Morgunblaðið - 31.07.1991, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.07.1991, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 1991 Vantar Erum með kaupendur: • 3ja herb. íb. í Laugarnes- hverfi, sunnan Sundlauga- vegar. • Einbýli í eldri hluta Árbæjar- hverfis • 3ja-4ra herb. íb. í eldri hverfum borgarinnar innan Elliðaáa. Má ekki vera í blokk. • 3ja-4ra herb. íb. í Ártúns- holti. • 10-12tonna bát með kvóta. Allt öruggir og fjársterkir kaupendur. m ALHLIÐAEIGNASALAN Skipholti 50b, 105 Reykjavik Slmi 680444 FASTEIGIXIASALA Ábyrgð - Reynsla - Öryggi SÍMAR: 687828 OG 687808 FOSSVOGUR Til sölu raðhús á 2 hæðum 197 fm, auk 22 fm bílskúrs. Stórar suðursvalir. Góð eign á eftisóttum stað. Laus nú þegar. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. mögul. 4ra—6 herb. 4RA - Á GÓÐU VERÐI Höfum til sölu við Skipholt, mjög góða 4ra-5 herb. 104 fm íb. á 3. hæð m. bílskúr. Þvottaherb. í íb. Mjög snyrtil. og góð sameign. Laus nú þegar. Lyklar á skrifst. BÓLSTAÐARHLÍÐ Til sölu mjög góða 4ra herb. 105 fm íb. á 3. hæð. Nýl. teppi. Bílskréttur. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. SÓLHEIMAR Til sölu falleg 4ra herb. 100 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Stórar suðursv. MÁVAHLfÐ M/BÍLSK. Til sölu 106 fm íb. á efri hæð. Nýl. eld- hús og baö. 3ja herb. HRAFISIHÓLAR - ÁHV. 3,6 MILU. Glæsil. 3ja herb. Ib. á 6. hæð. Mjög góð sameign. Laus lyklar á skrifst. VESTURBÆR Mjög snyrtil. 3ja-4ra herb. 78 fm ib. í kj. Fæst með góðum greiðslukjörum. ÓDÝR ÍBÚÐ Til sölu 3ja herb. 72 fm íb. á 2. hæð v. Skúlagötu. Laus. Lyklar á skrifst. EFSTASUND Góð 3ja-4ra herb. 84 fm íb. á jarðh. Sérinng. 35 fm bílsk. 2ja herb. HLÍÐARHJALLI Stórglæsil. 2ja herb. íb. á 1hæð. Par- ket á gólfum. Áhv. 3,0 millj. húsnstj. I smíðum GRAFARVOGUR Vorum að fá í sölu parhús a tveimur hæðum með innb. bílsk., samtals 170 fm, á fallegum útsýnisstað. Húsin selj- ast fullfrág. að utan. Frábær hönnun. Byggingaraöili Mótás hf. Eignaskipti mögul. RAUÐARÁRSTÍGUR 2ja herb. 73 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílahúsi Selst tilb. u. trév. eða fullb. Afh. fljótl. Ákv. 5 millj. frá húsnstofnun. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böövarsson hdl., ■■ Brynjar Fransson, hs. 39558. Jón Hafþór Þorláksson, hs. 45051. Sími 25099 Eignir með hagstæðum áhvílandi lánum Engjasel - 3ja - áhv. 3,5 millj. Falleg ca 80 fm nettó 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Áhv. langtímalán 3,5 millj. Útb. aðeins 2,7 millj. Verð 6,2-6,3 millj. Hraunbær - 3ja - áhv. 4,4 millj. Falleg 89 fm nettó 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Áhv. lang- tímalán 4,4 millj. Verð 6450 þús. Efstasund - áhv. 4,2 millj. Falleg 4ra herb. 90 fm nettó íbúð í kjallara. Sérinng. Parket. Nýlegt þak. Áhv. hagstæð lán 4,2 millj. Verð 6,8 millj. Krummahólar - 2ja - áhv. 3 millj. Falleg 56 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Áhv. ca 3 millj. húsnlán. Verð 5,5 millj. Vantar eignir með hagstæðum lánum Höfum fjölda kaupenda að eignum með hagstæðum lánum. Þeir, sem eru í söluhugleiðingum, vinsamlega hafið samband. Gimli - fasteignasala, ZJ Þórsgötu 26. « r. IHJSVANttlJU BORGARTÚNI29,2. HÆÐ. M 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Heiðargerði Stórt og fallegt einb., hæð og ris á skjólgóðum stað. 5 svefnherb. o.fl. Góöur