Morgunblaðið - 07.09.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.09.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1991 5 Kraftmikil og kynngimognuö fjarmálaþjinusta ■ / fyplr namsmenn a la snapislnðipnir Liðveisla er ný þjónusta sparisjóðanna sem er sérstakiega ætluð námsmönnum Sparisjóðirnir leggja námsmönnum lið með margvíslegum hætti. n SPARISJÓÐIRNIR ...og liðlega það Namsmannaþjonusta sparisjóðanna Yfirdráttarheimild af Sér-tékkareikningi getur numið allt að kr.150.000. Visa eða Eurocard greiðslukort strax og þú gengur í liðið. Skólaferðaián -fyrir námshópa sem ætla til útlanda. Launalán -allt að kr. 350.000 fyrir þá sem leggja námslánin og/eða aðrar greiðslur inn á reikning í sparisjóðnum. Námslokalán fyrir þá sem eru að Ijúka framhaldsnámi og vilja koma sér þaki yfir höfuðið. Sendum námslánin til námsmanna erlendis. Þú greiðir aðeins sendingarkosthaðinn en enga I f „ ' • ■ - . þóknun til sparisjóðsins. Orugg og þægileg þjónusta sem sparar þér ótal spor. Útskrift á greíðslubyrði skuldabréfa. Fyrsta árs nemar sem rétt eiga á láni frá LÍN fá lán fram að fyrstu útborgun LÍN. Hvers kyns fjármálaráðgjöf á sviði innláns og verðbréfaviðskipta. HVENÆR ÆTLAR LIÐIÐ EIGINLEGA AÐ MÆTA [ ÞESSA VEISLU? Kynntu þér ótal aðra kosti Liðveislu sparisjóðanna því að sparisjóðurinn liggur ekki á liði sínu þegar námsmenn eru annars vegar. ££°^s>noasmiðja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.