Alþýðublaðið - 27.02.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.02.1959, Blaðsíða 5
Lausn á krossgátu nr. 43: liárétt: 2 hótar, 6 AB, 8 Pan, 9 lás, 12 skaflar, 15 trauð, 16 táu, 17 DA, 18 harma. Lóðrétt: 1 kalsi, 3 op, 4 tafla, 5 an, 7 lát, 10 sótar, 11 Urðar, 13 frúm, 14 auð, 16 tá. . " f byggða -egar ég a drög honum. ð nafni verandi flugmann í brezka flug- hernum, sem um þetta leyti hafði gert tilraunir með flug nýrrar gerðar þyril- vængja, sem áttu að véra sérstaklega hæfar til flugs x mikilli hæð. Ég kom mér í samband við hann og bað hann að leita að Philips. Það var auðsótt mál, þar eð hann þekkti hann síðan í stríðinu. Veðrið var hag- stætt, þegar hann lagði upp og hann hafði orð á sér fyr- ir að vera mjög reyndur og gætinn flugmaður. En Jim Sullivan kom heldur aldrei aftur frá Mont Everest“. Opin: virka claga M. 2—10 e. h. sunmidaga. M. 10—12 f. h. og M. 2—10 e. h. í sýningarsölum verða enn fremur fIuttir_fyiirlesÍ3H ar og tónlist (strokkvartett B.iörns Ólafssonar): Miðvikudaginn 4. marz. kl. 9 e. h. talar Hannes Pét-t • ursson cand. mag. um „ísland og þýzkar faófemenMÉ ir“. 1 Sunnudaginn 8, rnarz, kl. 5 e. h. talar þýzki .senclK kennarinn við Háskóla íslands, Hermann Hön#» Iektor um „Deutsche- Lyrik im 20. Jahrhundert“. J Pökkunarstúlkur vantar strax I Hraðfrystiliúsið ; ^ Frost h.f., Hafnarfirði, Uppl. í síma 50165. | Netamenn Vanan netamann vantar strax á Netaverkstæði m ivif í Hafnarfirði. i Upplýsingar á verkstæðinu. !) Jón Gíslason 'SIþýðuMáðiSS —■ 27. febr, 1959 ^ ber | að 1 ;erð 1 'ohn | §r á | sín- í : en | að I I Til- | a á i Suð- 1 - og | 'orkj 1 . en i íinni 1 miiiiimmii HINAR .miklu framfarir, sem urðu á sviði vísinda á 19. öld, náðu hámarki sínu með u-ppgötvun röntgen- geislanna. Nú, þegar rönt- gengeislar eru í allra aug- um stórfengleg uppgötvun, væri ekki úr vegi, að Skýggnast í viðbrögð manna, þegar uppgötvunin kom fyrst fram. Fjöldi mikilsvirtra vís- iilimmmmmmiimmmmmmiummmmilB ÞAÐ var í París. Hjónin ætluðu að fara í óperuna, en það ætlaði þó að stranda á því, að frúin kvaðst ekk- ert hafa í að fara. í marga daga reyndi hún að leiða manni sínum fyrir sjónir, hve ástandið væri alvarlegt, en allt án árangurs, Loks leiddist henni þóf þetta, og hún snaraði sér út og inn í eitt tízkuhúsanna og keypti sér mjög nýtízkulegan og mjög dýran pokakjól —. sem hún fékk út á krít. Kvöldið áður en þau ætluðu í óperuna, íklædd- ist hún skrúðanum og sigldí inn í setustofuna til þess að taka á móti aðdáun og hrifning eiginmannsins. Þeg ar hann leit upp frá dag- blaðinu, var eins og augun ætluðu að springa út úr höfðinu á honum. „Jæja, elskan,“ stamaði hann dap- urlega. „Þú hefur sannfært mig, í guðanna bænum farðu og kauptu þér nýjan- kjól.“ indamanna yppti öxlurn og hristi höfuðið. Og fyrsta röntgenmyndin, sem var af hendi, varð tilefni fjöl- margra skopmynda í dag- blöðum, og hugmyndaríkir humoristar sömdu urmul af draugasögum, þar sem þessi skuggalega beinagrindar- hönd var aðalpersónan. Bltt fyrirtæki í London, sem framleiddi kvennærföt, aug lýsti stóriun stöfum eftir- farandi: „Innan skamms munu-m við framleiða und- irföt, sem eru örugg gagn- vart röntgengeislum.“ Röntgen gerði uppgötvun sína eitt nóvemberkvöld árið 1895, en hann var þá forstöðumaður rannsókna- stþðyárinnar i Wúrsberg. Kona hans var fyrsta mann eskjan, sem fékk að vita um hána, og það var henn- ar faend, sem fyrsta rönt- genmyndin var tekin af. Aðéins tveimur mánuð- um síðar hafði Röntgen náð þeim !árangri með geisla sína, áð enginn, sem hafði hið minnsta vit á læknis- fræðí, gat efast um gildi þeirra.. Röntgen fékk Nóbels- verðlaun árið 1901, en þá höfðu tvær styrjaldir geis- að með stuttu milíibili og haft hinar hörmulegustu af leiðingar, — milli Grikk- lands og Tyrklands og Spánar og Amerítou. í styrj öldunum höfðu læknar feng ið tækifæri til þess að nota röntgengeisla og reyndust þeir ómetanlega vel. GIFTÍH SIG íáPRIL HIN þekkta ungversk- amer-íska kvikmyndastjarna Zsa Zsa Gabor ætlar nú að íklæðast brúðarskartínu í annað sinn. í þetta skipti er sá hamingjusami millj- ónamæringurinn Hall Hay- es. Brúðkaupið er ákveðið 17. april. Brúðhjónin ætla auðvitað í dýrðlega brúð- kaupsferð og áætlunin er að fara til Honolulu, Hong- kong, Sáam og Rússlands, — ef þau fá vegabréfsá- ritvin. ; ,.-jl KROSSGÁTA NR. 44: Lárétt: 2 fullkomlega Jhamingjusöm, 6 skamm- stöfun, 8 leikinn, 9 þrír ósamstæðir, 12 land (ef.) -15 land (þf.), 16 geymsla 17 tónn, 18 hvílir. Lóðrétt: 1 fönn, 3 tveir samhljóðar, 4 dýr, 5 skammtsöfun félagssam- taka, 7 horn, 10 baunir, 11 beinið, 13 möl, 14 há- tíð, 16 býli. Einangrið hús yðar með WELLIT einangrmiar- plStwm Czechoslavak Ceramics Prag ] — Birgðír fyrirliggjandi — MARS TRABÍNG Co. h.f. — Siitni 1-73-73, Klapparstíg 20

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.