Morgunblaðið - 07.09.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.09.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP lAUGARDÁGUR 7J&EPTEMBER 1991 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Magni mús (Mighty Mo- use). Bandarísk teiknimynd. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Öku- þór(2). Bresk- urgaman- myndaflokkur. 21.05 ► Fólkið í landinu. Kornabörnin kafa. Sonja B. Jónsdóttir ræð- irvið Snorra Magnússon, íþróttakennara og þroskaþjálfa. 21.30 ► Átján ára (Welcome to 18). Bandarísk bíómynd frá 1987. Myndin segirfrá þremurvinkonum, nýkomnum úr skóla, sem kynnast hinu Ijúfa lífi í Neveda. 23.00 ► Vafasöm viðskipti (In The Frame). Bandarisk sjónvarpsmynd, gerð eftir spennusögu eftir Dick Franc- is. Cleveland einkaspæjari heimsækirættingja sína í FrakklandL Brátt dregur til válegra tíðinda á heimilinu. 00.30 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 6 <1 STOÐ-2 19.19 ► 20.00 ► Morðgáta. Þáttur 20.50 ► Á norðurslóðum 21.40 ► Indiana Jonesog síðasta krossferðin (Indiana Jones and the 23.40 ► Kumhorallið. 19.19. þar sem Jessica Fletcher (Northern Exposure). Gam- Last Crusade). Ævintýramynd um fornleifafræðinginn Indiana Jones. Þetta 23.50 ► Heitur snjór leysir flókin sakamál. anmyndaflokkur um lækni á er þriðja myndin í röðinni og full upp með tæknibrellum. Aðalhlutverk: (Tropical Snow). vegum bandariskra stjórn- Harrison Ford, Sean Connery, Alison Doodyog Julian Clover. Bönnuð 1.15 ► Launráð. valda. börnum. 2.50 ► Blóðspor. 4.15 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Kolbeins flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgni dags. Umsjón: Una Margr- ét Jónsdóttir. 7.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Viðar Gunnarsson, Svala Niels- en, Liljukórinn, Heimir og Jónas, Kristín Lilli- endahl og Bræðrabandið syngja islensk lög. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. tlmsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. Félia Litvinne, Léon Lafitle, Méyriane Héglon, Gemma Bellincioni og fleiri söngvarar, sem stóðu á hátindi frægðar sinnar um aldamót- in syngja óperuaríur. (Hljóðritanir frá 1902 — 1910.) 11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhlífinni. Islenskir hljóðfæraleikarar leika tónlist með suðrænum blæ. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Jón Karl Helgason. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum,„aö þessu sinni á fjörugum stað i Kaupmannahöfn og gömul lög rifjuð upp með Osvald Helmuth, Lulu Ziegler, Elgu Olgu og fleiri söngvurum. 15.00 Tónmenntir. Leikir og lærðir fjalla um tónl- ist. Stiklað á stóru i sögu og þróun islenskrar píanótónlistar. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Nína Margrét Grimsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu. Stjórnandi: Broddi Brodda- son. 17.10 Síðdegistónlist. Innlendar og erlendar hljóð- ritanir. Frá tónleikum í Saarbrucken 3. nóvember I fyrra. — „Collage" um nafnið Bach eftir An/o Párt og. - Pianókonsert númer 1 i b-moll eftir Pjotr Tsjajkovskí. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Sa- arbrucken leikur, einleikari er Andrej Gavrilov; Woldemar Nelson stjómar. Umsjón: Una Margr- ét Jónsdóttir. 18.00 Skáldiðfrá Fagraskógi. Endurminningarsam- ferðamanna um Davið Stefánsson. Fyrri hluti. (Frá Akureyri.) 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.) 20.10 islensk þjóðmenning. Lokaþáttur. Þjóðleg menning og alþjóðlegir straumar. