Alþýðublaðið - 24.02.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.02.1959, Blaðsíða 10
LEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 ilúseigenciur. Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HITALAGNIR h.f Símar 33712 og 32844. Láfið okkur aðstoða yður við k«ap og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkmr. AÐSTOÐ við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Bími 15812 og 10850. Sandblásfur Sandblástur og málmhúð tm, mynztrun á glsr og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 2ð. Sími 36177. 4ki Jakobsson Og Hrisfján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs- dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. SigurSur Oiason hæstaréttarlögmaður, ®g Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14. Sími 1 55 35. Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa tlestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. í Reykjavfk í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- lóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14697. Heitið á Slysavarnafélagið. — 5>að bregst ekki. Húsnæðismiðlunin Bíla og fasteignasalaa Vitastíg 8A. Sími 16205. á/linningarspjöld DAS fást hjá Happdrætti DAS, Vesá- ttrveri, sfaU 17787 — Veiðarfaara verzá. Verðanda, sAtni 13786 — Sjómannafiéiagi Reykjavíkur, 5Ími 11916 — Guðm. Andrés- syni gtdtemia, Laugavegi 50, sínri 13760. — í HafnarfhfH i PósthÚBÍnu, *ímí 50267. Málflutnings- skrffstofa Lúövík Gizurarson héraðsdómslögmaður. Klapparstíg 20. Sími 17677. Leiðir allra, sem ætla a5 kaupa eða selja BÍL liggja til okkar Bilasalan Klapparstíg 37. Sími 19032. Sími 19092 eg 18966 Kynnið yður hið síóra úr val sem við hðfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rámgott sýnirigarsvæði. Keflvíkingar! Suðurnesjamenn! Innlánsdeild Kaupfélag* Suðurnesja greiðir yðar hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið oragg mn sparifé yðar hjá oaa. Kaupfélag Suöurnesja, Faxabraut 27. Bífrelðasalan liólfssfræfl 9 og ieigan Sími 19092 og 18966 Friðrik Ólafsson og Ingvar Ásmundsson: Lærið að tefla. Kennslubók í skák. Albýðu- prentsmiðjan 1958. Bókaút- gáfa Menningarsjóðs. Telst mér 1 tafli mennt, trúi ég mér sé það ekki hent. Svo er kveðið í fornum rím- um. í fornbókmenntum ís- lenzkum er oft getið um tafl, sérstaklega riddarasögum. En það er öruggt, að tafl var snemma iðkað hér á landi, og hefur að líkindum verið iðkað á öllum öldum í sögu þjóðar- innar, en aldrei eins almennt eins og á þessari öld. Gríms- eyingar vöktu athygli Willi- ard Fiske forðum fyrir tafl- kunnáttu sína og taflleikni. En víðar hér á landi var tafl- mennt talsverð og' teflt af kunnáttu og leikni. En á líð- andi árum er tafl almennara en nokkru sinni fyrr, enda hafa íslendingar getið sér góð an orðstí á vettvangi skákar- innar á alþjóðamótum. Lærið að tefla er bók, sem vert er að minnast af mikilli gleði og ánægju. Útkoma henn ar mun ábyggilega marka tímamót í skákmenntum okk- ar, enda eru þær síður en svo fjölskrúðugar. Og má það furðu gegna hjá eins mikilli bókaþjóð. En þetta hefur sín- ar orsakir. Það er dýrt að gefa út skákbækur bæði hér á landi og annars staðar. Það er því mjög þakkarvert, að Menning- arsjóður gefur þessa bók út. Verður því ábyggilega vel tek ið bæði af eldri sem