Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1991 ~8 í DAG er þriðjudagur 17. september, 260. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.30 og sfð- degisflóð kl. 13.35. Fjara kl. 6.39 og kl. 20.06. Sólarupp- rás í Rvík kl. 6.54 og sólar- lag kl. 19.49. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.22 og tunglið er í suðri kl. 20.50. (Almanak Háskóla íslands.) Finnið og sjáið, að Drott- inn er góður, sæll er sá maður er leitar hælis hjá honum. (Sálm. 34, 9.) 1 2 ■ 4 ■ 5 6 ■ ■ _ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ * 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 sjór, 5 heiður, 6 oft, 7 sex, 8 gróði, 11 tangi, 12 óhreinka, 14 kvendýrs, 16 vitlaus. LÓÐRÉTT: - 1 ágiskanir, 2 reiðra, 3 undirstaða, 4 skrifi, 7 skynsemi, 9 alda, 10 strengur, 13 for, 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sofnar, 5 ró, 6 tjón- ið, 9 Rán, 10 Ni, 11 at, 12 ónn, 13 falt, 15 áta, 17 sútaði. LÓÐRÉTT: - 1 sótrafts, 2 Frón, 3 nón, 4 ræðinn, 7 játa, 8 inn, 12 ótta, 14 lát, 16 að. /?Aára afmæli. í dag, 17. Uv september, er sex- tugur Ingimundur Helga- son, lögregluvarðstjóri, Strönd við Nesveg, Sel- tjarnarnesi. Kona hans er Svava Björgólfs. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn, kl. 17-20. Qf|ára afmæli. Á sunnu- í/U daginn, 15. septem- ber þ.m., varð níræð Ingi- björg Margrét Guðmunds- dóttir, fyrrum húsfreyja á Gemlufalli í Dýrafirði, Sól- brekku 14, Húsavík. I af- mælistilk. í sunnudagsblaði féll niður í nafni hennar fyrra nafn hennar. Er beðist vel- virðingar á því. FRÉTTIR.________________ ÞAÐ mældist hvergi á land- inu teljandi úrkoma í fyrri- nótt. Þá um nóttina var kaldast á landinu á Staðar- hóli í Aðaldal og fór niður í fimm stiga frost. í Reykjavík var 5 stiga hiti. Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir teljandi breytingum á hitastigi. Á sunnudaginn mældi sólskinsstundamæl- irinn á Veðurstofunni sól í höfuðstaðnum í 11 klst. og 20 mín. Snemma í gær- morgun var hitinn um frostmark vestur í Iqaluit, hiti tvö stig í Nuuk, 8 stig í Þrándheimi, níu í Sund- svall og 11 stig austur í Vaasa. sextugur Magnús Geirsson, Viðjugerði 11, formaður Rafiðnaðarsambands ís- lands. Eiginkona hans er Bryndís Magnúsdóttir. Á veg- um Rafiðnaðarsambandsins verður gestamóttaka á af- mælisdaginn, í Skeifunni 11, þriðju hæð, kl. 17-19. í DAG er Lambertsmessa, „í minningu Lamberts biskups frá Maastrich (í Belgíu), sem uppi var á 7. öld,“ segir í Stjörnufr./rímfræði. JC-BORG heldur fyrsta fund sinn á haustinu í kvöld kl. 20.30 á Holiday Inn. Gestir fundarins verða borgarfull- trúarnir Ólína Þorvarðar- dóttir og Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson. Þau munu ræða fjármál Perlunnar. ITC-deildin Irpa heldur há- tíðarfund í kvöld kl. 20.30 í Brautarholti 30. Þetta verður 100. fundur deildarinnar. Gestur fundarins verður Sús- anna Svavarsdóttir blaða- maður. Fundurinn er öllum opinn. Nánari uppl. gefur Hjördís, s. 28996. KIWANISKLÚBBURINN Viðey heldur fund í kvöld kl. 20 í Brautarholti 26. Hann er öllum opinn. FÉL. ELDRI borgara. í dag kl. 13—17 opið hús í Risinu. Æfing hjá Snúð & Snældu kl. 17 öllum opin og Sigvaldi stjórnar dansi kl. 20. NORÐURBRÚN 1. Baðtími kl. 8, smíði og silkimálun kl. 9 og hárgreiðsla. Brids- kennsla kl. 13. Samverustund í dagstofu kl. 14 og kaffi kl. 15. Dalbraut 18—20, fót- snyrtingkl. 9, kaffitími kl. 15. RÉTTIR. Á morgun verða þessar réttir: Langholtsrétt í Miklaholtshreppi og Odds- staðarétt í Lundarreykjadal. BARNADEILDIN Heilsu- vemdarstöðinni við Baróns- stíg. í dag opið hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 15—16. Umræðuefni í dag er mál- þroski barna. BARÐSTRENDINGAFÉL. Kvennadeildin heldur fund á Hallveigarstöðum í kvöld kl. 20. Rætt verður um undirbún- ingsvinnuna vegna basar fé- lagsins. Kaffiveitingar. KIRKJUSTARF____________ ÆSKR. Leiðtogafræðsla í Seljakirkju í kvöld kl. 18-22.30. Sr. Karl Sigur- björnsson fjallar um „að hafa hugleiðingu í æskulýðsfé- iagi“. Fyrirlestur, hópvinna, matur og helgistund. BREIÐHOLTSKIRK J A. Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum þriðju- daga til föstudaga kl. 17—18. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. NESKIRKJA. Haustferð Nessafnaðar við upphaf vetr- arstarfs aidraðra verður farin laugardaginn 21. september nk. Farið frá kirkjunni kl. 12 á hádegi áleiðis í Heiðarbæj- arréttir í Þingvallasveit. Hald- ið til Selfoss, kaffiveitingar. Síðan ekið í Selvog og Strand- arkirkja skoðuð. Að því búnu Þessi sigurstranglega sveit efndi til fjáröflunar fyrir Hjálparsjóð Rauða krossins og söfnuðu krakkarnir rúm- lega 4.400 kr. Þau heita í efri röðinni: Helga Malín Gestsdóttir, Guðný Gréta Guðnadóttir, Kristjana Krislj- ánsdóttir, Elfa Björk Erlingsdóttir og Yrsa Þöll Gylfa- dóttir. Fremri röð: Lára Björg Einarsdóttir, Skúli Gests- son og Fanney Jóhannsdóttir. haldið heimleiðis. Þátttakend- ur skrái sig sem fyrst hjá kirkjuverði í síma 16783, kl. 16-18. SKIPIN_________________ REYK JAVÍKURHÖFN: í gær var Laxfoss væntanleg- ur að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær fór Hofsjökull á ströndina. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást í Reykjavík og annars- staðar á landinu sem hér seg- ir: Auk skrifstofu samtak- anna Tryggvagötu 28 í s. 25744, í bókabúð ísafoldar, Austurstræti, og Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel. Sel- tjamarnesi: Margrét Sigurð- ardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri, Kópavogi: Veda bóka- verzlanir, Hamraborg 5 og' Engihjalla 4. Hafnarfirði: Bókabúð Böðvars, Strand- götu 3 og Reykjavíkurv. 64. Sandgerði: Póstafgreiðslu, Suðurgötu 2—4. Keflavík: Bókabúð Keflavíkur. Sólval- lagötu 2. Selfoss: Apótek Sel- foss, Austurvegi 44. Grundar- firði: Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5. Olafsvík: Ingi- björg Pétursdóttir, Hjarðart- úni3. ísafirði: Urður Ólafs- dóttir, Brautarholti 3. Árnes- hreppi: Helga Eiríksdóttir, Finnbogastöðum. Blönduósi: Helga 'A. Ólafsdóttir, Holta- braut 12. Sauðárkróki: Margrét Sigurðardóttir, Birkihlíð 2. Akureyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8, og bóka- búðimar á Akureyri. Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stef- ánssonar, Garðarsbraut 9. Egisstöðum: Steinþór Er- lendsson, Laufási 5. Höfn Hornafirði: Erla Ásgeirsdótt- ir, Miðtúni 3. Vestmannaeyj- um: Axei Ó. Lárusson skó- verzlun, Vestmannabraut 23. MINNINGARSPJÖLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýs- ingar hjá Bergljótu í síma 35433. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13. september — 19. september, að báðum dögum meðtöldum er í Árbæjarapóteki, Hraun- bæ 102b. Auk þess er Laugarnesapótek Kirkjuteigi 21, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsími 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsing- ar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostn- aðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miðvikud. og föstud. S. 812833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfið- leika og gjaldþrot, í Alþýðuhúsinu Hverfisgötu opin 9—17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá* hjúkrunarfræðingi fyrir að- standendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. - Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell- um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.—föstud. kl. 9—12. Laugar- daga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. FundirTjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við ungl- inga ívímuefnavanda og aðstandendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrar- mán. mán./föst. kl. 10.00-16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarpað til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Dag- lega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfrétt- um. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35- 20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er iesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Héimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð- deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspít- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidÖgum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19 og laugardaga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.- föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudacja. Sími 54700. Sjóminjasafn Islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaðir: Laugardals- laug, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. — föstud. 7.00—20.30, laugard. 7.30— 17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Lokað í laug kl. 13.30—16.10. Opið í böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8.00—17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er.41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.