Alþýðublaðið - 24.02.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.02.1959, Blaðsíða 9
f Sjarótf ir ) HandknattSeiksmótið: rrUlfana,r á heimavelli HF sigraði Val með einu marki 17:16! Háloga'landi, sunnudag. Gunnlaugur: Hjólœarssón, Ól- afur Jónsson, Herir.ann Sarnú- elsson, ‘ Þorgeir Þorgeirsson, Pétur Sigurðsson, Haraldur ■Þorsteinsson og Garðar Ágústs son. ■ Það leyndi sér ekki á áfeorf- endum, að mikil eftirvænting i-íkti um úrslit næsta leiks, sem fyrsti stórleikurinn í I. . Á S UN X U D AGSKVÖLDIÐ liélt- meistar.aimótið í handknatt leik áfram og voru háðir þrír leikir, einn í 2. flokki' kvenna og tveir í I. deild, r-meistara- flokki karia. Fram sigraði Þrótt í 2. flokki kvenna 10:1 og hafði .mikla yifirlburði, eins og úrslitin gefa tii kynna. KR sigraði Armann og ÍR sigraði Frami í I. deild, fyrri leikurmn var frekar leiðinleg- ur, nokkrir sæmilegir kaflar í í.yrri hálfeik, en leikur BVam og ÍR var að sama gkapi skemmti- legur og spennandi frá byrjun ■til enda. • - ■ JAF.V FYRRI HÁJíFJÆIKUR HJÁ KR OG ÁRMANNl Lið KR: Heimir Guðjónsson, Heinz Steinmann, Þórir Þor- steinsson, Pétur Stefánsson, Karl Jóihannisson, Þoribjörn Friðriksson, Tórnas Árnason og Einar Benediktsson. Lið Ármanns: Sveinibjörn Bjarnason, Gúnnar Jónsson, Kristinn Karlsson, Hallgrímur Sveinsson, Stefán Gunnarsson, Sigurður Þorsteinsson, Hannes Hall og Ingvar SigUrbjörnsson. Leikurinn byrjaði skemmti- lega og Ármenningar skoruðu fyrst, var það fyrirliðinn Gunn ar Jónsson, sem er bezti maður Ármannsliðsins. KR-ingar jöfn úðu fljótt, en leikurinn var mjög jafn fram í.miðjan háif- leik, leikar stóðu 2:2, 3:3, 4:4 og 5:5, en þá náðu KR-ingar góðum kafla og 10:7.sást á t.öfl- unni. Þórir var hættulegur og skoraði oft í gegnum. vörn Ár- menninga, Lið Ármanns náði sér aftur á stri'k og jafnaði 12: 12, virtist Vörn KR-inga opin. Síðustu mínútur ...hálfleilcsins voru KR-ingar sterkari og í hiéi stóð 16:13 fyrir KR. í síðari 'hálifleik :komu yfir- burðir íslandsmieistaranna í Ijós, þeir léku vörn Ármanns sundur og saman og sigruðu með 10 marka mun, þxátt fyrir fjarveru Harðar Felixsonar, Reynis Ólafssonar og Guðjóns Ólafssonar. KR sigraði með 33 mörkum gegn 23. Beztir í liði KR voru Karl og Þórir, snöggir og hættulegir, Heimir f ..markinu vai’ði ágaet- lega. Pétur Stefánsson var oft snjall-á línunni og nýliðarnir Einar ög Tómas lo-fa góðu. í liði Ármanns var Gunnar Jónsson atkvæðamestur, hann er hættuleg skyíta .fljótur og laginn. Nýliðinn í meistara- flokki, Sigurður Þorsteinsson, vakti atihygli, hann var bara of lítið inn á, FRAM ÁTTI FYRRI HÁLF- LEIK, ÍR SEINiNI OG SIGIJII Lið Fram,- Þorsteinn Bjarna- son, Hilmar Ólafsson, Jón Þor. lá'ksson, Guðjón Jónsson, Rún- ar Guðmannsson, Karl Bene- diktsson, Jón Friðsteinsson, Ól- afur Ragnarsson og Ágúst Þór Oddgeirssön. Lið ÍR: Böðvar BöSvars.son,- var Gunnlaugur skoraði 15 mörk deiid á meist.aramótinu. Lið Fram byrjaði leikinn mjög á- kveðið og af meiri thraða en Frammarar byrjuðu áð skora í síðari hálfleik, en síðan hafn- aði knötturinn fimm sinnum í röð í Fram-markinu og ÍR var allt í einu kominn þrjú mörk yfir, Gunnlaugur skoraði þrjú af þessum mörkum mjög fal- lega. Nú jókst hraðinn mikið í leiknum og harkan einnig töluverð og hvatningaróp á- horfenda gerðu sitt til að gera hann sérstaklega spennandi. ÍR háfði þetta frá 1 til 4.mörk yfir, þar