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá-föstudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir, 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.20 Leikrit mánaðarins: „Bréf frá Sylvíu". eftir Rose Leimann Goldenberg Þýðing: Guðrún J. Bachmann. Leikstjóri: Edda Þórarinsdóttir. Leik- endur: Guðbjörg Thoroddsen og Helga Bac- hmann. (Endurflutt frá sunnudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & RÁS2 FM90.1 8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurfög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá síðasta laugardegi.) 9.03 Allt annað lif. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 14.00 iþróttarásin — íslandsmótið í knattspyrnu. iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum i 1. og 2. deild karla. Liðin sem leika i dag eru í 1. deild: ÍBV - Stjarnan, Víkingur — KA og FH - Víðir. i 2. deild leika: Fylkir r Haukar, Þróttur — ÍA, Tindastóll — Þór, ÍR — ÍBK og Selfoss — Grindavík. 16.05 Söngurvilliandarinnar. ÞórðurÁrnasonleikur dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað miðviku- dag kl. 21.00 og næsta laugardag kl. 8.05.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpeð í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með The Hothouse flowers . Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi.) 20.30 Safnskífur: „Sgt. Pepper knew my father" Ýmsir tónlistarmenn endurgerðu Bítlaplötuna „Sgt. Peppers lonley Hearts club band" árið 1988 til styrktar „Childline", neyðarsima fyrir unglinga i Bretlandi. „The songs Lennon and McCartney gave away" Ýmsir tónlistarmenn flytja lög sem Lennon og McCarlney höfðu ekki hug að nota fyrir Bitlana, eða hreinlega sömdu fyrir suma þessara ágætu flytjenda. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. FMT90-9 AÐALSTOÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Lagt i hann. Gunnar Svanbergsson fylgir ferðalöngum úr bænum með léttri tónlist, fróð- leik, viðtölum og skemmtun. 12.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Inger Anna Aikman. Allt milli himins og jarðar er tekið fyrir I þessum þætti., 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason og Berti Möller. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall Fortíðar- eða framtíðarvandi? að var athyglisvert að hlusta á Össur Skarphéðinsson og Geir Haarde í morgunhanaþætti Rásar 2 í gær. Össur var ákaflega bjart- sýnn og samstarfsfús. Ekki veitir víst af bjartsýni í þessu landi þar sem 40% nýrra íbúða er nú byggður 'félagslega kerfinu eins og Halldór Jónsson benti hér á í gærdagsgrein á bls. 12. Og Hrólfur S. Gunnarsson bendir á í pistli á sömu opnu að sennilega sé 40% af heildarafla hent aftur í sjóinn. Kannski vantar okkur ekki bjartsýna stjórnmála- menn heldur stjórnmálamenn sem eru í náinni snertingu við atvinnulíf- ið líkt og Halldór Jónsson stein- steypuframleiðandi og Hrólfur S. Gunnarsson skipstjóri og útgerðar- maður. En það er ósköp eðlilegt að hinn almenni borgari verði háður félagslega kerfinu þegar stjórn- málamenn smíða fiskveiðistjómun- arkerfi er hvetur eða neyðir sjó- menn og útgerðarmenn til að kasta frá okkur lífsbjörginni. En vafalítið deila menn um þessar óhugnanlegu tölur. Menn rífast líka fram og aftur í fjölmiðlunum um hvort stjórnmála- menn standi vörð um velferðarkerf- ið eður ei. í fyrrakveld var greint frá því í kvöldfréttum sjónvarpsins að biðlistar væru alltaf jafn langir á sjúkrastofnunum og lengdust jafnvel. Yfirlæknir hjartadeildar- innar sagði frá því að sjúklingar hefðu látist vegna þess að þeir kom- ust ekki í meðferð á spítulum lands- ins. Hvert fór