Morgunblaðið - 22.08.1991, Side 9

Morgunblaðið - 22.08.1991, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1991 9 Öllum þeim, œttingjum og vinum, sem glöddu mig meö nœrveru sinni, blómum og öörum gjöfum og skeytum hinn 10. ágúst s/., sendi ég mínar innilegustu þakkir. Kœr kveðja. Gunnþórunn Erlingsdóttir. Innilegt þakklœti til allra, sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum, skeytum, blómum og heiöruöu mig í tilefni 70 ára afmœlisins og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. María Sveinsdóttir, Brautarholti 7, Ólafsvík. B ílamarkaöurinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 Toyota Tercel 4x4 ’88, hvítur, ek. 55 þ. km. Toppeintak. V. 850 þús. MMC Galant GLSi '89, gulllitaður, ekinn 86 þ.km. Sjálfsk., rafm. í öllu. V. 1150 þús. Toyota Celica ST 1600 '87, steingrár, 5 gíra, ek. 84 þ.km. Fallegur bíll. V. 840 þús. Ýmis skipti mögul. Saab 900i ’87, hvítur, sjálfsk., ekinn 123 þ.km. Skoðaður '92. V. 790 þús. MMC Lancer GLX '88, hvítur, 5 g., ek. 52 þ.km., 2 dekkjag., rafm. í öllu. V. 720 þús. Subaru Legacy 1,8 ’90, ek. 12 þ.km. V. 1430 þ. Suzuki Fox 413 stuttur '87, 33”, mikið breyttur, blæja o.fl. Ek. 39 þ.km. V. 850 þ. Mazda B 2600 Pickup Extra Cap m/plast- húsi '88, ek. 80 þ.km. V. 1300 þús. Toyota Corolla Touring GL 4x4 ’90, ek. 14 þ.km. V. 1350 þ. Honda Civic GL 1,3 '87, 3ja dyra, 5 gíra, ek. 68 þ.km. V. 590 þ. Nissan Sunny 1,5 4x4 station ’87, 5 gíra, ek. 77 þ.km. V. 750 þ. BMW 630 CS ’77, 2ja dyra, beinsk., 6 cyl., sportfelgur o.fl. Ný skoðaður, sjaldgæfur bíll. V. 780 þ. Góð greiðslukjör. Dodge Dynasty ’89, V6, sjálfsk., hvítur, ek. 58 þ. m. V. 1680 þús. Chevrolett Blazer S-10 Sport (4,3) '88, svartur, sjálfsk., ek. 35. þ. km., rafm. í öllu, álfelgur, toppgrind, litað gler o.fl. V. 1980 þ. MMC Galant GLSi hlaðbakur '90, sjálfsk., m/öllu, ek. 64 þ. km. V. 1250 þús. Toyota 4runner EFi '87, sjálfsk., ek. 41 þ. km. V. 1750 þús. MMC Pajero turbo diesel ’83, (stuttur). Gott eintak. V. 590 þús. Cherokee Laredo ’87, sjálfsk., m. öllum aukahl. V. 1850 þús. Mazda 626 2000 GLX '88, 5 dyra, sjálfsk., rafm. í öllu. V. 1050 þús. Saab 900 Turbo 16v '86, ek. 52 þ. km. V. 995 þús. Nissan Patrol diesel (langur) '83, ek. 30 þ. km. á vél, 7 manna. V. 1150 þús. Ford Econline Club Wagon XLT '91, 12 manna, 8 cyl., sjálfsk., ek. 8 þ. km. V. 2690 þús. (sk. nýl. jeppa). Peugout 405 XR '89, sjálfsk., ek. 55 þ. km. V. 990 þús. (sk. á ód). Dodge Aries 4ra dyra '88, sjálfsk., ek. 50 þ. km. V. 850 þús. (sk. á ód). VANTAR /i SÖLUSKRÁ: Toyota Corolla, Honda Civic, MMC Colt, Subaru, o.tl. '88—’91. Dræm sala spariskírteina — munu vextirnir hækka enn? I fyrrnefndu greininni er komist svo að orði: „Vextir spariskirteina í almennri sölu voru 6% allt árið í fyrra og þar til í vor. Þetta var lengstum mun minua en bauðst á eftirmarkaði á Verð- bréfaþingi. I fyrra tókst þó að selja stórum kaup- endum, lífeyrissjóðum og fleirum mikið af spari- skírteinum á sérkjörum. Alls var því meðalávöxt- un spariskírteina í frum- sölu í fyrra um 6,6%. Nú í vor voru vextir spa- riskírteina í almennri sölu hækkaðir í 7,9%, en í áskrift var boðið 8,1%. Vextirnir voru þó eim lægri en tiðkuðust á eft- ú-markaði. Almenn sala hefur verið nokkru meiri en í fyrra, en ekki liefur verið selt nærri eins mik- ið til stórra kaupenda eins og þá. Hér ræður eflaust miklu að húsbréf freista mjög lífeyrissjóða og annan-a sem spara til langs tíma, en framboð þeirra er mun meira nú en í fyrra. Nefna má að húsbréf eru nú talin til lauss fjár innlánsstofn- ana og þar hafa þau að nokkru komið í stað spariskírteina og ríkisvixla. AIls seldi rikið spariskirteini fyrir tvo milljarða á fyrri hluta árs, en á sama tíma var innlausn spariskírteina tveir og hálfur milljarð- ur. Allt árið í fyrra seld- ust rúmir sjö milljarðar af spariskirteinum, en það var rúmlega fimm milljarðar umfram inn- lausn. Það var ætlunin með vaxtahækkun ríkis- sjóðs eftir kosningar í vor að auka lántökur rikissjóðs á innlendum markaði. Eins og hér Vaxtahækkun og