Alþýðublaðið - 25.02.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.02.1959, Blaðsíða 4
Á Ví SUN Gáfa urn TUNGL- TIZKA SAGT er, að árið 1984 -verði orðin offramleiðsla á fötum í Bandaríkjunum. Þá verður vandinn aðeins sá að stinga peningum inn um rifu, og síðan eru fötin send innpökkuð heim. Klæðskerasaumuð föt munu þá ekki þekkjast, fjölda- framleiðsla verður á öllurn fatnaði og fötin eingöngu miðuð við éndingu og hlý- indi, en ekki við tízku. Undirstaða allrar tízku er kverilíkaminn. Spurning tízkunnar er aðeins, hvar eigi að hafa mittið, mjaðm irnar eða brjóstin þetta ár- ið. í framtíðinni munu geimferðir hafa áhrif á alla tízku, og enda þótt konur færu ekki til mánans, mundu föt þeirra vera snið in samkvæmt kröfum og þörfum þeirra, sem þangað fara. EIGINMAÐURINN var í veiðitúr og hafði dvalizt lengur en ráðgert var í upp- hafi. ' Konan sendi honum bréf og heimtaði meiri pen- inga, ef hann kæmi ekki strax. Maðurinn skeytti bréfinu engu, en sendi hins vegar konu sinni mynd af veiðinni og skrifaði aftan á hana: — Þúsund kossar. Eiginkonan svaraði kort inu á þennan hátt: — Þakka þér kærlega fyrir ávísunina, elskan mín. Ég er búin að leysa hana út. Kólumbus EFTIRFARANDI gáta hefur í mörg ár verið afar vinsæl í Ameríku: — Hvað var hið fyrsta, sem Kólumbus gerði, þeg- ar hanh sté fæti á land í Ameríku? Svar: Hann setti hinn fót inn náttúrlega Mka. á land. TVIFARI BRIGITTE BARDOT. Kæri Jón! AUGLÝSINGIN, sem hér fer á eftir þarfnast vissu- lega engrar skýringar. Hún birtist í BerMngi fyrir nokkrum dögum: — Kæri Jón. Komdu aft- ur, elskan mín. Ég er búin að selja píanóið. NÚ nýlega hafa verið miklar umræður í Bretlandi um hvernig lögreglan eigi að snúast gegn hinu sívax- andi VandamáM, götuvændi. Það er ekki eingöngu spurn ing um hegningu hinna seku, heldur miklu frekar spurning um hverjir séu þeir seku. Hvar eru tak- mörkin milili „siðprúðra stúlkna“ og ,,spilltra“? Ekkert ákvæði í brezkum lögum bannar kærleika milli manns og konu, aðeins ef sá kærleikur borgast ekki í mynt. Þetta kemur lögreglunni í mikinn vanda. í fyrsta lagi: Hvernig á að vinsa úr þann fjölda kvenna, sem hefur ,,ástina“ að atvinnu, frá þeim þús- undum, sem „aðeins eru að FJORTAN ára göm ul skólastúlka, Gilli- an Hilils, gengur nú al mennt. í _Frakklandi undir nafninu „Tví- fari Brigitte Bardot“. Hún er frá Bayswater í London og var upp- götvuð á Riviera- ströndinni af fyrrver- andi eiginmanni Bri- gitte Bardot, leikstjór anum Rodger Vadim. Innan skamms kemur hún fram í sjónvarpi og ekki kæmi á óvart, þótt hún eigi eftir að feta í fótspor BB, ekki sízt, þegar hún er á snærum Vadim. .....................................iiminmin..................................................... skemmta sér“, hugtak, sem hefur mismunandi þýðingu hjá mismunandi stúlkum? Það er almenningsskoðun, að þær stúlkur, sem þiggja peninga fyrir blíðu sína, séu „slæmar stúlk.ur“, en eru þær vitund verri en þær, sem þiggja skinnkáp- illlllll|]|llllllllllllllillllll1ll||lllllllllllllllllllllll|||||||||||ll||ll|ll!lllllllllllll|||||||||||||||||llllllllllillllllllllll’j„||,|,„|1„|1|,„|,|,lll|,llllll|1||||||||l|||||||||||l||l TYRKINN, SEM BYR I LINDITR ur, gimsteina, konfekt- kassa, leikhúsmiða eða mið degisverð fyrir sama greiða? Og hilýtur ekki sú spurning einnig að vakna, hvort hinn aðilinn, karl- maðurinn, sem opnar pyngj una, sé ekki samsekur? Hver er hinn forboðni gjaldmiðill? Hvort m.á einn ig segja, að þær stúlkur „selji sig“, sem krefjast hjónabands? ☆ Vinsæl dæpr- lig í Kína. HEIMILISFANG manns- ins hér á myndinni hljóðar svo: „Linditréð í námunda yið ströndina Sariyer, Tyrk land.