Morgunblaðið - 31.07.1991, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 31.07.1991, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JULI 1991 Álagningarskrá í Reykjavík lögð fram: IBM gert að greiða 286 milljónir króna Þorvaldur Guðmundsson með hæstu gjöld einstaklinga ÁLAGNINGARSKRÁ Skattstof- unnar í Reykjavík fyrir árið 1991 verður lögð fram í dag. IBM World Trade Corporation hf. er greiðandi hæstu heildargjalda í Reykjavík. Gjöld fyrirtækisins eru alls 285.968.659 kr. Þorvald- ur Guðmundsson er greiðandi hæstu heildargjalda einstaklinga með 33.111.401 kr. Næstur kem- ur Skúli Þorvaldsson með 13.484.583 kr. Heildargjöld í Reykjavík 1991 eru samkvæmt álagningarskránni 23.118.577.979 krónur. Þar af nema gjöld einstaklinga 16.796.260.560 kr., lögaðila 6.310.131.862 kr. og barna 12.238.557 kr. Á álagningarskránni eru 77.213 einstaklingar. Á þá eru lögð eftirtal- in gjöld (í sviga er fjöldi gjald- enda): Tekjuskattur 9.898.822.655 kr. (38.730), eignarskattur 942.286.506 kr. (23.434), slysa- tryggingagjald vegna heimilisstarfa 6.671.470 kr. (6.928), kirkjugarðs- gjald 4.256.098 kr. (7.100), slysa- tryggingagjald 144.000 kr. (94), sérstakur eignarskattur 85.121.228 kr. (10.500), aðstöðugjald 283.722.370 kr. (7.115), útsvar 5.329.782.797 kr. (74.070), út- flutningsráðsgjald 3.320.961 kr. (1.803), iðnlána- og iðnaðarmála- gjald 14.437.170 kr. (1.459), sér- stakur skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði 77.560.780 kr. (622) og gjald í framkvæmdasjóð aldraðra 150.081.525 kr. (43.065). Samkvæmt álagningarskránni er skattaafsláttur til greiðslu útsvars 929.067.454 kr. (35.394), skattaaf- sláttur til greiðslu eignarskatts 172.851.536 kr. (6.312), skattaaf- sláttur til greiðslu sérstaks eignar- skatts 9.773.242 kr. (1.704), barna- bótaauki 440.415.492 kr. (10.661), húsnæðisbætur 278.710.587 kr. (4.574) ogvaxtabætur 754.902.962 kr. (11.904). Álagning á 6.807 lögaðila í Reykjavík skiptist þannig: Tekju- skattur 2.547.106.098 kr. (1.960), eignarskattur 705.866.867 kr. (2.698), kirkjugarðsgjald 36.005.341 kr. (4.239), sérstakur eignarskattur 147.055.633 kr. (2.685), aðstöðugjald 2.400.337.650 kr. (4.251), iðnlána- og iðnaðarmálagjald 115.739.570 kr. (787), sérstakur skattur á versl- unar- og skrifstofuhúsnæði 328.594.410 kr. (576) og útflutn- ingsráðsgjald 29.426.293 kr. (1.004). Álagning á 3.502 börn í Reykjavík skiptist þannig að tekju- skattur er að upphæð 8.123.749 kr., útsvar 4.061.897 kr. og eignar- skattur 52.911 kr. Álagningarskráin í Reykjavík liggur frammi á Skattstofu Reykjavíkur frá 31. júlí til 14. ág- úst að báðum dögunum meðtöldum. Kærufrestur er 30 dagar og rennur út 29. ágúst 1991. Lögaðilar: Greiðendur hæstu heildargjalda í 3. Erlendur Erlendsson, Fáfnisnesi 15 2.990.000 Reykjavík 1991: 4. Kristján Einarsson, Neðstabergi 1 2.845.170 1. IBM World Trade Corporation hf. 285.968.659 5. Jón I. Júlíusson, Austurgerði 12 2.516.110 2. Eimskipafélag íslands hf. 161.049.385 6. Skúli Þorvaldsson, Espigerði 12 2.452.920 3. Hagkaup hf. 123.706.442 7. Benedikt Eyjólfsson, Funafold 62 2.070.000 4. Olíufélagið hf. 115.651.733 8. Ámi Samúelsson, Starrhólum 5 2.029.980 5. Samband ísl. samvinnufél. svf. 109.536.330 9. Gunnlaugur Guðmundsson, Haðalandi 17 1.768.580 6. Ingvar Helgason hf. 97.663.662 10. Einar G. Ásgeirsson, Grundargerði 8 1.746.120 7. Flugleiðirhf. 