Morgunblaðið - 06.09.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.09.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1991 25 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. september 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123 'A hjónalífeyrir ...................................... 10.911 Full tekjutrygging ..................................... 25.651 Heimilisuppbót .......................................... 8.719 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.997 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 7.425 Meðlag v/ 1 barns ..................................... 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturð mánaða ......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkiisbætur 12 mánaða ....................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningarvistmanna ...................................10.000 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ...........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadágpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40 15% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í september, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimil- isuppbótar. FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 5. september. FISKMARKAÐUR hf. Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 99,00 80,00 93,49 11,331 1.059.324 Ýsa 137,00 95,00 104,17 20,627 2.148.664 Lýsa 39,00 39,00 39,00 0,045 1.755 Smáýsa 87,00 87,00 87,00 2,958 257.347 Skötuselur 285,00 225,00 242,14 0,035 8.475 Smáþorskur 74,00 74,00 74,00 0,171 12.654 Keila 40,00 39,00 39,50 1,031 40.725 Steinbitur 80,00 77,00 77,13 0,334 25.761 Lúða 480,00' 305,00 374,09 0,211 78.933 Langa 62,00 61,00 61,32 0,452 27.716 Koli 80,00 80,00 80,00 1,820 145.600 Karfi 38,00 38,00 38,00 1,314 49.932 Ufsi 66,00 25,00 63,47 34,978 2.220.074 Samtals 80,70 75,307 6.076.959 FAXAMARKAÐURINN HF. i Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 98,00 60,00 76,11 19,484 1.730.622 Ýsa 135,00 40,00 97,97 13,512 1.323.768 Blandað 55,00 33,00 40,05 0,130 5.207 Háfur 5,00 5,00 5,00 0,011 55 Karfi 41,00 33,00 37,60 45,310 1.703.563 Keila 43,00 43,00 43,00 1,066 45.838 Langa 61,00 61,00 61,00 4,609 281.173 Lúða 395,00 280,00 315,33 0,382 120.455 Lýsa 10,00 10,00 10,00 0,018 180 Skarkoli 75,00 65,00 70,78 2,283 161.601 Skötuselur 220,00 220,00 220,00 0,199 43.780 Sólkoli 73,00 73,00 73,00 0,585 42.705 Steinbítur 78,00 60,00 76,11 0,940 71.540 Ufsi 70,00 67,00 68,43 34,950 2.391.742 Undirmál 69,00 20,00 59,00 0,090 5.782 Samtals 64,15 123,578 7.928.012 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 121,00 80,00 100,51 16,055 1.613.737 Ýsa 86,00 86,00 86,00 0,230 19.780 Skötuselur 230,00 200,00 228,18 0,066 15.060 Náskata 13,00 13,00 13,00 0,050 650 Blálanga 64,00 64,00 64,00 0,200 12.800 Blandað 44,00 15,00 42,19 0,401 16.92Ó Langa 59,00 59,00 59,00 1,060 62.540 Koli 54,00 54,00 54,00 0,110 5.940 Ufsi 63,00 44,00 57,14 67,350 3.848.426 Hlýr/steinb. 89,00 58,00 59,27 3,796 224.959 Skata 93,00 92,00 92,91 0,148 13.751 Keila 47,00 44,00 44,82 1,949 87.349 Karfi 61,00 37,00 38,95 11,408 444.348 Ýsa 126,00 86,00 103,24 9,268 956.810 Steinbítur 90,00 87,00 88,34 0,317 28.005 Lúða 455,00 195,00 394,80 1,590 627.735 Humar 860,00 860,00 860,00 0,012 10.320 Undirm. fiskur 64,00 50,00 56,86 0,298 16.944 Samtals 70,04 114,308 8.006.074 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN. Þorskur (sl.) 100,00 85,00 95,97 1,271 121.980 Ýsa (sl.) 128,00 72,00 84,25 1,294 109.016 Blandað 60,00 