allur viðbótarskattur- inn sem var hrifsaður af launafólk- inu á sama tíma og þjóðarsáttin frysti taxtalaunin? Hjúkrunarfor- stjóri ræddi um að það þyrfti að hækka laun hjúkrunarfólks um tugi prósenta og samræma starf spítal- anna. Vonandi breyta nýir stjórn- málamenn á borð við Össur Skarp- héðínsson einhveiju í þessu landi þótt bjartsýnin ein dugi nú skammt. En það er vissulega ástæða fyrir fjölmiðlamenn að gefa gaum að orðum þessara nýbökuðu pólitíkusa. Og það er líka mikilvægt að fá frétt- ir utan frá hinum stóra heimi er víkka svolítið sjóndeildarhringinn. Fréttaritarar okkar á erlendri grundu setja gjarnan fréttir í annað samhengi en fréttamenn Reuters. Þess vegna eru þessar fréttir svo mikilvægar. Þær sýna okkur gamla landið í nýju ljósi. I fyrradag á svip- uðum tíma og hinn bjartsýni Al- þýðuflokksþingmaður lýsti sinni lífsskoðun sendi Jón Björgvinsson fréttapistil á rásina frá Sviss. Jón sagði frá launakjörum í því ágæta landi og greindi fyrst frá að for- stjórar í Sviss hefðu á bilinu 270 til ríflega 600 þúsund krónur á mánuði. Undirrituðum fannst þessi laun sátt að segja fremur lág miðað við forstjóralaun er menn skammta sér hér á skerinu og stærð og um- fang sumra svissneskra fyrirtækja. En svo sagði Jón frá því að byrjun- arlaun barnakennara í Sviss væru 220 þús. og byijunarlaun prófess- ora 400 þúsund kr. á mánuði. Sveinbjörn Björnsson nýbakaður rektor Háskóla Islands lýsti áhyggj- um yfir því í innsetningarræðunni að ungt fólk flæmdist burt af land- inu vegna launakjara er tækju ekk- ert tillit til menntunar. Getur hugs- ast að þetta land sé að verða óbyggilegt fyrir unga vel menntaða fólkið okkar og alla hina sem standa undir vaxtagreiðslunum til hópsins er fékk vaxtalausu lánin frá pólitík- usunum? Unga fólkið á rétt á því að ljósvakamiðlarnir gefi gaum að kjörum þess og framtíðarvanda. P.S: Þorvaldur Geirsson sendibíl- stjóri fór á kostum í Myllusöng- keppni Bjarna Dags er hann tók bítlalagið. Nú njóta slíkir hæfileika- menn sín hjá Bjarna eftir að Hemmi tók að sinna fræga fólkinu. Ólafur M. Jóhannesson og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytj- endurna. 17.00 Kántrývinsældalistinn. Erla Friðgeirsdóttir. 21.00 i Dægurlandi. Garðar Guðmundsson i landi islenskrar dægurtónlistar. (endurtekið frá sein- asta sunnudegi) 23.00 Helgarsveifla. Ásgeir Magnússon leikur helg- artónlist og leikur óskalög. Óskalagasiminn er 626060. ALrá FM-102,9 9.00 Tónlist 23.00 Dagskrárlok. 12.00 Hádegisfréttir 13.13 Lalli segir, Lalli segir. Meðal efnis eru fram- andi staðir, uppskrift vikunnar, fréttayfirlit vikunn- ar og tónverk vikunnar. 17.00 Sigurður Hlöðversson. Kl. 17.17 Síðdegis- fréttir. Kl. 17.30 Sigurður Hlöðversson. 19.30 Fréttir. Útsending úr 19:19, fréttaþætti Stöðvar tvö. 20.00 Arnar Albertsson. 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. 04.00 Heimir Jónasson. FM#957 9.00 Jóhann Jóhannsson. Tónlist af ýmsum toga. 10.00 Eldsmellur dagsins. 11.00 Hvað býður borgin uppá? 12.00 Hvað ert'að gera? Umsjón Halldór Bac- hmann. 15.00 Fjölskylduleikur Trúbadorsins. 15.30 Dregiö i sumarhgppdrætti. 16.00 Bandariski vinsældalistinn. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagalinan. 22.00 Darri Ólafsson. Óskalög. Kl. 23 Úrslit sam- kvæmisleiks FM kunngjörð. 3.00 Seinni nætutvakt FM. FM 102/104 8.00 Jóhannes B. Skúlason. 13.00 Léttir og sléttir tónar. Arnar Bjarnason. 17.00 Björgúlfur Hafstað. 18.00 Magnús Magnússon. 22.00 Stefán Sigurðsson. 3.00 Næturpopp. Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.