97.489.112 11. OddurG. Pétursson, Bárugötul9 1.671.850 8. Búnaðarbanki íslands 95.671.114 12. Hreinn Bjamason, Sæviðarsundi 104 1.588.000 9. Olíuverslun íslands hf. 89.229.845 13. Guðmundur Júlíusson, Laugarásvegi 54 1.540.100 10. Landsbanki íslands 81.222.228 14. KjartanGunnarsson, Smáragötu9 1.492.060 11. Heklahf. 77.733.165 15. ívar Daníelsson, Álftamýri 1 1.438.900 12. Ögurvík hf. 68.260.179 16. Kristján P. Guðmundsson, Einarsnesi 12 1.371.810 13. Húsasmiðjan hf. 66.924.175 - 17. Anna S. Garðarsdóttir, Eikjuvogi 29 1.352.340 14. Skeljungur hf. 55.098.226 18. Andrés Guðmundsson, Hlyngerði 11 1.350.750 15. Bifreiðaskoðun íslands hf. 54.645.533 19. Oddur C.S. Thorarensen, Laugavegi 16 1.345.060 16. Sjóvá-Almennar tryggingar hf. 52.514.389 20. Ingólfur Lilliendahl, Bjarmalandi 21 1.328.080 17. Oddi, prentsmiðja hf. 42.868.355 18. Árvakurhf. 37.400.432 19. Tryggingamiðstöðin hf. 36.110.586 20. FTjáls íjölmiðlun hf. 34.848.719 Einstaklingar: Greiðendur hæsta eignarskatts og sérstaks eignarskatts í Reykjavík 1991: 1. ÞorvaIdurGuðmundsson,Háuhlíðl2 3.283.153. 2. Sigurbjöm Eiriksson, Kjarrvegi3 2.412.105 3. Sigriður Valfells, Bjönduhlíð 15 2.176.731 4. Skúli Magnússon, Ánalandi 6 2.142.208 5. IngibjörgGuðmundsd., Háuhlíð 12 2.047.162 6. SvavarEgilsson, Skildinganesi 62 1.835.500 7. Emil Hjartarson, Laugarásvegi 16 1.692.986 8. ívar Daníelsson, Álftamýri 1 1.636.639 9. Sign'ðurValdimarsd.,Freyjugötu46 1.627.922 10. Gunnar Snorrason, Lundahólum 5 1.429.690 11. Þorkell Valdimarsson, Bergþórugötu 23 1.319.715 12. Elín Guðjónsdóttir, Laugarásv. 16 1.287.636 13. Skúli Þorvaldsson, Espigerði 12 1.244.204 14. Jónl. Júlíusson, Austurgerði 12 1.193.508 15. SveinnValfells.Klapparási 1 1.185.481 16. Bjöm Traustason, Vogalandi 1 1.154.276 Lögaðilar: Greiðendur hæsta tekjuskatts í Reykjavík 1991: 1. IBM World Trade Coporation hf. 251.781.827 2. IngvarHelgasonhf. 74.132.556 3. Olíufélagið hf. 66.075.600 4. Ögurvíkhf. 61.711.637 5. Búnaðarbanki íslands 51.848.630 6. Bifreiðarskoðun íslands hf. 50.110.700 7. Hagkauphf. 35.226.039 8. Heklahf. 27.596.063 9. Fijáls Fjölmiðlun hf. 25.762.178 10. Skeljungur hf. 24.551.534 11. Húsasmiðjan hf. 24.546.297 12. Sparisjóður vélstjóra 24.404.881 13. Oddi, prentsmiðja hf. 24.047.178 14. ByggingarfélagGylfaogGunnarsf. 20.808.169 15. Eimskipafélag Islands hf. 18.960.481 16. Greiðslumiðlun hf. 16.478.704 17. Sparisj. Rvíkognágrennis 15.867.144 18. Árvakurhf. 14.091.146 Lögaðilar: Greiðendur hæsta eignarskatts og sérs- taks eignarskatts í Reykjavík 1991: 1. Landsbanki Islands 57.371.398 2. Flugleiðir hf. 49.251.171 3. Eimskipafélagjslandshf. 48.895.548 4. Búnaðarbanki íslands 31.871.584 5. Olíufélagið hf. 30.216.001 6. Skeljungur hf. 21.411.582 7. IBM World Trade Corporation hf. 17.330.744 8. Sameinaðirverktakarhf. 12.536.886 9. Húsasmiðjan hf. 9.907.328 10. Eignarhaldsfélag Iðnaðarbanki hf. 9.707.711 11. Hagkauphf. 