Morgunblaðið - 31.07.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.07.1991, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAffjg MIÐVIKUDAGUR 31, JÚ14 ,1991 Munið að versla tímanlega fyrir helgina. Lokað á laugardag en opið til kl. 19 fram að helgi. Kóbra regngallar frá 66N. Léttir og þægilegir í ferðalagið. Fallegir litir. Barna- og unglingastærðir. Dæmi um verð, st.6-10 kr.6.715- settið. Barnastígvél í úrvali. Stærðir frá 20 til 30, kr. 1.349- Kapp-klæðnaður frá 66N á alla fjölskylduna. Dæmi um verð: peysa st. 6-8 kr. 1.811- og buxur kr. 1.675-, jakki í fullorðins- stærð kr. 3.636- og buxur 2.750- Ódýru gasgrillin eru komin aftur. Stór og vegleg grill. Sambærileg grill fást ekki ódýrari. Einstaklega gott verð kr. 14.775-. Gaskútur fylgir ekki. Bláu sjómannapeysurnar komnar aftur með og án rúllukraga. Þetta eru hlýjar ullarpeysur á góðu verði. Stærðir frá 48 til 60. Kr. 3.243- Amerískir regngallar í felulitum. Tilvaldir í ferðalagið. Frábært verð kr. 1.800 settið, buxur og jakki. Stærðir; S, M og L. Þunnir og þægilegir polyurethan regn- og vindgallar. Einlitir kr.6.061 og tvílitir kr.6.481- Ódýrar regnslár í ferðalagið. Ein stærð fyrir alla. Þriggja lita; grænt-rautt-blátt. Kostar aðeins kr. 950- Nýir Fis gallar á börn. Vindþéttir og vatnsfráhrindandi. Nú í nýjum mynstrum og litum. Dæmi: mynstraðir gallar í st. 1-6 kr. 3.590- settið, þrílitir jakkar í st.6- 16 kr. 3.353-, buxur kr. 1.824- Vöðlur og veiðistígvél í úrvali. Dæmi um verð: vöðlur með góðum sóla, verð frá kr.4.615 og veiðistígvél frá kr.3.510- Úrval af tjaldljósum og handhægum ferðaljósum. Dæmi: tjaldljós kr. 998-, vegg- Ijós kr. 1.036 og tjaldljós með skerm kr. 998. Rafhlöður fylgja. 4 rá m Amerísk barna-björgunarvesti í fallegum litum. Tvær gerðir, önnur er fyrir þyngd allt að 14 kg„ hin fyrir þyngd 14-23 kg. Verð kr. 2.990- Olíulampar, þessir gömlu góðu. Dæmi um verð: 10 línu lampi kr. 3.465-, 14 línu kr. 4.280-. Olíuluktir í mörgum litum, verð frá 1.226- til 2.052- 28855, grænt númer 99-6288. Aqua Dress björgunarvesti. Allar stærðlr. Dæmi um verð 60- 80 kg. kr. 6.810-. Eldvarnarbúnaður í miklu úrvali. Hentugur í sumarhúsið. Dæmi: 6 kg. duftslökkvitæki kr. 7.950- reykskynjari frá kr. 1.465-, eld- varnartepppi í eldhúsið kr. 1.478- Gas luktir í ferðalagið. Dæmi um verð: Ijós á bláan kút til áfyllingar kr. 2.532-, Ijós á einnota kút kr. 2.932-. Gaskútar fylgja ekki. Amerískir óbrjótandi hitabrúsar sem halda jafnt heitu sem köldu. Nokkrar stærðir. Verð frá kr. 2.986- til3.345- Úrval af sjónaukum í ýmsum stærðum og gerðum. Verð frá kr. 4.531 til 8.820- Sterkar yfirbreiðslur til margra nota. Margar stærðir. Verð frá 594- til 7.924- Eldunarhellur á bláan áfylling- arkút kr. 2.725- og hella á gulan einnota gaskút kr. 2.687-. Gas- kútur blár til áfyllingar nr. 2012 kr. 3.335-, einnota kútur kr. 387- Danskir olíulampar í sumarhúsið. Dæmi: borðlampi kr. 8.934- og hengilampar kr. 15.718-. Margar aðrar gerðir. Norskur 5 manna plastbátur sem vegur 150 kg. Lengd 4,30 mtr. og br. 1,72 mtr. Vandaður bátur með ýmsa eiginleika. Ráðlögð mótórstærð 4 til 15 hö. Teg. 14-2210, samþ. af siglinga- málastofun. Verð kr. 153.538- Norskur 4ra manna plastbátur, léttur og snaggaralegur. Vegur aðeins 95 kg„ lengd 3,72 og br. 1,60 mtr. Ráðlögð mótórstærð 2 til 5 hö. Teg. 380, samþ. af siglingamálastofnun. Verð kr. 98.600-. Norskur 3ja manna plastbátur, lítill og nettur. Vegur aðeins 85 kg„ lengd 2,82 og br. 1,43. Ráðlögð mótórstærð 4 til 10 hö. Teg. 9-1200, samþ. af siglinga- málstofnun. Verð kr. 95.700-, með stýrishjóli kr. 119.700- Gasofnar í sumarhúusið sem gefa hita 4250 W/klst. Tvær gerðir sem kosta kr. 13.500- og kr. 13.980- SENDUM UM ALLT LAND mmmm Grandagarði 2, Rvík, sími

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.