Alþýðublaðið - 25.02.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.02.1959, Blaðsíða 6
I fj'ramla Bíó ( Simi 1-1475. í smyglarahöndum (Moonfleet) Spennandi og dularfull banda- rísk Cinemascope-litmynd, Stewart Granger, George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. éíusturbœ hirbíá Siml 11384. ' Frænka Charleys Sprenghlægileg og falleg, ný, þýzk gamanmynd í litum, byggð á hlægilegasta gamanleik allra tíma. — Danskur texti. Heinz Riihmann, Walter Giller. f»essi mynd hefur allsstaðar ver- ið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl 5, 7 og 9. I T rípólihíó P Símí 11188. f Verðlaunamyndin. | ■ í djúpi þagnar. (Le monde du silenee) Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd í litum, sem að öllu leyti er tek- jn neðansjávar, af hinum frægu, frönsku froskmönnum Jacques Yves Cousteau og Lois Malle. — My-ndín hlaut „Grand Prix“- verðlaunin á kvikmyndahátíð- inni í Cannes 1956, og verðlaun blaðagagnrýnenda í Bandaríkj- unum 1956. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Keisaramörgæsirnar, gerð af hinum heimsþekkta heimskauta fara Paul Emile Victor. — Mynd þessi hlaut „Grand Prix“ verðlaunin á kvikmyndahátíð- inni í Cannes 1954. ! Sínu 22-1-4«. Vertigo Ný uœæúik litmynd. Leflíatjóri: AiíteeÉi Hitehcock. AðaíWutv.; íames Stewart Kim Novak SteSBi rnynd ber öil einkenni íeiksKJórans. Spenningurinn og B0Hcrðaráain einstök, enda talin eSö; merta listaverk af þeosu íBBnnuo innan 16 ára. j Sýnd kl. 9. í 'LJÓSIÐ FRÁ LUNDI (Ljuset fran Lund) ■Bráðskemmtilég sænsk mynd. , Aðalhlutverk leikur hinn óviðjafnanlegi: a,i Nils Poppe. Sýnd M. 5 og 7. Hafnarf iarðarbíó 1 Simi 50248 INTERLUDE Fögur og hrífandi, ný, amerísk Cinemascope-Iitmynd. t June Allyson, Rossano Brazzi, Sýnd kl. 5, 7 og 9. i* s1' * sm ttrt * 'f=>mf=‘f=>eR’M/NT w NÝja Bíó Sími 11544. Betlistúdentiim (Tiggerstudenten) Hrífandi fyndin og fjörug þýzk músíkmynd í litum, gerð eftir hinni víðfrægu óperettu með sama nafni eftir Carl Millocker. Aðalhlutverk: Gerhard Riedmann Waltraut Haas Elma Karlowa Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 18444. Maðurinn með þúsund andlitin (Man of a thousand faces) Ný amerísk Cinemascope stór- mynd um ævi hins ftæga Lon Chaney. James Cagney Dorothy Malone Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Stiörnubíó Síml 18936. Á elleftu stundu (Jubal) Hörkuspennandi og viðburðarík amerísk litmynd með úrvals- leikurum. Glenn Ford, Emest Borguine, Rod Steiger. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. SKÓGARFERÐIN Hin vinsæla kvikmynd með William Holden og Kim Novak. Sýnd M. 7. MÓDLEIKHÚSÍD Á YZTU NÖF Sýning í kvöld kl. 20. UNDRAGLERIN Barnaleikrit eftir Óskar Kjartansson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Hljómsveitarstj.: Jan Moravels, Ballettmeistari: Erik Bidsted. Frumsýning fimmtudag kl. 18, RAKASINN I SEVILLA Sýning laugardag kl. 20. Aðgötigumiðasa 1 an opin. frá fci. 13.18 ttl 20. Sími 19-345. Paat- anir awkiat í síðasta lagi dagfc&n íyrir sýningardag. leikfémg: .VtKURt Sími 13191. Allir synir mínir 31. sýning í kvöld kl. 8. Fáar sýningar eftir. DeleriHEn Búbonis Sýning annað kvöld kl. 8. Að- göngumiðasailan opin frá kl. 2. Kaupið AlþýðublaðiS Dansleikur í kvöld. Frá Barðstrendingafélaginu 15 ára afmælisfagnaiur félagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu n.k. laug- ardag og hefst méð borðhaldi kl. 7. Þorrablótsmatur. — Góð skemmtiatriði. Aðigöngumiðar í rakarastofu Eyjólfs Jóhannssonar Bankastræti 12 og Úra- og skartgripaverzlun Sigurð- ar Jónassonar, Laugavegi 10 B. Stjórn Barðstrendingafélagsins. Til söiu 5 HERB., hæð £ forsköluðu tímburhúsi við Hvamm- ana í Kópavogi. Útborgun kr. 150 þús. I. veðr. laus. Eftirstöðvar til 10 ára, 3 HERB., góð kjallaraíbúð að mestu ofanjarðar við ^ Hvammana í Kópavogi, tilbúin undir málningu. Útborgun kr. 130 bús. I. veðréttur laus. Eftirstöðv- ar til 5 ára. FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson hdl. Gísli G. ísleifsson Iidl. Björn Pétursson: Fasteignasala. AUSTURSTRÆTI 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. Síml 50184 íi' ííj í H Hörkuspennandi amerísk mynd. Jo<hn Wayne. Sýnd kl. 7 og 9. -"Tn 'C- A-S AMTÖIIN HVERFISGÖTII 116- V. HÆÐ Skrifstofan er opin: mánud. þriðj; kl. 18-20. Aðra daga kl. 18-23. Félagsheimilið er opið fimmtudaga, föstudaga, iaugardaga og sunnudaga kl. 18-23. — Sími 1-63-73, Nauöusigaiuppbi vierður haldið að Síðumúla 20, hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans £ Reykjavík o. fl„ fimmtudaginn 5. marz n.k., kl. 1,30 e. h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar: R—737, R—-1216, R—1392, R—1567, R—1947, R—2940, R—3189, R—- 3284, R— 3572, R—3718, R—4058, R—4602, R—4729, R—5109, R—5790, R—5947 —R6307, R—6362. R— 6450, R—7311, R—7678, R—8647, R—9862, R—10297, G—298, G—1486 og Þ—533 ásamt jarðýtu af stærð- inni D—7 Caterpillar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. VERÐA LOKAÐIR frá og með fimmtudeginum 26. febrúar 1959. Frá þeim tíma ber að flytja hvers konar úr- gang frá bæjarlandinu til sorpeyðingarsiöðvarinnar á Ártúnshöfda. Ekið er upp Ártúnsbrekku, Vesturlandsveg og norður Krossamýrarveg að stöðinni. Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvarinn- ar um losun. Tekið á móti úrgangi alla virka daga kl. 7,40—21,00 á tímabilinu 1. okt. til 31. marz, en frá kl. 7,40—23,00 á tímabilinu 1. apríl til 30. sept. ■ . " ' í SORPHREINSUN REYKJAVÍKURBÆJAR. 444 KHAKI g 25. febr. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.