Morgunblaðið - 11.07.1991, Síða 36

Morgunblaðið - 11.07.1991, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JULI 1991 tutti POTTORMARNIR - Sýnd í B-sal kl. 5. Mbl. AVALON- Sýnd kl. 6.50. ★ ★ ★ */t DV. Hj ólreiðakeppni Hafnarfjarðar í dag í DAG, fimmtudag, verður haldin hjólreiðakeppni í Hafnarfirði á vegum Æskulýðs- og tómstundaráðs. Keppt verður í þremur flokkum: 8 og 9 ára, 10 og 11 ára og 12 ára og eidri. Skráning fér fram við kirkju- garðinn á keppnisdaginn kl. 13.00 og keppnin hefast strax að skráningu lokinni. Hjólað verður sem leið liggur frá kirkjugarðinum, fram hjá Hvaleyrarvatni og inn í Sel- dal. Verðlaun verða veitt fyr- ir fyrstu þrjú sætin í hveijutn aldursflokki en það eru OLÍS og hjólreiðaverslunin Hvellur sem styrkja keppnina. Skipuleggjendur mótsins búast við um 150 þátttak- endum og jafnri og spenn- andi keppni í öllum flokkum. ■ JÖTUNUXAR halda útgáfutónleika sína vegna nýútkominnar plötu sinnar á veitingastaðnum Fim- munni. Tónleikarnir hefj- ast kl. 22.00. Hljómsveit- ina skipa: Rúnar Orn Friðriksson, Guðmundur Gunnlaugsson, Hlöðver Ellertsson og Jón Óskar Gíslason. Kynning á vörum frá Bret- landi í Borgarkringlunni Sími 16500 Laugavegi 94 SAGA ÚR STÓRB0RG Spéfuglinn Steve Martin og Victoria Tennant í þess- um frábæra sumarsmelli. Leikstjóri er Mick Jackson. Myndin segir frá geggjaða veðurmanninum Harris K. Telemacher, sem er orðinn dauðleiður á kær- ustunni, starfinu og tilverunni almennt. Sýnd í A-sal kl. 5,7 og 9. Sýnd í B-sal kl. 11.25. Sýnd í B-sal kl. 9 og í A-sal kl. 11. - B. i. 14 ára. Sögnstund í „opnu húsi“ hjá Norræna húsinu BRESKT yfirbragð verður í Borgarkringlunni dagana 11., 12. og 13. júlí. STÓRMYND OLIVERS STONE ttlEBj sflaars SPECTRal recoRDING . nnfDÖLBYSTEREOigf-l FIMMTUDAGINN 11. júlí kl. 19.30 verður sögustund í „Opnu húsi“ Norræna hússins. Eyvindur Eiríksson segir íslenskar þjóðsögur. Hann talar á sænsku. Kynntar verða breskar vörur af ýmsu tagi og verður Borgarkringlan skreytt í bresku fánalitunum. Ferða- getraun verður í gangi þar sem aðalvinningur er ferð til Edinborgar með Ferðaskrif- stofunni Atlantik. Lúðrasveit kemur í heimsókn og leik- hópur sýnir atriði úr leikrit- um Shakespeares. Þetta ásamt ýmsu öðru verður í Borgarkringlunni fimmtudag, föstudag og laugardag undir yfirskrift- Eftir kaffihlé verður sýnd- „Sveitin milli sanda“, kvik- mynd Ósvalds Knudsens. Myndin er með norsku tali. Bókasafnið verður opið til kl. 22.00. Sunnudaginn 14. júlí kl. 15.00 verður dagskrá sem nefnist „ísland í dag“. Stein- unn Jóhannsdóttir talar á sænsku um íslenska lífshætti og félagslíf. Kl. 16.00 verður sýnd kvikmynd um Island með finnsku tali. Kl. 17.00 verða einsöngstónleikar í stóra salnum. Kolbeinn J. Ketilsson syngur. Á föstudag lýkur gulls- míðasýningu í anddyri húss- ins þar sem finnskir gulls- míðanemar frá listaskólan- um í Lahti sýna útskriftar- verkefni sín og verðlauna- gripi. Bandalög- 4 komin út STEINAR hafa sent frá sér plötuna Bandalög 4. Þrjú