Alþýðublaðið - 26.02.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.02.1959, Blaðsíða 7
Á ALÞINGI 1957 flutti Eggert G. Þorsteinsson tillögu til þingsályktunar um sam- eign fjölbýlishúsa, svohljóð- ■andi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórhina að iáta semja í'rumvarp txl laga um sam- eign fjölbýlishúsa. í frum- varpinu skulu vera ýtarleg ákvæði ain afnot slíkra eigna og skyldur og réttindi sam- eigenda.“ Tillögunni fylgdi ýtarleg greinargerð, sem þá var birt hér í blaðinu. Þingsályktun þessi var síðan samþykkt 13. / marz 1957. Fyrrverandi félagsmálaráð- herra fól síðan þeim .Inga R. Helgasyni hdl. og Jóni S. Ól- afssyni stj órnarráðsf ulltrúa að semja frumvarp á grund- velli fyrrgreindrar þingsálykt unar. Frumvarp þetta var-svo rétt fyrir jól á yfirstandandi þingi flutt af heilbrigðis- og félagsmálanefnd éfri deildar og hefur nú verið afgreitt frá sá ungi það mjög eðlileg og reyndar alyeg sjálfsögð úrslit. Enn einn unglingur, Sigurg-ur Jónsson virtist mér hafa go'ð'a von um ijafntefli gegnilinga R., en þeirra skák fór í-.M'ö. Benóný ■ Benediktsson, emn fr.umiegasti skákmaöur .% heimi og mikið átrúnaðar.gcl? margra góðra manna frá s því hér um árið, að hann iljauii Rússunum. Tajmanov og Hh- vitsky. undir uggum, er, eHaaig meðal keppenda og tefldi 30 vanda mjög torskilda akák, þar sem allt virtist alltaf ýer&' í óvissu. Loks er þess að geta, íð stjórn Skáksarnbands. íslantls hefur þegar tryggt sér ifaús- næði fyrir íslandsþingdð ,pg birt iímatöflu. Á keppnin && gamla og góða kempu, og táMi. . Framhald á 12. eíSu. SKAKÞING Reykjavíkur er. nú í fullum gangi og er teflt í Breiðfirðingataúð. Eins og oft tiður setja unga kyn- slóðin og Eggert Gilfer mest- an svip á mótið. Ingi R. Jó- hannsson skákmeistari íslands og Reykjavíkur m.m. ber höf- uð og herðar yfir aðra menn í skáksalmim. Hann er þarna áð verja einn af titlum sínum, sem eru eins og allir vita mikl ir og margvíslegir bæði í kapp skák og hraðskák. Teldust það áreiðanlega tíðindi til næsta bæjar, ef honum yrði steypt af stóli á þessu þingi, eink- um þegay tillit er tekið til hinnar ágætu frammistöðu hans á Ólympíuskákmótinu í Munchen á liðnu hausti, en þá varð sjálfur Reshevsky svo hræddur við Inga að hann bauð jafntefli í lítt tefldu tafli. Áðrir garpar á mótinu eru t.d. Stefán Briem, Jónas Þorvaldsson, Reimar Sigufðs- son og Jón Hálfdánarson, hver öðrum yngri og harðskeyttari, ,sá iSÍðastoefndi aðeins ellefu ára og teflir í fyrsta flókki af ■ miklum móði og mátar þar ýmsa gamalreynda garpa. Þegar ég leit inn á skák- þingið um daginn kom ég að borðinu hjá Eiði Gunnarssyni og Bómald Ásmundssyni, hafði Eiður hvítt og átir leik. . Staðan var eins og myndin sýnir. um. samemn : semja sig frá, með sérstökum ; samningi húseigenda sjálfra. ■ Réttur til þess að byggja « ofan á eða við fjölbýlishús, ; eiga íbúðaeigehdur allir eftir ■ * eignahlutföllum, en að sjálf- ^ j sögðu eru slíkar framkvæmd- I j ir háðar.. samþykki allra eig- ■ enda, og eðlilega viðkomandi i..byggingaryfirvalda. Bílskúrsbyggingar á lóð f'jölbýlishúsa og réttur til aið sér bygginga. þeirra, ásamt frami an veg, sali slíkra réttinda, er nánar la lag- ákveðinn í 10. grein. í 11. grein er tryggður rétt- kafla uf til ákvarðana allra íbúðar- idi og eigenda til innréttinga og fyr n gert irkomulags í þeim hluta, sem 5i gildi er . í óskiptri sameign, eftir ekkert eignahlutföllum. Er þar upp- ð gert. talið útlit hússins, girðing og' irpsins skipulag lóðar, ennfremur 5 hægt rekstur og viðhald