Morgunblaðið - 11.07.1991, Page 35

Morgunblaðið - 11.07.1991, Page 35
35 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1991 Fyrralífskortið sameinar endurfæðingarkenninguna og sálfræðilega stjömuspeki. Það fjallar um: fortfð hvaðan kemur þú? persónuleiki þinn í fyrra lífí veikleikar vegna fyrri lífa hæfileikar vegna fyrri lífa nútíð hver er tilgangur þinn . f þessu lífi? grunneðli, framkoma, hugsun, vinna, ást, kynlíf og samskipti fyrri líf stjörnuspekistöðin sendum f póstkröfu gunnlaugur guðmundsson miðbæjarmarkaðnum aðalstræti 9, sími 10 3 77 stjörnuspeki: sjálfsþekking og umburðarlyndi Ginger Rogers. ÁFANGI Ginger Rogers BÍLDUDALUR: Kringlukastari heim- sækir íþróttaáhugafólk Kringlukastarinn landskunni, Eggert Bogason, var feng- inn, á vegum Hrafnaflóka, til Bíldudals, Tálknafjarðar og Par- teksfjarðar fyrir skömmu til að leiðbeina áhugasömu íþróttafólki í kringlukasti og öðrum kastgrein- um. Eggert staldraði við í einn dag á Bíldudal og leiðbeindi yngri kyn- slóðinni um daginn, en þeim eldri um kvöldið. Ágætis þátttaka var og voru allir á eitt sáttir um að nú yrði hver og einn að nota þetta einstaka tækifæri og læra undir- stöðuatriðin í kringlu-, kúlu- og spjótkasti, því það er ekki á hverj- um degi sem landsþekktir íþrótta- garpar heimsækja landsbyggðina til að veita fólki kennslu í íþróttum. R. Schmidt Morgunblaðið/Róbert Schmidt Hér er Eggert Bogason kringlukastari að leiðbeina yngri kynslóð- inni með undirstöðuatriðin í kringlukasti. Eins og sjá má leynir áhuginn sér ekki. OpiðfimmtiidcujsfivöCd tiC surmudagskvöCds Morgunblaðið/Róbert Schmidt BÍLDUDALUR: I túlípanafans Aþessum árstíma eru blómin sprungin út og litadýrð þeirra prýðir Qöl- marga garða. Einn er sá garður á Bíldudal sem hvað mest sker sig úr varðandi fjölda blóma og litadýrðar. Garðeigandinn er Jón Jóhanns- son, en hann er mikill áhugamaður um garðrækt. jjsjjj :C ■ KM HITACHI HJÓLSÖG •185mm blað • • Aðeins 4 kg • • 1.150Wmótor« • 5000 snúninga • •Verð 17.900.-• VÖLUSTEINNhf Foxafen 14, Sími 679505 Umboðsmenn um allt land. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! ritar ævi- sögu sína Leikkonan og dansarinn Ginger Rogers sem gerði garðinn einkum frægan sem mótdansari Freds Astair í gamla daga verður áttræð í næsta mánuði. í tilefni af árunum áttatíu, hefur hún ritað æviminningar sínar og er sú bók væntanleg á markaðinn í október. Ginger segir það alla tíð hafa farið í taugarnar á sér að fólk taldi hana hafa lært dansinn hjá Astair. „Eg er enn að hlusta á fólk lýsa því hvað ég hafi verið heppin að hitta Fred á sínum tíma, annars hefði ég aldrei lært að dansa og því síður leikið í kvik- myndunum á_ sínum tíma. Þetta er alrangt. Ég hafði dansað í tveimur söngleikjum í New York áður en ég hitti Fred. Hann kenndi mér aldrei neitt. Hins vegar var ég afar lánsöm að kynnast honum, þetta var indæliskarl og kvik- myndirnar mikill og góður skóli,“ sagði Ginger Rogers á blaðamann- afundi fyrir skömmu, en þá lýsti hún útkomu ævisögu sinnar. Bátsferðir í Viðey: KL 18.00 KL 19.00 KL 19.30 KL 20.00 f&U JlJP' Borðpantanir og upplýsingar í síma 681045 og 28470. Bátsferðir í Cand: KL 22.00 KL 23.00 KL 23.30 Opið 1. ji'mí - 30. septemBer.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.