Morgunblaðið - 22.08.1991, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1991
1
***HKDV **★ Sif Pjóðv. ***>/2 A.I.Mbl.
Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sigriður Hagalín, Egill
Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson og
fleiri. Handrit: Einar Már Guðmundson og Friðrik Þór
Friðriksson. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Miðaverð kr. 700.
SAGA ÚR STÓRBORG
Sýnd 7 og 9.
11001*5
SPECTral recoROIMG .
UUI DOLBYSTERÍÖigf;.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 14.
POTTORMARNIR “ Sýnd kl. 5.
Siðgæði og siðleysi
Kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
. .Bíóhöllin:
“New Jack City“
Leikstjóri Mario'Van Pee-
bles. Handrit Thomas Lee
Wright og Barry Miehael
Cooper. Tónlist Michel
Colombier. Aðalleikendur
Wesley Snipes, Ice T, Chris
Rock. Bandarísk. Warner
Bros 1991.
Um miðjan níunda áratug-
inn veðjar hringur dópsala í
New Yorkborg á krakkið og
dettur ofaná gullnámu. Verða
forsprakkar hans, Nino (Sni-
pes) og Money Gee (Payne),
á skömmum tíma öflugustu
eiturlyfjabarónar Mannhatta-
neyju. Gengur nú allt að ósk-
>um um sinn, sett er upp
krakkverksmiðja í fjölbýlis-
húsi í Harlem, umsvifin stór-
felld og lögreglan í mestu
vandræðum með að sakfella
þtjótana. Kemur nú til sög-
unnar lögregluforinginn Dick
(Van Peebles), með tvo harð-
soðna félaga sína, Scotty (Ice
T) og Peretti (Nelson) til fullt-
ingis sem eiga það sameigin-
legt að vera byssuglaðir og
beyglausir og af persónuleg-
um ástæðum stækir eitur-
lyfjahatarar. Hinsvegar hafa
þeir skömm hvor á öðrum,
lögreglugengið er skipað lit-
uðum einstaklingum utan Pe-
^jjptti sem ér af ítölskum ætt-
“um,“hvíti sauðurinn" í hópn-
um. Efnislega er svosem fátt
nýtt hér. Óðaslagsmál, ofsa-
fengin átök milli illra og góðra
þrungin taumlausu ofbeldi og
kynlífið í klúrari kantinum.
Útlitslega er myndin öðruvísi
því hér eru fiestallir þeldökkir
sem koma við sögu, (reyndar
aftan sem framan við tökuvél-
arnar). Hvítur áhorfandinn er
skyndilega kominn í þá að-
stöðu sem litaðir hafa löngum
mátt búa við - að hetjur tjalds-
„ins séu af öðrum kynþætti!
Handbrögðin eru misjöfn.
Það er geysimikil keyrsla í
myndinni hún oft haldinn
nístandi spennu líkt og í
mögnuðu upphafsatriðinu sem
er í senn agað, vel klippt og
skorið. Loftmyndataka sem
hefst suður af Frelsisstytt-
_ unni, heldur síðan bítandi
'nor.ður yfir skýjakljúfa Mann-
hattaneyju og lýkur í óhuggu-
legri morðsenu á brú yfir
Austurá. Og þá tekur við æsi-
spennandi eltingaleikur sem
er skemmtilega frumlegur því
annar er hlaupandi en sá elti
á hjóli. Síðan hefst kynning á
persónunum sem ristir ekki
djúpt frekar en handritið og
myndin yfír höfuð. Hér er
komið inná athyglisvert og svo
sannarlega umhugsunarvert
efni - hina dapurlegu þjóðfé-
lagsstöðu negra sem hreinlega
hrekur þá útí glæpi. Þeldökkur
unglingur í fátækrahverfi á
ekki margra kosta völ. Oftar
en ekki eru foreldrarnir á
hrakhólum, feðurnir stungnir
af eða í göturæsinu. Menntun
er ekki máttur í slömminu.
Það er hinsvegar eitrið og
sala þess er með ólíkindum
ábatasöm og allir viija berast
á. Þessi afstaða er veðruð í
New Jack City en hún kafnar
í öllum gassaganginum. Þá er
furðu lítið gert út hörmunga-
rörlögum fíknilyfjaneytenda
og bölvun krakksins. Önnur
merkileg hlið á myndinni
kemst betur til skila það er
hið tvöfalda siðferði í réttar-
sölunum vestra þar sem lengd
refsivistar virðist verslunar-
vara.
Það er ánægjulegt að fylgj-
ast með þeirri miklu fram-
sækni meðal Bandarískra
kvikmyndagerðarmanna af
Afríkustofninum, einsog þeir
vilja láta kalla sig. Van Pee-
bles er efnilegur leikstjóri sem
á örugglega eftir að gera bet-
ur. Hinsvegar tekst honum ver
upp sem leikari í alvarlegu
hlutverki lögregluforingjans,
farnaðist mun betur í He-
aitbreak Ridge með Eastwo-
od, þar sem gamansemin réð
rikjum. Ice T kemur úr rapp-
tónlistarmenningunni og er
ofursvalur sem löggan Scotty,
sama má segja um Nelson,
sem til allrar guðsblessunar
þarf tæpast að opna munninn
í allri myndinni. Það gustar
af þeim félögum. Snipes er
áhrifamikill í aðalhlutverkinu
enda er hann einn vinsælasti
leikarinn vestan hafs um þess-
ar mundir. Mistæk en forvitni-
leg mynd, vissulega Ijót en
hvernig í ósköpunum er hægt
að taka á sora með silkihönsk-
um?
