Alþýðublaðið - 27.02.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1959, Blaðsíða 1
/*/*/•/íV/yi/Jtj : .. : xV ; mmc& 40. árg. — Föstudagur 27. febrúar 1959 — 48. tbl. Úranus og Jón Þorláksson lönduðu í gær STULKA FRÁ KÚBU AFLI togaranna á heimamið um, er nú tekinn að glæðast. Fór að veiðast betur um miðja síðustu viku. í gær komu tveir togarar með afla inn tij Reykja víkur. Voru það togararnir Ur- anus og Jón Þorláksson. Ekki voru togarar þessir al- veg búnir að losa, er Aiþýðu- blajðið átti tai við togaraa<- greiðsluna en gizkað var á, að Uranus væri með 190 lestir en Jón Þorláksson með 140 lestir. ALLIR Á HEIMAM,IÐUM. Togararnir eru nú hæj- allir við veiðar á heimanqiðum. Og allir leggja þeir upp innan lands. Mun aðeins einn togari niú á leið út með afía. Er það togarinn Karlseifni. Einn togari Ingólfup Arnarson veiðir í salit. SÆMILEGUR AFLI FYRIR VESTAN. Það er út af Vestfjörðum, — sem togararnir hafa aflað sæmi mWVtWWWWWMMMWW ÞÁÐ þarf ekki mörg orð til þess að útskýra, livernig á því stendur, að þessi stúlka frá Kúbu er komin í fréttirnar. Hún heitir Augustina Castro, það er allur galdurinn. Ójá, hún er systir Fidels Castro, sem nú ríkir á Kúbu. Hún er tvítug og stundar nám í svissnesk- um kostskóla, og í Sviss- landi er mjaidin tekin. lega undanfai’ið. í dag eru tlVeir togarar væntanlegir inn með- afla. Eruþað togararnir Geir og Skúli Magnússon. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiir Efri deild af- greiðir skafla- frádrátf sjómanna FRUMVARP ríkisstjórnar- innar um skattafrádrátt sjó- manna var í gær afgreitt frá efri deild, og gengur nú til hinnar neðri. Þetta frumvarp mun, þegar samþykkt verður, gera að lögum þann skattafrá- drátt, sem ríkisstjórnin lofaði sjómönnum í sambandi við samninga í byrjun vertíðar. ÞYI MIÐUR - AÐEINS 8 SÍlil ÍDAG i (Því veldur pappírsleysið) Ágæt veiði í Mývatni undanfarið SOFNUNIN vegna „JÚ1Í“ og „Hermóðs“ hefur gengið mjög vel og síðdegis í gær höfðu safn azt um 565 þúsund krónur, að því er bezt var vitað. Þar af höfðu borizt rúm 70 þús. til Vitamlálaskrifstofunnar og rúm Ásbjörn Ólafsson gaf hundrað þúsund krónúr 86 þús. til Biskupsskrifstofunn ar. Stærsta gjöfin, sem: foorizt hef ur í söfnunina til þessa, er frá Ásibirni Ólafssyni, stórkaup- manni, 100 þúsund krónur. Þessar gjafir hafa ro, a. foor- izt söfnunarnefndinni: Ey- steinn Jóhannss-on 500 kr., N.N. 500 kr., Ólína Pótursdóttir 100 kr., Þóranna Og Þorsteinn 500 kr., Ragnhildur og Björn 200 kr., Sigurður Guðjónsson 200 kr., Uárus Fjelsteð 300 kr., stjórn. Samibands ísl- bankam., 1000 kr., Mattihildur og Magn- ús Mattihiíasson 5000 kr., Olíu- stöðin í Hafnarfirði 20.000 kr., Sigríður Finnbogadóttir 100 kr. N.N. 50 kr., G.R. 1000 kr. Starfs fólk Útvegsbankans í Vesto.- eyjum 6000 kr, Hólimfriður og Grímimý 500 kr., Sæbjörg, fisk- búð 1000 kr., Anna og Eyþór 100 kr„ Islenzka vöruskiptafé- lagið 10.000 og Landssamband ísl. útvegsmanna 10.000 kr. Fregn til Allþýðublaðisins. Húsavík í gær. UNDANiFARH) hefur verið mjög góð silungsveiði í Mý- vatni. Eru netin lögð undir ís- inn. Hefur veiði ekki um-langt skeið verið eins góð. Er nú far- ið að frysta silunginn fyrir Arne ríkumarkað. Mývatn ej- friðað fyrir sil- ungsveiði á tímabilinu frá hausti og til áramóta. Er strax upp úr áramótunum hófst neta veiði í vatninu. Kemur yfir- leittt einn bíll á dag með silung til Húsavíkur en silungurinn er frystur sama dag og hann veið- ist. ÚTFLUTNINGUR Al) HEFJAST. Bændur fá greiddar 12 kr. fyrir kg. hjá Kaupfélaginu. v- Hefur silungurinn verið sendur til Reykjavíkur einkum, en nú mun Rey.kjavíikurmarkaður yf- irfylltur og er því útflutningur til Amerlíiku að hefjast. Er tek- ið innán úr silungnumi áður en hann er frystur til útflutnings. — J.J. ( þjóðviljinn biöur ai- | menning búa sig undir | valdalöku komm- 1 únisla ÞJÓÐVILJINN hefur nú hleypt af stokkunum nýrri fræðslustarfsemi um díalekt- iska efnishyggju marx-lenin- ismans í þeim tilgangi að und- irbúa almenning undir komu Sovét-íslands. í formálsorðum segir svo: „Því nær sem dregur úrslita- atökunum millj himia tveggja heimskerfa, sósíalismans og kapítalismans, þeini mun meiri nauðsyn ber til að alþjóð geri sér grein fyrir eðli þeirra beggja og verði sem bezt undir það búin að aðlagast liinu hýja þjóðskipulagí sósíalismans eft- ir valdatöku hans“. Framhald á 3. stffu. lOObátarásjófrá Vesfmannaeyjum Frá fréttaritara Alþ.bl. Vestmannaeyjum í gær. í GÆR voru 100 bátar á sjó héðan frá Vestmannaeyjum. -— Afli var misjafn, allt upp í 15 tonn á bát. Alls munu um 450 tonn hafa borizt á land í gær. Afli hjlá færabátum var mjög tregur. í dag voru aftur 100 bátar á sjó héðan. Afli var mest 7—8 tonn á bát. Er líklegt talið, að svipað magn berist á land í dag og í gær. MAÐURINN HENNAR GRACE Rainier fursti, sem er svona hér um bil einvaldur í dverg ríkinu Monaco, er vinsælt fréttaefni — síðan liann gift- ist henni Grace Kelly. Myndin er tekin við það tæki- færi þegar brezka herskipið Trafalgar kom í kurteisis- heimsókn til furstadáemisins. Hjónin eru að kanna liðið. W*MMMMMWMtMMMMMMMMMMWWWWW(MWMMMtW>WMt*tWWmWMWWMM*WW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.