Alþýðublaðið - 26.02.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.02.1959, Blaðsíða 1
1 40. árg. — Fimmtudagur 26. felsrúar 1959 — 47. tbl. 4MnttMHii«mitmmmm«!iiti(iiiiimraifitiiii!iitftiiu Ollubrák og dýpfarmælingar benda fil þess, hvar skipið hafi sokkið EF. ekki hefði veriS far- in mðurfærsluleið rxkis- stjórnarinnar í efnahags- málum, hefði þróun verð- lags- og kaupgjaldsmál- ánna órðið sem næst eins ög myndin að ofan sýnir. FitlamfærsÍujvísitálan heýði þegar 1. janúar orðið 225, og síðan hækkað að með- általi um fimm stig mán- aðarlega. Þannig hefði hún komizt upp í 260 til 27ö síðari hluta sumars. Kaupgjaldið hefði verið leiðrétt á þriggja mánaða fresti, eða 1. marz, 1. júní og 1. september. Þess í milli hefði það haldizt ó- bre.ytt, enda þótt verðlagið væri á stöðugri hreyfingu upp á við. Þar að auki hef- ur kaupgjaldsvísitalan um langt skeið verið 17 stig- um lægri en framfærslu- vísitalan. Af þessu er augljóst, að launþegar hefðu verið -langt á eftir dýrtíðinni, og voailaust hefði verið fyrir þá að fá kaupbætur sem jöfnuðust á við verðhækk- anirnar. Að meðaltali hefðu launþegarnir verið meira en 10 stigum á eftir. Af þessu sést glöggt, FYBIR HVERJU Þjóðvilj- inn er að berjast, þegar hamn hamast Á MÓTI nið- urfæxslustefnunni. Afleið- ingin af baráttu kommún- ista gæti aðeins orðið ein: Boínlaus dýrtíð, mwwmwwhWwwwmnmn EINS og kunnugt er þá hefur Landlhelgisgæzlajn undanfarna daga vterið að leita að hvar vitaskipið Hermóður inuni hafa farizt. Ennþá er ekkert fullvíst í því efni, en sterkar líkur benda þó til að skipið hafi sokk ið um 4,5 sjómílur vestur frá Höfnum á tæplega 100 m. dýpi, eða uxn 7 sjómílur fyrir norð- an Reykjanes. Á þéssúm: slóð- uin hefur oi'ðð vart við olíu á sjónum á sama stað í fleiri daga — og dýptarmælar hafa sýnt þar ójöfnu (þústu) á botninum, sem annai's er rennisléttur. í leiitinn Ihaifa tekið þátt varð skipin Þóti, er fyrstur varð var við olíuiblettinn, María-Júlíat er varð vör við þústuna, svo og Framhald á 3. síðu. YIÐERUM 16SÍÐUR ÍDAG iTiiiiiiiiiiiiiiitiiMiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiÍHM Unnið að útvegun tækisins MEÐ því að fá nýtt tæki á himm stórvirka jarðbor, nýja vindxx, sem kostar um það bil 2,6 jnilljónir kr., má bora með HtERAÐ BSaðið hefur hlerað — A'ð Kristnj E. Andréssyni og frú hafi verið boðið til nokkurra mánaða dvalar í Kína á sumri komanda. Kristinn er erléndis um þessar . mundir; það hefur ekki bólað á honum síðan hann fór á kom- xnúnistaþingið í Moskvu. • Að verið sé að smíða likan að ráðhúsi Reykjavík- ur, en teikningum af húsinu mun hafa mið- að töluvert áfram x vet ur eftir að einn sex- xnenninganna dó og annar lagðist á spítala. líormum niður á 2000 m. dýpi. Er xxú unnið að því að fá þetta mýja tæki fyrir vorið. En eins og hox'inn er nú getur hann að- eius foorað niður á 750 metra dýpi. Upplýsingar þessar gaf Gunn ai' Böövarsson verikfræðingur blaðiuu í gær, er það leitaði hjá Shonumi upplýsinga um bor- inn. . BEÐH) UM LEYFI HLUT- ■ AÐEIGANDI AÐILA. Unnið er nú að því að fá eigendur borsins, Reykjavíkur bæ og ríkið til þess að sam þykkjfi það, að hið nýja tæki verði feeypt og er talið að það leyfi fáist. Er stefnt að því að fá hið nýja spil á borinn' fyrir vorið. OÉins og borinn er nú getur íiann borað niður á 750 m. dýpi — Kostaði borinn á sínum- tíma 10 milljón fer. með öllum toli um. Én hið nýja tæki feostar semiy fyrr segir 2,6 millj. kr. og Framhald á 3. síðu. MISSTI HREYFIL London, 25. fehr. (Reuter). 'RISAÞOTA af gerðinni Bo- eing-707 missti einn af hreyfl- um sínum í dag á leið frá París til London, en tókst að lenda hexlu og höldnu í London. Var vellinum og allar lendingar lýst yfir hættuástandi á flug- baimaðar, þar til hin stóra vél var lent. Fimm mienn voru í vélinni, sem var á æfingaflugi. tlin það bil 700 færeyskir sjómenn á íslenzkum báium, 100 færeyskar sfúlkur í frystihúsunum ME® GULLFOSSI s. 1. mánu dag komu enn Færeyingar hing að til lands, að þessu sinni um 200. Voru þáð bæði sjómenn og stúlkur, sem hingað komu til starfa í frystihúsunum. Alþýðublaðið snéri sér til Landssambandis ísl. útvegs manna í gær og fékk þær upp lýsingar, að allir Færeyingar væru feomnir í vinnu. Ennfremur var blaðinu skýrt fná því að allir þeir færeysku sjómenn, er áður voru feomnir, væru þegar komnir í skiprúm. Voru áður feomnir hingað um 600 færeyskir sjómenn en það var talsvert meira en óskað hafði verið eftir. FARA Á MINNI BÁTA. Ástæðan fyrir því, að menn til þess að fá færeyskar stúlkur þessir hafa allir fengið vinnu, er sú, að undianfarið hafa farið út margir smærri bátar, 15—• 20 tonna bátar, sem eif itt er að fá ísiendinga á og hafa færeysfe ir sjómenn verið ráðnir á þá. Einnig hafa Færeyingar ferið á nokkra færaibáta. •“ Björn Halldórsson fram kvæmda(stjjióri Sölumáðstöðvar hraðfrystilhúsanna skýrði blað inu fná því í gær, að líMegt mætti telja, að færeyskar stúlk ur hér í frystilhúsunum værtt nú um 100 taísins. Enn vantaf þó nokkrar stúlkur, einfeum á Snæ fellsnesið og Vestfirðina. Hafa stúlkurnar verið tregar að fara til þessara staða. Munu ienn verða gerðar nokkrar tilraunir hingað til lands. 4« Harður árekstur HARÐUR árekstur varð á Hafnarfjarðarveginum í gærdag kl. 3,15. Varð áreksturinn þar sem veg- urinn er í gegnum Kópa- vog. Stórskemmdust báð- ax- bifreiðarnar, sem eru af Buick-gerð, önnur bif- reiðixx, R-10291 er smíða- ár 1955 en hin, G-187, er smíðaár 1953. Ljósmynd- ari blaðsins tók myndina í gær skömmu eftir á- reksturimx. 7iii(iniiiiiiiiniiiiiiiiHiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiH«HiiiMiti!!iHiiHiuaiMiiiaiiiiiiimiii'uiimiiimmiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmiiiiiiimmiiiii!iiiiiiiiiimiiiiiimi^iiii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.