Hus
' Two
Iwml
BEINT ASKA2V2
★ ★★ AI. Mbl. „Fyrir þá sem nutu fyrri myndarinnar
í botn þá er hér komið miklu meira af sama kolgeggj-
aða, bráðhlægilega, óborganlega, snarruglaða og fjar-
stæðukennda húmornum!" * * * AI Morgunblaðið
Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
Nýjasta og ein albcsta kvikmynd
snillingsins Woody Allen. Mynd-
in er bæði stórsniðug og leikur-
inn hjá þcssum f jölbreytta stór-
leikarahópi er frábær. Aðdáend-
ur Woody Allen fá hér sannkall-
að kvikmyndakonfekt.
Leikstjórn og handritsgerð:
Woody Allen. Aðalhlutverk: Mia
Farrow, William Hurt, Tudy
Davis, Alec Baldwin, Joe Man-
tegna, Cybill Shepherd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Pelé í
Háskólabiói
Sýnd kl. 9.05 og
11.05.
Bönnuð innan 16 ára,
Sýnd kl. 5.
Miðaverð kr. 200.
ALLTIBESTALAGI
„STANNOTUTTI BENE“ *(
eftir sama leikstj. og „Paradísarbíóið" - Sýnd kl. 7
ATH! Ekkert hlé á 7-sýningum - til reynslu.
DAGBOK
ÁRBÆJARKIRKJA.
Síðsumarferð Árbæjarsafn-
aðar vestur í Stykkishólm
verður farin 25. ágúst. Lagt
af stað frá Árbæjarkirkju kl.
8.30. Guðsþjónusta í Stykkis-
hólmskirkju kl. 14. Sr. Gísli
Kolbeins sóknarprestur,
prestar Árbæjarsafnaðar
þjóna fyrir altari, kirkjukór-
inn syngur, organisti Jón
Mýrdag. Fei-ðin er ókeypis.
Æskilegt að fólk hafi með sér
nesti. Léttur hádegisverður í
Hótel Stykkishólmi fyrir þá
sem þess óska. Starfsfólk
Árbæjarkirkju gefur nánari
upplýsingar. Guðsþjónstua
fellur niður í Árbæjarkirkju á
sunnudag.
FÉLAGSSTARF aldraðra á
vegum Reykjavíkurborgar.
Efnt verður til aukaferðar
austur að Skógum, tveggja
daga ferð, fimmtudag 29.
þ.m. Nánari uppl. og skráning
þátttakenda er hafin í Ból-
staðarhl. 43 s.689670.
KIRKJUSTARF___________
LAUGARNESKIRKJA:
Kyrrðarstund kl. 12 í dag.
Orgelleikur, altarisganga og
fyrirbænir. Léttur hádegis-
verður í safnaðarheimilinu að
stundinni lokinni.
SfMI 11384 - SNORRABRAUT 37
.ÞVÍ LÍFIÐ LIGGUR VIÐ
FRUMSYNIR ÞRUMUNA
ÁFLÓTTA
ÞESSI ÞRUMA ER FRAMLEIDD AF HINUM
SNJALLA KVIKMYNDAFRAMLEIÐANDA, RAY-
MOND WAGNER, EN HANN SÁ UM AÐ GERA
METAÐSÓKNARMYNDINA „TURNER OG
HOOCH". „UNGUR NEMI ER Á FERÐALAGI, EN
ER SAKAÐUR UM MORÐ OG LÍF HANS BREYTIST
SKYNDILEGA í ÖSKRANDI MARTRÖÐ."
„RUH“ - ÞRUMUMYND SEM Þfl SKALT SJÁ.
Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Kelly Preston, Ken ■
Pogue, James Kidnie. Framleiðandi: Raymond Wagn- ■
er. Leikstjóri: Geoff Burrows. ■
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára.
I AftADECID
SKJALDBOK-
EDDIKLIPPI-
KRUMLA
★ AIMBL.
ÁVALDI
ÓTTANS
Sýnd kl. 9og11.
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 7.
VITASTÍG 3 Tipi
SÍMI623137 LiuL
Fimmtud. 22. ágúst.
Opiðkl. 20-01
Tónleikar kl. 22.30
cn
„Happy hour“ kl. 22-23
Missið ekki af frábærum
tónleikum!
PÚLSINN
- gód tónlist er mikils virði!
inn á lang
'lest
heimili landsins!
Lauqavcgi 45 - s. 21255
Tónleikar í kvöld:
SÍÐAN
SKEIN
SÍL
Fdstudag og laugardag:
LBBIK
Kom
Nýr og góóur
matseðill.