Morgunblaðið - 06.09.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.09.1991, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1991 ■ I GALLERÍ einn einn við Skólavörðustíg 4a verður opnuð sýning á málverkum eftir Kristján Steingrím laugardaginn 7. sept- ember kl. 16.00. Kristján Steingrímur stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands og við Listaháskólann í Hamborg á árunum 1977 til 1987. Hann býr og starfar í Reykjavík. Sýningin stendur yfir til 19. september og er opin daglega frá kl. 14 til 18. Kristján Steingrímur ■ HÓTEL ÍSLAND kynnir í kvöld, 6. september, og 13. septem- ber tangódansara frá Buenos Aires, Daniela Arcuri og Armando Orzuza. Bæði hafa þau lagt stund á klassískan dans, jazzdans og nútímadans, auk þess sem þau eru tangómeistarar. Einnig sem þau hafa verið dansarar hjá DinzeTs ballettinum. Bæði hafa þau starfað sem danskennarar vítt og breitt um Sviss og nú eru þau hingað komin til að sýna á Hótel íslandi auk þess sem þau munu kenna í Kramhús- inu. Þau eru einnig að undirbúa sýningu sem þau kalla „Buenos Aires Tango“ og hafa umsjón með kóreógrafíunni og eru listrænir ráðunautar. Auk þess mun koma fram hér á Hótel íslandi frá Scan Sound Ag- ency fatafellan Jeanette Weide- mann. ■ GÍGJA opnaði sýningu í Hafn- arborg, menningar- og listastofn- un Hafnarfjarðar 31. ágúst sl. Gígja er fædd í Reykjavík 1961. Hún stundaði nám við Myndlistar- og handíðaskóla íslands veturna 1979-1981 með grafík sem sér- grein. Síðastliðin 4 ár hefur hún mest fengist við olíumálun á striga og eru myndirnar á sýningunni allar frá þeim tíma. Þetta er fyrsta einka- sýning hennar. Sýningin er opin frá kl. 14-19 alla daga nema þriðju- daga. Sýningin stendur til 15. sept- ember. Tólf manna hópur hafnfirskra lista- manna sýnir í Kaffistofu Hafnar- borgar. Opnunartími frá kl. 11-19 virka daga og 14-19 um helgar. ATVIN N U Heilsugæslustöðin, Húsavík, óskar að ráða hjúkrunarfræðing til afleysinga í 1 ár nú þegar eða eftir samkomulagi. Einnig er laus staða hjúkrunarfræðings til afleysinga í 1 ár frá 1. október nk. við Heilsu- gæslustöðina í Mývatnssveit. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 96-41333 og 96-41855. Heilsugæslustöðin, Húsavík. (Wn| fjórðungssjúkrahúsið llodjÁ AKUWEYRI Starfsmaður óskast á skrifstofu F.S.A. frá 1. oktober nk. Starfið er m.a. fólgið í merkingu bókhalds- gagna og tölvuskráningu, ritara- og af- greiðslustörfum. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af bók- haldsvinnu og tölvunotkun. Umsóknir sendist skrifstofustjóra, Vigni Sveinssyni, fyrir 15. september nk. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. Blaðberar óskast í Aragötu og Oddagötu vestur í bæ. Afgreiðsla Morgunblaðsins, sími 691122. Bókhald Félag heyrnarlausra vill ráða starfsmann í bókhald og almenn skrifstofustörf til afleys- inga tímabilið 1.10.'91-30.04.'92. Krafist er kunnáttu í tölvubókhaldi, einu norr- ænu tungumáli og ensku. Þarf að hafa áhuga á að vinna með heyrnarlausu fólki. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri á skrifstofu okkar fyrir 10. september, ekki í síma. FÉLAGI HEYRNARLAUSRA m .. .. m „ | AUGLYSINGAR NA UÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrif- stofu embættisins, Hörðuvöllum 1 Þriðjudaginn 10. sept. ’91 kl. 10.00: Hæðarenda, Grímsneshreppi, þingl. eigendur Guðmundur Sigur- finnsson o.fl. Uppboðsbeiðandi er Byggðastofnun. Miðvikudaginn 11. sept. ’91 kl. 10.00 Önnur og síðari sala A-götu 1, Þjónalandi, Grímsneshr., talinn eigandi ÓlafurTheodórsson. Uppboðsbeiðandi er Róbert Árni Hreiðarsson hdl. Bláskógum 2a, Hveragerði, þingl. eigandi Halldór Höskuldsson. Uppboðsbeiðendur erú Fjárheimtan hf., Ari isberg hdl. og Steingrím- ur Þormóðsson hdl. Eyrarvegi 49, (suðurhl.), Selfossi, þingl. eigandi Fóðurstöð Suður- lands hf. Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður rikissjóðs og Bjarni Stefáns- son hdl. Gerðakoti, Ölfushreppi, þingl. eigandi Sigurður Hermannsson. Uppboðsbeiðandi er Grétar Haraldsson hrl. Heiðmörk 20v, Hveragerði, þingl. eigandi Ingvar Pétursson. Uppboðsbeiðandi er Grétar Haraldsson hrl. Högnastíg 21, Hrunamannahr., þingl. eigandi Guðmundur Jónasson. Uppboðsbeiðandi er Ævar Guðmundsson hdl. Norðurbyggð 18a, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Danielína Bjarnadóttir. Uppþoösbeiðendur eru Sigriður Thorlacius hdl., Ævar Guðmundsson hdl. og Byggingasjóður ríkisins. Reykjabyggð 7, Þorlákshöfn, þingl. eigendur Dagný Magnúsdóttir og Vignir Árnarson. Uppboðsbeiðendur eru Sigríður Thorlacíus hdl., Grétar Haraldsson hrl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Guðmundur Kristjánsson hdl., Andri Árna- son hdl., íslandsbanki hf., lögfræðid., og Gunnar Sæmundsson hrl. Sumarbúst., Öndverðarnesi, Grímsn., talinn eigandi BirgirTraustason. Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorlacíus hdl. Veiðarfærageymslu v/Búðarstíg, Eyr., þingl. eigandi Einarshöfn hf. Uppboðsbeiðandi er Sigriður Thorlacius hdl. Fimmtud. 12. sept. ’91 kl. 10.00 Önnur og síðari sala Hveramörk 4, Hveragerði, þingl. eigandi Erlendur F. Magnússon. Uppboðsbeiðendur eru Búnaðarbanki islands, lögfræðid., Bygginga- sjóður ríkisins og Tryggingastofnun ríkisins. Reykjamörk 2b, Hveragerði, þingl. eigandi Hveragerðisbær. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Þelamörk 50, Hveragerði, þingl. eigandi Eyjólfur Gestsson. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl., Búnaðarbanki is- lands, lögfræðingad. og Byggingasjóöur ríkisins. Sýslumaðurirm i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. YMISLEGT Drengjakór Inntökupróf í Drengjakór Laugarneskirkju fer fram í safnaðarheimilinu fimmtud. 5. sept. kl. 16.00 til 18.00 og laugard. 