60,00 60,00 0,242 14.520 Karfi 43,00 40,00 41,02 0,528 21.660 Keila 36,00 36,00 36,00 0,353 12.708 Langa 60,00 60,00 60,00 0,184 11.040 Lúða 310,00 310,00 310,00 0,035 10.695 Skata 43,00 43,00 43,00 0,003 107 Skötuselur 165,00 165,00 165,00 0,035 5.775 Steinbítur 20,00 20,00 20,00 0,065 1.290 Ufsi 63,00 20,00 62,01 3,053 189.321 Samtals 70,54 7,062 498.113 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI. Þorskur 65,00 65,00 65,00 2,730 177.450 Grálúða 84,00 83,00 83,47 0,645 53.835 Samtals 68,53 3,375 231.285 Islandsbanki stofnar ungl- ingakiúbb ÍSLANDSBANKI býður ungu fólki, 13-17 ára, sérþjónustu og liefur stofnað Unglingaklúbb ís- landsbanka, UK-17. Þetta er í fyrsta skipti hér á landi sem kom- ið er til móts við þarfir þessa ald- urshóps með sérstakri fjármála- þjónustu. Meðal þess sem unglingum býðst er að gera samning við bankann um millifærslu vikulegs vasapenings af Sparileið 2 yfir á Vasakortareikning. Þannig ávaxtast höfuðstóllinn á góð- um vöxtum, en sú upphæð sem áætl- uð er til eyðsiu vikulega er millifærð yfir á Vasakortareikning. Þetta stuðlar m.a. að því að ungir við- skiptavinir setji sér markmið í sparn- aði og nýti sér ráðgjöf varðandi fjár- mál. Með Vasakorti, sem einnig gild- ir sem klúbbskírteini UK-17, er hægt að taka út vasapening af Vasakorta- reikningi í 25 hraðbönkum, sem opn- ir eru allan sólahringinn. Við inngöngu í UK-17 fær viðkom- andi afhenta meðfylgjandi dagbók ásamt penna. Dagbókin hefur að geyma ýmsar upplýsingar varðandi sparnað, bókhald, íjármála- og efna- hagshugtök, námstækni og kynlíf. Dagbókin er unnin á vistvænan og 100% klórfrían pappíar. Þá munu þjónustufulltrúar aðstoða unga fólkið varðandi sparnað og leiðbeiningar um fjármál. í dagbókinni er einnig sérstakur bókhaldskafli þar sem Iagt er kapp á að kenna ungu fólki að fylgjast með fjármálum sínum. Gunnsteinn Kjartansson við bíl sinn. Grjóthruii á ÓshKðarvegi GUNNSTEINN Kjartansson, vö- rubifreiðarstjóri hjá Vegagerð- iimi slapp ómeiddur er grjót lirundi í vcg fyrir bíl hans á Os- hlíðarvegi á þriðjudag. BíHinn lenti út af veginum og rann stjórn- laust um 20 metra en hafnaði loks á einum stálstaurnum sem heldur uppi öryggisneti utan vegarins. Gunnsteinn var einn í bifreiðinni. Gunnsteinn var á leið frá Bolung- arvík til ísafjarðai'. Að sögn hans hrundi skyndiloga gtjót. úr fjallinu í veg fyrir bílinn. Hann hafði engin tök á að stöðva bifreiðina sem hafn- aði á gijótinu. Við það brotnaði hjóla- búnaður bifreiðarinnar og hún rann stjórnlaust um 20 metra uns hún stöðvaðist á stálstaumum. Bifreiðin er mikið skemmd. Gijóthrunið varð við endann á ör- yggisneti og má telja víst að svona hefði ekki farið hefði verið búið að lengja netið, en um þessar mundir er einmitt unnið að því á þessum slóðum ísafjarðarmegin. Flugsýning við Hafnarfjörð Úr myndinni „Rakettumaðurinn" FMF ÞYTUR heldur flugsýningu að Hamranesi, flugvelli félagsins sunnan Hafnarfjarðar, laugardag- inn 7. september. Piper Cubba-félagið í Mosfellsbæ mun mæta og lenda 3 Cubbar á Hamranesvelli eftir að hafa flogið hópflug með jafnmörgum módel- Cubbum. Þyrla mun verða til sýnis á vellinum og fallhlífarstökkvarar lenda eftir fall úr svimandi hæð. List- flugmaðurinn Björn Thoroddsen mætir á sinni heimasmíðuðu Pitts Special tvíþekju og væntanlega með honum Magnús Nordahl á TF-UFO CAP 10. Ómar hefur tekið vel í að lenda á vellinum á Fisinu sínu og meir en það, ef stimpill verður kom- inn í Dornierinn kemur hann á hon- um. Húnn Snædal er væntanlegur ef aðstæður leyfa á heimasmíðaðri vél. Lear Jet flugmálastjórnar kemur