til Guðjóni Jónssyni tekst að jafna með mjög glæsi- legum leikkafla tveim til þrem rnínútum fyrir leikslok Og þá ætlaði allt um koll að keyra að Hálogalandi af ónum og stappi áhorfenda. En ÍR-ingar voru ekki.af baki dottnir, Gunnlaug- ur skoraði sitt fjórtánda og fimmtánda .mark í leiknum og Þorgeir síðasta mark leiksins eftir mis+ök Fram-varnarinn. ar. Þessum ágæta leik lauk því jmeð sigri ÍR 32 mörk gegn 29. Bezti- maður ÍR og sennilega kvöldsins, var Gunnlaugur Hjálmarsson, hann skoraði 15 mörk og var potturinn og pann- an í liði ÍR. Böðvar stóð sig vel í markinu, Þorgeir átti ágæt- an leik og það sama má segja um Hermann og Pétur. Liðið sýndi rpikinn baráttuvilja og var óvenju samstillt. Guðjón Jónsson var bezti maður Fram, en margir aðrir sýndu góðan leik, svo sem Jón Þoi’láksson, Karl Ben., Rúnar LIÐ MANC. UTD. hélt sig- , urgöngu sinni áfram í deild-1 inni og gsrðu að veruleika möguleika sinn á.sigri í deild- inni, með því að sigra Wolves á heimaivelli með 2:1. Voru þeir vej að sigrinum komnir og hefði hann mátt vera stærri. Þessi sigur gerir það að verkum að nú hafa a. m. k. 6 félög mögu leika á meistaratignimii og ger ir þar með keppnina skemmti- legri og tilbrigðaríkari. Manch. Utd. hafði 1:0 f hálfleik og skor aði Violett markið á 28. mín. Mason jafnaði fyrir Wolves á 64. mán, en Charlton skoraði sigurmarkið 20 sek. frá leiks- lokuni. öheppnin eltir Arsenal á röndum og er víst réttara að umsnúa ihinu fræga „Lucky Arsenal11 í „Unlucky Arsenal“. Á miðvikudag léku þeir gegn Sheff. Utd. í bikarkeppninni og handlegigsbrotnaði markvörður þeirra, Kel.sey, pg verður frá í 10 vikur eða svo til.út keppn- istímabilið. Á laugardag meidd ist Henderson v. útih. þeirra þegar 10 rmín. voru liðnar af fyrri háifleik, og lék á „ann- arri löppinni“, það sem1 eftir var leiksins. Má því segja að jafntefli gegn W. Bnom. sé mjög' góður árangur. Staðani i há'lfleik var 0:0, en Kevan skor aði fyrir W. Brom. og Júlianss sem. fer í 14 daga ,,frí“ vegna brottrekstrar í leik ■fyrdr skömmu, skoraði.að venjö fýrir Arsenal. Baráttan um fallsætið tékur nú að harðna, eins og leikurinn Tottenham—Porsmouth ber með sér. Staðan var 1:1 í hálf- leik, en er 20 mán. voru eftir af leik hafði BortsmoU'tih tekið forustuna með 2:1. Þá skoraði Tottenham 2 möi’k og svo Ports moutíh 2 mörk og stóðu leikar þ'á 4:3 fyrir Portsmouth, en Tottenham tókst að jafna 20 sek. frá leikslokum. Saunders skoraði 3 miörk fyrir Ports* mouth, en fyrir Tottenham Srnifh 2, Clayfcpn og Jpnes úr vítaspymu. I. DEILD: 1,68 í há: án atrennu. yenjulega^ ^ftir 5 mm. sást 5.1 ( Qg uilrnar. Lið Fram sýndi mik á töflunm fyrir Fiam, Jon Þor_ ; ^„ y,,■■',11.fvirt’st daia M'ksson skoraði fyrsta markið um ^ þegar fR náði yfir- af lmu mjog fallega, Guðjon i gegnum vöm ÍR, Karl Ben, úr vítakasti og Hilmar ®g Karl Ben. ef tir slæm mistök í'R-varn arinnar. Ólafur Jónsson skoraði mark ÍR-inga. ÍR-ingar tóku nú heldur að vinna á, það sást 7:4, 10:8, 11:10 og 13:13 á töflunni, en fyrri hálfleik lauk með sigri Fram 14:13. Bæði sýndu liðin skemmtilegan leik á köflum, fyrir kom að þau gerðu en slæmar skyssur,' léku þvert í sókninni, misstu þannig knött- inn og fengu á sig mark. “■ökunum. DÓMARARNIR VORU ÁGÆTIR. Dómarar kvöldsins, Óskar Einarsson, Daníel Benjamíns- son og Valur Benediktsson, stóðu sig allir með prýði. Það er enginn vafi