garður í rækt. Verð 14,0 millj. Einb. - Kópavogi Ca 212 fm glæsil. hús á tveimur hæðum við Hlaðbrekku. Efri hæðin er öll end- urn. á smekkl. hátt. Ný eldhúsinnr. og nýl. parket á allri hæðinni. í kja. er 3ja herb. íb. með sérinng. Húsið er nýmál- að að utan. Bílsk. Einb. - Klapparbergi 196,1 fm nt. gott einb. á tveimur hæðum m/innb. bilsk. Parket og flísar á gólfum. Hátt til lofts. Stofa og borðst. opin. Suðurverönd. Áhv. 2,5 millj. húsnlán. Verð 14,5 millj. Raðhús - Mosfellsbæ Ca 110 fm steinhús á einni hæð v/Grenibyggð. Hátt til lofts. Garðskáli og verönd. Selst tilb. u. trév. Áhv. húsnstjlán ca 4,8 millj. 4ra-5 herb. Sérhæð - Skjólbr. Kóp. Ca 90 fm sérhæð í Vesturbæ Kóp. ásamt 42 fm nýjum bílsk. með vinnu- plássi. Parket og flísar. Allt nýtt að inn- an. Áhv. húsnlán ca 2,7 millj. V. 8,5 m. íbúðarhæð - Mávahiíð 107 fm nettó falleg íbhæð á 3. hæð ásamt geymslulofti. 4 svefnherb. Saml. stofur o.fl. Vandað massíft parket á allri íb. Þvottaherb. innaf eldh. Suðursv. Bílsk. Getur losnað fljótl. Skipti á minni eign koma til greina. Skipholt - íbhæð 111,9 fm nettó björt og falleg íb. á 2. hæð. Nýl. þak, góður garður. Suðursv. Teikn. af bílsk. Verð 8,5 millj. Dvergabakki - 3ja-4ra 88,3 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Þvherb. og búr innaf eldhúsi. Suð-vest- ursv. Aukaherb. í kj. Áhv. 1,5 millj. húsnlán. Verð 6,5 millj. Kambsvegur Ca 117 fm íb. á 3. hæð. Suð-austursv. Ákv. sala. Verð 7,8 millj. Engjasel Ca 100 fm falleg íb. á 1. hæð. Suð- ursv. Þvhús og búr innaf eldhúsi. Bílgeymsla. Verð 6,5 millj. Finnbogi Guðlaug 3ja herb. n Flókagata - húsnlán 79.2 fm nettó falleg kjíb. Sérinng. Sér- hiti. Fallegur garður í rækt fyrir framan húsið. Áhv. 3,3 millj. húsnlán. V. 6,5 m. Reykás - húsnlán 74.8 fm nettó falleg og björt íb. á jarð- hæð. Þvherb. og búr innan íb. Áhv. 1,5 millj. húsnlán. Verð 6,8 millj. Þinghólsbraut - Kóp. 102 fm nettó falleg íb. á jarðhæð í þríb. Parket. Allt sér, inng., þvherb. og hiti. Gengið út stofu í ræktaðan suðurgarð. Áhv. ca 3 millj. Eiðistorg - Seltjnesi Ca 88 fm glæsil. íb. á 1. hæð. Vest- ursv. m/fráb. sjávarútsýni. Skjólgóð suðurverönd. Áhv. 1,2 millj. húsnlán. Hraunbær - laus 77.2 fm nettó góð íb. á 3. hæð. Parket á herb. og eldhúsi. Suð-vestursv. Rúmg. sameign, uppgerð að hluta. Verð 6,2 millj. Jöklasel - m. bílsk. Ca 87 fm falleg íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Sérþvherb. Suðursv. Áhv. 1,3 millj. veðd. o.fl. Verð 7,6 millj. Drápuhlíð - húsnlán 73.8 fm nettó falleg kjíb. m/sérinng. Sérhiti. Fallegur garður. Áhv. 3,0 millj. veðdeild o.fl. Verð 5,3 millj. 2ja herb. Þangbakki 62,6 fm nettó glæsil. íb. í lyftuhúsi. Vandaðar innr. Parket á herb. Stórar svalir. Þvhús á hæð. Verð 5,4 millj. Vantar eignir m. húsnlánum Höfum fjölda kaup- enda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. með hús- næðislánum og öðrum lánum. Kambsvegur - laus 59,9 fm nettó góð kjíb. í þríb. V. 4,2 m. Álfhólsv. - Kóp. - laus 59,8 fm nettó falleg kjíb. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Verð 4,7 millj. Frakkastígur 46,3 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Parket. Góðar innr. Bílgeymsla. Áhv. 1,7 millj. veðdeild o.fl. V. 5,6 m. Finnbogi Kristjánsson, Viöar Örn Hauksson, Kristín Pétursdóttir, Guðlaug Geirsdóttir, Guðm. Tómass., Viðar Böövarsson, viðskiptafr., - fasteignasali. Skútuvogur 12D Til sölu er mjög vandað 340 fm lager- og skrifstofuhúsnæði í Skútuvogi 12D, Reykjavík. Húsnæðið, sem er í fullri leigu, er á tveimur hæðum. Uppi eru skrif- stofur um 80 fm. Á jarðhæð er vörugeymsla með góðri aðkeyrslu og sýningarað- staða samtals 260 fm. Húsið er allt mjög snyrtilegt og skemmtilega innréttað. Sérlega hentugt fyrir innflutningsverslun. Upplýsingar veittar á skrifstofu minni. Tryggvi Agnarsson hdl., Garðastræti 38, Reykjavík, sími 2 85 05. ^11540 Einbýlis- og raðhús Tjarnarflöt: Glæsil. 175 fm einl. einbhús á kyrrlátum stað í botnlanga- götu. Saml. stofur, arinn, 4 svefnherb. Parket. 40 fm bílsk. Fallegur garður. Óöinsgata: Gott 170 fm steinhús, kj., hæð og ris. í húsinu geta verið 2-3 íbúðir. Verð 11 millj. Boðagrandi: Glæsil. 216 fm tvílyft endaraðhús. Saml. stofur, garð- stofa, 4 svefnherb., sjónvarpsstofa. Innb. bílsk. Eign í sérflokki. Hákotsvör — Álftanesi: Mjög fallegt 150 fm einlyft timbureinb. Saml. stofur, 4 svefnherb. Bílskréttur. Víðáttumikið útsýni. Laust. Byggðarendi: Afar vandað 320 fm tvílyft einbhús. Saml. stofur, arinn, 3 svefnherb., Neðri hæð er ca. 90 fm íb. m. sérinng. Innb. bílsk. Útsýni. Góð eign. Háaleitisbraut: Vandað 265 fm tvíl. einbhús. 3 saml. stofur, arinn, 4 svefnherb. Niðri er 2ja herb. íb. m. sér- inng. Innb. bílsk. 4ra og 5 herb. Hrísmóar: Mjög skemmtil. 165 fm íb. á 3. hæð. Stórar stofur, 3-4 svefn- herb. Suðursv. Stórkostlegt útsýni. Bílsk. Boðagrandi: Vönduð og falleg 100 fm íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. Tvennar svalir. Stæði í bílskýli. Mikið útsýni. Sólvallagata: 90 fm miðhæð í þríbhúsi. Saml. stofur, 2 svefnherb. Svalir. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,5 millj. í Nýja miðbænum: Glæsil. 110 fm íb. á 3. hæð. Saml. stofur, 4 svefnherb. Suðursv. Þvhús í íb. Bílsk. Hafnarfjörður: Vönduð 125 fm efri sérhæð í tvíb.húsi. Saml. stórar stofur. 3-4 svefnherb. Bílskréttur. Mjög góð eign. írabakki: Góð 90 fm íb. á 3. hæð. Saml. stofur, tvö svefnherb. Svalir með- fram allri íb. Útsýni. Herb. í kj. fylgir. Efstaland: Vorum að fá í sölu fal- lega 4ra herb. íb. á 3. hæð. 3 svefn- herb. Suðursv. Verð 7,8 millj. Asparfell: Glæsil. 142 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Saml. stofur, 3-4 svefn- herb. Parket. Tvennar svalir. 25 fm bílsk. Fálkagata: Mjög góð 82 fm 3ja- 4ra herb. íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa, 2 svefnherb. Glæsil. útsýni. Suðursv. Vallargerði: Falleg I30fm neðri sérhæð í tvíbhúsi. Saml. stofur, 3 svefn- herb. 25 fm bílsk. Allt sér. Lokastígur: Mjög falleg mikið endurn. 100 fm íb. á þriðju hæð (efstu). 3 svefnherb. Suðursv. Bílsk. Útsýni. Laus strax. Lyklar á skrifst. Hlíðarvegur — Kóp.: Góð 120 fm efri sérh. í tvíb. Saml. stofur, 4 svefn- herb. 36 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Laus fljótl. V. 9,3 m. Goðheimar: Góð140fm efri hæð í fjórbhúsi. Saml. stofur, 3 svefnh. 25 fm bílsk. Verð 9 millj. Engjasel: Góð 100 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæö. 2 svefnherb. Þvhús í íb. Stæöi í bílskýli. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 6,7 millj. Háaleitisbraut: Góð 90 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Tvennar svalir. Verð 7,7 millj. Engihjalli: Falleg 100 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Stór stofa., 3 svefnherb. Tvennar svalir. Verð 7,0 millj. 