7.858.252 12. Heklahf. 7.586.991 13. Vífilfell hf. 7.402.135 14. Bifreiðar og Landbúnaðarvélar hf. 6.612.760 15. Olíuversiun íslands hf. 6.567.155 16. IngvarHelgasonhf. 5.623.094 Einstaklingar. Greiðendur hæstu aðstöðugjalda í Reykjavík 1991: 1. Herulf Clausen, Hofsvallagötu 1 3.310.870 2. SigríðurH. Einarsdóttir, Efstaleiti 10 3.150.140 Lögaðilar: Greiðendur hæstu aðstöðugjalda í Reykjavík 1991: 1. Sambandísl. Samvinnufélagasvf. 89.545.720 2. Eimskipafélagíslandshf. 88.310.520 3. Olíuverslun íslands hf. 70.910.200 4. Hagkauphf. 64.099.410 5. Sjóvá-Almennartryggingarhf. 44.137.460 6. Flugleiðirhf. 41.985.840 7. Heklahf. 38.991.060 8. Húsasmiðjan hf. 27.615.560 9. Mikligarðurhf. 25.015.500 10. Tryggingamiðstöðin hf. 21.286.390 11. Vátryggingarfélagíslandshf. 19.141.790 12. Ingvar Helgason hf. 16.001.440 13. Brimborghf. 15.192.070 14. IBM World Trade Corporation hf. 14.815.190 15. Globushf. 14.174.310 16. íslenska útvarpsfélagið hf. 13.909.470 17. Árvakurhf. 13.891.790 18. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 13.836.650 19. Vífilfell hf. 13.674.340 20. Samvinnuferðir - Landsýn hf. 13.126.420 21. Glitnirhf. 13.108.820 22. Grandihf. 13.039.740 Einstaklingar. Greiðendur hæstu og önnur gjöld: 1. ÞorvaldurGuðmundss.,Háuhlíðl2, 2. Skúli Þorvaldsson, Espigerði 12, 3. Jón I. Júlíusson, Austurgerði 12, 4. Stefán Sigurkarlss., Vesturb. 187, 5. Sigurður G. Jónsson, Háteigsvegi 1, 6. Andrés Guðmundsson, Hlyngerði 11, 7. Kristján P. Guðm.son, Einarsnesi 12, 8. Sveinbjöm Sigurðsson, Miðleiti 7, 9. Emanúel Morthensen, Efstaleiti 10, 10. Gunnar Hafsteinsson, Hagamel 52, 11. SveinnValfells,Klapparási 1, 12. Sigríður Valfells, Blönduhlíð 15, 13. Ingólfur Lilliendahl, Bjarmalandi 21, 14. Guðm. J. Oskarsson, Bjarmalandi 12, 15. ívar Daníelsson, Álftamýri 1, 16. GunnarJ.Friðriksson, Snekkjuv. 13, 17. Einar J. Gíslason, Þingholtsstræti 14, 18. Guðrún Ólafsdóttir, Kaldaseli 11, 19. Jóhann T. Aðalsteinsson, Álfh. 38, 20. ÖrnÆ.Markússon, Glaðheimum 10, 21. HaukurPétursson, Byggðarenda 18, heildargjalda í Reykjavík, útsvar heildargj. tekjusk. útsvar 33.111.401 24.383.598 5.033.453 13.484.583 7.891.774 1.664.696 12.270.576 6.829.312 1.447.669 10.431.826 6.827.175 1.447.232 9.629.530 7.443.944 1.573.219 9.337.209 5.825.141 1.242.549 9.094.593 5.938.699 1.265.745 8.959.558 5.611.361 1.198.880 8.796.372 5.239.554 1.122.932 8.573.637 6.359.189 1.367.369 8.443.572 5.085.315 1.091.426 8.134.634 4.005.665 870.888 7.984.460 4.799.483 1.033.039 7.980.742 5.384.113 1.152.461 7.793.612 3.666.203 801.546 7.564.942 5.953.399 1.268.748 7.456.290 5.674.517 1.211.781 7.318.553 5.606.958 1.197.981 7.147.545 5.637.168 1.209.795 7.125.158 4.451.724 926.003 7.009.323 4.541.072 980.254 Alagning opinberra gjalda í Reykjanesumdæmi: Aðalverktakar greiða 327 millj. ÁLAGNINGARSKRÁIN í Reykjanesumdæmi verður Iögð fram í dag. Hæstu heildargjöld greiða íslenskir aðalverktakar eða rúmlega 327 milljónir króna. Hæstu gjöld einstaklinga greiðir Geir Gunnar Geirsson, Vallá á Kjalarnesi, eða 12.011.275 kr. en næst hæst Helgi Vilhjálmsson, Hafnarfirði, eða 