gengishagnaður í Vísbendingu (32. tbl. 9. árg. 16. ág.) eru greinar um vaxtahækkun bankanna og gengishagnað útgerðar og verður gripið niður í þessar greinar í Stakstein- um í dag. Fyrri greinin heitir Vaxtahækk- un bankanna en hin síðari Gengishagn- aður fegrar afkomu útgerðar um sinn. hefm- komið fram var innlausn þó meiri en sala á spariskírteinum fyrri helming ársins. Hjá Söl- umiðstöð ríkisverðbréfa búast menn við að salan aukist í haust og þurfi ekki vaxtahækkun til. Hún kami að glæðast eft- ir að menn koma úr sum- arfríum, en óvíst er að það nægi. Líklegt virðist að hækka þurfi vextina meira, en eftir yfirlýsing- ar ráðamamta að undaf- ömu um háa vexti bank- anna kann að verða erf- itt að gera það.“ „Gengishagii- aður fegrar afkomu út- gerðar um sinn“ Og í síðamefndu greininni segir svo: „Góður hagnaður út- gerðíU’fyrirtækja á hluta- bréfamarkaði liefur vak- ið athygli og aukið eftir- spum eftir bréfum í þess- um fyrirtækjum. Nú era fjögur fyrirtæki í þessum hópi en arðsemi eiginfjár þeirra þriggja sem vom með eigið fé yfir núlli í árslok 1989, var 20-50%. Afkoman var mun betri en árið á undan og sums staðar var tapi snúið i hagnað. En hér er eitt stórt atriði sem ber að hafa gætur á þegar skoð- aðir em reikningar fyrir- tækja í sjávarútvegi og aimarra sem skulda mik- ið fé í erlendum gjald- eyri. í fyrra var meðal- gengi krónunnar stöð- ugt. Þó var verðbólga hér heldur meiri en í helstu viðskiptalöndum. Verðbólgan hér var rúm 7% á mælikvarða lán- slgaravísitölu og fram- færsluvísitölu, tæp 11% á mælikvarða byggingar- vísitölu, en 4-5% í helstu viðskiptalöndum. Erlend lán rýmuðu því nieira að raungildi í íslenskum krónum en erlendri mynt. Þetta fegrar sku’úaAöðu fyrirtækj- airna og. A'egur úr fjár- magnsgjöldum. Þau sem skulduðu einkum í bandaríkjadal hlutu mik- inn gengishagnað því að dalurinn lækkaði um 10% gagnvart krónu í fyrra. Arið 1989 lækkaði gengi krónunnar meira en nam verðlagsbreythigum og því urðu fyrirtæki fyrii- gengistapi. Gengismálin valda því óvenjumildum umskiptum í afkomunni nú. Þegar til lengdar læt- ur má gera ráð fyrir að gengishagnaður sé að meðaltali enginn. Því er áhugavert að skoða af- komu fyrirtækjanna án hans.“ „Miklir hag- ræðingar- möguleikar en veiðigjald vof- ir yfir“ Ennfremur segir í síðari greininni: Áður en kvótakerfinu var komið á, árið 1984, var veiði stjómað með því að takmarka úthald skipanna. Menn héldu áfram að kaupa skip á meðan einhver gróðavon var í útgerð svo að flot- inn varð á endanum 20-40% of stór. Hvert skip var bundið við bryggju stóran hluta úr ári. Þessu fylgdi auðvitað mikill kostnaður fyrir útgerð. Með kvótakerf- inu sköpuðust færi á því að flytja kvóta til þeirra skipa sem ætlunin var að nota framvegis en hin máttí taka úr umferð. Við þetta dregur mjög úr útgerðarkostnaði en mikill liagnaður mynd- ast. Fiskiskipaflotiim hefur lítíð minnkað enn sem komið er og virðast því miklir hagræðingai-- möguleikar vera eftir. Ef afli heldur ekki áfram að dragast saman má því búast við að hagur út- gerðar batni eftir 1992. Þetta er þó komið undir því að veiðigjald verði ekki tekið upp. Nú er nýtekin til starfa nefnd á vegum ríkisstjómarinn- ar, sem á að ræða breyt- ingar á sjávarútvegs- stefnuimi, meðal annars veiðigjald. Niðurstöður skoðanakönnunar og yfirlýsingar stjórnmála- manna benda til þess að þvi verði komið á í ein- hverri mynd fyrir alda- mót“ 71% raunávöxtun þætti nú sæmilegt í minni sveit Þeir sem keyptu hlutabréf í desember á síðasta ári hafa svo sannarlega ástæðu til að kætast. Miðað við að einstaklingurinn njóti hámarks skattaafsláttar þá er raun- ávöxtun hlutabréfa fyrstu átta mánuði ársins frá 30 upp í 71 prósent. Hafðu samband við Kaupþing og láttu okkur segja þér allt um hlutabréf, góða ávöxtun og skattaafslátt. Gengi Einingabréfa 22. ágúst 1991. Einingabréf 1 5.875 Einingabréf 2 3.147 Einingabréf 3 3.853 Skammtímabréf 1,960 KAUPÞING HF Kringlunni 5, slmi 689080 Löggi/t verSbréfajyrirtœki

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.