Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 9
""'^^^Bií) MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1991 Iðnaðarmaðurinn sem þig vantar er á Gulu línunni Hringdu fyrst í Gulu línuna áður en þú leitar annað B ílamarkaburinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 Benz í sérfiokki. M. Benz 190E '84, blá- sans, sjálfsk., ek. 108 þ. km., sóllúga, álfelg- ur, o.fl.j o.fl. Mjög fallegur bill. V. 1240 þús. (Sk. á ód). Toyota Double Cap m/húsi '90, blasans, ek. 19 þ. km., rafm. driflæsing, krómfelgur, 33" dekk, o.fl. V. 1970 þús. „Glœsilegur bíll" Ford Thunderbird Super Coupé '89, hvítur, 6 cyl., (3.8I), sjálfsk., ek. 17 þ. mílur. ABS, sóllúga, rafm. í öllu, o.fl. V. 2.7 millj. Fiat Uno 45 '90, ek. 11 þ. km. Sem nýr. V. 580 þús. Cherokee Laredo 4.0L '87, sjálfsk., ek. 79 þ. km. V. 1790 þús. (sk. á ód). Daihatsu Feroza 4 x 4 EL II '89, 5 g., ek. 47 þ. km. Ýmsir aukahl. V. 1070 þús. Daihatsu Feroza EL II '89, ek. 47 þ. km„ ýmsir aukahl. V. 1070 þús. (sk. á ód). Honda Accord Aerodeck 2.0L '86, beinsk., ek. 86 þ. km„ sóllúga, rafm. í öllu. V. 850 þús. (sk. á ód). Lancer GLXi hlaðbakur '91, 5 g. ek. 6 þ. km. V. 1070 þús. Mazda E-2200 4x4 diesel 7 manna '88. V. 990 þús. MMC Colt GLX '88, 5 gíra, ek. 46 þ. km. V. 630 þús. MMC Colt GLX '90; 3 dyra, 5 g„ ek. 11 þ. km. V. 890 þús. MMC Galant GLSi Super Saloon '89, einn m/öllu, ek. 51 þ. km. V. 1350 þús. Pajero Turbo diesel langur '89, sjálfsk., ek. 63 þ. km. V. 1950 þús. Subaru 1800 4x4 station '88,.sjálfsk„ ek. 47 þ. km. V. 980 þús. Subaru Legacy 1,8 '90, ek. 12 þ. km. V. 1430 þús. Suzuki Fox 410 '84. Gott eintak. V. 490 þús.*(sk. á ód). Suzuki Swift GL '88, ek. 44 þ. km. V. 480 þús. Toyota Corolla Touring 4x4 '89, beinsk., ek. 31 þ. km. V. 1150 þús. Toyota Corolla XL 3ja dyra, '89, ek. 42 þ. km. V. 740 þús. Toyota Landcruiser diesel turbo (stuttur) '87, 5 g„ ek. 125 þ. km. Mjög gott ástand. Ýmsir aukahl. V. 1390 þús. FJÖLDI BlFREiDA fi MJÍÍG CÓDUH GREIOSLUKJ. EOA15-30% STAB6R.AFSLIETTI Sporí RÉTTA ÁTT NYTT JALLATTE ÖRYGGISSKÓRNIR FRÁ DYNJANDA Skeifanah-SImi 812670 Ofveidi Ráðstefnan fjallaði um sjávarútveg í lok tuttug- ustu aldar. Hún var hald- in í La Toja og alþjóðleg sjávarútvegssýning í Vigo í tengslum við hana. Hér á eftir verður birtur kafli úr niðurlagi ræðu Þorsteins Pálssonar: „Fiskveiðiþjóðir hafa lært af biturri reynslu að ofveiði og óábyrg fisk- veiðistefna kemur fyrr eða síðar niður á atvinnu- greininni og gerir hana óarðbæra. Við þurfum að samræma aðgerðir til að hindra ofveiði á haf- svæðum utan 200 míhia fiskveiðilögsögu þar sem engin þjóð öðrum fremur ber ábyrgð á stíórn fisk- veiðanna. Vistkerfi sjávar er mjög flókið að gerð. Þó að þekking okkar sé sífellt að aukast er vísindaleg vitneskja um fiskistofna og áhrif þeirra hvor á annan enn of takmörkuð. Oft verða miklar sveiflur eða jafn- vel hrun í mikilvægum fiskistofnum án þess að skýring sé á reiðum höndum. Það er skoðun mín að fiskveiðistiórn hafi ekki tekið nægjan- legt mið af þeirri vísinda- legu þekkingu sem er fyrir hendi. I h'ósi þessa hygg ég að við ættum að auka samvinnu á sviði hafrannsókna og fisk- veiðistiórnunar, sérstak- lega hvað varðar fiski- stofna sem fara á milli veiðisvæða og teljast því sameiginleg anðlind. Ofverndun Við verðum ætíð að hafa í huga það grund- vallarsjónarmið að tryggja varanlegan af- rakstur af öllum tegund- um sjávardýra. Við meg- un ekki láta skammtíma- hagsmuni leiða okkur á blindgötu ofnýtingar á þessari viðkvæmu auð- lind. Jafnframt verðum við að hafa í huga að ofverndun einstakra teg- unda, sem ekki eru í hættu, getur valdið ójafn- vægi i lítVíki sjávar. Sjávarafurðir eru jafn mikilvægar fyrir Islend- Samstaða f iskveiði- þjóða nauðsynleg Fiskveiðiþjóðir þurfa að samræma að- gerðir til að hindra ofveiði utan 200 mílna, auka samvinnu um hafrannsóknir og baráttu gegn mengun. Vinna þarf að auknu frjálsræði með fisk í alþjóðavið- skiptum. Þetta voru áherzluatriði