjá Astair. „Eg er enn að hlusta á fólk- lýsa því hvað ég hafi verið heppin að hitta Fred á sínum tíma, annars hefði ég aldrei lært að dansa og því síður leikið í kvik- myndunum ásínum tíma. Þetta er alrangt. Ég hafði dansað í tveimur söngleikjum í New York áður en ég hitti Fred. Hann kenndi mér aldrei neitt. Hins vegar var ég afar lánsöm að kynnast honum, þetta var indæliskarl og kvik- myndirnar mikill og góður skóli," sagði Ginger Rogers á blaðamann- afundi fyrir skömmu, en þá lýsti hún útkomu ævisögu sinnar. Söqukqur fcyötöveri a nofðingjasetn Opiðfimmtudagskvöíd tiC simnudcujsfcvöCds Bátsferðir í \Hðey: KC 18.00 KC. 19.00 KC 19.30 WSTOFA KC 20.00 r Borðpantanir og upplýsingar í síma 681045 og 28470. Bátsferðir í Caná KC 22.00 KL 23.00 KC23.30 Opið 1. jt'mí - 30. septanBer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.