ár eru liðin síðan fyrsta safnplatan kom út með þessu nafni, og flytjendur eru jafnan í hópi vinsælustu íslensku listamannanna. Þeir sem eiga lög á plöt- unni að þessu sinni eru Sálin hans Jóns míns, Todmobile, Uppiyfting, Ríó, Mannakorn, Herramenn, Sú Ellen, Loðin rotta, Karl Örvarsson og Galileó. Samtals eru flutj- endur 11 og lögin eru 15. Bandalög 4 fæst á plötu, kassettu og geisladiski. inni „Bretland í Borgar- kringiunni". Hljómsveitin Jötunuxar. SIMI 2 21 40 LÖMBIN ÞAGNA „Með þögn I lambanna er I loksins I kornin ■ spennumynd I sem tekur I almennilega | á taugarnar". I ★ ★ ★ ★ IAIMBL. „Yfirþyrni- andi spenna og frábær leikur" HK DV. Mynd, sem enginn kvikmynda- unnandi lætur fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Lögin ur mynd- inni eru á fullu í útvarpsstööv- unum núna. Sýnd kl.5,7,9 og 11.10. Hraöi; spenna og I Stanno mikil atök. Sýnd kl.5,9.15 og 11.15. Bönnuðinnan16 bene - e. sama leikstj. og „Para- disarbióið'' Sýnd kl. 7. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýndkl. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10 Síðustu sýnii I Í4 14 14 SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 JAMES BOND MYND ÁRSINS 1991: UNGINJÓSNARINN ÞAÐ ER ALDEILIS HRAÐI, GRÍN, BRÖGÐ OG BRELLUR f ÞESSARI ÞRUMDGÓÐD „JAMES BOND"-MYND, EN HÚN ER NÚNA Á TOPPNUM Á NORÐURLÖNDUM. ÞAÐ ER HINN SJÓÐHEITI LEIKARJ, RICHARD GRIECO, SEM ER AÐ GERA ÞAÐ GOTT VESTAN HAFS, ER KOM SÁ OG SIGR- AÐI 1 ÞESSARI STÓRGÓÐU GRÍN-ÆVINTÝRA- MYND. „TEEN AGENT" - JAMES BOND-MYND ÁRSINS 1991. Aðalhlutverk: Richard Grieco, Linda Hunt, Roger Rees, Robin Bartlett. Framleiðendur: Craig Zadan og Neil Meron. Handrit: Darren Star. Tónlist: David Fost- er. Leikstjóri: William Dear. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. b.í.14 MlLLED'S CDOJJING VALDATAFL ★ ★ *»/z SV. MBL. ★ ★★★GE. DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. - HROIHOTTUR Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. EYMD Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ■ ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Vina Dóra vegna nýútkom- ins geisladisks þeirra Blue Ice verða á veitingastaðnum Tveir vinir og annar í fríi fimmtudagskvöldið 11. júlí. Föstudags- og laugardags- kvöld skemmtir keflvíska hippasveitin Deep Jimi and The Zepp Creams. Sunnu- dagskvöld eru tónleikar með Ellen & Flokki mannsins hennar en þau eru á förum utan til tónleikahalds. Mánu- dags- og þriðjudagskvöld eru tónleikar með hljómsveit- inni Reykjavíkurkvintett. ibnBfMKrt Kántrýpartý i Borgarvirkinu i kvöld. „BORGARSVEITIN“ leikur og syngur. Anna Vilhjálms mætir og syngur nokkur lög. Föstudagskvöld: „BB bandið" ásamt Önnu Vilhjálms. Laugardag og sunnudag: „Borgarsveitin" í kántrýstemmningu. Riddarar götunnar, munið Önnu Vilhjálms sunnudagskvöld. Kántrýunnendur, mætum öll. Opnum kl. 18.00. Partý hefst kl. 20.30. Illlllllll BORGARVIRKIP MNGHOLTSSTRÆTI 2, SÍMI l 3 7 3 7

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.