“ Hann heitir Kadri Kendirli og er 32 ára gam all. Hann hefur nú búið í linditrénu sínu í þrjú ár og ætlar að búa þar það sem eftir er ævinnar að eigin sögn. „Ég er þeirrar skoð- unar,“ segir hann, „að fólk eigi að sofa undir beru lofti, eða að minnsta kosti við galopinn glugga. Það er kannski dálítið erfitt í fyrstu, en þegar menn hafa vanizt því, fá þeir ekki einu sinni kvef og þurfa því blessunarlega aldrei að lerta á náðir læknanna.“ Kendirli útbjó heimili sitt í linditrénu úr gamálli dýnu og slitrum. úr sirkus- tjáldi. Hann kunni illa við sig í þessu nýstárlega heim ili til að byrja með, en nú er svo komið, að hann get- ur ekki dvalizt í upphituðu húsnæði stundinni lengiur. Kendirli hefur ofan af fyrir sér með smíði barria- leikfanga. Nágrannar hans hafa hvað e'ftir annað reynt að fá hann ofan af þessari firru gð búa í tré og í síð- ustu og hörð.ustu lotunni leituðu þeir á náðir laganna til þess að flæma hann burt. En Kenderli stóð með pálmann í höndunum eftir þann málarekstur. Niður- staðan varð sú, að engin lög væru til, sem gætu hindrað mann í því að búa í tré, ef hann vildi það. Kadri Rendirli unir sem sagt glað.ur við sitt í sínu linditré. Það ér aðeins eitt, sem á vantar til þess að gera hann fullkonlega ham ingjusaman. Honum hefur ekki ennþá tekizt að finna stúlku, sem vill búa í trénu með honum. „Þær eru allar svo déskoti smáborgaraleg- ar,“ segir Kendirli. ÚTVARPIÐ í Peking til- kynnti í síðustu viku þrjú vinsælustu dægurlögin í Kína um þessar mundir. Lögin heita: „Við munum ekki Ieyfa heimsvaldasinn- unum í Ameríku að fara óþyrmilega með fólkið", „Fúlltrúaþing fólksins eru góð“ og „Lengi lifi Mao Tse-tung“. íízkan STUTTA tízkan hjá kven fólkinu breiðist nú eins og eldur í sinu um heiminn. B'lað eitt í Vestur-Þýzka- landi gekkst nýlega fyrir skoðanakönnun í sambandi við tízkuna. Niðurstaðan varð sú, að 51% af karl- mönnunum, sem spurðir voru, sögðust mjög ánægðir með stuttu pilsin. Hins veg ar var 63% kvenfólksins eindregið á móti henni. Meðal yrigra fólks, 16— 24 ára, var árangurinri miklu betri, eins og búast mátti við. 60% af stúlkun- um svaraði játandi og 63% af piltunum. ☆ FRANZ LEYNDARDÓMUR MONT EVEREST RO 0G NÆÐ BANDARÍKJAMAÐUR, John Ford að nafni, kom æðandi inn á lögreglustöð og kvartaði yfir því, að fólk væri sýknt og. heilagt að ónáða sig og kvaðst vilja fá að vera í ró og næði. Maðurinn flutti kvörtun síná af slíkum æsingi, að hann var loks settur undir lás og slá fyrir ósæmilega hegðun á almannafæri, „isem gæti raskað ró al- menningfe“. Þes að sf UM þessar mundir yfir í Hamborg rét vegna útvarpsleikri1 flutt var í vestur-þý varpið fyrir fjórun síðan. Leikritið er um atburði þá, er þýzkum hermönnu: fórnað við að verja ! borgina Brest í No þegar innrásin var g. ár-ið 1944. Yfírmaðu] hersveitanna í Bres1 höfðinginn Ramohe, höifðað mál gegn ] leikr.itsins, rithöfu: Kubi, og stjórnan varpsst.öðvarinnar, flutti leikritið. Rithöfundurinn Kubi er nú 48 ára a Kefur hann skrifað bækur, ritgerðir og leikrit þar sém ham ráðizt mjög á'nazisn a-fleiðingar hans. Eir ur hann varað mjög fá þeim mönnum hendur, sem áður }: Iíitler. Kubi er hc að kvikmyndinni „! Rosemarie“, þar se jöfrar V-Þýzkalands eru bornir þunguffT Á fundi fyrrverai manna árið 1955 Lausn krossgátu r Lárétt: 2 leyna, öru, 9 F.Í.B., 12 Fric kragi,* 16 AAA, 17 farga. Erfiðleikar með leiðang- urinn byrjuðu fyrst þegar kom upp í jökúlinn. Fjallið varð sífell-t brattara. og hita stigið fór langt niður fyrir frostmark. Við þetta bætt- ist, að leiðangrinum miðaði mjög hægt áfram, þrátt fyr- ir hinar prýðilegu súréfnis- grímur, en veðrið fór stöð- ugt versnandi og öðru hvoru komu dimm hríðarél. „Við neyddumsit til ac kyrru fyrir í tjöld marga. sólar-hringa herra Percy áfram/ það hefði verið öi legt að halda áfram 4 25. febr, 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.