í lágflugi, farþegavélar af mörgum gerðum gera lykkju á leið sína og ýfa grasið, allt upp í stórþotur. Bíóhöllín sýnir mynd- ina „Rakettumaðurinn“ BÍÓHÖLLIN hefur hafið sýningar á myndinni „Rakettumaður- inn“. Með aðalhlutverk fara Bill Capbell og Jennifer Connelly. Leikstjóri er Joe Johnston. Það líður óðum að heimsstyrjöld- inni síðari og Hitler hefur útsendara sína víða um heim. Vestur í Banda- ríkjunum hafa yfírvöld komist á snoðir um að hann hafí m.a. njósn- ara að stöfum á Los Angeles-svæð- inu en þar eru meðal annars miklar flugvélaverksmiðjur. Þar um slóðir starfa líka margir menn sem hugsa ekki um annað en flug og eru það t.d. vinirnir Cliff Secord og Peevy Peabody. Howard Huges, umsvifa- Vitni vantar Slysarannsóknadeild lögreglunn- ar í Reykjavík lýsir eftir vitnum að því er ekið var á hvíta Galant fólks- bifreið á annarri hæð bílastæðahúss Kringlunnar milli klukkan 17 og 18.30 mánudaginn 2. þessa mánað- ar. Bíllinn er nokkuð skemmdur en tjónvaldurinn fór af vettvangi án þess að láta vita af sér. mikili framkvæmdamaður í flug- málum, er m.a að aðstoða við að þróa goshreyfíl, eldflaug, sem gæti orðið til margra hluta nytsamlegur. Tveim slíkum hreyflum er komið fyrir í pakka sem menn spenna á bak sér og þegar þeir eru settir í gang lyfta þeir mönnum og bera þá hvert sem þeir vilja eða nokkurn veginn það. Yfirvöld í Washingon fylgjast með því sem er að gerast í þessum efnum og vilja kaupa grip- inn. Því miður fer dálítið illa þegar þeir Cliff og Peevy prófa hann því að flugið mistekst og rakettupakk- inn laskast. Málaskóli Halldórs: Bókauppboð Klausturhóla KLAUSTURHÓLAR halcto 169. uppboð fyrirtækisins nk. laugardag kl. 14.00. Það er mikið af fáséðum bókum á þessu uppboði. Nefna má t.d. íslensk þjóðlög, sem séra Bjarni Þorsteinsson í Siglufírði safnaði saman í byij- un aldarinnar, margar sjald- fengnar ferðabækur, m.a. eftir þýska nazistanjósnarann Paul Burket, sem gekk erinda Himmlers hér á landi árin fyrir stríð, einnig doktorsritgerð Sig- urðar Þórarinssonar jarðfræð- in'gs, hið merka orðtakasafn próf. Halldórs Halldórssonar, ritið Parcival I.-II. bindi, bækur um frímúrararegluna, sem Vii- hjálmur Þór fyrrv. bankastjóri lét gefa út á Akureyri árið 1933, bókina Vígðir meistarar, af sama toga, ýmsar útgáfur á hinum gömlu lögbókum Grágas og Járnsíðu, gamlar guðs- orðabækur frá Hólaprentsmiðju og Viðeyjarklaustri, Laxamýr- arættina eftir Skúla Skúlason og Skútustaðaættina eftir Þuru í Garði. Bækurnar verða til sýnir á Laugavegi 25, föstudaginn 6. september kl. 13-18 en uppboð- ið hefst síðan stundvíslega kl. 14. < Haustnámskeið að hefjast HAUSTNAMSKEIÐ hefst 16. september í Miðstræti 7. Nám- skeiðið er 26 kennslustundir og Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 26. júní - 4. september, dollarar hvert tonn SVARTOLÍA 125- 75- 67/ 66 °+l---1--1—I—I----1—I---1—I---1—I 28.J 5.J 12. 19. 26. 2Á 9. 16. 23. 30. stendur yfir í 13 vikur þ.e. fram í miðjan desember. Áhersla er lögð á fámenna hópa og kennslu í hæsta gæðaflokki. Markmiðið er að gera einstakling- um kleift að njóta sín sem best í náinni samvinnu við kennara svo og samræðum við bekkjarfélaga. Smávegis breytingar verða^j kennaraliði skólans. Þýskukennar- inn Helmut Lugmayr kemur aftur til starfa eftir árs fjarveru. Þá hef- ur verið ráðinn nýr ítölskukennari, sem mun annast ítölskukennslu ásamt skólastjóranum Halldóri Þor- steinssyni. Sá heitir Diego Rossi, menntaskólakennari frá Milanó. Kennslugreinar hans eru latína-og gríska í heimalandi hans. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.