7. sept. kl. 13.00-15.00. Kórinn er opinn drengjum á aldrinum 10 til 14 ára. Undirbúningsdeild (Schola Cantorum) er opin drengjum á aldrin- um 9 til 12 ára. Kórinn stefnir að þátttöku í alþjóðlegri drengjakórahátíð, sem verður í Flórída í Bandaríkjunum 1992. KENNSLA Þýskukennsla fyrir börn 7-13 ára verður í Hlíðaskóla í vetur. Innritun ferfram laugardaginn 14. september frá kl. 10-12. Germanía. TILBOÐ - UTBOÐ SVR Utboð Akstur í austurbæ Reykjavíkur með litlum almenningsvögnum Á næstunni er fyrirhugað að hefja akstur í tilraunaskyni með litlum vagni í gamla austur- bænum. Skv. ákvörðun borgarráðs verður aksturinn boðinn út. Áskilinn verður réttur til að gera breytingar á akstursleið og tímaáætlun eftir því sem reynsla segir til um. Nánari upplýsingar og útboðslýsingu er að fá á skrifstofu SVR, Borgartúni 35, Reykjavík, gegn skilatryggingu að upphæð kr. 2.000.- Tilboðum óskast skilað á sama stað eigi síðar en 16. september nk. Reykjavík, 4. september 1991. Strætisvagnar Reykjavíkur. KVOTI Sfldarkvóti Síldarkvóti þessa árs til sölu. Tilþoð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Síld - 101“ fyrir 15. september. FELAGSLIF FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDOGÖTU3 S11798 19533 Dagsferðir Ferðafélags- ins sunnud. 8. sept. 1. Kl. 10.00 Botnssúlur (1095 m) Gengið frá Svartagili í Þingvalla- sveit. 2) Kl. 10.00 Gagnheiði- Hvalvatn - Botnsdalur Gengið frá Svartagili um Gagn- heiði (liggur milli Ármannsfells og Botnssúlna) að Hvalvatni og síðan niður í Botnsdal. 3) Kl. 13.00 Fjöruferð fjöl- skyldunnarað Fossá í Hvalfirði Gengið meðfram ströndinni I Hvítanes. Hugað að lífríki fjör- unnar. Kjörin fjölskylduferð - takið börn og barnabörn með. 4) Kl. 13.00 Botnsdalur- Glymur Gengið frá Stóra-Botni í Hval- firði, vestan Botnsár, að hæsta fossi landsins Glym (198 m). Verð í ferðirnar er kr. 1.000,- Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. 5) Kl. 13.00 100 ára afmæli brúar á Ölfusá/ökuferð Ekið að Selfossi og fylgst með dagskrá v/Ölfusárbrú. Minjasýn- ing i Tryggvaskála skoðuð. Ekið til baka um Stokkseyri og Eyrar- bakka, Óseyrarbrú og Þrengslin. Brottför i allar ferðirnar er frá Umferðarmiðstöðinni, • austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyr- ir börn í fylgd fullorðinna. 7.-8. sept. Helgarferð til Þórsmerkur (2 dagar) Gönguferðir um Mörkina. Nota- leg gistiaðstaða í Skagfjörðs- skála. Þórsmörkin er alltaf að- laðandi fyrir náttúruunnendur. Komið með. Ódýr ferþ. Brottför kl. 08.00, laugardag. 6.-8. september Jökulheimar - Heljargjá - Hraunvötn Nokkur sæti laus. Ferðafélag islands. NÝ-UNG imii'Míaaiia Samvera fyrir fólk á öllum aldri í kvöld í Suðurhólum 35. Bæna- stund kl. 20.10. Samveran hefst kl. 20.30. Aðalfundur. Kosning- ar í deildarráð. Félagsfólk er hvatt til virkrar þátttöku. Athugið! Samverurnar verða framvegis á föstudagskvöldum. Fólk á öllum aldri er velkomið. 2iftMtdp ÚTIVIST GRÓFIMNII - RPTIUAVÍK • SÍMIAÍMSVARI M60Í Sunnudagur 8. sept. Kl. 10.30: Póstgangan, 18. áfangi. Kl. 10.30: Kræklingaferð. Ath. aðferðin kl. 13 fellur niður. Ársrit Útivistar 1991 er komið út og hefur verið sent þeim félögum, sem greitt hafa félagsgjöld fyrir árið f ár. Þeir, sem enn hafa ekki greitt ár- gjald fyrir 1991, eru hvattir til að sækja ritið á skrifstofu félagsins. ^"’^útMSb KENNSLA Vélritunarkennsla Morgunnámskeið hefst 10. sept. Ath. VR og BSRB styrkja félaga sína á námskeiðum skólans. Vélritunarskólinn, s. 28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.