í ræðu sem Þorsteinn Pálsson flutti á fundi sjáv- arútvegsráðherra 40 landa á Spáni. inga og iðnaðarfram- leiðsluvörur fyrir iðn- veldi. Utanríkisverslun er mikilvægari fyrir ís- lendinga en flestar aðrar þjóðir þar sem íslenskt hagkerfi er lítíð og verð- ur að byggja injög á inn- flutningi. Ein mikilvæg- asta forsenda þess að við- halda hagvextí á íslandi er aukning útflutnings- verðmæta. Þess vegna leggjum við rika áherslu á verndun okkar fiski- stofna og hagkvæma nýt- ingu þeirra. Þrátt fyrir umfangsmiklar rann- sóknir og strangar að- gerðir í fiskveiðistíórnun hafa óviðráðanlegar breytingar á líi'ríki sjávar valdið tímabundnum sveiflum á fiskistofnum og hefur áhrifanna um- svifalaust gætt í efna- hagslífi þjóðarinnar. Af þessu má sjá hversu við- kvæmt islenskt hagkerfi er fyrir breytíngum í lífríki náttúrunnar. Markaðsöfl Vegna þess hversu ís- lendingar eru háðir fisk- veiðum er mjög brýnt fyrir okkur að afnumdar verði allar innflutnings- takmarkanir á sjávaraf- urðum og verndartollar. Samkvæmt núgildandi reglum EB njóta sjávar- afurðir söinu verndar og landbúnaðarvörur, sem þýðir að markaðsöfl fá ekki ráðið um verðmynd- un og framboð í sama mæli og ef um fríverslun væri að ræða. Stefna EB brýtur einnig í bága við lögmál frjálsra viðskipta með því að riki utan bandalagsins hafa ekki jafnan aðgang að mörk- iiðum EB. Þetta er sér- staklega ósanngjarnt gagnvart íslendingum, sem leggja enga verndar- tolla á iðnaðarvöru frá ríkjum Evrópubanda- lagsins, hvað þá á fiskaf- urðir. Efnahagsástandið í Austur-Evrópu eftir hrun kommúnismans hefur leitt okkur fyrir sjónir að stjórnvöld verða af alvöru ao^leita eftir varanlegum lausnum i stað þess að beita skammtímalausiuim, eins og styrkjum og innflutn- ingstakmörkunum eða öðrum aðgerðum sem hefta sanngjarnra sam- keppni. Um allan heim blása nú vindar frjáls- ræðis í viðskiptum þjóða í milli. Við verðum að gera okkur grein fyrir mikilvægi þess að sjávar- útvegur njótí einnig góðs af þessum breytingum. Mengnn Sala sjávarafurða hef- ur aukist undanfarin ár vegna þeirrar heilsu- bylgju sem gengið hefur yfir hinn vestræna heim. Reynslan hefur kennt okkur að skjótt geta veð- ur skipast í loftí í þessum efnum ef ekki er verið á varðbergi. Lifríki sjávar er mjög viðkvæmt fyrir mengun enda berast fyrr eða síðar öll aðskotaefni tíl sjávar. Aukin alþjóða- verslun með sjávarafurð- ir gerir neytandanum erfiðara um vik að kom- ast að uppruna fisksins sem hann kaupir. Hann lítur á fiskinn sem hverja aðra almenna neyslu- vöru. Fregnir um meng- un sjávar eða sýktan fisk — jafnvel á takmörkuð- um svæðum — geta skað- að alla fisksölu á stórum mörkuðum. Það er því í þágu allra fiskveiðiþjóða að snúa bökum saman í baráttunni gegn mengun og auka gæðaeftirlit og vöruþróun í fiskiðnaði. Mengun virðir engin landamæri. Umhverfis- verndarmál verða æ víðfeðmari og snerta hag flestra jarðarbua. Því er nauðsyn á aukinni al- þjóðasamvinnu við verndun hafsins og auð- linda þess. Það væri verð- ugt markmið fiskveiði- þjóða að taka höndum saman í baráttu gegn mengun og bæta vist- kerfi sjávar likt og tekist hefur verið á við vigbún- aðarvandann undanfarin ár. Það er trú min að þetta gætí verið eitt mik- ilvægasta málefni fisk- veiðiþjóða og neytenda í náinni framtíð." ALMENNUR LÍFEYRISSJ Ó^ÍXU rI^Í B jggggi sasfflM «&& (ffiÉn/ Þitt framlag - þín eign Hjá Almennum lífeyrissjóði VIB, ALVIB, eru iðgjöld hvers sjóðsfélaga færð á sérreikning hans. Inneignin erfist og ársfjórðungslega er sent yfirlit um stöðu. Hver sem er getur gerst félagi í ALVIB. Þeir sem ekki eru skyldugir til að greiða í annan lífeyrissjóð geta greitt öll sín iðgjöld í ALVIB, aðrir geta grekt viðbótariðgjöld. RáðgjafarVIBveitafrekari upplýsingar um eftirlauna- og lífeyrismál í afgreiðslunni Armúla 13a, og í síma 91-681530. Verið velkomin í VÍB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Si'msvarí 681625.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.