Morgunblaðið - 31.07.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.07.1991, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 1991 ATVINNUAUGÍ YSINGAR Rennismiður Baader ísland hf. óskar eftir að ráða renni- smið í framtíðarstarf við framleiðslu. Umsóknir sendist til Baader ísland hf., Hafn- arbraut 25, 202 Kópavogi. Upplýsingar veitir Sævar í síma 91 -641300. Húsvörður Skóli í Reykjavík óskar að ráða húsvörð frá 1. september nk. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. ágúst merktar: „A - 8883“. Sendill Sendill óskast til starfa nú þegar. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir föstudaginn 2. ágúst, merktar: „Sendill - 7283“. Afgreiðslustarf Óskum að ráða starfskraft, 25-50 ára, allan daginn í kvenverslun. Upplýsingar, sem máli skipta, sendist auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Afgreiðsla- 1004". SH VERKI AKAR Trésmiðir Óskum eftir að ráða 4-5 trésmiði til starfa í Blönduvirkjun er geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefa Gunnar eða Guðmundur í símum 95-30230 og 95-30220. Unglingaheimili ríkisins Uppeldisfulltrúi Starf uppeldisfulltrúa við meðferðarheimilið í Sólheimum 17 er laust til umsóknar frá og með 1. september nk. Um er að ræða meðferðar- og uppeldisstarf á deild innan Unglingaheimilis ríkisins. Unnið er á vöktum. 3ja ára háskólanám á sviði kennslu-, uppeldis-, sálar- eða félagsfræði er æskileg svo og reynsla að uppeldis- og meðferðarstarfi. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Unglingaheimilis ríkisins, Síðumúla 13, 3. hæð. Nánari upplýsingar í Sólheimum 17, sími 685944, og á skrifstofu Unglingaheimilisins, sími 689270. Forstjóri Sundþjálfari Sundfélag Hafnarfjarðar óskar að ráða aðal- þjálfara sem fyrst. Mjög góð aðstaða. Tvær laugar og þreksalur. Upplýsingar í símum 52631 og 985-31676. Vörubflstjórar - dráttarbflstjórar Viljum ráða bílstjóra á vörubíl og dráttarbíl. Aðeins vanir koma til greina Nánari upplýsingar í síma 653140. Gunnar og Guðmundur sf., Vesturhrauni 5, 210 Garðabæ. ÍFélagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500 Yfirsálfræðingur Staða yfirsálfræðings við fjölskyldudeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar er laus til umsóknar. Sálfræðimenntun og a.m.k. 3ja ára starfs- reynsla áskilin. Umsóknarfrestur er til 14. ágúst. Nánari upplýsingar gefur yfirmaður fjöl- skyldudeildar í síma 678500. Bæjarból, Garðabæ Fóstrur - starfsfólk óskast á leikskólann Bæjarból, Garðabæ. Á leikskólanum verða nú 3 starfsmenn á hverri deild. Góð vinnuaðstaða. Kynniðykkurmálið. Upplýsingar hjá leikskólastjóra í síma 656470 frá kl. 10-12 og 14-16 daglega. Leikskólastjóri. Kópavogskaupstaður Félagsráðgjafar Okkur bráðvantar duglegan félagsráðgjafa í 100% stöðugildi. Um er að ræða krefjandi en gefandi starf í fjölskyldu- og barnaverndarmálum. Starfsreynsla er æskileg. Umsóknarfrestur er til 9. ágúst 1991. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 45700. Starfsmannastjóri. Starfsfólk ífrystihús Frystihús úti á landi óskar eftir að ráða starfs- fólk við snyrtingu og pökkun. Húsnæði á staðnum. Áhugasamir hringi í síma 94-7700. VERKSMIÐJAN VÍFILFELL Skrifstofustörf Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmann til skrifstofustarfa í söludeild. Nánari upplýsingar gefur sölustjóri á staðn- um (Stuðlahálsi 1), ekki í síma. Verksmiðjan Vífilfell hf. SAMSKIPhf Starfsfólk óskast Bílstjóri - útkeyrsla á vörum á Stór-Reykjarvíkur- svæðinu. Meirapróf er ekki nauðsynlegt. Lyftaramaður - til starfa í vöruhúsum við Holtabakka. Þarf að hafa lyftarapróf. Tölvuinnskráningarmaður í vöruhúsi. Þetta er einföld tölvuvinna en æskilegt er að hann/hún hafi reynslu af vélritun eða tölvulyklaborði. Nánari upplýsingar um þessi störf fást hjá Starfsmannaþjónustu Sambandsins, Kirkju- sandi eða hjá vöruafgreiðslustjóra í þjónustu- miðstöðinni, Holtabakka. FRAMHALDSSKÓLINN Kennarar Á HÚSAVÍK Framhaldsskólinn á Húsavík auglýsir lausar eftirfarandi stöður: 1 staða sérkennara fyrir þroskahefta. 1/2 staða kennara í hjúkrunarfræðum á sjúkraliðabraut. 1/2 staða námsráðgjafa. 1 staða bókasafnsfræðings á skólabóka- safni. 1 staða kennara í grunnskóladeildum (9. og 10. bekk). Kennslugreinar: Danska, sam- félagsfræði og stuðningskennsla. Upplýsingar hjá skólameistara í síma 98-61169. RAÐÁUGi YSINOAR HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskast Ég er efnafraeðingur og starfa sem kennari við Háskóla íslands. Mig vantar 2ja her- bergja íbúð til leigu sem fyrst. Góðri um- gengni og öruggum greiðslum heitið. Jónína, sími 20967. íbúð Óskum eftir 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Erum þrír einstaklingar og 1 árs „fylgifiskur“, ábyggileg og reglusöm. Reykjum ekki. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 97-71569. m kvóti FUNDIR - MANNFAGNAÐUR j Kvóti - kvóti Ns Fi nm Við óskum að kaupa afnotarétt að „fram- f e b nouaxm tíðarkvóta". Leibd upplýsinga hji FéUgi eldn borga/a f Reykjivík Upplýsingar í símum 95-22747 og 22690. Borgartúni 31. simi 621477. Hólanes hf., Frá Félagi eldri borgara Skagstrendingur hf. Farin verður þriggja vikna ferð til Sa Coma á Mallorka 14. september nk. Upplýsingar í síma 28812 og hjá Úrval-Útsýn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.