Alþýðublaðið - 26.02.1959, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 26.02.1959, Blaðsíða 15
folik. Hvað gerir heiðarlegur maður við óheiðarlegar að- stæður? Þessi athugasemd féll Su- rov iíla í geð. Eg er >ekki hingað kominn til að tala um heimspeki, sagði hann og stóð óþolinmóður á fætur. Eg ætla að-leggja spilin á borð- ið, hr. Flemyng. Eg treysti yður ekki. V. vs(r með krampaj, en hann reyndi að hafa hemil á sér og kveikti sér í sígarsttu. — Spyrjið þér, ég skai svara. Surov rauk upp. Eg er orðinn leiður á að spyrja, ég Ég verð að tala. — Ég held að majórinn sé undrandi yfir kynnum okkar hr. Flemyng. — Alls ekki, sagði Surov snöggt. — Mér koma ykkár kynni ekki við, hreytti hann út úr. sér. — Það er ýmislegt annað. V. Leit á sígarettu sína. — Eins og hvað? — Hanzkinn til dæmis. Við litum öll á hanzka- klæddu hendina. V. snéri henni fyrir sér. — Já, hanzk- inn, sagði hann hæðinn. —• Mjög furðulegt! Sem barn er maður með exem, það -hverf- u.r aldrei og kemur alltaf af og til aftur, það þarf að bera smyrsli á það og hafa hanzka til -að koma í veg fvrir bólgu, mjög furðulegt! Maður með einn hanzka er öðruvísi en hinir, flestir hafa tvo. hanzka eða engan, en ekki þessi mað- ur, hann er með einn hanzka, hann er grumsalgeur, hann er -njósnari eða eitthvað álíka, við skulum hengja hann. — Hann hneppti hanzkanum frá ,sér; — Langar yðúr til að líta á hendina? .Það er. ekki hægt að kalla það fallega sjón, en lögreglumenn kalla ekki allt ömmu sína. Surov gekk að rúminu og tók um hanzkaklæddu hend- ina, hann hélt henni eins og hann væri að ákveða þyngd hennar. — Sjaíð þér nú til, sagði hann. — Þér reynið að notfæra yður veikindi yðar. Treystið ekki á samúð mína, hr., Flemyng. Mér finnst háð yðar og andúð á lögreglunni dálítið grunsamleg. Ég veit ekki, hver þér eruð, en mig grunar það og ég er viss um, að sá grunur minn, að þér séuð ekki sá, sem þér- segist vera, sé réttur. Hann sleppti hendinni. — í allan morgun hef ég reynt að komast að því 1 af fremsta megni. Ég hef gef- ið öllum tækifæri til að segja mér sannleikann, en hef ekk- i ert heyrt nema lvgar, lygar : lygar og þar gegnir sama um \ yður, Lady Ashton. Ykkur | langar öll til að komast héð- an, Ef þið væruð ekki svona | heimsk, segðuð þið mér sann- leikann. Ég get ekki sannað ; neitt, en ég kemst að því, þó ég verði að til eilífðar. í Mos- i on er tími til alls. Var eitt- : hvrað, sem þér vilduð segja j mér? V. gleypti reyk, það fór í hálsinn á honum og hann hóst ; aði ákaft. Ég hlióp inn á bað til að ná í vatn. Þegar ég kom ! aftur stóð Surov við rúmið, j hann hafði teygt hendina bak j við koddan og reist V. _upp. j Hann sló laust á bak haris. " ! Hann sagði ekki meira, en j gekk fram. Hann staðnæmd- ist v-ið frakkann. Ég hugsaði um blóðugu umbúðirnar í vas j anum, en Surov snerti aðeins frakkann, hristi höfuðið og gekk út. Ég fór inn á bað og burstaði í mér tennurnar, : eitthvað varð ég að gera tjl að gráta ekki. Þegar ég kom j aftur inn