þess, sem :indum sameiginlegt er. Hver íbúðar- a, með eigandi skal sjá um að kosta þeirra viðhald á íbúð sinni. Þá er tiltekið hvað teljast skuli til sameiginlegs við- halds, t.d. hitunarkerfi, vatns-, skolp-, rafmagns- og dyra- símakerfi hússins, pn undan- Framhald á 12. síðu. BANDARISKIR vísindá-;:! menn virrna nú að bví > finna leiðir til að minnkaý þjóðvegjaou.;; MÓS, aáö;! þjóðvegarrþ | slysahættu á Komíð 'hefur í mörg slys á 1 stafa a£ leiða og þreytucfoif-y; reiðarstjórans, og nú erj! vandarnálið að finna Effii;; tæki, sem gerir akstui'inn; ’ óháðann þeim, sem .-vá>§! | stýrið situr. í; í Nébraska hafa verJ^J! gerðar tilraunir með . bií-;* reiðar, sem eru þannig út-i búnar, aö þegar komíð ebí á aðalbraut, ýtir taií'reiðar-; stjórinn á -hnapp og farafeác* í gang sjálfvirk tæki ogj ökumaðurinn þarf ekki! frekar að hugsa um akst-á urinn. ; Hvernig er hetta mögu-J legt? Það virðist mjög flólc! dð en er það í raun og verojj ekki. Leiðarþræði er kom-;J ið fyrir í veginum. Þessi! þráður myndar segulsvið,;! sem gerir það að verkurnþ að bifreiðin rennur eííiij veginum á ■ áþveðnum:! hraða og tek'ur allar beyg>; ur af nákvæmni og öryggi-J Tilraunir hafa leitt eft-‘< irfarandi atriði í ljós: j þeirri þingdeild til néðri deild ar og til nefndar þar, pg-á:.því þar ófarið í gegnum tvær um- ræður, þegar þetta er skrifað. Þar, sem frumvarp þetta er algjör nýung í íslenzkri fé- lagsmálalöggjöf, þá vill Al- þýðublaðið gera nokkuð nán- ari grein fyrir. efni þess, þar sem það varðar æ vaxandi f jölda fólks í þéttbýli, en bygg Eiður átti lítinn tíma og lék .32, Db8t og varð síðan að láta sér nsegja jafntefli með þrá- skák á a7 og b8, því að svarta peðið á a3 er alltof hættulegt til þess að hægt sé að vera méð nokkuð dund. En staðan á myndinni er unnin. Hvítur getur leikið 32. Kh2! og hótar þá 33-. Hf7 ásamt óverjandi máti. 32. — Rd2 strandar á 33. Hbl RXg3 34. Hb8t Kd7 35. Dg7t Ke8 36,Dg8t o.s.frv. Ýmislegt fleira frásagnar- vert gerðist í skáksalnum þetta kvöld; Jónas Þorvalds- son vann Jón Þorsteinsson, ★ Skipting ★ sameignarinnar. Annar kaflú kveður svo á, að gerður skuli skiptasamn- ingur um öll fjölbýlishús og nánar. frá greint, hver ákvæði þess samnings skuli vera. Þá skal og einnig fram tekið, hvaða hlutar húseignarinnar skuli vera í óskiptri sameign og hverjir hlutar í hinni skiptilegu eign. Sé um nýbyggingu að ræða, skal skiptasamningur gerður og honum þinglýst eigi síðar en húsið er fokhelt, ella innan árs frá gildistöku laganna. Eignarhlutfall hverrar íbúð ar á að finna með því að reikna út hundraðstolu rúmmáls í- búðarinnar, af rúmmáli alls hins skiptilega hluta fjölbýl- ishússins. V Bifreiðin hægir sjálf-:!; krafa á sér ef hún kemt;! ur of nálægt annarri! > bifreið. Ij í V Jíéki gefur merki airaí • bifreiðar, sem lagt eí.| | við veginn. j ! Hægt er að aka bifreið:!! inni í myrkri með fu'il-j { komnu öryggi. ;!! N*'" Sjálfvirk ljós gétij > ; leyst úr umferðar-! ( 'V-Vv. VV-",V.V:-V' Eggert Þorsteinsson, ing fjölbýlishúsa fer nú ört fjölgandi. ■. . ■• ••;.■'■•■ ■ v ■•■ v jfesu ■i ★ Gildissvið ★ laganna. Fyrsti kafli frumvarpsins kveður svo á, að lögin nói til allra þeirra húsa, sem í eru fleiri íbúðir en tvær, og að svo miklu leyti, sem sam- ★ Réttindi og skyldur ★ sameigenda. Hinn fyrrnefndi 3. kafli inniheldur ákvarðanir um réttindi og skyldur sameig- enda, sem þó eins og áður er frá greint, er mögulegt að MHWMMMwwwwwwMMW»wwwMWM»WMWwwM*wwwM*mwwwwwwwMw4 Alþýðublaðið — 26. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.