10.991.180 kr. Alls eru heildargjöld einstaklinga í Reykjanesumdæmi 11.050.268.815 kr., en heildargjöld félaga og annarra lögaðila 1.742.027.112 kr. Helstu gjöld ein- staklinga eru (í sviga er fjöldi gjald- enda): Tekjuskattur 6.603.609.444 kr. (24.283), útsvar 3.548.315.068 kr. (44.432), eignarskattur 535.036.941 kr. (15.018) og að- stöðugjald 137.917.390 kr. (3.666). Greiðslur úr ríkissjóði til einstakl- inga í Reykjanesumdæmi eru sam- tals að fjárhæð 1.605.821.736 kr., sem skiptist þannig: Bamabótaauki 266.340.218 kr. (6.971), húsnæðis- bætur 152.089.236 kr. (2.508), vaxtabætur 533.576.024 kr. (8.537), skattaafsláttur til greiðslu útsvars 540.954.291 kr. (20.203), skattaafsláttur til greiðslu eignar- skatts 105.773.131 kr. (4.080) og skattaafsláttur til greiðslu sérstaks eignarskatts 7.088.836 kr. (1.338). Álagning á félög og aðra lögað- ila nemur alls kr. 1.742.027.112. Helstu gjöld em: Tekjuskattur 781.066.518 kr., eignarskattur 189.940.924 kr. og aðstöðugjald 630.699.690 kr. Tíu gjaldhæstu einstaklingar 1. Geir Gunnar Geirsson, Vallá, Kjalamesi 12.011.275 2. Helgi Vilhjálmsson, Skjólvangi 1, Hafnarfirði 10.991.180 3. Matthías Ingibergsson, Ilrauntungu 5, Kópavogi 10.817.067 4. Guðmundur Lárusson, Álfaskeiði 103, Hafnarf. 9.472.843 5. Ágúst Valfells, Hrauntungu 46, Kópavogi 7.671.485 6. Sig. Valdimarss., Bollagörðum 2, Seltj.nesi 7.323.834 7. ÞorleifurBjömsson, Hyerfísg. 39, Hafnarf. 7.300.306 8. Guðm. R. Hallgrimss., Óðinsvöllum 5, Keflav. 7.189.325 9. Karl Sigurður Njálsson, Melabraut 5, Garði 7.033.152 10. Jón Skaftason, Sunnubraut 8, Kópavogi 6.914.170 Tíu gjaldhæstu lögaðilar 1. Isl. Aðalverktakar sf., Keflav.flugv. 327.192.479 2. Stálskiphf.,Hafnarfirði 68.852.199 3. Sparisjóður Hafnarfjarðar, Hafnarfirði 47.166.129 4. BYKO — Byggingarvöruv. Kópavogs hf. 43.486.449 5. Fjarðarkaup hf., Matvöruv., Hafnarfírði 39.354.871 6. Brynjólfurhf.,Njarðvík 35.048.152 7. P. Samúelsson hf., Kópavogi 30.249.965 8. Byggingav. Keflav. hf., Keflav.flugv. 29.990.690 9. Hagvirki hf., Hafnarfirði 25.530.000 10. Dverghamrar sf., Garði 20.346.162 Kvikmyndir: Börn náttúr- unnar frum- sýnd í dag BORN náttúrunnar, ný íslensk kvikmynd, verður frumsýnd í Stjörnubíói í dag. Leikstjóri og framleiðandi myndarinnar er Friðrik Þór Friðriksson. Börn náttúrunnar er fyrsta íslenska kvikmyndin til að hljóta styrk úr kvikmyndasjóði Evrópu. Handrit er eftir þá Friðrik Þór og Einar Má Guðmundsson en myndin segir frá gömlum bónda norðan úr Skagafirði sem hittir æskuástina sína á elliheimili 5 Reykjavík. Þau ákveða að stijúka og vitja æsku- stöðvana. Það eru Gísli Halldórsson og Sigríður Hag alín sem fara með aðalhlutverkin. Þýski stórleikarinn Sigríður Hagalín I hlutverki sínu í myndinni Börn náttúrunnar sem frumsýnd er í dag Bmno Ganz fer einnig með lítið hlut- verk í myndinni en hann lék meðal annars aðalhlutverkið í myndinni Himininn yfir Berlín. Tónlist við myndina samdi Hilmar Örn Hilmarsson, Ari Kristinsson ann- aðist kvikmyndatöku og Kjartan Kjartansson gerði hljóð. Myndin verður sýnd með enskum texta kl. 19 daglega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.