3ja herb. Austurbær — Vogar: Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 5,5 millj. Við Vatnsstíg: 80 fm íb. á 2 hæð í góðu steinh. 2 svefnherb. Laus strax. Lyklar á skrífst. Verð 5,5 millj. Nálægt Háskólanum: Góð 75 fm íb. á 2. hæð. Saml. skiptanl. stof- ur með suðursv., rúmg. svefnherb. íb- herb. í risi fylgir. Verð 6 millj. Eiðistorg: Glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð. 2 svefnherb. Parket, flísar, suðursv. Verð 7,3 millj. 2ja herb. Laufásvegur: Mjög snyrtil. 2ja herb. íb. á jaröhæð m. sérinng í góðu steinh. Laus strax. Verð 4,5 millj. Tjarnarból: Mjög falleg 62 fm íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa. Suöursv. Út- sýni. Laus fljótl. Verð 6 millj. Kaplaskjólsvegur: Góð 60 fm íb. á þriðju hæö. Suðursv. Laus strax, lyklar á skrifst. Áhv. 2,8 millj. Byggsj. rík. Verð 5,5 millj. Laugarnesvegur: Góö 55 fm íb. í kj. Verð 4,5 millj. Laus strax. Lykiar á skrifst. FASTEIGNA Ilil MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, söiustj., lögg. fast.- og skipasali, Leó E. Löve, lögfr. Ólafur Stefánsson, viðskiptafr. m íp 51500 Hafnarfjörður Arnarhraun Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð ca 100 fm auk bílsk. Hraunbrún Gott raðhús ca 200 fm á tveim- ur hæðum. Lækjarkinn Gott ca 170 fm einbhús á tveim- ur hæðum auk bílsk. (möguleiki á tveimur íb.). Víðivangur Mjög gott ca 220 fm auk bílsk. Goðatún - Gbæ Gott ca 156 fm timburhús. Ekk- ert áhv. Ræktuð lóð. Álfaskeið 4ra herb. íb. m/bílsk. á 3. hæð. Sævangur Gott einbhús á mjög fallegum stað rúml. ca 280 fm m/bílskúr. Norðurbraut Efri hæð ca 140fm auk bílskúrs. Neðri hæð ca 270 fm. Búið að samþykkja 3 íb. á neðri hæð. Hentugt f. byggaðila. Drangahraun Höfum fengið til sölu gott iðn.- og/eða versl.-/skrifsthúsn., 382,5 fm. Fokhelt. Vantar - vantar Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í Hafnarfirði. Kópavogur - Álfabrekka Gott einbhús á góðum stað á tveimur hæðum ca 270 fm þ.m.t. þílsk. jé£L Ámi Grétar Finnsson hrl., II Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn., simar 51500 og 51501. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! 26600 allir þarla þak yllr þöluOIO Getum bætt við eignum á söluskrá. Verðmat Fast- eignaþjónustunnar tryggir markaðsverðið. VANTAR - VANTAR einbýlishús í Hamrahverfi. 4ra-6 herb. LEIFSGATA - LAUS. 4ra herb. Arinn. 30 fm innréttaður skúr með snyrtingu. Verð 8,8 millj. 2ja-3ja herb. VESTURBERG. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Verð 4,4 millj. UÓSHEIMAR. 2ja herb. rúmg. íb. Verð 5.4 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR. 3ja herb. íb. Suðursv. Verð 5,4 millj. DRÁPUHLÍÐ. Góð 3ja herb. íb. í kj. Verð 5,3 millj. Mikið áhv. ELDRI BORGARAR Ennþá lausar 2ja og 3ja herb. íb. í nýbyggingu við Droplaugarstaði fyrir 55 ára og eldri. Einb./raðh. - parh. HAMARSTEIGUR - MOS. Einbhús. Verð 14 millj. HAFNARFJÖRÐUR. Einbýi ishús og parhús. FÍFUSEL - RAÐHÚS. 4 svefnherb., stofa og forstherb. Góð íb. í kj. Verð 14 millj. ÁSGARÐUR. Lítið endarað- hús á þessum skemmtil. stað. Húsið er kj. og tvær hæðir. Geng- ið inn á miðhæð. Verð 8,5 millj. FistemHíiwslan Austurstræti 17 - S. Þorsteinn Steingrímsson, Ig. fs. Kristján Kristjánsson, hs. 40396.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.