Morgunblaðið - 07.09.1991, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.09.1991, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1991 17 STUÐLUM AÐ LÝÐRÆÐISLEGRI S KOÐANAMYNDUN Þjóðviljinn hefur nú fengið greiðslustöðvun vegna rekstrarerfið- leika. Við blasir stöðvun á útgáfu blaðsins ef ekki verður brugðist við strax. Forráðamenn blaðsins telja að 2000 nýja áskrifendur þurfi til að tryggja útgáfu þess. Við teljum nauðsynlegt að Þjóðviljinn komi út áfram til að stuðla að fjölbreyttari umræðu og lýðræðislegri skoðanamyndun. Auður Laxness húsmóðir Benedikt Davíðsson trésmiður Birgitta Spur forstöðumaður Listasafns Siguijóns Olafssonar Bjarni Daníelsson skólastjóri Myndlista- og handíðaskólans Bjartmar Guðlaugsson tónlistarmaður ^ Björn Th. Björnsson listffæðingur Björn Grétar Sveinsson formaður Verkalýðsfélagsins Jökuls, Homafirði Bubbi Morthens tónlistarmaður Einar Kárason formaður Rithöfundasambands r Islands Elín G. Ólafsdóttir borgarfulltrúi Fríða Á. Sigurðardóttir rithöfundur Grétar Þorsteinsson formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur Guðbergur Bergsson rithöfundur Guðmundur Þ. Jónsson formaður Landssambands iðnverkafólks Guðrún Ásmundsdóttir leikkona Guðrún Kr. Óladóttir varaformaður Starfsmanna- félagsins Sóknar Halldór Björnsson varaformaður Dagsbrúnar Helgi Ólafsson skákmeistari Hörður Ágústsson listmálari Ingibjörg Haraldsdóttir skáld Jakob Jakobsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar Jakob Magnússon tónlistarmaður Jón Hjartarson fræðslustjóri, Selfossi Jónas Árnason rithöfundur Jónas Jónsson búnaðarmálastj óri Jónína Guðnadóttir myndlistarmaður Kári Arnór Kárason formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur Karólína Eiríksdóttir tónskáld Kristín Hjálmarsdóttir formaður Iðju, Akureyri Kristján Eldjárn Hjartarson bóndi, Tjöm, Svarfaðardal Lilja Rafney Magnúsdóttir varaformaður Alþýðusambands Vestfjarða Lúðvík Geirsson formaður Blaðamannafélags íslands Magnús Torfi Ólafsson Margrét Ríkarðsdóttir formaður Félags þroskaþjálfa Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur Pétur Gunnarsson rithöfundur Rúnar Júlíusson tónlistarmaður Selma Dóra Þorsteinsdóttir formaður Fóstrufélags íslands Sigmundur Ernir Rúnarsson blaðamaður Sigríður Kristinsdóttir formaður Starfsmannafélags ríkisstofnana Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi Sigrún Valbergsdóttir leikstjóri Sigurður Harðarson formaður Arkitektafélags Islands Sigurður Ingvarsson forseti Alþýðusambands Austurlands Sigurður A. Magnússon rithöfundur Sigurður Pálsson skáld Sigurður T. Sigurðsson formaður Hlífar, Hafnarfirði Sigurður G. Tórnasson dagskrárgerðarmaður Sjöfn Ingólfsdóttir formaður Starfsmannafélags Reykjavíkur Skúli Helgason dagskrárgerðarmaður Smári Haraldsson bæjarstjóri, ísafirði Snær Karlsson formaður fiskvinnsludeildar VMSÍ Svanhildur Kaaber formaður Kennarasambands íslands Svava Jakobsdóttir rithöfundur Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur Thor Vilhjálmsson rithöfundur Valgerður Bergsdóttir myndlistarmaður Vigdís Grímsdóttir rithöfundur Þorsteinn Gauti Sigurðsson tónlistarmaður Þorsteinn Vilhjálmsson prófessor Þóra Hjaltadóttir forseti Alþýðusambands Norðurlands Þórarinn Þórarinsson fyrrverandi ritstjóri Þórir Guðjónsson formaður Félags bókagerðarmanna Þráinn Bertelsson kvikmyndagerðarmaður Ævar Kjartansson dagskrárgerðarmaður Ögmundur Jónasson formaður BSRB Örn Friðriksson varaforseti ASÍ Áskriftarsími Þjóóviljans er 91 -681333 I dag, laugardag, veröur afgreiðsla blaösins opin kl. 9-16 og á morgun, sunnudag kl. 13-16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.