lá V. rólegur í rúm- inú. — Heldurðu að ég hefði átt að segja honum satt? spurði hann. — Það veit ég ekki, svaraði ég og gekk að glugganum, j Surov gekk yfir torgið. Her- j maður kom með hest hans til j hans. — Það er 0f seint núna. : — Komdu til mín, saði V. j blíðlega. Ég vildi eklsi koma til hans. j Sorov reið að vatninu. — Komdu hingað, vina mín, i sagði V. aftur. Ég hlýddi. j Hann rétti fram hendina. — | Varstu fyrir vonbrigðum? Ég svaraði ekki. — Einhvern tímann þrosk- ast- þú, sagði hann. — Þá veizíu það sama og ég. Þá veiztu, að dýrlingar geta ver- ið fótaveikir og hetjur geta verið huglausar. Ég vil ekki, að þú gerir þér háar hugmynd ir um mig. Ég er ekki lengur ' ungur, bjarfsýnn maður. Ég veit ekki lengur neitt um him inn eða helvíti. Ég er vitur, i rólegur og gamall. Þetta eru ágætir eiginledkar, en hefði gamla fólkið ráðið byggjum við enn í hellum. Ég hef misst HAFNARFJ ÖRÐU R. Vaníar nokkra menn helzt vana fiskaðgerð. — Uppl. í Fiskverzlun ÓEafs Óskarssonar. Símar 12-298 og 5-07-16. verður haldið í tollskýlinu á hafnarbakkanum, hér í baenum, föstudaginn 6. marz n.k. kl. 1,30 e. h. Seldar vierða allar vörubirgðir og áböld veirzlunaajinnai’ Hamrafell (þrotabú Halldórs Jónssonar) Ennfremur verða seldir ýmsir munir, húsgögn, skrifstofuáhöld o. fl. eftir kröfu Sigur- geirs Sigurjónssonar hrl. o. fl. Greiðsla fari fram ydð hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. SALTENDUK HROCNA. Hrognasaltendur eru beðnir að senda Út- ílutningsnefnd sjávarafurða nú þegar og eigi síðar en 15. marz n.k. tilkynningu um, hve mikið magn þeir hafa í huga að salta til útflutnings á þessu ári og hvaða sölumögu- leikar eru fyrir hendi. Þeir, sem ekki senda slíka tilkynningu, geta búizt við því að mæta afgangi við ráðstöfun útflutniugs- leyfa fyrir umræddri vöru. Útflutningsnefnd sjávarafurða. vantar að sjúkrahúsi Árnesinga á Selfossi. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist til héraðslæknisins á - Selfossi, 115 BÍLLINN Simi 2.8-8-33 TIL SÖLU: FORD - FAIRLINE 1955 CHEVROLET 1955 DODGE 1955 Minni gerð DODGE 1956 BUICK 1955 Roadmaster SKODA 1958 HUDSOM 1949 MOSCVITCIl 1957 CHEVROLET 1955 Stadion FORD 1953 2ja dyra FIAT 1400 1957 PLYMOUTII 1942 POBETA 1954 FORD - FAIRLINE 1959 CHEVROLET 1958 EDSEL 1959 NASH 1952 RENAULT 1947 VAUXHALL 1958 RÚSSA-JEPPA 1957 CHEVROLET 1946 VOLKSWAGEN 1953 ‘55, ’56 OLDSMOBILE 1956 DODGE 1958 LANDROVER 1955 MERCURY 1957 AUSTIN 1955 Sendiferðabíll FORD-PREFEKT ‘53 C-M-C 1953 Vörubíll 4ra tonna WILLYS-JEPPI 1946 ’47 SOKKAR Varðarhúsinu viö Kaikofnveg, Simi 18-8-33 ilUiI!i!!ltBltlltÍi!llllÍi!iHllS)iillKIlllHW mm J Alþýðublaðið — 26. febr. 1959 FYRIR BORN 0 0 FULLORÓNA ' ©ÚMMÍSTÍöVÍl í SHÍOASKÓ 0.6 SIM INHISMÓe WOfR FRAMmóSLA Ennfremur höfum við kaupendur að VOLKSWAGEN 1959 MOSCVITCH ’58, ‘59 CHEVROLET ’53, ‘54 TAUNUS 1948 Höfum ávallt til flest- ar tegundir bifreiða, Hagkvæmir greiðsltt- skilmálar Örugg þjónusta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.