Alþýðublaðið - 24.02.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.02.1959, Blaðsíða 2
V e ð r i ð : Yaxanili S. A. átt allhvass. W'ÆTURVARZLA þessa viku er í Vesturbæjar apóteki, c£mi 22290. ★ ÖTVÁRPIÐ í DAG: — 18.30 ; fernátími: ÖmmusÖgur. — , 'I8Á0 Framubrðarkennsla í ; tóspéranto. 19.05 Þingfréttir. 29,30 Dagiegt mál. 20.35 ®rindi: Eina ráðið (Árni Árrtason dr. med.). 21.00 ‘ÍBrindi með tónleikum: ' BálÖur Andrésson talar u:m 4Aenzk tónskáld; V.: Sigfús JEtnarsson. 21.35 íþróttir. 21.50 Kórsöngur. (plötúr). 22.20 Upplestur: Anna frá ÍMoldnúpi les kafla úr bók tiiuni: „Ást og demántar:!. 22.40 íslenzkar uanslilj'óm- -vseitir: Árni Elfar og hljóm «veit lians. FöngvarirHáiik- ur Mortbens. 23.10 Da'g- Bicrárlok. 0ÁG-SKRÁ Alþingis í dag: 3t -Ð. 1. Ríkisreikningur- 1956. 2. Bjárgráðásjóð- *ui: ''fsíáhds. 3. Hafnargefðir ' «3g; 1 éndingarbætur. 2. umr, ; XiAí). sama dag: 1. ;Senr- teMsverksmiðja. 2. Lífeyris- : RjöSur starfsmanna ríkisins. 1, irnit 'I.IARÐSDRENDINGAFÉLÁG . ID' minnist' 15 ára afmælis . clhs'n. k. laugardag rriéS . ukemmtun í Sjálfstæðísliús- . 'liiú. Þar verður snæddur , (!-''brrablótsmatUr og enn- jPéémiir ver ða góð skémmti- áfríði. Aðgöngumiðasalan fer' auglýst á öðrum stað í Úfeðinu, \ V 4- i 4 4 i .4 4- ..i- .4 i 4 4 4 Yardley Snyrtivörurnar Mýkomnar Varalitur Varalita-fyllingat- Nætur-crem Foundation-erem Einnig hið marg- eftirspurða Valderma og Tokalön dag og nætur-crem. Caresshairspray og 40 teg. af Shampoo. Snyrtivörubúðiji Laugavegi 76. Sími 12275. feflEMEj3ty RIKÍSINS óusfcur um land til ;Bakka- fjarðar hinn 26. þ. m. ‘Lékið á móti flutningi til' JHbtiiáfjarðar, Dj upavogs, Bbeiðdalsvíkur. Stöðvaffjárð U L Borgarfjarðar, Vopiia- fjarðar og Bakkafjarðar í dUg. , Amerískar • 'IkrepsokkaSsisxur I svartar og drapplitar, ; 'ÞOPvSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61, 1 Tjarnargötu, Keflavík, ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur sannfrétt, aS síðast, er togarinn Marz var í höfn hafi tveir mál leysingjar, sem höfðu verið á togaranum síðan í haust verið reknir fyrirvaralítið af skipinu og^ Færeyingar ráðnir í staðinn. Máileysingjar þessir er»u 18 og 19 'ára gamlir. Höfðu þeir verið í 12 ár í Málleysingja. skólanUm og lært þar, það er þeir kunna. Getur annar talað: taisvért og vel gert sig skiljani legan en hinn getur lítið tal'að, og er það sá eldri. Hins vegar er sá eldri vanari: sjómennsku. ; BJUGGUST VIÐ AÐ VERA ÁFKAM. Síðast þegar Marz kom í höfn: einmitt af Nýfundnalandsmið um, eftir óveðrið mikla þar, komu piltarnir upp í Málleys ingjaskóla og létu vel af ver unni á skipinu. Voru þéir óhræddir við að halda áfram á 'skipinu þríátt-fýrir óveðrin, sem: á undan höfðu gengið. Og dag. inn, sem þeir voru í Málleys ingjlaskólanum 'bjuggust þeir við að fara út með Marz kl. 9 morguninn eftir. FÆREYINGAR RÁÐNIR f STAÐINN. En naesta