yngri. Bókin Lærið að tefla er at- hyglisverð fyrir margt. Hún er sérstaklega létt í öllum stíl, hvað mál snertir. Mál hennar er leikandi létt og laust við allar flækjur og vífilengjur. Þetta er mikill kostur og sýn- ir mjög vel, að höfundar henn ar hafa lagt í ritun hennar bæði mikla vinnu og hugsun. Ef til vill eru höfuðeinkenni þessarar bókar þau, hvað vel er lýst ýmsum undirstöðuat- riðum skákarinnar, atriðum, sem eru í einfaldleik sínum svo, að flestum sést yfir þau. Einkenni allrar listar, hvort heldur er á borði markað 64 reitum eða í litilli vísu í fjór- um ljóðlínum, svo dæmi séu nefnd, eru fyrst og fremst þau, að lögmál einfaldleikans séu ekki brotin. Það er undirstað- an, sem mikið veltur á. Frið- rik og Xngvar gæta þessa vei. Mér er minnisstæð lýsing þeirra á riddaranum: Riddar- inn er ýmsum annarlegum eiginleikum gæddur, sem gera göngulag hans í hæsta máta sérkennilegt. Veldur hann byrjöndum að jafnaði mikl- um heilabrotum og gerir geig- vænlegan usla í þeirra garði, þegar svo ber undir. Er því ástæða til að lýsa honum nokkru nánar en öðrum mönn um. Riddarinn á sér í upphafi samastað milli hróks og bisk- ups. . . . Einn góðan kost hef- ur riddarinn framar öðrum mönnum. Honum er heimilt að hlaupa yfir, mann, sem stendur í vegi hans, og gildir þá einu, hvort sá maður er samherji eður eigi. Þannig er riddarinn eini maðurinn í aft- ari röð, sem unnt er að tefla fram í fyrsta leik skákar. Bókin Lærið að tefla ber þess glögg merki, að henni er ætlað að vera kennslubók fyr- ir byrjendur í skák. En þrátt fyrir það er hún mjög rík af ýmsu því, sem einkennir beztu bækur Um skák, en þar á ég við snjöll skákdæmi. Á bls. 143 og áfram eru sýndai' nokkrar skákir með skýring- um. Auðvitað veit ég, að flest- um skákunnendum kemur sama í hug og mér eftir lestur þessa kafla. Meira af slíku. En þessi bók er vonandi byrj- un á útgáfu skákbóka af hálfu M.enningarsjóðs. Ég veit að allur almenningur mun fagna því, ef svo yrði. Bókin, Lærið að tefla, er mjög vel útgefin í alla staði. Brot hennar er sérstaklega heppilegt. Það er auðsjáan- lega miðað við það, að menrn geti stungið henni í vasa og’ haft hana með sér á taflæfing- ar eða hvenær, sem þörf er á að líta í hana. Þetta er mikill kos+ur og sýnir vel, að þeir aðilar, sem hér um fjallað hafa, eru skilningsgóðir á þarf ir fyrir slíka bók. Ég vil svo að lokum óska Friðrik Ólafssyni og Ingvari Ásmundssyni til hamingju með þessa ágætu bók. Og von- andi er, að meira birtist frá þeim sem fyrst. Jón Gíslason. Félag pípulagningameislara Sveinafélag pípulagningamanna. Árshátíðin verður haldin föstudaginn 27. febrúar 1959 kl. 9.00 e, h. í Þj óðleikhúskialí- aranum. Aðgöngumiðar í Verzlun Vatnsvirkjans. Mætum allir. Skemmtinefnd. Verkamenn -- Iðnaðarmenn - Sjómenn. STORKOSTLEG YERDLÆKKUN Á YINNUFATAÞYOTTI Frá deginum í dag í næstu fimm vikur, þvoum við vinnufatnað fyrir mjög lágt verð, sé komið með minnst 10 stykki eða meira í einu. Til samanburðar: Verðið eins og það hefur verið: Vinnujakki, Vinnubuxur, Vinnusloppar kr. 14,65 stk. Samfestingar kr. 26,35 stykkið. Verðið nú 10 krónur stykkið, sé komið með 10 stykki eða meira í einu. BOROARÞYOTTAHUSID H.F Borgartúni 3 — Símar: 17260 — 17261 — 18350 ||(2) 24. febr. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.