Morgunblaðið - 31.07.1991, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.07.1991, Blaðsíða 23
ft-t’f ij;]i ./{: /íí!'v. MORGUNBLADIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ1991 23 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 30. júlí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 98,00 77,00 85,79 50,009 4.290.412 Steinbítur 25,00 25,00 25,00 0,388 9.700 Smáþorskur 43,00 43,00 43,00 0,239 12.428 Ýsa 121,00 90,00 94,20 8,950 843.131 Koli 76,00 76,00 76,00 0,202 15.352 Smáufsi 52,00 52,00 52,00 0,239 12.428 Skötuselur 165,00 165,00 165,00 0,059 9.735 Langa 57,00 50,00 55,24 1,574 87.009 Lúða 380,00 100,00 181,06 0,279 50.515 Ufsi 57,00 50,00 55,43 70,331 3.898.239 Karfi 33,00 33,00 33,00 2,158 71.214 Keila 31,00 31,00 31,00 0,115 3.595 Samtals 68,47 138,049 9.452.279 Selt var úr Sighvati Bjarnasyni VE, Gjafari VE, Geir SH, Rifsnesi SH, Víði EA, og bátafiskur. Á morgun verður selt úr Víði EA, Árfara HF og frá Tanga. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf Þorskur 103,00 70,00 76,17 26,362 2.007.996 Ýsa 140,00 17,00 46,79 9,517 445.280 Humar 1610,00 800,00 1281,93 0,375 480,725 Blálanga 58,00 20,00 34,89 3,418 119.263 Undirm.fiskur 53,00 53,00 53,00 1,037 54.961 Skata 69,00 55,00 66,78 0,126 8.414 Lúða 365,00 110,00 239,16 0,948 226.720 Langa 48,00 20,00 44,41 0,117 3.196 Langlúra 49,00 47,00 47,12 1,670 76.690 Lax 212,00 192,00 202,30 0,128 25.920 Öfugkjafta 15,00 15,00 15,00 0,700 10.500 Steinbítur 58,00 20,00 43,11 4,262 183.730 Sandkoli 32,00 32,00 32,00 0,147 4.704 Sólkoli 63,00 63,00 63,00 0,033 2.079 Skarkoli 73,00 71,00 72,97 6,188 451.562 Ufsi 58,00 47,00 52,51 6,409 336.550 Skötuselur 380,00 65,00 291,46 268,00 78.110 Karfi 47,00 25,00 29,26 11,365 332.531 Blandað 37,00 15,00 33,28 0,319 10.615 Samtals 66,27 77,853 4.863.546 FAXAMARKAÐURINN HF í Reykjavík. Þorskur (sl.) 115,00 55,00 104,96 6,732 706.606 Ýsa (sl.) 105,00 •50,00 90,33 4,456 402.521 Karfi 27,00 20,00 26,78 1,134 30.366 Blandað 10,00 5,00 6,27 0,118 740 Langa 54,00 54,00 54,00 0,119 6.426 Lúða 340,00 150,00 238,01 1,024 243.720 Úthafskarfi 10,00 6,00 8,67 14,160 122.720 Undirm.fiskur 50,00 44,00 46,48 1,152 53.550 Skarkoli 20,00 20,00 20,00 0,038 760 Skötuselur 175,00 175,00 175,00 0,023 4.025 Steinbítur 64,00 64,00 64,00 0,816 52.224 Ufsi 20,00 20,00 20,00 1,663 33.260 Samtals 54,36 31,944 1.736.413 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík. Þorskur 80,00 80,00 80,00 0,507 40.560 Undirm.þorskur 65,00 65,00 65,00 0,187 12.155 Ufsi 47,00 47,00 47,00 10,557 496.179 Steinbítur 21,00 21,00 21,00 0,277 5.817 Karfi 20,00 20,00 20,00 0,109 2.180 Grá’úða 36,00 36,00 36,00 0,133 4.788 Samtals 47,72 11,770 56.673 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN. Þorskur (sl.) 95,00 79,00 92,87 8,171 758.874 Ýsa (sl.) 96,00 50,00 76,04 5,955 452.834 Karfi 44,00 20,00 26,68 4,121 109.930 Langa 56,00 49,00 54,10 3,688 199.515 Lúða 280,00 210,00 255,62 0,100 25.690 Öfugkjafta 20,00 20,00 20,00 0,568 11.360 Skata 80,00 80,00 80,00 0,402 32.160 Skarkoli 32,00 32,00 32,00 4,514 144.448 Skötuselur 160,00 160,00 160,00 0,562 89.920 Sólkoli 65,00 65,00 65,00 65,00 0,946 Steinbítur 58,00 30,00 42,81 3,090 132.282 Ufsi 59,00 40,00 57,64 19,970 1.151.022 Samtals 60,85 52,087 3.169.525 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI. Grálúða 73,00 70,00 71,41 3,303 235.854 Skarkoli 60,00 60,00 60,00 1,161 69.660 Samtals 68,44 4,464 305.514 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi 22.-26. júlf 1991 Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 159,97 0,60004 9.598.626 Ýsa 141,60 0,53330 7.551.415 Ufsi 70,33 0,20665 1.453.275 Karfi 97,64 0,21180 2.068.046 Koli Grálúða 92,46 0,00280 25.888 Blandað 102,04 0,03957 403.755 Samtals 132,36 0,159416 21.101.008 Selt var úr Særúnu GK 120 i Hull 23. júlí og Páli ÁR 401 í Hull 25. júlí. GÁMASÖLUR í Bretlandi 22.-26. júlf. Hæsta verð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 155,77 1,88309 29.333.677 Ýsa 139,37 2,83635 39.529.235 Ufsi 77,96 0,31997 2.494.489 Karfi 85,64 0,60733 5.210.359 Koli 151,02 1,23394 18.635.033 Grálúða 139,13 0,8373 1.164.970 Blandað 107,00 1,17593 12.582.971 Samtals 133,83 8,14036 108.941.737 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 22.-26. júlí. Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 167,96 0,05827 978.708 Ýsa 171,06 0,01354 6.619 Ufsi 158,52 0,19150 3.035.700 Karfi Koli Grálúða 112,09 185,671 20.811.501 Blandað 131,95 0,04341 572.807 Samtals 118,47 2,16343 25.630.337 Selt var úr Vigra RE 71 í Bremerhaven 22. júlí. Net gerð upptæk úr Hvítá: Mikið áfall fyrir veiðifé- lagið að sögn formanns Morgunblaðið/MF Myndin sýnir legu netanna. Horft er af klöppum ofan við veiðihúsið að Trönu, yfir Hvítá, í átt að Skarðsheiði og Hafnarfjalli. TVÖ laxanet með tíu fiskum voru í liðinni viku tekin upp úr Hvítá í Borgarfirði. Veiðieftirlitsmað- ur gerði annað þeirra upptækt, þar sem það hafði verið lagt of nálægt hinu. Veiðifélög laxveiði- áa í Borgarfirði og Stangveiðifé- lag Reykjavíkur keyptu veiðirétt í ánni nú í sumar af Hvítárbænd- um, en tveir þeirra eiga netin sem um ræðir. Menn greinir á um hvort netin hafi legið í Hvítá sjálfri eða Ferjukotssíkjum, en Oðinn Sigþórsson, formaður Veiðifélags Hvítár segir Veiði- málanefnd þurfa að úrskurða um það. Málið sé mikið áfall fyrir félagið. Abendingar um net í Hvítá, niður af Ferjukotssíkjum, hafa á síðustu þremur vikum borist Stangveiðifé- lagi Reykjavíkur og Veiðifélagi Hvítár. Hvítárbændur afsöluðu sér veiðirétti í ánni í sumar fyrir 9,7 milljónir króna. Jón Baldvinsson, formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur, segir stjórn félagsins hafa ákveðið að kæra ekki vegna netalagnanna að svo stöddu. „Við erum sárir yfir þessum tíðindum, en teljum mál veiðivarðar að ákveða um kæru vegna netsins sem ólöglega var lagt.“ Jón segir að þar sem eigandi þess hafi starfssamning við Stang- veiðifélagið sé um nokkurn trúnað- arbrest að ræða. „Sjálfsagt hafa einhveijir tugir laxa látið lífið í netunum í Hvítá í sumar,“ segir Jón. Óðinn Sigþórsson segir málið mikið áfall fyrir veiðifélag árinnar. Fimm laxar hafi verið í netinu sem ólöglegt var og fyrir liggi að netin hafi legið í Ilvítá í allt sumar. Hvað mót Hvítár og Síkja varði, segir Óðinn að félagið muni vísa því til Veiðimálanefndar hvort Síkin séu Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 20. maí - 29. júlí, dollarar hvert tonn SVARTOLÍA 125---------- 100----------------------------------------71/ 50 25 4 j---1---1--1---1---1--1---1--1---H- 24.M 31. 7.J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. 26. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júlí 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123 'k hjónalífeyrir ...................................... 10.911 Full tekjutrygging ..................................... 26.320 Heimilisuppbót .......................................... 8.947 Sérstök heimilisuppbót .................................. 6.154 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturé mánaða ......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningarvistmanna ...................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ........... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40 18% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í júlí, er inni í upphæð- um tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbót- ar. sérstakt vatnasvæði. Sé svo þurfi matsmenn til að ákveða óslínu og friðunarsvæði fyrir næsta sumar. Þorkell Fjeldsted í Feijubakka, eigandi netsins sem gert var upp- tækt, segir heimamenn telja að svæðið niður á svonefndar Klappir tilheyri Feijukotssíkjum. „Þessi veiðistaður hefur gleymst þegar leigt var til stangveiði og Veiði- málanefndin úrskurðar væntanlega um hann eftir lok veiðitímans í sum- ar.“ Hella: Loftbrú á Þjóðhátíð Umboðsskrifstofan á Hellu býður upp á flug til og frá Vestmannaeyjum um versl- unarinannahelgina. Byijað verður að fljúga á fimmtu- dag og flogið alla helgina milli lands og Eyja. Umboðsskrifstofan á Hellu sér um allt skipulag ferðanna en vélarnar sem eru notaðar era í eigu Flugtaks hf. Umboðs- skrifstofan flýgur með alla þá sem til hennar leita og vilja komast á Þjóðhátíðina. Reynt er með þessari þjónustu að mynda loftbrú til Vestmanna- eyja. Þetta er sjötta árið í röð sem boðið er upp á þessa þjón- ustu á Hellu. Leiðrétting Staðreyndum var snúið við í frétt um umferðaróhapp undir Hafnar- fjalli en fréttin birtist á blaðsíðu 7 í Morgunblaðinu í gær. Það var ökumaður fólksbifreiðar sem missti stjórn á bifreið sinni þegar hann hemlaði og lenti á jeppabifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Morgun- blaðið biðst velvirðingar á mistök- unum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.