dag komu þeir aft ur upp í Málleysingjaskóla og skýrðu nú frá því, að þeim hefði verið sagt upp starfi á Marz og Færeyingar ráðnir í Þottkanei ■ ■ i Framhalcl af 1. síðu. sjálfsögðu ekki nema einn lið- ur í langri orsakákeðju, sem leiðir til lélegs hráefnis, en nauðsynlegt er að fyrirbyggja, að lögð séu vísvitandí fleiri net í sjó en menn ráða við að draga á einum degi. Þetta er vandamál, sem erfitt verður að leysa, svo að öllum líki. Bezt væri, að útvegsmenn og siómenn gætu sjálfir leyst vandann, án íhlutunar hins op- inbera. í Keflavík og Vest- mannaeyjum hafa farið fram viðræður meðal þessara aðila, þar sem rætt hefur verið um nauðsyn þessa máls. Yfirleitt hefur komið fram, að vilji er fyrir hendi að takmarka neta- fjölda við ákveðið hámark, en að sjálfsögðu er óskað eftir sám komulagi hjá sem allra flest- um veiðistöðvum um þetta mál. Til að kanna undirtektir út- gérðarmanna og sjómanna, á- kvað Ferskfisknefnd að halda fund með fulltrúum þeSsara að- ila frá svæðinu: Grindavík-— Akranes. Fundur þessi var hald inn sunnudaginn 22. febrúar og mættu þar 25 manns. Umræð- ur urðu fjörugar og undirtekt- ir góðar. Fer hér á eftir tillaga, sem samþykkt var við lok fund arins með samhljóða atkvæð- um: ,;Fundur útgerðarmanna, skipstjóra og’ forustumanna sjó mannafélaga, haldinn í hús- næði Rannsóknastofu Fiskifé- lags íslands. sunnudaginn 22. febrúar 1959, að tilhlutan Ferskfisknefndar, samþykkir eftirfarandi: 1. Að settar verði reglur um hámarksfjölda þorska- neta, sem bátur hefur í sjó hverju sinni, óg áljtur fund- urinn hæfilegt hámark 90 net á skipum yfir 40 smálestir, en þeirra stað. Ekki mun þeim hafa verið gefið neitt sérstakt að sök. Hafa þeir síðan reynt að fá ogarapláss áhnans staðar en án árngurs. VEKUR UNDRUN. Frétt þessi munvekja nokkra undrun, því að svo sannarlega var ekki ætlunin sú með því að fá hingað íæreyska sjómenn að þeir boluðu úr skipsrými ís lenzkum sjómönnúm eins og hér hefur orðið. Skiptir éngu í því sambandi þó að íslenzku sjémennirnir hafi verið mal: léysingjar úr því, að þeir höfðu áður reynzt hæfir sein sjó menn. jdjúpi pagnar’ í Tripolibíó TRIPOLIRÍÓ hefur undanfarið sýnt og sýnir enm frönsku verðlaunamyndina „f djúpi þagnar” (Le monde du silence), sem er að mestu leyti tekin neðansjávar af hinuim frægu firoskmönnum JacqþssYves CousteaU _og Lois Malle. Aukamynd er um keisaramörgæsirnar, gerð af heimskautafaranum Paul Emile Victor. ListaVerkakaup mennfa- ntálaráðs gagnrýnd á alþingi Bygging fyrir Listasafn rík- isins er nú brýnasta verkefni í listamálum þjóðarinar, sagði Gylfi Þ. Gíslason menntamála- Dr. Gunnlaogur isfi á alþingi DR. GUNNLAUGUR Þórð- arson tók í gær sæti á alþingi sem varamaður Alþýðúflokks- ins í stað Péturs Péturssonar, sem er farinn utan með við skiptanefnd, er semja á við Pól verja. Dr. Gunnlaugur hefur áður tekið sæti á þingi. ráðherra, er hann