á því, að ís- lenzkir handknattleiksdómar- ar eru í framför, því að erfitt er að dæma leiki eins og þessa tvo . meistaraflokksleiki, sem fram fóru á sunnudagskvöldið. Fi'amhald á 11. síðu. ±{ KR FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD ■ efndi til innanhússmóts í íþróttuim sl. sunnudag í íþrótta húsi Háskólans í tilefni 60 ár.a afmiælis félagsins 1. marz nk, Keppendur voru ekki marg- ir, flestir frá íiR, 7 talsins, KR átti 6 og íþróttaifélag stúdena 1. Árangur var nokkuð góður, en skemrritilegust var keppnin í þrístökki án atrennu, þar sem Jón Pétursson, Björgvin Hólm og Emil Hjai’tarson skiptust á um forustuna, en í síðustu til- raun bættu Jón og Emil mjög stökklengid sána, sá fyr.rnefndi stökk 9,60 og sigraði, en Emil náði 9,59 m! HELZTU ÚRSLIT LangStökk án atrennu: Emil Hjartarson, ÍS 3,18 Valbjörn Þoriáksson, ÍR 3,11 Björgvin Hólm, ÍR 3,11 Sigurður Björnsson, KR 3,08 Hástökk án atrennu: Björgvin Hólm, Í'R 1,55 Jón Þ. Óláfsson, ÍR 1,55 Karl Hólm, ÍR 1,50 Þrístökk án atrennu: Jón Pétursson, KR 9,60 Emil Hjartarson, ÍS 9,59 Björgivin H.ólm, ÍR 9,44 Valbjörn Þorliáksson, ÍR 9,28 Hástökk með ati’ennu: Jón Pétursson, KR 1,85 Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1,70 Heiðar Georgsson, ÍR 1,70 : Helgi Hólmi, ÍR 1,70 Björgvin Hólm, ÍR 1,70 Vilhjálmur næstbeztur £ lieimi. Á SUNNUDAGINN li íjþróttafdkl? M!cnn(taskólans á Laugarvatni innan'hússmót frjálsum íþróttum. Vilhjálmur bæi’t nýtt met í hástök atrennu, stökk 1,68 m. eftir drykklanga stu«d. metið var 1,66 m. Aður i Norðmaðurinn setti metið •fyrra var það 1,67 m. og því afrek Vilhjálms ann: bezta afrekið, sem náðst hefi í heiminum í þessari grein. Wolves 29 18 2 9 71:37 38 Manch U 30 16 6 8 73:&2 38 Arsenal 30 16 5 9 69:46 37 Bolton 28 14 7 7 52:42 35 W. Brom. 28 12 10 6 65:44 34 Blaekp. 29 12 10 7 42:3'2 34 W. Ham. 29 15 3 11 62:52 33 Preston 30 14 4 1 2 5,3:53 32 Nott. For 28 14 3 11 53:38 31 Birm.h. 28 13 4 11 50:49 30 Blackb. 29 11 7 11 55:52 29 Burnley 28 11 6 11 52:5Í 28 Newcasl. 29 12 3 14 .57:57 27 Leeds 30 10 7 13 39:56 27 Luton 27 9 8 10 49:43 26 Ohelsea 29 12 2 15 55:69 26 Everton 30 .11 4 15 51:67 26 Mancli C. 29 8 7 14 47:66 23 Tottenh. 29 8 6 15 55:72 22 Leichest. 28 7 7 14 48:68 21 Aston V. 30 8 4 18 42:69 20 Portsm. 29 6 7 16 48:73 19 II DEILD: Sheff. W. 29 20 4 5 78:31 44 Fulham 30 19 4 7 69:46 42 Liverp. 29 18 3 8 62:43 39 Stoke C. 30 16 4 10 54:42 36 Sheff. U. 28 115 5 8 54:30 35 Derby C. 31 14 7 10 56:56 35 Cardiff 28 15 3 10 50:42 33 Bristol R 29 12 7 10 54:45 31 Oharlton 29 13 5 11 65:62 31 Bristol C. 29 13 4 12 59:52 30 1 ►Brighton 30 10 9 11 53:67 29 Ipswich 30 12 4 14 45:50 28 Sunderl.. 30 12 4 14 48:57 28 Swansea 29 10 7 12 56:56 27 Huddersf 30 10 6 14 44:46 26 Middlesb 29 9 7 13 59:50 25 Barnsley 29 9 6 14 44:60 24 Scunfch. 30 8 7 15 37:58 23 Grimsby 27 7 8 12 49:60 22 Leyton 30 7 6 17 41:61 20 Lincoln 80 7 5 18 43:71 19 Rotherh. 28 6 5 17 29:61 17 III. DEILD: Hull C. 34 20 6 8 71:40 46 Plymout 31 16 11 4 63:38 43 Southend 33 15 7 11 58:52 37 Colch. 30 13 10 7 51:38 36 Brentf. 30 13 10 7 39:31 36 IV. DEILÐ: Port Vale 30 18 7 5 77:40 43 Coventrly 31 18 7 6 68:30' 43 Exeter 28 18 5 5 61:34 41 York C. 31 14 11 6 52:35 39 Shrewsb. 33 15 8 10 64:47 38 Millwall 33 17 4 12 57:47 38 Alþýðublaðið — 24. febr. 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.