fýlgdi úþ hlaði frumvarpinu um listasafn ið í neðri deild alþingis í gær. Gylfi skýrði frá þeirri skoðun sinni, að nökkur hluti af hagn- aði þeirra stórhappdrætta, sem rekin eru með leyfi alþingis, ætti að renna til safmbygging- ar, en þessi hagnaður er árlega 6—8 milljónir króna. Skýrði Gýltfi frá því, að má'l þetta hefði verið rætt af fórustumömnum i þingflokkanna en ekki orðið i: um það samkomulag. Gylfi : kvaðst þó vona, að þessu máli : yrði sihnt, ef ékki á þennan hátt : þá á einhvern anman. 1) Safninu verða tryggðar 500.000 kr. légmarkstekjur til ; listaverkakaupa og er þetta mik ; il aukning friá því, sem verið ! hefur. 2) í stað þess að Menntamála | ráð stjórni safninu og ráði lista : verkakaupum þess komi safn- ráð skipað sumpart fulltrúum listamanna og sumpart fúl-ltrú um hins opinhera. 3) Skipaður verði forstöðu- maður fyrir safnið, þegar fé fæst til þess á fjárlögum. Um fjáröflun til safnsbygg- ingar sagði Gylfi, að Happ- drætti Háskólans greiddi nú þegar Vs af tekjum sínum í rík- issjóð, og rynni það til vísinda minni bátar hafi aldrei fleiri en 75 net Hggjahdi í sjó. 2. Að allur fiskur verSi und antekningarlaust blóðgaður strax, þegar hann hefur verið greiddur úr neti. 3. Stefna her að því, að góður og vel með farinn fisk- ur verði greiddur mun hærra verði heldur en sá, sem léleg- ur er og illa með farinn, enda komi þá til verðflokkun í-þrjá gæðaflokka“. starfa. Sagði hann engan á- greining um það, að hin stór- happdrættin, SÍBS og DAS, —• noti tekjur síiiar í góðu skyni til brýnna verkefna. Hins vegar héfðu tekjur þessara happ- drætta reynzt meiri en búizt var við, og lí'klegt að þau geti stutt fleiri góð má'lefni. Væri ekki óeðlilegt, að listir þjóðar- innar fengju hlutdeíld í þessum happdrættiishagnaði. Var það mlái þegar rætt í fyrrverandi stjórn og hefur nú verið rætt af forráðamöh'num þingflofek. anna — án samlfeömulags. ■ -'.j LISTAVERKAKAUP GAGNRÝND. Dr. Gunnlaugur Þórðarson tók einnig tiP miáls og fagnaðl frumvarpinu. Taldi hann sjálf- sagt, að listasaifnið yrði sj'álf- stæð stofnun eins og önnur söfn hér á Indi. Taldi hann, að í Mennamálaráð hafi yfirleitt val izt menn fyrir bófemenntaáhuga og kunriatu, en myndlist hefði þar verið hornreka. Þó nefndi hann Valtý Stetfánsson ritstjóra þar semi undantekningu. Gunnlaugur sagði, að lista- verkafeaup til safnsins hingað til hafðu sætt réttmiætri gagiii- rýni og væru sum þeirra m'enntamálaráði til lítils sóma. 3 herbergja íbúð í 3. byggingaflofeki til sölu. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins Bræðraborga- stíg 47 fyrir 10. marz kl. 12 á hádegi. Stjórn Byggingafélags alþýðu. frá Byg; Ififefnarflfrðfti Ein þriggja herbergja íbúð í Verkamannabústöðum við Álfaskeið er til isölu. Félagsmenn sendi umsóknir á Sunnuveg 7, Hafnar- firði. Stjórnin. 2 24. febr. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.